Fleiri fréttir Tveimur Íslendingum bjargað af skútu Tveimur Íslendingum og einum Möltubúa var bjargað af skútu um borð í belgískt flutningaskip djúpt suður af Hvarfi á Grænlandi um klukkan ellelu í morgun. 17.7.2013 11:15 Geitungarnir litlir og ræfilslegir Ólafur Sigurðsson meindýraeyðir segir kaldar nætur og morgna í sumar valda því að minna sé um geitunga en oft áður. Það geti þó breyst mjög fljótt ef hlýnar í veðri. 17.7.2013 10:58 Forsætisráðherra mælir með alþjóðlegri björgunarmiðstöð á Íslandi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í gær að Ísland vildi taka þátt í þróun bandalagsins varðandi netöryggismál. 17.7.2013 10:50 Fékk óvænt 92,233,720,368,547,80 dollara Chris Reynolds, úr Delaware í Bandaríkjunum, varð til skamms tíma ríkasti maður heims þegar 92 þúsund trilljónir dollara voru lagðir fyrir mistök inn á PayPal-reikninginn hans. 17.7.2013 10:47 Fornfálegur vopnabúnaður Kúbu Tollverðir í Panama fundu vopn og vopnabúnað í skipi frá Norður-Kóreu, sem var að sigla um Panamaskurð - en Kúbverjar segjast eiga vopnin. 17.7.2013 09:52 Yfir 20 börn látin vegna matareitrunar Tugir barna veiktust heiftarlega í gær eftir að hafa snætt skólamáltíð, sem reyndist innihalda skordýraeitur. 17.7.2013 09:21 Fyrsta sýnishornið úr Wikileaks-myndinni The Fifth Estate er væntanleg 18. október. 17.7.2013 09:01 Drullusvað á leiksvæði óboðlegt börnum Íbúar í Grafarholti eru ósáttir vegna leiksvæðis við frístundaheimilið Stjörnuland sem þeir segja orðið að drullusvaði. Þeir vilja að borgin efni loforð um betrumbætur. "Sérstakar aðstæður,“ segir formaður borgarráðs, enda sé svæðið á einkalóð. 17.7.2013 07:00 Stefna stúdenta kom Illuga á óvart Stefna Stúdentaráðs á hendur ríkisins og Lánasjóði íslenskra námsmanna vegna breytinga á útlánareglum sjóðsins verður þingfest á morgun. 17.7.2013 07:00 Naglarnir á Litla-Hrauni pökkuðu inn nöglum Fjáröflun fyrir nýjum línuhraðli til handa Landspítalanum hófst um síðustu helgi. Línuhraðlar eru sá tækjabúnaður sem notaður er við geislameðferð krabbameinssjúklinga. 17.7.2013 07:00 Lögreglumaður ekki ákærður fyrir kynferðisbrot Lögreglumál Ríkissaksóknari hefur lokið rannsókn á máli lögreglumanns á Fáskrúðsfirði sem kærður var fyrir kynferðisbrot gegn tólf ára stúlku. Málið var látið niður falla þar sem það sem fram var komið þótti ekki nægjanlegt eða líklegt til sakfellingar. 17.7.2013 07:00 Látnir svara fyrir óráðsíu Illugi Gunnarsson, starfandi fjármálaráðherra, segist taka undir með Vigdísi Hauksdóttur, formanni fjárlaganefndar, um að ráðherrar skuli krafðir svara þegar stofnanir undir ráðuneyti þeirra fari fram úr fjárheimildum. 17.7.2013 07:00 Grindvíkingar óánægðir með breytingar á sjúkraflutningum Bæjarráð Grindavíkurbæjar segist harma hve langan tíma það hefur tekið að fá svör frá ráðuneytinu vegna málsins. 17.7.2013 07:00 Tímamót hjá Vísindavefnum - tíu þúsundasta svarið í vændum "Spurningin fjallar bæði um fegurð og fegurðarviðmið og einnig hvað sé íþrótt,“ segir Nanna, starfsmaður Vísindavefsins. 17.7.2013 00:01 Stefán Logi áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja vikna gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Stefáni Loga Sívarssyni og tveimur öðrum sem eru grunaðir um aðild að minnst þremur alvarlegum líkamsárásarmálum. 16.7.2013 22:31 Nota snigla til að hreinsa andlitið Japönsk snyrtistofa býður nú upp á nýja aðferð sem á að hjálpa konum að losna við dautt skinn og hreinsa svitaholur. Aðferðin felst í því að sniglar eru settir á andlit fólks og þar sem þeir fá að skríða frjálsir um. 16.7.2013 20:18 Sigmundur Davíð segir deiluna sýna mikilvægi þess að verja fullveldið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, telur ólíklegt að Evrópusambandið muni beita Íslendinga refsiaðgerðum vegna makríldeilunnar. Málið sýni að Íslendingar geti haft meiri áhrif utan sambandsins en innan þess og mikilvægi þess að verja fullveldið og þar með hagsmuni þjóðarinnar út á við. 16.7.2013 19:36 Hvalveiðar halda áfram þrátt fyrir óvissu með flutning á hvalkjöti Hvalveiðar halda áfram af fullum krafti þrátt fyrir óvissu um flutninga á hvalkjöti frá landinu. Undanfarinn sólarhring hafa fjórar langreyðar komið á land. Hrund Þórsdóttir fór í Hvalstöðina í Hvalfirði í dag. 16.7.2013 18:50 Fylgdust með Vikernes um nokkurt skeið Yfirvöld í Frakklandi hafa staðfest við norsku fréttastofuna NRK að þau hafi fylgst með því sem Varg Vikernes hefur aðhafst á netinu síðustu mánuði. Það eru sérstaklega tvö blogg sem hann hélt úti sem þau fylgdust með. 16.7.2013 18:33 Átta forstöðumenn ríkisstofnana hefðu átt að fá áminningar í fyrra Ekki er hægt að segja upp forstöðumönnum ríkisstofnana sem fara ítrekað fram úr fjárheimildum án áminningar, en sömu ríkisstofnanirnar fara ítrekað fram úr heimildum. Átta ríkisforstjórar hefðu átt að fá áminningar í fyrra ef ráðherrar hefðu fylgt lagabókstafnum. 