Innlent

Hálka víða um land

Gissur Sigurðsson skrifar
Varað er við hálku fyrir gangandi vegfarendur.
Varað er við hálku fyrir gangandi vegfarendur. Vísir/Vilhelm
Mikil hálka er víða á vegum landsins, en ekki er vitað um slys eða óhöpp vegna hennar. Í gærkvöldi varaði Veðurstofan við því að hiti færi lækkandi á láglendi og yrði í kringum frostmarkið í nótt.

Þar sem vegir væru blautir gæti skyndilega myndast staðbundin og varasöm ísing, sagði Veðurstofan í gærkvöldi.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.