"Menn verða að vanda sig en ekki ana áfram" Karen Kjartansdóttir. skrifar 2. júlí 2013 19:25 Í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðarlánasjóð er mikið fjallað um pólitísk vensl í húsnæðiskerfinu. Meðal annars segir þar að pólitískar ráðningar innan sjóðsins hafi viðgengist sem og þeirra stofnana sem áttu að hafa hafa eftirlit með sjóðnum. Pólitískar ráðningar í stöður framkvæmdastjóra Íbúðarlánasjóðs, forstjóra Fjármálaeftirlitsins og bankastjóra Seðlabanka Íslands hafi rýrt trúverðugleika og eftirlit þessara stofnanna og þar með sjóðsins. Á fundinum voru skýrsluhöfundar spurðir hvernig staðan væri nú. Svaraði Kirstín Flygenring, hagfræðingur og einn höfundanna, því þannig til að henni væri ekki kunnugt um að neinar markvissar aðgerðir hefðu verið gerðar innan Íbúðarlánasjóðs. Fréttastofa leitaði viðbragða Eyglóar Harðardóttur, núverandi félagsmálaráðherra, en málefni Íbúðarlánasjóðs heyra undir ráðuneyti hennar. Þau svör fengust að Eygló væri í útlöndum og hefði ekki tækifæri til að fara yfir málið. Starfandi félagamálaráðherra í fjarveru Eyglóar er Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra en hann svaraði ekki fyrirspurn féttastofu um aðgerðir vegna skýrslunnar í dag. Frá Íbúðarlánasjóði fengust þau svör að stjórnendur Íbúðalánasjóðs gætu ekki tjáð sig um skýrsluna enn sem komið væri. Hallur Magnússon, fyrrverandi aðstoðarmaður framkvæmdarstjóra sjóðsins, virtist þó hafa náð að líta yfir efni skýrslunnar þar sem hann sendi síðdegis frá sér tilkynningu um að hann ætli í meiðyrðarmál gagnvart rannsóknarnefndinni. Hann þvertekur fyrir að hafa verið pólitískt ráðinn vegna tengsla sinna við Framsóknarflokkinn eins og gefið sé í skyn í skýrslunni. Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðarlánasjóð er mikið fjallað um pólitísk vensl í húsnæðiskerfinu. Meðal annars segir þar að pólitískar ráðningar innan sjóðsins hafi viðgengist sem og þeirra stofnana sem áttu að hafa hafa eftirlit með sjóðnum. Pólitískar ráðningar í stöður framkvæmdastjóra Íbúðarlánasjóðs, forstjóra Fjármálaeftirlitsins og bankastjóra Seðlabanka Íslands hafi rýrt trúverðugleika og eftirlit þessara stofnanna og þar með sjóðsins. Á fundinum voru skýrsluhöfundar spurðir hvernig staðan væri nú. Svaraði Kirstín Flygenring, hagfræðingur og einn höfundanna, því þannig til að henni væri ekki kunnugt um að neinar markvissar aðgerðir hefðu verið gerðar innan Íbúðarlánasjóðs. Fréttastofa leitaði viðbragða Eyglóar Harðardóttur, núverandi félagsmálaráðherra, en málefni Íbúðarlánasjóðs heyra undir ráðuneyti hennar. Þau svör fengust að Eygló væri í útlöndum og hefði ekki tækifæri til að fara yfir málið. Starfandi félagamálaráðherra í fjarveru Eyglóar er Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra en hann svaraði ekki fyrirspurn féttastofu um aðgerðir vegna skýrslunnar í dag. Frá Íbúðarlánasjóði fengust þau svör að stjórnendur Íbúðalánasjóðs gætu ekki tjáð sig um skýrsluna enn sem komið væri. Hallur Magnússon, fyrrverandi aðstoðarmaður framkvæmdarstjóra sjóðsins, virtist þó hafa náð að líta yfir efni skýrslunnar þar sem hann sendi síðdegis frá sér tilkynningu um að hann ætli í meiðyrðarmál gagnvart rannsóknarnefndinni. Hann þvertekur fyrir að hafa verið pólitískt ráðinn vegna tengsla sinna við Framsóknarflokkinn eins og gefið sé í skyn í skýrslunni.
Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira