"Geðlæknar hafa varpað ábyrgðinni frá sér“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. desember 2013 19:13 „Það er ekki hægt að setja aðstandendur í þessa hryllilegu stöðu“, segir maður sem sviptur var sjálfræði af móður sinni. Hann segir geðlækna hér á landi hafa varpað ábyrgðinni frá sér í málefnum geðfatlaðra, en það þekkist ekki erlendis að fjölskyldur beri ábyrgð á nauðungarvistunum. Í Fréttablaðinu í dag var fjallað ítarlega um nauðungarvistanir geðsjúkra. Verklag við nauðungarvistanir á Landspítalanum þvingar aðstandendur geðsjúks fólks til að skrifa undir beiðni um sjálfræðissviptingu, en slíkt skilur margar fjölskyldur eftir í sárum. Sigursteinn Másson hefur fjórum sinnum sviptur sjálfræði af móður sinni. „Þetta var alveg ofboðslega sárt þó ég geri mér grein fyrir því að þetta var það eina í stöðunni á þessum tíma. Það verður ótrúlegur trúnaðarbrestur á milli fjölskyldumeðlima og það getur haft alvarleg áhrif á bataferlið. Þú vilt ekki hafa einhvern nálægt þér sem frelsissviptir þig,“ segir hann. Sigursteinn segir þetta fyrirkomulag ekki þekkjast erlendis. Hann telur það ósanngjarnt, bæði gagnvart geðsjúkum og aðstandendum þeirra. „Þetta er heilbrigðismál og auðvitað þarf að taka á því sem slíku. Geðlæknar hafa alveg varpað ábyrgðinni yfir á aðstandendur og þannig á það ekki að vera. Það verður að breyta þessu fyrirkomulagi.“ Athygli vekur að unnið hefur verið með öðrum hætti að þessum málaflokki á Akureyri en á höfuðborgarsvæðinu. Þar koma aðstandendur aldrei að nauðungarvistunum nema þeir óski sérstaklega eftir því. Nánar verður fjallað um málefni geðsjúkra í fréttaskýringaröð sem birtist í Fréttablaðinu í vikunni. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira
„Það er ekki hægt að setja aðstandendur í þessa hryllilegu stöðu“, segir maður sem sviptur var sjálfræði af móður sinni. Hann segir geðlækna hér á landi hafa varpað ábyrgðinni frá sér í málefnum geðfatlaðra, en það þekkist ekki erlendis að fjölskyldur beri ábyrgð á nauðungarvistunum. Í Fréttablaðinu í dag var fjallað ítarlega um nauðungarvistanir geðsjúkra. Verklag við nauðungarvistanir á Landspítalanum þvingar aðstandendur geðsjúks fólks til að skrifa undir beiðni um sjálfræðissviptingu, en slíkt skilur margar fjölskyldur eftir í sárum. Sigursteinn Másson hefur fjórum sinnum sviptur sjálfræði af móður sinni. „Þetta var alveg ofboðslega sárt þó ég geri mér grein fyrir því að þetta var það eina í stöðunni á þessum tíma. Það verður ótrúlegur trúnaðarbrestur á milli fjölskyldumeðlima og það getur haft alvarleg áhrif á bataferlið. Þú vilt ekki hafa einhvern nálægt þér sem frelsissviptir þig,“ segir hann. Sigursteinn segir þetta fyrirkomulag ekki þekkjast erlendis. Hann telur það ósanngjarnt, bæði gagnvart geðsjúkum og aðstandendum þeirra. „Þetta er heilbrigðismál og auðvitað þarf að taka á því sem slíku. Geðlæknar hafa alveg varpað ábyrgðinni yfir á aðstandendur og þannig á það ekki að vera. Það verður að breyta þessu fyrirkomulagi.“ Athygli vekur að unnið hefur verið með öðrum hætti að þessum málaflokki á Akureyri en á höfuðborgarsvæðinu. Þar koma aðstandendur aldrei að nauðungarvistunum nema þeir óski sérstaklega eftir því. Nánar verður fjallað um málefni geðsjúkra í fréttaskýringaröð sem birtist í Fréttablaðinu í vikunni.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira