Fleiri fréttir Halda áfram leit að skipverja sem féll útbyrðis Leit hefst í birtingu að erlendum sjómanni, sem talið er að hafi fallið fyrir borð af flutningaskipinu Alexia, þegar það átti skammt ófarið til hafnar á Reyðarfirði í gær. Leit bar engan árangur í gær, enda afleitt sjóveður og snjókoma. 16.12.2013 07:03 Reynsluboltar í akstri á Suðurskautslandinu Fyrirtækið Arctic Trucks hefur sinnt verkefnum á suðurskautinu í fimm ár og nú eru níu bílar og sjö starfsmenn á vegum fyrirtækisins þar að sinna ýmsum verkefnum. Þau hafa komið upp á móti mikilli fækkun jeppabreytinga hér á landi. 16.12.2013 07:00 Umburðarlyndið sprettur upp samhliða hatrinu Algengt er að svínshöfuð séu notuð til að mótmæla moskum í Svíþjóð. Í samhengi við það sem hefur verið að gerast í Svíþjóð er það því augljós hatursglæpur þegar svínshöfðum, svínslöppum og Kóraninum var komið fyrir á lóð Félags íslenskra múslima í Sogamýrinni nýverið. 16.12.2013 06:30 Létta ábyrgðinni af fjölskyldum geðsjúkra Aðstandendur geðsjúkra og fagfólk gagnrýna að fjölskyldur séu látnar sækja um nauðungarvistun fyrir ástvini. Á Akureyri hefur þróast ólíkt verklag við að nauðungarvista fólk, þar sem félagsþjónustan er umsækjandinn. 16.12.2013 06:00 Skyndihjálpar-app frá Rauða krossinum Vonast til þess að miklu fleiri Íslendingar geti á ögurstundu aðstoðað þegar slys verður eða komið í veg fyrir meiri skaða. 15.12.2013 21:43 Skipverja saknað rétt við Reyðarfjörð Talið er hugsanlegt að hann hafi fallið frá borði. Veðrið er mjög slæmt á svæðinu og leitarsvæðið er stórt. 15.12.2013 20:59 Jólakötturinn er tískulögga Nú fyrir helgi var tilkynnt á Rás 2 hvaða verslanir hefðu orðið hlutskarpastar í keppni um fegursta jólagluggann í miðborginni. Hér má sjá hverjir urðu hlutskarpastir. 15.12.2013 20:00 Kynferðisbrotið á Ísafirði: "Erfitt að hugsa til þess að svona menn gangi lausir" Starfsmaður Sólstafa, sem styðja við þolendur kynferðisbrota á Ísafirði, segir hug bæjarbúa hjá ungu konunni sem fimm menn voru handteknir fyrir kynferðisbrot gegn í gærmorgun. Hún segir erfitt að vita til þess að mennirnir gangi lausir, en þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. Tveir eru í farbanni. 15.12.2013 20:00 Geta dylgjað um kennara í skjóli nafnleyndar og það er tekið alvarlega Nafnlaus tilkynning sem barst um kennara í Norðlingaskóla sem reyndist haldlaus var mjög almenn og ósérgreind. Svo virðist sem hver sem er geti dylgjað um kennara í skjóli nafnleyndar og það sé tekið alvarlega. 15.12.2013 18:30 Húsið mannlaust þegar eldurinn kom upp Íbúðarhúsið sem kviknaði í á þriðja tímanum í dag, rétt vestan við Vík í Mýrdal var mannlaust þegar eldurinn kom upp. 15.12.2013 17:02 "Það þarf að hrópa á torgum núna“ "Það er ómannúðleg stjórn á RÚV - við viljum mannúðlegri stjórn og gegnsæi í stjórnarháttum,“ útskýrir Ólöf Sigursveinsdóttir, skipuleggjandi Hlustendavöku á Austurvelli. 15.12.2013 16:24 Alelda sumarbústaður í Mýrdal Húsið er alelda en allt tiltækt lið berst við að ná tökum á eldinum 15.12.2013 15:47 Vopnaðir verðir og lögregluvald Sigríður Örnólfsdóttir var í tvígang nauðungarvistuð í langvinnri baráttu við geðsjúkdóm, sem hófst fyrir sautján árum í kjölfar þess að ungur sonur hennar lenti í lífshættu. 