Innlent

Háskóli Íslands stjórni ekki á Hvanneyri

Garðar Örn Úlfar skrifar
Borgfirðingar vilja  áfram sjálfstæðan landbúnaðarháskóla á Hvanneyri.
Borgfirðingar vilja áfram sjálfstæðan landbúnaðarháskóla á Hvanneyri. Fréttablaðið/GVA
Borgarbyggðar kveðst óttast að fari Landbúnaðarháskóli Íslands undir stjórn Háskóla Íslands dragi verulega úr umfangi starfseminnar á Hvanneyri.

„Og þar með væri vegið að atvinnulífi í Borgarbyggð og menntunarmöguleikum þjóðarinnar,“ segir sveitarstjórnin. „Nýleg gæðaúttekt sýnir óyggjandi að gæði námsins á Hvanneyri standist alla staðla og því falla þau rök sem hafa verið nefnd að fagmennsku skorti.

Sveitarstjórnin hvetur menntamálaráðherra til að „hlusta á þau fjölmörgu rök sem fram hafa komið.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×