Fleiri fréttir Alþingi ákveði um lögreglurannsókn Eygló Harðardóttir vill skipa verkefnastjórn með samvinnuhópi hagsmunaaðila og stjórnmálaflokka vegna stöðu Íbúðalánasjóðs. Hún segir að Alþingi beri að álykta hvort að lög hafi verið brotin og hvort að hlutaðeigandi verði látnir sæta ábyrgð. 4.7.2013 07:15 Óttast að 120 störf hverfi með kvótanum Úthafsrækjuveiðar hafa verið stöðvaðar og enginn veit hvernig stjórnun þeirra verður háttað af nýrri ríkisstjórn. Störf 120 Ísfirðinga, sem finnst þeir hafa verið skildir eftir í lausu lofti, eru í húfi. Þeir óttast að kvótinn fari til eldri kvótahafa. 4.7.2013 07:00 UNICEF í Jórdaníu fagnar aðstoð frá Íslandi Utanríkisráðuneytið hefur í ár veitt 180 þúsundum Bandaríkjadala til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) í Jórdaníu. Upphæðin nemur ríflega 22 milljónum króna. 4.7.2013 07:00 Ísfirðingar skildir eftir í lausu lofti Úthafsrækjuveiðar hafa verið stöðvaðar og engin veit hvernig stjórnun þeirra verður háttað af nýrri ríkissjórn. 4.7.2013 00:01 Nýr konungur í Belgíu Albert II, konungur Belgíu, tilkynnti sjónvarpsávartpi í dag að hann hyggðist afsala sér völdum á þjóðhátíðardegi Belga, þann 21. júlí næstkomandi. 3.7.2013 22:55 Engin hollusta á sjúkrahúsunum Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur gagnrýnir lélegt framboð spítala á hollum mat. Vill hann að settar séu reglur um efnið. Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, segir þetta ekki hafa verið til umræðu. 3.7.2013 22:47 Ban Ki-moon: Snowden misnotaði aðstöðu sína The Guardian fjallaði í dag um heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, til Íslands. Þar var komið sérstaklega inn á ummæli hans um uppljóstrarann Edward Snowden á fundi utanríkismálanefdnar Alþingis. 3.7.2013 21:22 WikiLeaks og DataCell krefja Valitor um 9 milljarða Sunshine Press Productions, rekstarfélag fyrirtækjanna WikiLeaks og DataCell hefur krafið Valitor um rúma níu milljarða í skaðabætur fyrir að hafa lokað á greiðslur til WikiLeaks. Þetta kemur fram á vef RÚV. 3.7.2013 19:17 Umdeildir samningar gerðir í krafti pólitískra tengsla Rannsóknarnefnd Íbúðalánasjóðs gagnrýnir harðlega umdeilda samninga sjóðsins við dótturfélag Kaupfélags Skagfirðinga og tengd félög. Framsóknarmaðurinn Þórólfur Gíslason, sem stýrir Kaupfélagi Skagfirðinga, sótti fast að verða stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs í krafti pólitískra tengsla sinna. 3.7.2013 19:15 "Kosningaloforð stjórnarflokkanna í vor þau sömu og fyrir 10 árum" Steingrímur J. Sigfússon segir Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk bera alfarið ábyrgð á stöðu Íbúðarlánasjóðs. 3.7.2013 19:13 Torfhús táknmynd íslenskrar þjóðmenningar Þau torfhús sem hafa verið endurbyggð á landinu telja aðeins á annan tug og gefa fæst þeirra raunsanna mynd af lifnaðarháttum þjóðarinnar áður fyrr að sögn arkitekts sem hefur tekið saman bók um torfhús. 3.7.2013 18:45 Frumvarp um veiðileyfagjald samþykkt Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um veiðileyfagjöld var samþykkt að lokinni annarri umræðu á Alþingi í dag með breytingartillögum frá meirihlutanum. 