15.12.2013 15:30 Gagnrýnir lítinn sem engan undirbúning Magnús Skúlason, forstjóri Heilbrigðisstofnunar gagnrýnir lítinn undirbúning við sameiningu sinnar stofnunar við Vestmannaeyjar og Hornafjörð. 15.12.2013 15:22 Á annað hundrað vistaðir nauðugir Ár hvert er á annað hundrað manns nauðungarvistað á sjúkrahúsi vegna alvarlegra geðsjúkdóma. 15.12.2013 14:17 Aðeins tveir í farbanni Lögreglan á Vestfjörðum hefur farið fram á að tveir mannana fimm sem voru handteknir á Ísafirði í gærmorgun, grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði, verði settir í farbann. 15.12.2013 14:15 Speglanir jukust um 167 prósent á einkastofum Í desember 2002 ákvað stjórn Landspítalans að hætta að greiða starfsmönnum sérstaklega fyrir speglanir, við það drógust speglanir saman um þriðjung á Landspítalanum. 15.12.2013 14:00 Þrastarskógur eða Svartiskógur? Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar Stéttarfélags segir að svört atvinnustarfsemi sé alltaf að aukast, ekki síst í ferðaþjónustu á Suðurlandi. 15.12.2013 13:20 Mesta góðæristímabil sjávarútvegsins í Íslandssögunni EBIDTA-hagnaðurinn hefur aukist um 100 prósent. 15.12.2013 13:06 Vetrarfærð í öllum landshlutum - víðast hvar nokkur hálka Í Ísafjarðardjúpi er flughálka frá Skötufirði og í Vatnsfjörð. 15.12.2013 11:39 Ísland mun leita réttar síns vegna IPA-styrkja "Diplómatískur klaufaskapur,“ segir fyrrverandi utanríkisráðherra Össur Skarphéðinsson. 15.12.2013 11:22 Yfirgnæfandi meirihluti kaus ríkisstjórnarsamstarf í Þýskalandi Fordæmalaus atkvæðagreiðsa greiddi götuna fyrir samstarf Jafnaðarmannaflokksins og sameinuðra demókrata. 15.12.2013 10:12 Nóttin var annasöm hjá lögreglu Sjö ökumenn teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og fjórar minniháttar líkamsárásir í borginni. 15.12.2013 10:00 Ekki farið fram á gæsluvarðhald Fimm menn voru handteknir í gærmorgun grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði. 15.12.2013 09:32 Píratar bjóða fram í borginni Félagið Píratar í Reykjavík, svæðisbundið aðildarfélag Pírata, var stofnað formlega í dag. Ákveðið var á stofnfundinum að bjóða fram lista í nafni Pírata í borgarstjórnarkosningum 2014. 14.12.2013 21:09 Bæjarbúar slegnir vegna kynferðisbrots Lögreglan handtók fimm menn á Vestfjörðum í nótt í tengslum við alvarlegt kynferðisafbrot. Sóknarprestur á Ísafirði segir bæjarbúa slegna vegna málsins. 14.12.2013 20:42 Fjárlög, þjóðarsátt, pylsa og kók „Það er vel hægt að mynda þjóðarsátt um fjárlög, en þá verður ríkisstjórnin að sýna lit.“ 14.12.2013 20:19 Tveir með fyrsta vinning í Lottó Lottópottur kvöldsins var tæplega 140 milljónir og fá vinningshafarnir tveir því tæpar 70 milljónir króna hvor í sinn hlut. 14.12.2013 19:42 Yndisleg ástarsaga öðlast eilíft líf Lokaverkefni Sigríðar Þóru Ásgeirsdóttur, sem var að útskrifast úr kvikmyndaskóla í Bandaríkjunum, er heimildarmynd um ástarsögu afa hennar og ömmu. Afi hennar lést áður en tökum lauk en Hrund hitti Þóru, eins og hún er kölluð, og Arnbjörgu, ömmu hennar, í dag. 14.12.2013 19:15 Óupplýst lögreglumál - Morð og andlát ungs manns Eitt þekktasta óupplýsta morðmál á Íslandi, morðið á Gunnari Tryggvasyni leigubílstjóra í janúar 1968, verður til umfjöllunar í næsta þætti af Óupplýstum lögreglumálum annað kvöld. Sviplegt fráfall tvítugs manns, Benedikts Jónssonar, verður einnig til umfjöllunar í þættinum. 14.12.2013 18:59 Íslenskir bræður upplifðu skotárásina í Colorado „Svona gerist þegar fólk er lagt í einelti í langan tíma,“ segir Ólafur Thor Magnússon, fimmtán ára nemandi við Arapahoe-skólann í Denver. 14.12.2013 17:14 Jólalegt á höfuðborgarsvæðinu Norðmenn spá mikilli snjókomu 23. desember, á Þorláksmessu, og því mögulegt að jólin verði hvít í ár. 14.12.2013 16:06 Moka út lottómiðum "Meira keypt af lottómiðum en bensíni í dag,“ segir bensínafgreiðslumaður. 14.12.2013 15:01 Lifandi tré bera með sér jólabrag Öll heimili landsins ættu að geta skartað íslenskum jólatrjám eftir tuttugu ár og mörg miklu fyrr, að mati Else Möller á Akri í Vopnafirði. Hún er skógfræðingur frá Hvanneyri og eina manneskjan á Íslandi með meistarapróf í jólatrjáarækt. 14.12.2013 15:00 Fimm í haldi vegna kynferðisbrots Mennirnir verða yfirheyrðir í dag en lögreglan verst allra frétta af málinu. 14.12.2013 14:04 Biðlar til fólks að vanda sig „Vöndum okkur. Heift er ekki rétt svar við ranglæti. Heift er ekki rétt svar við neinu." segir Ragnar Þór Pétursson. 14.12.2013 13:32 Sakar stjórnvöld um tvískinnung á kostnað almennings Tvö grátbrosleg tilvik um innflutning á kjúklingum sem fluttir voru inn og seldir sem íslenskir kjúklingar og innflutningur á írsku smjöri sýna vel það öngstræti við erum komin í með viðskipti með landbúnaðarvörur og þá innflutningsvernd sem greinin nýtur. Þetta segir framkvæmdstjóri Samtaka verslunar- og þjónustu. 14.12.2013 12:54 Samfylkingin leggur til breytingar á fjárlögum Segjast leggja til réttlátar skattalækkanir, velferð og menntun í forgang og auknar tekjur af auðlindum. 14.12.2013 12:26 Það átti að knésetja okkur Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður Vinstri grænna, segir að voldug hagsmunaöfl á Íslandi hafi reynt allt til að knésetja síðustu ríkisstjórn. Núverandi stjórnarflokkar hafi farið út fyrir allan þjófabálk í stjórnarandstöðu og sýnt mestu niðurrifs og eyðileggingarstarfsemi sem hann hefur orðið vitni að í pólitík. 14.12.2013 12:00 Hvetja til breytinga á lista Sjálfstæðisflokksins Landssamband sjálfstæðiskvenna harmar rýran hlut kvenna á framboðslista í Reykjavík. 14.12.2013 11:53 Árásarmaðurinn í hefndarhug gegn kennara Skotmaðurinn lést sjálfur eftir að hafa sært einn alvarlega. 14.12.2013 11:31 Kona slegin í andlitið með flösku Mikill erill var hjá lögreglunni höfuðborgarsvæðinu í nótt og gistu tíu fangageymslur. 14.12.2013 10:13 Leið eins og í sögu eftir Kafka Þó Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður sé hamingjumaður í einkalífi er hann ósáttur við lokamisserin á 22 ára ferli sínum hjá Ríkisútvarpinu. Þar var honum sagt upp störfum nýlega en áður hafði markvisst verið dregið úr sýnileika hans. 14.12.2013 10:00 Skíðasvæðin víða opin Opið í dag í Bláfjöllum, Tindastóli og Dölunum tveimur. 14.12.2013 09:53 Albanir sendir úr landi í fylgd sérsveitarmanna Albanir sem skiluðu sér ekki í flug eftir leik Íslands og Albaníu fyrr í september voru sendir til Tirana með leiguflugi í fylgd sérsveitarmanna. 14.12.2013 09:50 Sjá næstu 50 fréttir
Halda áfram leit að skipverja sem féll útbyrðis Leit hefst í birtingu að erlendum sjómanni, sem talið er að hafi fallið fyrir borð af flutningaskipinu Alexia, þegar það átti skammt ófarið til hafnar á Reyðarfirði í gær. Leit bar engan árangur í gær, enda afleitt sjóveður og snjókoma. 16.12.2013 07:03
Reynsluboltar í akstri á Suðurskautslandinu Fyrirtækið Arctic Trucks hefur sinnt verkefnum á suðurskautinu í fimm ár og nú eru níu bílar og sjö starfsmenn á vegum fyrirtækisins þar að sinna ýmsum verkefnum. Þau hafa komið upp á móti mikilli fækkun jeppabreytinga hér á landi. 16.12.2013 07:00
Umburðarlyndið sprettur upp samhliða hatrinu Algengt er að svínshöfuð séu notuð til að mótmæla moskum í Svíþjóð. Í samhengi við það sem hefur verið að gerast í Svíþjóð er það því augljós hatursglæpur þegar svínshöfðum, svínslöppum og Kóraninum var komið fyrir á lóð Félags íslenskra múslima í Sogamýrinni nýverið. 16.12.2013 06:30
Létta ábyrgðinni af fjölskyldum geðsjúkra Aðstandendur geðsjúkra og fagfólk gagnrýna að fjölskyldur séu látnar sækja um nauðungarvistun fyrir ástvini. Á Akureyri hefur þróast ólíkt verklag við að nauðungarvista fólk, þar sem félagsþjónustan er umsækjandinn. 16.12.2013 06:00
Skyndihjálpar-app frá Rauða krossinum Vonast til þess að miklu fleiri Íslendingar geti á ögurstundu aðstoðað þegar slys verður eða komið í veg fyrir meiri skaða. 15.12.2013 21:43
Skipverja saknað rétt við Reyðarfjörð Talið er hugsanlegt að hann hafi fallið frá borði. Veðrið er mjög slæmt á svæðinu og leitarsvæðið er stórt. 15.12.2013 20:59
Jólakötturinn er tískulögga Nú fyrir helgi var tilkynnt á Rás 2 hvaða verslanir hefðu orðið hlutskarpastar í keppni um fegursta jólagluggann í miðborginni. Hér má sjá hverjir urðu hlutskarpastir. 15.12.2013 20:00
Kynferðisbrotið á Ísafirði: "Erfitt að hugsa til þess að svona menn gangi lausir" Starfsmaður Sólstafa, sem styðja við þolendur kynferðisbrota á Ísafirði, segir hug bæjarbúa hjá ungu konunni sem fimm menn voru handteknir fyrir kynferðisbrot gegn í gærmorgun. Hún segir erfitt að vita til þess að mennirnir gangi lausir, en þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. Tveir eru í farbanni. 15.12.2013 20:00
Geta dylgjað um kennara í skjóli nafnleyndar og það er tekið alvarlega Nafnlaus tilkynning sem barst um kennara í Norðlingaskóla sem reyndist haldlaus var mjög almenn og ósérgreind. Svo virðist sem hver sem er geti dylgjað um kennara í skjóli nafnleyndar og það sé tekið alvarlega. 15.12.2013 18:30
Húsið mannlaust þegar eldurinn kom upp Íbúðarhúsið sem kviknaði í á þriðja tímanum í dag, rétt vestan við Vík í Mýrdal var mannlaust þegar eldurinn kom upp. 15.12.2013 17:02
"Það þarf að hrópa á torgum núna“ "Það er ómannúðleg stjórn á RÚV - við viljum mannúðlegri stjórn og gegnsæi í stjórnarháttum,“ útskýrir Ólöf Sigursveinsdóttir, skipuleggjandi Hlustendavöku á Austurvelli. 15.12.2013 16:24
Alelda sumarbústaður í Mýrdal Húsið er alelda en allt tiltækt lið berst við að ná tökum á eldinum 15.12.2013 15:47
Vopnaðir verðir og lögregluvald Sigríður Örnólfsdóttir var í tvígang nauðungarvistuð í langvinnri baráttu við geðsjúkdóm, sem hófst fyrir sautján árum í kjölfar þess að ungur sonur hennar lenti í lífshættu. 15.12.2013 15:30
