Ísland fyrst til að fullgilda vopnaviðskiptasamning 2. júlí 2013 17:36 Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sagði í ræðu sinni í dag að ekki þyrfti stórveldi til að ná árangri í baráttunni fyrir betri heimi. MYND/VÍSIR Ísland hefur fyrst ríkja fullgilt vopnaviðskiptasamning aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna. Þetta tilkynnti Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á opnum fundi með Ban Ki-moon, aðalframkvæmdarstjóra Sameinuðu þjóðanna, í Háskóla Íslands í dag. Eins og fram hefur komið er Ki- moon staddur hér á landi í opinberri heimsókkn í boði utanríkisráðherra. Vopnaskiptasamningurinn er fyrsti alþjóðlegi samningur sinnar gerðar. Hann fjallar einkum um eftirlit með útflutningi hefðbundinna vopna með það að markmiðið að auka alþjóðlegt öryggi og skapa vernd gegn mannréttindabrotum. Auk Íslands voru það hin Norðurlöndin sem beittu sér fyrir því að samningurinn yrði gerður, en samningsgerðin naut einnig mikils stuðnings félagasamtaka á borð við Rauða krossinn og Amnesty International. Ríkjunum tókst meðal annars að fá samþykkt ákvæði í samningstexanum sem skyldar aðildarríki SÞ til að taka tillit til hættunnar á kynbundnu ofbeldi þegar ákvarðanir eru teknar um vopnaútflutning. Gunnar Bragi sagði þetta vera til marks um að ekki þurfi stórveldi til að ná árangri í baráttunni fyrir mannréttindum. Rödd Íslands og annarra sem berðust fyrir góðum málstað hefði skilað sér í þessum samningi. Tengdar fréttir Ban Ki-moon mættur Opinber heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, hófst formlega fyrir stundu þegar hann mætti í utanríkisráðuneytið á fund Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 09:35 Vel tekið á móti Ban Ki-moon á Alþingi Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Íslands. Mikil viðhöfn er í kringum heimsóknina sem hófst á fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 12:09 "Forvitnilegt að heyra hvað hann hefur að segja“ Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun halda opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun klukkan 15.00. 1. júlí 2013 20:31 Freyja greindi Ban Kin-moon frá vanefndum Íslands gagnvart fötluðu fólki "Á fundi með Ban Ki-moon bar ég upp áhyggjur mínar af því að að liðin séu sex ár frá því að Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsa bókun hans en hefur ekki fullgilt hann,“ sagði Freyja Haraldsdóttir á Alþingi í dag. 2. júlí 2013 15:30 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Ísland hefur fyrst ríkja fullgilt vopnaviðskiptasamning aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna. Þetta tilkynnti Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á opnum fundi með Ban Ki-moon, aðalframkvæmdarstjóra Sameinuðu þjóðanna, í Háskóla Íslands í dag. Eins og fram hefur komið er Ki- moon staddur hér á landi í opinberri heimsókkn í boði utanríkisráðherra. Vopnaskiptasamningurinn er fyrsti alþjóðlegi samningur sinnar gerðar. Hann fjallar einkum um eftirlit með útflutningi hefðbundinna vopna með það að markmiðið að auka alþjóðlegt öryggi og skapa vernd gegn mannréttindabrotum. Auk Íslands voru það hin Norðurlöndin sem beittu sér fyrir því að samningurinn yrði gerður, en samningsgerðin naut einnig mikils stuðnings félagasamtaka á borð við Rauða krossinn og Amnesty International. Ríkjunum tókst meðal annars að fá samþykkt ákvæði í samningstexanum sem skyldar aðildarríki SÞ til að taka tillit til hættunnar á kynbundnu ofbeldi þegar ákvarðanir eru teknar um vopnaútflutning. Gunnar Bragi sagði þetta vera til marks um að ekki þurfi stórveldi til að ná árangri í baráttunni fyrir mannréttindum. Rödd Íslands og annarra sem berðust fyrir góðum málstað hefði skilað sér í þessum samningi.
Tengdar fréttir Ban Ki-moon mættur Opinber heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, hófst formlega fyrir stundu þegar hann mætti í utanríkisráðuneytið á fund Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 09:35 Vel tekið á móti Ban Ki-moon á Alþingi Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Íslands. Mikil viðhöfn er í kringum heimsóknina sem hófst á fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 12:09 "Forvitnilegt að heyra hvað hann hefur að segja“ Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun halda opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun klukkan 15.00. 1. júlí 2013 20:31 Freyja greindi Ban Kin-moon frá vanefndum Íslands gagnvart fötluðu fólki "Á fundi með Ban Ki-moon bar ég upp áhyggjur mínar af því að að liðin séu sex ár frá því að Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsa bókun hans en hefur ekki fullgilt hann,“ sagði Freyja Haraldsdóttir á Alþingi í dag. 2. júlí 2013 15:30 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Ban Ki-moon mættur Opinber heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, hófst formlega fyrir stundu þegar hann mætti í utanríkisráðuneytið á fund Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 09:35
Vel tekið á móti Ban Ki-moon á Alþingi Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Íslands. Mikil viðhöfn er í kringum heimsóknina sem hófst á fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 12:09
"Forvitnilegt að heyra hvað hann hefur að segja“ Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun halda opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun klukkan 15.00. 1. júlí 2013 20:31
Freyja greindi Ban Kin-moon frá vanefndum Íslands gagnvart fötluðu fólki "Á fundi með Ban Ki-moon bar ég upp áhyggjur mínar af því að að liðin séu sex ár frá því að Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsa bókun hans en hefur ekki fullgilt hann,“ sagði Freyja Haraldsdóttir á Alþingi í dag. 2. júlí 2013 15:30