Fleiri fréttir

Tófan og marhnúturinn valin besta myndin

Ljósmyndin Tófan og marhnúturinn, sem Elma Rún Benediktsdóttir sendi inn í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins, var valin besta myndin þar sem þemað var náttúra. Útivist er þema næstu keppni sem hefst á mánudagsmorgun.

Fjöldi á leigumarkaði óljós

Formaður félags leigumiðlara telur að fleiri séu á leigumarkaði en gögn gefi til kynna. Tæplega tíu þúsundum leigusamninga var þinglýst á síðasta ári en þeim hefur fjölgað um helming frá árinu 2005. Stjórnmálamenn segja neyðarástand ríkja.

Bæjarfulltrúi vill sprotafélög á Skagaströnd

„Mín hugmynd er sú að efnt verði til samkeppni um sprotafyrirtæki á Skagaströnd,“ segir sveitarstjórnarfulltrúinn Jón Ólafur Sigurjónsson, sem vill efla atvinnulífið á staðnum.

Meirihlutinn á Ísafirði segir að kraftaverk hafi unnist

Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Ísafjarðar segist hafna „aðdróttunum fulltrúa Í-listans um að á Austurvegi hafi átt sér stað skipulagsklúður og að staðfest sé að ekki hafi verið farið að lögum.“

Nær 90% útlendinga ná íslenskuprófinu

508 einstaklingar þreyttu í fyrra íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt. Einstaklingum sem taka prófið hefur fjölgað að nýju eftir samdrátt í kjölfar hrunsins. Engin takmörk eru fyrir því hversu oft þreyta má prófið sem er bæði munnlegt og skriflegt.

Uppstokkun á að hleypa lífi í miðbæinn á Akranesi

Mikil áform eru nú uppi á Akranesi um að styrkja miðbæinn til að hleypa í hann auknu lífi og ýta undir ferðamennsku. Íbúðalánasjóður og Faxaflóahafnir selja eignir og lóð Sementsverksmiðju verður endurskipulögð.

Hætta kannabisneyslu með aldrinum og aukinni ábyrgð

Félagsfræðiprófessor segir nýja könnun Landlæknisembættisins renna stoðum undir rannsóknir sínar. Reglubundin neysla kannabisefna sé óveruleg á Íslandi og að mestu bundin við yngri aldursflokka.

Rannsaka samkeppnisbrot vegna blátunna

Gámaþjónustan kvartaði undan framkvæmd innleiðingar sveitarfélaganna og Sorpu á endurvinnslutunnum fyrir pappír og pappa, svokölluðum blátunnum.

Rafmagnsbilun ruglar tímaskyn Húsvíkinga

Klukkur á Norðausturlandi hafa gengið úr takt frá því um síðustu helgi. Sveitarstjóri Norðurþings hefur velt fyrir sér svarinu við ráðgátunni, sem er að finna í Laxárvirkjun. Hún hefur dreift rafmagni á óreglulegri tíðni í kjölfar óveðursskemmda.

Samiðn vill skammtímasamninga á vinnumarkaði

Hilmar Harðarson formaður Samiðnar telur farsælla fyrir launþega að semja til skamms tíma í komandi kjarasamningum. Samiðn hélt kjaramálaráðstefnu í dag og fjallaði um komandi kjarasamninga.

Ólafur Ragnar ræðir stöðu Norðurslóða við Pútin

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mun í næstu viku funda með Vladimir Putin, forseta Rússlands, um málefni Norðurslóða. Ólafur Ragnar ræddi stöðu mála á Norðurslóðum á Bloomberg fréttastofuna í dag.

Landbúnaðarstyrkir jukust og eru meðal þeirra mestu í heimi

Aðeins fjögur OECD ríki niðurgreiða landbúnaðinn meira með styrkjum en Ísland en 47% af tekjum landbúnaðarins á Íslandi koma með beingreiðslum frá ríkissjóði samkvæmt nýjum tölum OECD. Styrkirnir hækkuðu milli áranna 2011 og 2012.

Senda ungmenni til múslimalanda til að uppræta fordóma

Borgarráð samþykkti í gær úthlutun lóðar undir mosku. Talsverður styrr hefur staðið um fyrirhugaða byggingu og fordómar í garð múslima hafa gert vart við sig í netheimum. AFS, samtök skiptinema ætla því að leggja sitt af mörkum við að útrýma þessum fordómum og veita auknu fjármagni í skiptinám til landa múslima

Mál Páls tekið fyrir í Héraðsdómi

Í dag hófst aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknar gegn Páli Heimissyni, fyrrverandi starfsmanns flokkahóps íhaldsmanna í Norðurlandaráði.

Kennari í Vesturbæjarskóla talinn leggja nemendur í einelti

Foreldrar barna í Vesturbæjarskóla munu fara fram á formlega rannsókn barnaverndaryfirvalda á meintu einelti kennara í garð barna við skólann. Skólastjórnendur hafa, að sögn foreldra, vikið sér undan í málinu og þrátt fyrir ítrekaðar kvartanir starfar kennarinn ennþá við skólann

Varð fyrir lyftara og úlnliðsbrotnaði

Vinnuslys varð í fiskvinnslufyrirtæki í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um miðjan dag í gær. Starfsmaður á lyftara bakkaði á starfsstúlku.

Framleiðir ekki The Missionary

Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO ætlar ekki að sýna sjónvarpsþáttaröðina The Missionary. Baltasar Kormákur leikstýrði prufuþætti fyrir sjónvarpsstöðina.

Flaug í hringi til að brenna eldsneyti

Flugvél frá Flugfélagi Íslands hringsólaði yfir Reykjavík en er nú lent. Flugstjórinn flaug vélinni í hringi til að brenna eldsneyti til að hann gæti lent vélinni aftur á Reykjavíkurflugvelli.

Aðallega útlendingar sem lenda í vandræðum

"Við náum vel til Íslendinga með hefðbundnum miðlum, þeir fylgjast með vefsíðunni okkar og umfjöllun í fjölmiðlum,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar.

Skinnsemi leitar að sirkusfólki

Skinnsemi fullorðinssirkus heldur opnar prufur 10. október. Þeir sem heilla dómara gætu ferðast með sirkusnum um Ísland næsta sumar.

Kynjakvótar þjóna ekki hag stelpna í Gettu Betur

Formaður Málfundafélags Verzlunarskóla Íslands segir að meta eigi fólk af eigin verðleikum en ekki kyni. Verzló er eini skólinn sem styður ekki tillögu Ríkisútvarpsins um að taka upp kynjakvóta í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu Betur.

„Það eru allir búnir að fá nóg“

Formaður félags íslenskra röntgenlækna segir að Landspítalinn þurfi að fara að hugsa sinn gang varðandi mönnun sérfræðilækna á spítalanum. Álag á sérfræðilæknum á myndgreiningardeild hefur aukist um fimmtíu prósent á síðustu fimm árum.

Undirskriftir 69 þúsunda manna afhentar

Samtökin Hjartað í Vatnsmýri afhentu í hádeginu í dag Jóni Gnarr borgarstjóra undirskriftalista þeirra sem mótmælt hafa áformum um að flytja innanlandsflug úr Vatnsmýrinni.

Miðaldra bruggari tekinn

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í fyrradag karlmann á sextugsaldri, sem bruggaði áfengi í húsnæði í umdæminu.

Verður fylgst vel með hvort fólk svindli

Fyrir utan að fá góða hreyfingu fá nemendur auka einingar og mega sleppa leikfimitímum, segir skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla en átakið Hjólum í skólann er nú í fullum gangi.

Vonsvikin að fá ekki flugstyrk

Byggðaráð Skagafjarðar segir mikil vonbrigði að innanríkisráðuneytið hafni því að styrkja áætlunarflug til og frá Sauðárkróki.

Aldraðir áfram í Holtsbúð 87

"Garðabær hefur fullan hug á að semja við fyrirtækið Sinnum um áframhaldandi starfsemi fyrirtækisins í Holtsbúð 87,“ segir Guðfinna B. Kristjánsdóttir, upplýsingastjóri Garðabæjar, í tilefni fréttar Fréttablaðsins um fyrirhuguð kaup bæjarins á Holtsbúð 87 af St. Jósefssystrum.

Afhenda borgarstjóra 69 þúsund undirskriftir

Samtökin Hjartað í Vatnsmýri ætla í hádeginu í dag að afhenda Jóni Gnarr borgarstjóra undirskriftalista þeirra sem mótmælt hafa áformum um að flytja innanlandsflug úr Vatnsmýrinni.

Sjá næstu 50 fréttir