Fleiri fréttir Barinn með járnstykki í höfuð Tilkynnt var um líkamsárás í Árbæ um klukkan hálftíu í gærkvöldi þar sem nokkrir réðust á einn og börðu, meðal annars með járnstykki í höfuðið. 20.9.2013 06:57 Sjálfstæðismenn samþykktu að halda prófkjör Sjálfstæðismenn í Reykjavík munu velja frambjóðendur sína fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor með almennu prófkjöri sem fram fer 16. nóvember næstkomandi. 19.9.2013 23:37 VG mótmælir gjaldtöku fyrir legusjúklinga Félagsfundur Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi var haldinn í kvöld í Kópavogi. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem hugmyndum um gjaldtöku fyrir legusjúklinga á sjúkrahúsum landsins er harðlega mótmælt. 19.9.2013 22:52 Vigdís nýr formaður Heimssýnar Vigdís Hauksdóttir, þingmaður framsóknarflokksins, var í kvöld kjörin nýr formaður Heimssýnar, hreyfingar Sjálfstæðissina í Evrópumálum. Aðalfundur hreyfingarinnar fór fram í kvöld. 19.9.2013 22:27 Kynjakvóti tekinn upp í Gettu betur Kynjakvóti verður í Gettu betur vorin 2015 og 2016. Stýrihópur keppninnar tók þessa ákvörðun á fundi fyrir skömmu. 19.9.2013 20:39 200 vísindastörf skapast með 25 milljarða fjárfestingu í Vatnsmýri Lyfjafyrirtækið Alvogen ætlar að reisa um ellefu þúsund fermetra Hátækni- og lyfjaþróunarsetur í Vatnsmýri í samvinnu við Vísindagarða Háskóla Íslands. Um er að ræða fjárfestingu upp á 25 milljarða króna sem skapar 200 störf í hátækni- og vísindageiranum. 19.9.2013 20:15 Prófkjör Sjálfstæðismanna fer fram í nóvember Prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningar 2014 fer fram þann 16. nóvember næstkomandi. 19.9.2013 19:45 Ungir jafnaðarmenn ósáttir með sína þingmenn Ungir jafnaðarmenn skilja ekkert í því að Alþingi hafi samþykkt lög sem þeir telja að þingmenn viti að í framkvæmd munu stangast á við stjórnarskrá og rétt manna til friðhelgi einkalífs. 19.9.2013 18:49 Gafst upp á að bíða eftir dvalarleyfi: "Pabbi, ég er búin að fá nóg" Ung kona sem ítrekað hefur óskað eftir dvalarleyfi hér á landi, gafst upp á seinagangi kerfisins og er farin aftur til upprunalands síns, Filippseyja. Fjölskyldan óttast um afdrif hennar og íslenskur fósturfaðir hennar segir að þar sé hún á götunni. 19.9.2013 18:30 Dæmdur í farbann í Hæstarétti Karlmaður hefur verið dæmdur í farbann af Hæstarétti Íslands, grunaður um aðild að fíkniefnaviðskiptum. 19.9.2013 18:07 Alvogen fjárfestir fyrir 25 milljarða í Vatnsmýri Alþjóðlega lyfjafyrirtækið Alvogen fyrirhugar að reisa um ellefu þúsund fermetra byggingu en þar verður starfrækt Hátæknisetur í samvinnu við Vísindagarða Háskóla Íslands. Alvogen hyggst hefja framkvæmdir við Hátæknisetrið fyrir árslok og stefnt er að því að húsið verði fullbúið innan tveggja ára. 19.9.2013 17:47 Fallið frá leiðtogakjöri Á aukafundi hjá stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, nú síðdegis var ákveðið að falla frá því að leggja til á fulltrúaráðsfundi í kvöld að fram fari leiðtogakjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. 19.9.2013 17:26 Hleypur rúmt maraþon fyrir ömmu Ég geri þetta því ég veit að hún myndi hlaupa í kringum landið fyrir mig og lengra. Þetta segir hinn 22 ára Erik Örn sem ætlar að fara maraþon, og rúmlega það, fyrir Þóru ömmu sína og bestu vinkonu sem lést úr MND í júlí. Með því vill hann vekja athygli á sjúkdómnum illvíga og hjálpa þeim sem nú ganga eða eiga eftir að ganga í gegnum sömu erfiðleika og fjölskylda hans. 19.9.2013 15:57 Maðurinn skilaði sér heim Maðurinn sem björgunarsveitir leituðu að í dag skilaði sér heim til sín. 19.9.2013 15:39 Börnin eiga eftir að kunna að meta þetta "Hér er mikilvægt að hafa eitthvað til að dreifa huganum og stytta börnum og fullorðnum stundirnar,“ sagði Ragnar Bjarnason, yfirlæknir barnalækninga á LSH. 365 miðlar færðu Barnaspítala Hringsins átta iPada að gjöf og fulla áskrift að öllum sjónvarpsstöðvum félagsins í gegnum OZ-appið. 19.9.2013 15:25 Segir Á allra vörum auka á fordóma í garð geðsjúkdóma Forstöðumaður geðheilsumiðstöðvar innan heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og einn af stofnendum Hugarafls, segir að átakið Á allra vörum ýti frekar undir fordóma í garð geðsjúkra. 19.9.2013 13:51 Bygging nýrrar mosku samþykkt: „Ekki borgað af neinum öfgasamtökunum“ "Maður er bara glaður, hvað getur maður annað sagt,“ segir Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi. 19.9.2013 13:38 "Það voru fleiri lögreglumenn en mótmælendur“ Ung Vinstri Græn stóðu fyrir mótmælum fyrir utan Norræna húsið í morgun vegna fyrirlesturs formanns hermálanefndar NATÓ. 19.9.2013 13:37 Hacker Halted- ráðstefnan haldin í Hörpu Hacker Halted, tölvuöryggis- og upplýsingamálaráðstefna verður haldin dagana 7. til 8. október næstkomandi. Verður það í fyrsta skipti sem ráðstefnan er haldin í Evrópu. 19.9.2013 12:05 Sigmundur Davíð uppskar hlátur á fundi í London "Vonandi sé ég ykkur, og peningana ykkar á Íslandi,” sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og uppskar hlátur fyrir. 19.9.2013 10:43 Fjölmenningin í tölum Fjölmenningarsetrið á Ísafirði hefur í þriðja sinn birt tölfræðilegar upplýsingar um erlenda ríkisborgara og innflytjendur á Íslandi. Ari Klængur Jónsson leiðir þar í ljós að á stuttum tíma hefur litróf samfélagsins tekið stakkaskiptum. 19.9.2013 09:00 Verðmunurinn að lágmarki 75% Algengt er að verðmunur á hæsta og lægsta verði á fiskafurðum milli verslana sé 75 prósent eða meira. 19.9.2013 08:00 Ætlar aftur á sjó og skrifa um lax Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku eftir 28 ára starf. Hann segir sambandið hafa unnið ótrúlega sigra á síðustu þremur áratugum. 19.9.2013 08:00 „Göfugt verkefni að afnema kynbundinn launamun“ Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, vill afnema kynbundinn launamun. Hann segir að það sé gjörsamlega óþolandi að fólki sé mismunað á grundvelli kyns þegar unnin eru sambærileg störf og fólk gegnir sambærilegri ábyrgð. 19.9.2013 07:15 Heimdallur heimtar prófkjör Átök eru innan Sjálfstæðisflokksins um hvaða fyrirkomulag verður uppi þegar flokkurinn velur sér leiðtoga og raðar á lista fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. 19.9.2013 07:11 Hershöfðingi í Háskóla Íslands Ung Vinstri Græn hafa boðað til mótmæla fyrir utan Norræna húsið en Bartels hershöfðingi er formaður hermálanefndar NATO. 19.9.2013 07:05 Ferðaþjónusta styrkt í bænum Stjórn Faxaflóahafna vill stuðla að hafnsækinni ferðaþjónustu á Akranesi. Félagið á húseignir við Faxabraut. 19.9.2013 07:00 Börn frædd um Pussy Riot Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís. 19.9.2013 07:00 170 milljónir í jöfnunarstyrki Greiddar hafa verið tæplega 170 milljónir króna í svokallaðan flutningsjöfnunarstyrk á þessu ári, samkvæmt vef atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins. 19.9.2013 07:00 Löndunarkör víða skítug Matvælastofnun skoðaði tuttugu hafnir af u.þ.b. sextíu sem við landið eru og fengu flestar þeirra nokkuð góða einkunn. Yfirleitt var umgengni um löndunarsvæðið góð, löndunarbúnaður hreinn og vatn til þrifa aðgengilegt. 19.9.2013 07:00 Með hálft kíló af kókaíni innvortis Tæplega tvítugur erlendur maður hefur setið í gæsluvarðhaldi frá mánudeginum 9. september eftir að hann var tekinn í flugstöð Leifs Eiríkssonar með fíkniefni innvortis. 19.9.2013 07:00 736 erindi bárust vegna húsaleigu Fyrstu sex mánuði þessa árs bárust Neytendasamtökunum 3.160 erindi. Þar af voru 736 erindi vegna húsaleigu og 46 tengd Evrópsku neytendaaðstoðinni. 19.9.2013 07:00 Ákærður fyrir 200.000 króna svik á bland.is Karlmaður fæddur árið 1989 hefur verið ákærður fyrir umsvifamikil fjársvik á vefsíðunni bland.is, sem áður hét Barnaland. 19.9.2013 07:00 Aukin neysla grænmetis nauðsynleg Áhersla á mataræðið í heild sinni í nýjum norrænum næringarráðleggingum. Íslendingar takmarki neyslu á fínunnum kolvetnum. Mælt með minni saltneyslu. 19.9.2013 07:00 Síðasti bóndinn er á móti risahöfn í Finnafirði Reimar Sigurjónsson, bóndi á einu jörðinni sem er í byggð í Finnafirði, er ósáttur við áform um stórskipahöfn. Sveitarstjóri Langanesbyggðar segir að ekki verði farið í þá rannsóknarvinnu sem á að hefjast í haust nema með leyfi landeigenda. 19.9.2013 07:00 Skuldsettar yfirtökur til kasta Hæstaréttar Fimm hæstaréttardómarar fjalla um mál manns sem sakar KPMG um að hafa svikið sig um 213 milljónir. Hann tapaði málinu í héraðsdómi. Á meðal ágreiningsefnanna er hvort skuldsettar yfirtökur séu löglegar. 19.9.2013 07:00 Fundu dautt sauðfé í snjónum Bændur á Jökuldal fundu dautt fé á fjalli í gær en mikill snjór er á svæðinu og óvissa um heimtur. Erfitt er að smala þar sem svæðið er torfarið og snjór er yfir öllu. Sauðféð er klakabrynjað og rekst illa. 19.9.2013 07:00 Gríðarlegt tjón af völdum eldsins Gríðarlegt tjón varð þegar húsnæði Trésmiðju Akraness brann nánast til kaldra kola. Húsið var mannlaust þegar eldurinn kom upp en vegfarendur sem áttu leið hjá tilkynntu um eldinn. 18.9.2013 23:52 Mikinn reyk leggur frá Trésmiðjunni Magnús Óskarsson, íbúi á Akranesi segir að það séu þrjú fyrirtæki í húsinu en að sér hafi sýnst að slökkviliðið væri búið að koma í veg fyrir að eldurinn færi í næsta bil, þar sem er vélaverkstæði. 18.9.2013 22:37 Enn logar í Trésmiðjunni "Það er enn mikill eldur. Það eru dælubílar báðu megin. Slökkviliðsmenn vinna nú að því að rjúfa þakið af trésmiðjunni og það er mikil reykur. Við sjáum enn eldglæringar," segir Þorsteinn Gíslason, íbúi á Akranesi. 18.9.2013 22:33 Sterkara samband milli Íslands og Kanada Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lauk í dag tveggja daga heimsókn sinni til Ottawa í Kanada. Þar fundaði hann með kanadískum ráðamönnum og fulltrúum úr viðskiptalífi landsins. 18.9.2013 21:27 Stórbruni á Akranesi Að sögn varðstjóra lögreglu er trésmiðjan alelda og stefnir í stórbruna. Allt tiltækt slökkvlið hefur verið sent á staðinn. 18.9.2013 21:19 Hvorugur ætlar frá að hverfa Félagar í umhverfisverndunar-samtökunum Hraunavinum ætla að skiptast á að vakta Gálgahraun til að koma í veg fyrir að framkvæmdir við nýjan veg geti haldið þar áfram. Þetta ætla þeir að gera eins lengi og þörf krefur. 18.9.2013 19:05 Ragnar Bragason gerir samning við APA umboðsskrifstofuna Ragnar Bragason var að ganga frá samningnum við umboðsskrifstofuna. "Þeir verða augu mín og eyru vestan hafs. Þetta snýst um að búa til kontakta og koma sínum verkum á framfæri, bæði gömlum og nýjum.“ 18.9.2013 18:55 Kvennadagar í sundlaugum Jón Gnarr talaði um sérstaka kvennadaga í sundlaugum Reykjavíkur á borgarstjórnarfundi í gær ásamt mikilvægi sundlaugarmenningar. 18.9.2013 17:14 Sjá næstu 50 fréttir
Barinn með járnstykki í höfuð Tilkynnt var um líkamsárás í Árbæ um klukkan hálftíu í gærkvöldi þar sem nokkrir réðust á einn og börðu, meðal annars með járnstykki í höfuðið. 20.9.2013 06:57
Sjálfstæðismenn samþykktu að halda prófkjör Sjálfstæðismenn í Reykjavík munu velja frambjóðendur sína fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor með almennu prófkjöri sem fram fer 16. nóvember næstkomandi. 19.9.2013 23:37
VG mótmælir gjaldtöku fyrir legusjúklinga Félagsfundur Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi var haldinn í kvöld í Kópavogi. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem hugmyndum um gjaldtöku fyrir legusjúklinga á sjúkrahúsum landsins er harðlega mótmælt. 19.9.2013 22:52
Vigdís nýr formaður Heimssýnar Vigdís Hauksdóttir, þingmaður framsóknarflokksins, var í kvöld kjörin nýr formaður Heimssýnar, hreyfingar Sjálfstæðissina í Evrópumálum. Aðalfundur hreyfingarinnar fór fram í kvöld. 19.9.2013 22:27
Kynjakvóti tekinn upp í Gettu betur Kynjakvóti verður í Gettu betur vorin 2015 og 2016. Stýrihópur keppninnar tók þessa ákvörðun á fundi fyrir skömmu. 19.9.2013 20:39
200 vísindastörf skapast með 25 milljarða fjárfestingu í Vatnsmýri Lyfjafyrirtækið Alvogen ætlar að reisa um ellefu þúsund fermetra Hátækni- og lyfjaþróunarsetur í Vatnsmýri í samvinnu við Vísindagarða Háskóla Íslands. Um er að ræða fjárfestingu upp á 25 milljarða króna sem skapar 200 störf í hátækni- og vísindageiranum. 19.9.2013 20:15
Prófkjör Sjálfstæðismanna fer fram í nóvember Prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningar 2014 fer fram þann 16. nóvember næstkomandi. 19.9.2013 19:45
Ungir jafnaðarmenn ósáttir með sína þingmenn Ungir jafnaðarmenn skilja ekkert í því að Alþingi hafi samþykkt lög sem þeir telja að þingmenn viti að í framkvæmd munu stangast á við stjórnarskrá og rétt manna til friðhelgi einkalífs. 19.9.2013 18:49
Gafst upp á að bíða eftir dvalarleyfi: "Pabbi, ég er búin að fá nóg" Ung kona sem ítrekað hefur óskað eftir dvalarleyfi hér á landi, gafst upp á seinagangi kerfisins og er farin aftur til upprunalands síns, Filippseyja. Fjölskyldan óttast um afdrif hennar og íslenskur fósturfaðir hennar segir að þar sé hún á götunni. 19.9.2013 18:30
Dæmdur í farbann í Hæstarétti Karlmaður hefur verið dæmdur í farbann af Hæstarétti Íslands, grunaður um aðild að fíkniefnaviðskiptum. 19.9.2013 18:07
Alvogen fjárfestir fyrir 25 milljarða í Vatnsmýri Alþjóðlega lyfjafyrirtækið Alvogen fyrirhugar að reisa um ellefu þúsund fermetra byggingu en þar verður starfrækt Hátæknisetur í samvinnu við Vísindagarða Háskóla Íslands. Alvogen hyggst hefja framkvæmdir við Hátæknisetrið fyrir árslok og stefnt er að því að húsið verði fullbúið innan tveggja ára. 19.9.2013 17:47
Fallið frá leiðtogakjöri Á aukafundi hjá stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, nú síðdegis var ákveðið að falla frá því að leggja til á fulltrúaráðsfundi í kvöld að fram fari leiðtogakjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. 19.9.2013 17:26
Hleypur rúmt maraþon fyrir ömmu Ég geri þetta því ég veit að hún myndi hlaupa í kringum landið fyrir mig og lengra. Þetta segir hinn 22 ára Erik Örn sem ætlar að fara maraþon, og rúmlega það, fyrir Þóru ömmu sína og bestu vinkonu sem lést úr MND í júlí. Með því vill hann vekja athygli á sjúkdómnum illvíga og hjálpa þeim sem nú ganga eða eiga eftir að ganga í gegnum sömu erfiðleika og fjölskylda hans. 19.9.2013 15:57
Maðurinn skilaði sér heim Maðurinn sem björgunarsveitir leituðu að í dag skilaði sér heim til sín. 19.9.2013 15:39
Börnin eiga eftir að kunna að meta þetta "Hér er mikilvægt að hafa eitthvað til að dreifa huganum og stytta börnum og fullorðnum stundirnar,“ sagði Ragnar Bjarnason, yfirlæknir barnalækninga á LSH. 365 miðlar færðu Barnaspítala Hringsins átta iPada að gjöf og fulla áskrift að öllum sjónvarpsstöðvum félagsins í gegnum OZ-appið. 19.9.2013 15:25
Segir Á allra vörum auka á fordóma í garð geðsjúkdóma Forstöðumaður geðheilsumiðstöðvar innan heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og einn af stofnendum Hugarafls, segir að átakið Á allra vörum ýti frekar undir fordóma í garð geðsjúkra. 19.9.2013 13:51
Bygging nýrrar mosku samþykkt: „Ekki borgað af neinum öfgasamtökunum“ "Maður er bara glaður, hvað getur maður annað sagt,“ segir Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi. 19.9.2013 13:38
"Það voru fleiri lögreglumenn en mótmælendur“ Ung Vinstri Græn stóðu fyrir mótmælum fyrir utan Norræna húsið í morgun vegna fyrirlesturs formanns hermálanefndar NATÓ. 19.9.2013 13:37
Hacker Halted- ráðstefnan haldin í Hörpu Hacker Halted, tölvuöryggis- og upplýsingamálaráðstefna verður haldin dagana 7. til 8. október næstkomandi. Verður það í fyrsta skipti sem ráðstefnan er haldin í Evrópu. 19.9.2013 12:05
Sigmundur Davíð uppskar hlátur á fundi í London "Vonandi sé ég ykkur, og peningana ykkar á Íslandi,” sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og uppskar hlátur fyrir. 19.9.2013 10:43
Fjölmenningin í tölum Fjölmenningarsetrið á Ísafirði hefur í þriðja sinn birt tölfræðilegar upplýsingar um erlenda ríkisborgara og innflytjendur á Íslandi. Ari Klængur Jónsson leiðir þar í ljós að á stuttum tíma hefur litróf samfélagsins tekið stakkaskiptum. 19.9.2013 09:00
Verðmunurinn að lágmarki 75% Algengt er að verðmunur á hæsta og lægsta verði á fiskafurðum milli verslana sé 75 prósent eða meira. 19.9.2013 08:00
Ætlar aftur á sjó og skrifa um lax Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku eftir 28 ára starf. Hann segir sambandið hafa unnið ótrúlega sigra á síðustu þremur áratugum. 19.9.2013 08:00
„Göfugt verkefni að afnema kynbundinn launamun“ Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, vill afnema kynbundinn launamun. Hann segir að það sé gjörsamlega óþolandi að fólki sé mismunað á grundvelli kyns þegar unnin eru sambærileg störf og fólk gegnir sambærilegri ábyrgð. 19.9.2013 07:15
Heimdallur heimtar prófkjör Átök eru innan Sjálfstæðisflokksins um hvaða fyrirkomulag verður uppi þegar flokkurinn velur sér leiðtoga og raðar á lista fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. 19.9.2013 07:11
Hershöfðingi í Háskóla Íslands Ung Vinstri Græn hafa boðað til mótmæla fyrir utan Norræna húsið en Bartels hershöfðingi er formaður hermálanefndar NATO. 19.9.2013 07:05
Ferðaþjónusta styrkt í bænum Stjórn Faxaflóahafna vill stuðla að hafnsækinni ferðaþjónustu á Akranesi. Félagið á húseignir við Faxabraut. 19.9.2013 07:00
Börn frædd um Pussy Riot Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís. 19.9.2013 07:00
170 milljónir í jöfnunarstyrki Greiddar hafa verið tæplega 170 milljónir króna í svokallaðan flutningsjöfnunarstyrk á þessu ári, samkvæmt vef atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins. 19.9.2013 07:00
Löndunarkör víða skítug Matvælastofnun skoðaði tuttugu hafnir af u.þ.b. sextíu sem við landið eru og fengu flestar þeirra nokkuð góða einkunn. Yfirleitt var umgengni um löndunarsvæðið góð, löndunarbúnaður hreinn og vatn til þrifa aðgengilegt. 19.9.2013 07:00