3.7.2013 16:58 Sennilega mestu umboðssvik sögunnar Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður og þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að mestu umboðssvik sögunnar hafi hugsanlega átt sér stað í rekstri Íbúðalánasjóðs. Á Alþingi í dag sagði Byrnjar að nú þyrfti að skoða hvað brást. 3.7.2013 16:56 "Þetta er eins og í Groundhog Day" "Við erum að vakna hérna upp á sama degi og árið 2013 eftir skelfilega ábyrgðarlausa kosningabaráttu þar sem menn svífast einskis,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri Grænna, á Alþingi í dag. 3.7.2013 16:05 Séra Þórhallur ráðinn kirkjuhirðir í Svíþjóð Séra Þórhallur Heimisson hefur verið ráðinn kirkjuhirðir við sænsku kirkjuna í Falun frá og með 1. september nk. Hann hefur því sagt embætti sínu sem sóknarprestur við Hafnarfjarðarkirkju lausu frá sama tíma. 3.7.2013 15:47 Emil fundinn Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu er að leita að Emil Arnari Reynissyni. Emil er 24 ára og er líklega staddur á höfuðborgarsvæðinu. 3.7.2013 15:21 Ban Ki-moon hitti Sigmund Davíð Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, tók á móti Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, á Þingvöllum í morgun. 3.7.2013 14:51 Hæfa fólkið fær ekki vinnu nema það fari í stjórnmálaflokk Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að búa verði til ábyrgðarkeðju í samfélaginu sem sé þannig að þeir sem valda samfélagslegu tjóni axli ábyrgð. Það sé ekki gott samfélag að þeir sem valda mesta tjóninu komist alltaf upp með það, og fái jafnvel stöðuhækkanir. 3.7.2013 14:50 Hallur ætlar ekki í mál við Jónas Hallur Magnússon ætlar að höfða meiðyrðamál á hendur skýrsluhöfundum um málefni Íbúðalánasjóðs en telur ekki ástæðu til að fara í mál við Jónas Kristjánsson sem segir hann hlekk í raðtengdu ógeði Framsóknarflokksins. 3.7.2013 14:41 Stjórnarflokkarnir verða að axla ábyrgð Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna tók undir það með félagsmálaráðherra í umræðum um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð á Alþingi í dag, að mikilvægt væri að allir sameinuðust um að móta framtíðarstefnu fyrir sjóðinn. 3.7.2013 14:34 Jón stóri jarðsunginn í dag Jón H. Hallgrímsson verður jarðsunginn í Grafarvogskirkju klukkan þrjú í dag. Jón Stóri eins og hann var oft kallaður var tíður gestur í fjölmiðlum, en hann játaði meðal annars í Íslandi í dag árið 2010 að hann hefði stundað handrukkarnir. 3.7.2013 13:57 "Það er auðvelt að vita betur í dag" Forystumenn stjórnarflokkanna, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru hvorugur á mælendaskrá í sérstakri umræðu um rannsóknarskýrslu Íbúðalánasjóðs. 3.7.2013 13:46 Ástþór vill Snowden til Íslands án tafar "Ef við grípum ekki í taumana og sýnum ekki að við styðjum full mannréttindi, þá getum við bara lokað sjoppunni," segir Ástþór Magnússon ljósmyndari og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, sem safnar nú undirskriftum frá Íslendingum. 3.7.2013 13:23 Gerði at í Neyðarlínunni Í morgun var Neyðarlínunni tilkynnt um vopnaðan mann með skammbyssu fyrir utan bakarí í Reykjanesbæ. 3.7.2013 12:12 Dregur ályktanir rannsóknarnefndarinnar í efa Ögmundur Jónasson, formaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dregur ályktanir rannsóknarnefndar Íbúðalánasjóðs um hlutverk Íbúðalánasjóðs í efa. 3.7.2013 12:08 Leita falinna handrita frá musterisriddurum Hópur Ítala og Íslendinga leitar áfram að dýrgripum sem sagðar eru vísbendingar um að musterisriddarar hafi falið í Skipholtskrók á þrettándu öld. Helst er talið að þarna séu handrit úr frumkristni sem hafi ógnað skipulagi kaþólsku kirkjunnar. 3.7.2013 11:45 Lögreglan lýsir eftir Friðriki sem hvarf í Suður-Ameríku Lögreglan lýsir eftir Friðriki Kristjánssyni sem hvarf í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur til hans spurst síðan í apríl síðastliðnum. 3.7.2013 11:04 Vilja meiri þorskkvóta Landssamband smábátasjómanna vill að þorskkvótinn verði aukinn um 12 prósent umfram tillögur Hafrannsóknastofnunar. 3.7.2013 09:00 Ráðist á Morsi Sextán menn féllu og yfir 200 særðust þegar hópur byssumanna réðust á fylgismenn Mohammed Morsi í Kaíró. 3.7.2013 08:27 Makríllinn sækir um íslenskan ríkisborgararétt Rannsóknir Hafró leiða í ljós að Makríll er farinn að hrygna í meira mæli og víðar í íslensku lögsögunni en vart varð í næst síðasta leiðangri, sem farinn var árið 2010. 3.7.2013 08:23 Bréf sem barst íslenskum stjórnvöldum frá Snowden telst ekki umsókn um hæli Íslenskum stjórnvöldum hefur, líkt og fjölmörgum öðrum ríkjum, borist bréf er varðar málefni Edwards Snowden. Umsækjandi þarf að vera á landinu til þess að umsókn um hæli sé tekin gild og til formlegrar meðferðar. 3.7.2013 08:00 Ferðakona sótt á Snók Erlend ferðakona örmagnaðist þegar hún var á göngu á fjallinu Snóki í gærkvöldi, á gönguleiðinni frá Lómafirði til Hornbjargs. 3.7.2013 07:57 Grunnur ógæfunnar er loforð um 90% lán Ekki sér fyrir endann á milljarðatapi þjóðarinnar vegna Íbúðalánasjóðs. Halla tók undan fæti við efndir kosningaloforðs Framsóknarflokks frá 2003. Ekkert mark tekið á ráðleggingum færustu alþjóðlegu sérfræðinga. Ríkisendurskoðun var vanhæf. 3.7.2013 07:00 Þegar geimverurnar komu á Snæfellsnes Fjöldi fólks lagði leið sína á Snæfellsnes í nóvember 1993 til að freista þess að hitta verur utan úr geimnum. 2.7.2013 22:18 Óvenjulegan feng rekur á fjörur fisksala "Margt furðulegt hefur gerst í fiskbúðinni en þetta er það furðulegasta,“ segir Kristján Berg sem betur er þekktur sem Fiskikóngurinn. 2.7.2013 21:13 Íbúðalánasjóði breytt í áhættusækinn útlánabanka Rannsókn á málefnum Íbúðalánasjóðs leiddi í ljós margvísleg mistök í rekstri sjóðsins, sum alvarleg sem kostað hafa þjóðina milljarða króna og í raun er ekki séð fyrir endann á þeim kostnaði. Ein veigamesta og afrifaríkasta ákvörðunin sem gerð var á þessu tímabili var niðurlagning húsabréfakerfisins árið 2004 og sú ákvörðun að hækka hámarkslánsfjárhæð og veðhlutfall lána sjóðsins, en það hækkaði úr 65% í 90%. Þetta var í raun pólitísk ákvörðun tekin af þáverandi ríkisstjórn. 2.7.2013 19:45 "Menn verða að vanda sig en ekki ana áfram" Lærdómurinn af skýrslunni um Íbúðarlánasjóð er að menn verða að vanda sig en ekki ana áfram. Þetta kom fram í máli skýrsluhöfunda í dag. Á fundinum kom einnig fram að skýrsluhöfundum er ekki kunnugt um að markvissar breytingar hafi verið gerðar innan Íbúaðarlánasjóðs til að bregðast við því sem miður fór. 2.7.2013 19:25 Íslenskt lag í So You Think You Can Dance Lagið Old Skin með Ólafi Arnalds og Arnóri Dan verður flutt í dansþættinum So You Think You Can Dance í Kaliforníu í nótt. Danshöfundurinn Danshöfundurinn Stacey Tookey valdi lagið og semur dansinn við það. 2.7.2013 19:24 "Er djamm í kvöld?" Þrír skemmtanaglaðir tölvunarfræðingar hafa hannað app fyrir snjallsíma, sem á að auðvelda fólki að skipuleggja djammið. Þetta er fyrsta íslenska samfélagsappið, en öpp á borð við facebook og instagram hafa notið gríðarlegra vinsælda. 2.7.2013 19:12 Eldfimt ástand í Egyptalandi Mohammed Morsi, forseti Egyptalands, hefur hafnað kröfum um að hann segi af sér. Stjórnarandstaðan styður ekki hugsanlega valdatöku hersins en hótar þó aðgerðum. 2.7.2013 19:06 Dagur B: "Hugmyndir borgarinnar og Sigmundar Davíðs um Nasa keimlíkar" Formaður borgarráðs telur hugmyndir borgarinnar annars vegar og forsætisráðherra hins vegar, um framtíð Landssímareitsins og Nasa, í góðu samræmi. Hann segir hins vegar umhugsunarvert ef ríkið ætli sér að grípa inn í skipulagsvald sveitarfélaga. 2.7.2013 19:01 82 prósent vilja kjósa um ESB á næsta ári Mikill meirihluti landsmanna vill að kosið verði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið samhliða sveitastjórnarkosningum á næsta ári. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. 2.7.2013 18:45 Málþófi Pírata lokið Málþófi Pírata er nú lokið og málskotsrétturinn í höndum forsetans. 2.7.2013 17:58 Kærleikur ríkir í Fjóluhvammi "Fundurinn gekk mjög vel,“ segir Aðalheiður Bragadóttir, forstöðukona hjá Vinamótum, um fund með íbúum í Fjóluhvammi í Hafnarfirði um drengjaheimili í götunni. 2.7.2013 17:46 Ísland fyrst til að fullgilda vopnaviðskiptasamning Ísland hefur fyrst ríkja fullgilt vopnaviðskiptasamning aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna. 2.7.2013 17:36 Sjá næstu 50 fréttir
Alþingi ákveði um lögreglurannsókn Eygló Harðardóttir vill skipa verkefnastjórn með samvinnuhópi hagsmunaaðila og stjórnmálaflokka vegna stöðu Íbúðalánasjóðs. Hún segir að Alþingi beri að álykta hvort að lög hafi verið brotin og hvort að hlutaðeigandi verði látnir sæta ábyrgð. 4.7.2013 07:15
Óttast að 120 störf hverfi með kvótanum Úthafsrækjuveiðar hafa verið stöðvaðar og enginn veit hvernig stjórnun þeirra verður háttað af nýrri ríkisstjórn. Störf 120 Ísfirðinga, sem finnst þeir hafa verið skildir eftir í lausu lofti, eru í húfi. Þeir óttast að kvótinn fari til eldri kvótahafa. 4.7.2013 07:00
UNICEF í Jórdaníu fagnar aðstoð frá Íslandi Utanríkisráðuneytið hefur í ár veitt 180 þúsundum Bandaríkjadala til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) í Jórdaníu. Upphæðin nemur ríflega 22 milljónum króna. 4.7.2013 07:00
Ísfirðingar skildir eftir í lausu lofti Úthafsrækjuveiðar hafa verið stöðvaðar og engin veit hvernig stjórnun þeirra verður háttað af nýrri ríkissjórn. 4.7.2013 00:01
Nýr konungur í Belgíu Albert II, konungur Belgíu, tilkynnti sjónvarpsávartpi í dag að hann hyggðist afsala sér völdum á þjóðhátíðardegi Belga, þann 21. júlí næstkomandi. 3.7.2013 22:55
Engin hollusta á sjúkrahúsunum Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur gagnrýnir lélegt framboð spítala á hollum mat. Vill hann að settar séu reglur um efnið. Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, segir þetta ekki hafa verið til umræðu. 3.7.2013 22:47
Ban Ki-moon: Snowden misnotaði aðstöðu sína The Guardian fjallaði í dag um heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, til Íslands. Þar var komið sérstaklega inn á ummæli hans um uppljóstrarann Edward Snowden á fundi utanríkismálanefdnar Alþingis. 3.7.2013 21:22
WikiLeaks og DataCell krefja Valitor um 9 milljarða Sunshine Press Productions, rekstarfélag fyrirtækjanna WikiLeaks og DataCell hefur krafið Valitor um rúma níu milljarða í skaðabætur fyrir að hafa lokað á greiðslur til WikiLeaks. Þetta kemur fram á vef RÚV. 3.7.2013 19:17
Umdeildir samningar gerðir í krafti pólitískra tengsla Rannsóknarnefnd Íbúðalánasjóðs gagnrýnir harðlega umdeilda samninga sjóðsins við dótturfélag Kaupfélags Skagfirðinga og tengd félög. Framsóknarmaðurinn Þórólfur Gíslason, sem stýrir Kaupfélagi Skagfirðinga, sótti fast að verða stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs í krafti pólitískra tengsla sinna. 3.7.2013 19:15
"Kosningaloforð stjórnarflokkanna í vor þau sömu og fyrir 10 árum" Steingrímur J. Sigfússon segir Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk bera alfarið ábyrgð á stöðu Íbúðarlánasjóðs. 3.7.2013 19:13
Torfhús táknmynd íslenskrar þjóðmenningar Þau torfhús sem hafa verið endurbyggð á landinu telja aðeins á annan tug og gefa fæst þeirra raunsanna mynd af lifnaðarháttum þjóðarinnar áður fyrr að sögn arkitekts sem hefur tekið saman bók um torfhús. 3.7.2013 18:45
Frumvarp um veiðileyfagjald samþykkt Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um veiðileyfagjöld var samþykkt að lokinni annarri umræðu á Alþingi í dag með breytingartillögum frá meirihlutanum. 3.7.2013 16:58
Sennilega mestu umboðssvik sögunnar Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður og þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að mestu umboðssvik sögunnar hafi hugsanlega átt sér stað í rekstri Íbúðalánasjóðs. Á Alþingi í dag sagði Byrnjar að nú þyrfti að skoða hvað brást. 3.7.2013 16:56
"Þetta er eins og í Groundhog Day" "Við erum að vakna hérna upp á sama degi og árið 2013 eftir skelfilega ábyrgðarlausa kosningabaráttu þar sem menn svífast einskis,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri Grænna, á Alþingi í dag. 3.7.2013 16:05
Séra Þórhallur ráðinn kirkjuhirðir í Svíþjóð Séra Þórhallur Heimisson hefur verið ráðinn kirkjuhirðir við sænsku kirkjuna í Falun frá og með 1. september nk. Hann hefur því sagt embætti sínu sem sóknarprestur við Hafnarfjarðarkirkju lausu frá sama tíma. 3.7.2013 15:47
Emil fundinn Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu er að leita að Emil Arnari Reynissyni. Emil er 24 ára og er líklega staddur á höfuðborgarsvæðinu. 3.7.2013 15:21
Ban Ki-moon hitti Sigmund Davíð Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, tók á móti Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, á Þingvöllum í morgun. 3.7.2013 14:51
Hæfa fólkið fær ekki vinnu nema það fari í stjórnmálaflokk Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að búa verði til ábyrgðarkeðju í samfélaginu sem sé þannig að þeir sem valda samfélagslegu tjóni axli ábyrgð. Það sé ekki gott samfélag að þeir sem valda mesta tjóninu komist alltaf upp með það, og fái jafnvel stöðuhækkanir. 3.7.2013 14:50
Hallur ætlar ekki í mál við Jónas Hallur Magnússon ætlar að höfða meiðyrðamál á hendur skýrsluhöfundum um málefni Íbúðalánasjóðs en telur ekki ástæðu til að fara í mál við Jónas Kristjánsson sem segir hann hlekk í raðtengdu ógeði Framsóknarflokksins. 3.7.2013 14:41
Stjórnarflokkarnir verða að axla ábyrgð Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna tók undir það með félagsmálaráðherra í umræðum um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð á Alþingi í dag, að mikilvægt væri að allir sameinuðust um að móta framtíðarstefnu fyrir sjóðinn. 3.7.2013 14:34
Jón stóri jarðsunginn í dag Jón H. Hallgrímsson verður jarðsunginn í Grafarvogskirkju klukkan þrjú í dag. Jón Stóri eins og hann var oft kallaður var tíður gestur í fjölmiðlum, en hann játaði meðal annars í Íslandi í dag árið 2010 að hann hefði stundað handrukkarnir. 3.7.2013 13:57
"Það er auðvelt að vita betur í dag" Forystumenn stjórnarflokkanna, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru hvorugur á mælendaskrá í sérstakri umræðu um rannsóknarskýrslu Íbúðalánasjóðs. 3.7.2013 13:46
Ástþór vill Snowden til Íslands án tafar "Ef við grípum ekki í taumana og sýnum ekki að við styðjum full mannréttindi, þá getum við bara lokað sjoppunni," segir Ástþór Magnússon ljósmyndari og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, sem safnar nú undirskriftum frá Íslendingum. 3.7.2013 13:23
Gerði at í Neyðarlínunni Í morgun var Neyðarlínunni tilkynnt um vopnaðan mann með skammbyssu fyrir utan bakarí í Reykjanesbæ. 3.7.2013 12:12
Dregur ályktanir rannsóknarnefndarinnar í efa Ögmundur Jónasson, formaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dregur ályktanir rannsóknarnefndar Íbúðalánasjóðs um hlutverk Íbúðalánasjóðs í efa. 3.7.2013 12:08
Leita falinna handrita frá musterisriddurum Hópur Ítala og Íslendinga leitar áfram að dýrgripum sem sagðar eru vísbendingar um að musterisriddarar hafi falið í Skipholtskrók á þrettándu öld. Helst er talið að þarna séu handrit úr frumkristni sem hafi ógnað skipulagi kaþólsku kirkjunnar. 3.7.2013 11:45
Lögreglan lýsir eftir Friðriki sem hvarf í Suður-Ameríku Lögreglan lýsir eftir Friðriki Kristjánssyni sem hvarf í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur til hans spurst síðan í apríl síðastliðnum. 3.7.2013 11:04
Vilja meiri þorskkvóta Landssamband smábátasjómanna vill að þorskkvótinn verði aukinn um 12 prósent umfram tillögur Hafrannsóknastofnunar. 3.7.2013 09:00
Ráðist á Morsi Sextán menn féllu og yfir 200 særðust þegar hópur byssumanna réðust á fylgismenn Mohammed Morsi í Kaíró. 3.7.2013 08:27
Makríllinn sækir um íslenskan ríkisborgararétt Rannsóknir Hafró leiða í ljós að Makríll er farinn að hrygna í meira mæli og víðar í íslensku lögsögunni en vart varð í næst síðasta leiðangri, sem farinn var árið 2010. 3.7.2013 08:23
Bréf sem barst íslenskum stjórnvöldum frá Snowden telst ekki umsókn um hæli Íslenskum stjórnvöldum hefur, líkt og fjölmörgum öðrum ríkjum, borist bréf er varðar málefni Edwards Snowden. Umsækjandi þarf að vera á landinu til þess að umsókn um hæli sé tekin gild og til formlegrar meðferðar. 3.7.2013 08:00
Ferðakona sótt á Snók Erlend ferðakona örmagnaðist þegar hún var á göngu á fjallinu Snóki í gærkvöldi, á gönguleiðinni frá Lómafirði til Hornbjargs. 3.7.2013 07:57
Grunnur ógæfunnar er loforð um 90% lán Ekki sér fyrir endann á milljarðatapi þjóðarinnar vegna Íbúðalánasjóðs. Halla tók undan fæti við efndir kosningaloforðs Framsóknarflokks frá 2003. Ekkert mark tekið á ráðleggingum færustu alþjóðlegu sérfræðinga. Ríkisendurskoðun var vanhæf. 3.7.2013 07:00
Þegar geimverurnar komu á Snæfellsnes Fjöldi fólks lagði leið sína á Snæfellsnes í nóvember 1993 til að freista þess að hitta verur utan úr geimnum. 2.7.2013 22:18
Óvenjulegan feng rekur á fjörur fisksala "Margt furðulegt hefur gerst í fiskbúðinni en þetta er það furðulegasta,“ segir Kristján Berg sem betur er þekktur sem Fiskikóngurinn. 2.7.2013 21:13
Íbúðalánasjóði breytt í áhættusækinn útlánabanka Rannsókn á málefnum Íbúðalánasjóðs leiddi í ljós margvísleg mistök í rekstri sjóðsins, sum alvarleg sem kostað hafa þjóðina milljarða króna og í raun er ekki séð fyrir endann á þeim kostnaði. Ein veigamesta og afrifaríkasta ákvörðunin sem gerð var á þessu tímabili var niðurlagning húsabréfakerfisins árið 2004 og sú ákvörðun að hækka hámarkslánsfjárhæð og veðhlutfall lána sjóðsins, en það hækkaði úr 65% í 90%. Þetta var í raun pólitísk ákvörðun tekin af þáverandi ríkisstjórn. 2.7.2013 19:45
"Menn verða að vanda sig en ekki ana áfram" Lærdómurinn af skýrslunni um Íbúðarlánasjóð er að menn verða að vanda sig en ekki ana áfram. Þetta kom fram í máli skýrsluhöfunda í dag. Á fundinum kom einnig fram að skýrsluhöfundum er ekki kunnugt um að markvissar breytingar hafi verið gerðar innan Íbúaðarlánasjóðs til að bregðast við því sem miður fór. 2.7.2013 19:25
Íslenskt lag í So You Think You Can Dance Lagið Old Skin með Ólafi Arnalds og Arnóri Dan verður flutt í dansþættinum So You Think You Can Dance í Kaliforníu í nótt. Danshöfundurinn Danshöfundurinn Stacey Tookey valdi lagið og semur dansinn við það. 2.7.2013 19:24
"Er djamm í kvöld?" Þrír skemmtanaglaðir tölvunarfræðingar hafa hannað app fyrir snjallsíma, sem á að auðvelda fólki að skipuleggja djammið. Þetta er fyrsta íslenska samfélagsappið, en öpp á borð við facebook og instagram hafa notið gríðarlegra vinsælda. 2.7.2013 19:12
Eldfimt ástand í Egyptalandi Mohammed Morsi, forseti Egyptalands, hefur hafnað kröfum um að hann segi af sér. Stjórnarandstaðan styður ekki hugsanlega valdatöku hersins en hótar þó aðgerðum. 2.7.2013 19:06
Dagur B: "Hugmyndir borgarinnar og Sigmundar Davíðs um Nasa keimlíkar" Formaður borgarráðs telur hugmyndir borgarinnar annars vegar og forsætisráðherra hins vegar, um framtíð Landssímareitsins og Nasa, í góðu samræmi. Hann segir hins vegar umhugsunarvert ef ríkið ætli sér að grípa inn í skipulagsvald sveitarfélaga. 2.7.2013 19:01
82 prósent vilja kjósa um ESB á næsta ári Mikill meirihluti landsmanna vill að kosið verði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið samhliða sveitastjórnarkosningum á næsta ári. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. 2.7.2013 18:45
Málþófi Pírata lokið Málþófi Pírata er nú lokið og málskotsrétturinn í höndum forsetans. 2.7.2013 17:58
Kærleikur ríkir í Fjóluhvammi "Fundurinn gekk mjög vel,“ segir Aðalheiður Bragadóttir, forstöðukona hjá Vinamótum, um fund með íbúum í Fjóluhvammi í Hafnarfirði um drengjaheimili í götunni. 2.7.2013 17:46
Ísland fyrst til að fullgilda vopnaviðskiptasamning Ísland hefur fyrst ríkja fullgilt vopnaviðskiptasamning aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna. 2.7.2013 17:36