Ísland fyrst til að fullgilda vopnaviðskiptasamning 2. júlí 2013 17:36 Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sagði í ræðu sinni í dag að ekki þyrfti stórveldi til að ná árangri í baráttunni fyrir betri heimi. MYND/VÍSIR Ísland hefur fyrst ríkja fullgilt vopnaviðskiptasamning aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna. Þetta tilkynnti Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á opnum fundi með Ban Ki-moon, aðalframkvæmdarstjóra Sameinuðu þjóðanna, í Háskóla Íslands í dag. Eins og fram hefur komið er Ki- moon staddur hér á landi í opinberri heimsókkn í boði utanríkisráðherra. Vopnaskiptasamningurinn er fyrsti alþjóðlegi samningur sinnar gerðar. Hann fjallar einkum um eftirlit með útflutningi hefðbundinna vopna með það að markmiðið að auka alþjóðlegt öryggi og skapa vernd gegn mannréttindabrotum. Auk Íslands voru það hin Norðurlöndin sem beittu sér fyrir því að samningurinn yrði gerður, en samningsgerðin naut einnig mikils stuðnings félagasamtaka á borð við Rauða krossinn og Amnesty International. Ríkjunum tókst meðal annars að fá samþykkt ákvæði í samningstexanum sem skyldar aðildarríki SÞ til að taka tillit til hættunnar á kynbundnu ofbeldi þegar ákvarðanir eru teknar um vopnaútflutning. Gunnar Bragi sagði þetta vera til marks um að ekki þurfi stórveldi til að ná árangri í baráttunni fyrir mannréttindum. Rödd Íslands og annarra sem berðust fyrir góðum málstað hefði skilað sér í þessum samningi. Tengdar fréttir Ban Ki-moon mættur Opinber heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, hófst formlega fyrir stundu þegar hann mætti í utanríkisráðuneytið á fund Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 09:35 Vel tekið á móti Ban Ki-moon á Alþingi Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Íslands. Mikil viðhöfn er í kringum heimsóknina sem hófst á fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 12:09 "Forvitnilegt að heyra hvað hann hefur að segja“ Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun halda opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun klukkan 15.00. 1. júlí 2013 20:31 Freyja greindi Ban Kin-moon frá vanefndum Íslands gagnvart fötluðu fólki "Á fundi með Ban Ki-moon bar ég upp áhyggjur mínar af því að að liðin séu sex ár frá því að Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsa bókun hans en hefur ekki fullgilt hann,“ sagði Freyja Haraldsdóttir á Alþingi í dag. 2. júlí 2013 15:30 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Ísland hefur fyrst ríkja fullgilt vopnaviðskiptasamning aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna. Þetta tilkynnti Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á opnum fundi með Ban Ki-moon, aðalframkvæmdarstjóra Sameinuðu þjóðanna, í Háskóla Íslands í dag. Eins og fram hefur komið er Ki- moon staddur hér á landi í opinberri heimsókkn í boði utanríkisráðherra. Vopnaskiptasamningurinn er fyrsti alþjóðlegi samningur sinnar gerðar. Hann fjallar einkum um eftirlit með útflutningi hefðbundinna vopna með það að markmiðið að auka alþjóðlegt öryggi og skapa vernd gegn mannréttindabrotum. Auk Íslands voru það hin Norðurlöndin sem beittu sér fyrir því að samningurinn yrði gerður, en samningsgerðin naut einnig mikils stuðnings félagasamtaka á borð við Rauða krossinn og Amnesty International. Ríkjunum tókst meðal annars að fá samþykkt ákvæði í samningstexanum sem skyldar aðildarríki SÞ til að taka tillit til hættunnar á kynbundnu ofbeldi þegar ákvarðanir eru teknar um vopnaútflutning. Gunnar Bragi sagði þetta vera til marks um að ekki þurfi stórveldi til að ná árangri í baráttunni fyrir mannréttindum. Rödd Íslands og annarra sem berðust fyrir góðum málstað hefði skilað sér í þessum samningi.
Tengdar fréttir Ban Ki-moon mættur Opinber heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, hófst formlega fyrir stundu þegar hann mætti í utanríkisráðuneytið á fund Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 09:35 Vel tekið á móti Ban Ki-moon á Alþingi Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Íslands. Mikil viðhöfn er í kringum heimsóknina sem hófst á fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 12:09 "Forvitnilegt að heyra hvað hann hefur að segja“ Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun halda opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun klukkan 15.00. 1. júlí 2013 20:31 Freyja greindi Ban Kin-moon frá vanefndum Íslands gagnvart fötluðu fólki "Á fundi með Ban Ki-moon bar ég upp áhyggjur mínar af því að að liðin séu sex ár frá því að Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsa bókun hans en hefur ekki fullgilt hann,“ sagði Freyja Haraldsdóttir á Alþingi í dag. 2. júlí 2013 15:30 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Ban Ki-moon mættur Opinber heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, hófst formlega fyrir stundu þegar hann mætti í utanríkisráðuneytið á fund Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 09:35
Vel tekið á móti Ban Ki-moon á Alþingi Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Íslands. Mikil viðhöfn er í kringum heimsóknina sem hófst á fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 12:09
"Forvitnilegt að heyra hvað hann hefur að segja“ Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun halda opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun klukkan 15.00. 1. júlí 2013 20:31
Freyja greindi Ban Kin-moon frá vanefndum Íslands gagnvart fötluðu fólki "Á fundi með Ban Ki-moon bar ég upp áhyggjur mínar af því að að liðin séu sex ár frá því að Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsa bókun hans en hefur ekki fullgilt hann,“ sagði Freyja Haraldsdóttir á Alþingi í dag. 2. júlí 2013 15:30