Með hálft kíló af kókaíni innvortis Tæplega tvítugur erlendur maður hefur setið í gæsluvarðhaldi frá mánudeginum 9. september eftir að hann var tekinn í flugstöð Leifs Eiríkssonar með fíkniefni innvortis. 19.9.2013 07:00
736 erindi bárust vegna húsaleigu Fyrstu sex mánuði þessa árs bárust Neytendasamtökunum 3.160 erindi. Þar af voru 736 erindi vegna húsaleigu og 46 tengd Evrópsku neytendaaðstoðinni. 19.9.2013 07:00
Ákærður fyrir 200.000 króna svik á bland.is Karlmaður fæddur árið 1989 hefur verið ákærður fyrir umsvifamikil fjársvik á vefsíðunni bland.is, sem áður hét Barnaland. 19.9.2013 07:00
Aukin neysla grænmetis nauðsynleg Áhersla á mataræðið í heild sinni í nýjum norrænum næringarráðleggingum. Íslendingar takmarki neyslu á fínunnum kolvetnum. Mælt með minni saltneyslu. 19.9.2013 07:00
Síðasti bóndinn er á móti risahöfn í Finnafirði Reimar Sigurjónsson, bóndi á einu jörðinni sem er í byggð í Finnafirði, er ósáttur við áform um stórskipahöfn. Sveitarstjóri Langanesbyggðar segir að ekki verði farið í þá rannsóknarvinnu sem á að hefjast í haust nema með leyfi landeigenda. 19.9.2013 07:00
Skuldsettar yfirtökur til kasta Hæstaréttar Fimm hæstaréttardómarar fjalla um mál manns sem sakar KPMG um að hafa svikið sig um 213 milljónir. Hann tapaði málinu í héraðsdómi. Á meðal ágreiningsefnanna er hvort skuldsettar yfirtökur séu löglegar. 19.9.2013 07:00
Fundu dautt sauðfé í snjónum Bændur á Jökuldal fundu dautt fé á fjalli í gær en mikill snjór er á svæðinu og óvissa um heimtur. Erfitt er að smala þar sem svæðið er torfarið og snjór er yfir öllu. Sauðféð er klakabrynjað og rekst illa. 19.9.2013 07:00
Gríðarlegt tjón af völdum eldsins Gríðarlegt tjón varð þegar húsnæði Trésmiðju Akraness brann nánast til kaldra kola. Húsið var mannlaust þegar eldurinn kom upp en vegfarendur sem áttu leið hjá tilkynntu um eldinn. 18.9.2013 23:52
Mikinn reyk leggur frá Trésmiðjunni Magnús Óskarsson, íbúi á Akranesi segir að það séu þrjú fyrirtæki í húsinu en að sér hafi sýnst að slökkviliðið væri búið að koma í veg fyrir að eldurinn færi í næsta bil, þar sem er vélaverkstæði. 18.9.2013 22:37
Enn logar í Trésmiðjunni "Það er enn mikill eldur. Það eru dælubílar báðu megin. Slökkviliðsmenn vinna nú að því að rjúfa þakið af trésmiðjunni og það er mikil reykur. Við sjáum enn eldglæringar," segir Þorsteinn Gíslason, íbúi á Akranesi. 18.9.2013 22:33
Sterkara samband milli Íslands og Kanada Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lauk í dag tveggja daga heimsókn sinni til Ottawa í Kanada. Þar fundaði hann með kanadískum ráðamönnum og fulltrúum úr viðskiptalífi landsins. 18.9.2013 21:27
Stórbruni á Akranesi Að sögn varðstjóra lögreglu er trésmiðjan alelda og stefnir í stórbruna. Allt tiltækt slökkvlið hefur verið sent á staðinn. 18.9.2013 21:19
Hvorugur ætlar frá að hverfa Félagar í umhverfisverndunar-samtökunum Hraunavinum ætla að skiptast á að vakta Gálgahraun til að koma í veg fyrir að framkvæmdir við nýjan veg geti haldið þar áfram. Þetta ætla þeir að gera eins lengi og þörf krefur. 18.9.2013 19:05
Ragnar Bragason gerir samning við APA umboðsskrifstofuna Ragnar Bragason var að ganga frá samningnum við umboðsskrifstofuna. "Þeir verða augu mín og eyru vestan hafs. Þetta snýst um að búa til kontakta og koma sínum verkum á framfæri, bæði gömlum og nýjum.“ 18.9.2013 18:55
Kvennadagar í sundlaugum Jón Gnarr talaði um sérstaka kvennadaga í sundlaugum Reykjavíkur á borgarstjórnarfundi í gær ásamt mikilvægi sundlaugarmenningar. 18.9.2013 17:14