Innlent

Tíu fjölskyldur fengu pening

Freyr Bjarnason skrifar
Örvar Þór Guðmundsson styrkti tíu fjölskyldur.
Örvar Þór Guðmundsson styrkti tíu fjölskyldur.
Örvar Þór Guðmundsson, fjölskyldufaðir úr Hafnarfirði, er búinn að úthluta peningunum sem hann safnaði á Facebook-síðu sinni til foreldra langveikra barna.

Tíu fjölskyldur deildu með sér 1.674.000 krónum.

Að því er fram kemur á Facebook-síðu Örvars Þórs gáfu 268 í söfnunina. Hann hefur heitið því að endurtaka leikinn fyrir næstu jól.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×