Gagnrýnir lítinn sem engan undirbúning Magnús Skúlason, forstjóri Heilbrigðisstofnunar gagnrýnir lítinn undirbúning við sameiningu sinnar stofnunar við Vestmannaeyjar og Hornafjörð. 15.12.2013 15:22
Á annað hundrað vistaðir nauðugir Ár hvert er á annað hundrað manns nauðungarvistað á sjúkrahúsi vegna alvarlegra geðsjúkdóma. 15.12.2013 14:17
Aðeins tveir í farbanni Lögreglan á Vestfjörðum hefur farið fram á að tveir mannana fimm sem voru handteknir á Ísafirði í gærmorgun, grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði, verði settir í farbann. 15.12.2013 14:15
Speglanir jukust um 167 prósent á einkastofum Í desember 2002 ákvað stjórn Landspítalans að hætta að greiða starfsmönnum sérstaklega fyrir speglanir, við það drógust speglanir saman um þriðjung á Landspítalanum. 15.12.2013 14:00
Þrastarskógur eða Svartiskógur? Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar Stéttarfélags segir að svört atvinnustarfsemi sé alltaf að aukast, ekki síst í ferðaþjónustu á Suðurlandi. 15.12.2013 13:20
Mesta góðæristímabil sjávarútvegsins í Íslandssögunni EBIDTA-hagnaðurinn hefur aukist um 100 prósent. 15.12.2013 13:06
Vetrarfærð í öllum landshlutum - víðast hvar nokkur hálka Í Ísafjarðardjúpi er flughálka frá Skötufirði og í Vatnsfjörð. 15.12.2013 11:39
Ísland mun leita réttar síns vegna IPA-styrkja "Diplómatískur klaufaskapur,“ segir fyrrverandi utanríkisráðherra Össur Skarphéðinsson. 15.12.2013 11:22
Yfirgnæfandi meirihluti kaus ríkisstjórnarsamstarf í Þýskalandi Fordæmalaus atkvæðagreiðsa greiddi götuna fyrir samstarf Jafnaðarmannaflokksins og sameinuðra demókrata. 15.12.2013 10:12
Nóttin var annasöm hjá lögreglu Sjö ökumenn teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og fjórar minniháttar líkamsárásir í borginni. 15.12.2013 10:00
Ekki farið fram á gæsluvarðhald Fimm menn voru handteknir í gærmorgun grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði. 15.12.2013 09:32
Píratar bjóða fram í borginni Félagið Píratar í Reykjavík, svæðisbundið aðildarfélag Pírata, var stofnað formlega í dag. Ákveðið var á stofnfundinum að bjóða fram lista í nafni Pírata í borgarstjórnarkosningum 2014. 14.12.2013 21:09
Bæjarbúar slegnir vegna kynferðisbrots Lögreglan handtók fimm menn á Vestfjörðum í nótt í tengslum við alvarlegt kynferðisafbrot. Sóknarprestur á Ísafirði segir bæjarbúa slegna vegna málsins. 14.12.2013 20:42
Fjárlög, þjóðarsátt, pylsa og kók „Það er vel hægt að mynda þjóðarsátt um fjárlög, en þá verður ríkisstjórnin að sýna lit.“ 14.12.2013 20:19
Tveir með fyrsta vinning í Lottó Lottópottur kvöldsins var tæplega 140 milljónir og fá vinningshafarnir tveir því tæpar 70 milljónir króna hvor í sinn hlut. 14.12.2013 19:42
Yndisleg ástarsaga öðlast eilíft líf Lokaverkefni Sigríðar Þóru Ásgeirsdóttur, sem var að útskrifast úr kvikmyndaskóla í Bandaríkjunum, er heimildarmynd um ástarsögu afa hennar og ömmu. Afi hennar lést áður en tökum lauk en Hrund hitti Þóru, eins og hún er kölluð, og Arnbjörgu, ömmu hennar, í dag. 14.12.2013 19:15
Óupplýst lögreglumál - Morð og andlát ungs manns Eitt þekktasta óupplýsta morðmál á Íslandi, morðið á Gunnari Tryggvasyni leigubílstjóra í janúar 1968, verður til umfjöllunar í næsta þætti af Óupplýstum lögreglumálum annað kvöld. Sviplegt fráfall tvítugs manns, Benedikts Jónssonar, verður einnig til umfjöllunar í þættinum. 14.12.2013 18:59
Íslenskir bræður upplifðu skotárásina í Colorado „Svona gerist þegar fólk er lagt í einelti í langan tíma,“ segir Ólafur Thor Magnússon, fimmtán ára nemandi við Arapahoe-skólann í Denver. 14.12.2013 17:14
Jólalegt á höfuðborgarsvæðinu Norðmenn spá mikilli snjókomu 23. desember, á Þorláksmessu, og því mögulegt að jólin verði hvít í ár. 14.12.2013 16:06
Moka út lottómiðum "Meira keypt af lottómiðum en bensíni í dag,“ segir bensínafgreiðslumaður. 14.12.2013 15:01
Lifandi tré bera með sér jólabrag Öll heimili landsins ættu að geta skartað íslenskum jólatrjám eftir tuttugu ár og mörg miklu fyrr, að mati Else Möller á Akri í Vopnafirði. Hún er skógfræðingur frá Hvanneyri og eina manneskjan á Íslandi með meistarapróf í jólatrjáarækt. 14.12.2013 15:00
Fimm í haldi vegna kynferðisbrots Mennirnir verða yfirheyrðir í dag en lögreglan verst allra frétta af málinu. 14.12.2013 14:04
Biðlar til fólks að vanda sig „Vöndum okkur. Heift er ekki rétt svar við ranglæti. Heift er ekki rétt svar við neinu." segir Ragnar Þór Pétursson. 14.12.2013 13:32
Sakar stjórnvöld um tvískinnung á kostnað almennings Tvö grátbrosleg tilvik um innflutning á kjúklingum sem fluttir voru inn og seldir sem íslenskir kjúklingar og innflutningur á írsku smjöri sýna vel það öngstræti við erum komin í með viðskipti með landbúnaðarvörur og þá innflutningsvernd sem greinin nýtur. Þetta segir framkvæmdstjóri Samtaka verslunar- og þjónustu. 14.12.2013 12:54
Samfylkingin leggur til breytingar á fjárlögum Segjast leggja til réttlátar skattalækkanir, velferð og menntun í forgang og auknar tekjur af auðlindum. 14.12.2013 12:26
Það átti að knésetja okkur Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður Vinstri grænna, segir að voldug hagsmunaöfl á Íslandi hafi reynt allt til að knésetja síðustu ríkisstjórn. Núverandi stjórnarflokkar hafi farið út fyrir allan þjófabálk í stjórnarandstöðu og sýnt mestu niðurrifs og eyðileggingarstarfsemi sem hann hefur orðið vitni að í pólitík. 14.12.2013 12:00
Hvetja til breytinga á lista Sjálfstæðisflokksins Landssamband sjálfstæðiskvenna harmar rýran hlut kvenna á framboðslista í Reykjavík. 14.12.2013 11:53
Árásarmaðurinn í hefndarhug gegn kennara Skotmaðurinn lést sjálfur eftir að hafa sært einn alvarlega. 14.12.2013 11:31
Kona slegin í andlitið með flösku Mikill erill var hjá lögreglunni höfuðborgarsvæðinu í nótt og gistu tíu fangageymslur. 14.12.2013 10:13
Leið eins og í sögu eftir Kafka Þó Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður sé hamingjumaður í einkalífi er hann ósáttur við lokamisserin á 22 ára ferli sínum hjá Ríkisútvarpinu. Þar var honum sagt upp störfum nýlega en áður hafði markvisst verið dregið úr sýnileika hans. 14.12.2013 10:00
Albanir sendir úr landi í fylgd sérsveitarmanna Albanir sem skiluðu sér ekki í flug eftir leik Íslands og Albaníu fyrr í september voru sendir til Tirana með leiguflugi í fylgd sérsveitarmanna. 14.12.2013 09:50