16.7.2013 18:30 Ekkert hægt að gera til að snúa við tjóni á lífríki Lagarfljóts Fiskstofnar í Lagarfljóti hafa minnkað eftir að vatni úr Jökulsá á Dal var veitt í fljótið vegna Kárahnjúkavirkjunar. Fiskar í Lagarfljóti þroskast ekki eðlilega því minna er um æti fyrir þá og þá er vatnið í fljótinu orðið skítugt. Þetta kemur fram skýrslu Veiðimálastofnunar 16.7.2013 18:30 Rotþró á Hakinu að springa undan álagi Fyrirtæki sem seldi fráveitustöð fyrir skolp á Hakinu á Þingvöllum segir hana hafa verið vanáætlaða í uphafi. Ferðamannastraumurinn hafi sprengt rotþrónna utan af sér. Ný tíðindi, segir þjóðgarðsvörður. Ef til vill sé betra að aka skolpinu burt. 16.7.2013 17:54 Stúdentaráð í mál við LÍN Stúdentaráð ætlar að höfða mál gegn íslenska ríkinu og Lánasjóði íslenskra námsmanna vegna breytinga sem gerðar voru á útlánareglum sjóðsins. 16.7.2013 17:45 Ríkisstjórnin ráðalaus í samskiptum við umheiminn Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir á Facebooksíðu sinni að yfirlýsingar forsætisráðherra eftir fundi í Brussel í dag skilji eftir fleiri spurningar en svör. 16.7.2013 16:44 Ákært vegna barnaníðs í Heiðmörk Ríkissaksóknari hefur ákært mann á fertugsaldri sem grunaður er um að hafa þvingað tíu ára stúlku upp í bíl sinn og brotið gegn henni kynferðislega. 16.7.2013 16:33 "Ekkert nýtt að heilbrigðisþjónusta sé einkarekin hér á landi" Landlæknir segir einkarekstur á heilbrigðisþjónustu hér á landi almennt hafa gefist vel og vert sé að hefja upplýstari umræðu í málaflokknum. 16.7.2013 16:08 Forsætisráðherra tengir makríldeilu við ESB viðræður Makríldeila Íslendinga við Evrópusambandið og Norðmenn hefur verið til mikillar umfjöllunar í Evrópu í tengslum við heimsókn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra til Brussel í dag. 16.7.2013 15:46 Vikernes átti íslenskan pennavin Unnar Bjarnason skrifaðist á við Kristian "Varg“ Vikernes sem handtekinn var í morgun vegna gruns um að hafa skipulagt hryðjuverk. 16.7.2013 15:41 Símtöl slitna í Rangárþingi Byggðaráð Rangárþings eystra segir að bæta þurfi gsm-dreifikerfi í sveitarfélaginu svo tryggt sé að samband sé alls staðar í byggð. 16.7.2013 12:00 Lífríki í Lagarfljóti rýrnað Lífríki í Lagarfljóti hefur rýrnað í samræmi við áætlanir samkvæmt nýrri skýrslu Veiðimálastofnunar. 16.7.2013 11:32 Veðurfræðingur stakk upp á mannfórnum "Það stytti ekki upp í heilan mánuð,“ segir Agnar Guðnason um linnulaust votviðri sumarsins 1983, en Samtök sólarsinna tóku höndum saman og mótmæltu við Veðurstofuna. 16.7.2013 11:22 Sigmundur Davíð lýsir áhyggjum af makríldeilunni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra gerði á fundum í Brussel í morgun leiðtogum Evrópusambandsins grein fyrir afstöðu Íslands í makríldeilunni. 16.7.2013 11:13 Frank Ocean í íslenskri hönnun Tónlistarmaðurinn Frank Ocean er kominn til landsins. Hann keypti sér úlpu frá 66 gráður norður. 16.7.2013 10:56 Mikilvægt að óvissa um ESB viðræður dragist ekki á langinn Herman van Rompuy forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins sagði eftir fund með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í Brussel í morgun að Evrópusambandið væri reiðubúið til að ljúka aðildarviðræðum Íslands að sambandinu. 16.7.2013 10:05 Minni umferð Umferð um Hellisheiði var þrettán prósentum minni fyrstu tvær helgarnar í mánuðinum, samanborið við fyrstu tvær helgar í júlí í fyrra. 16.7.2013 08:55 Blindfullur bruggari handtekinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók bæði bruggara og kannabisræktanda í gærkvöldi. 16.7.2013 08:18 Vænir tarfar fallnir Hreindýraveiðitímabilið hófst á Austurlandi í gær og voru tíu tarfar felldilr fyrsta daginn. 16.7.2013 08:12 Færri atvinnulausir í júní Atvinnulausum fækkaði um 580 að meðaltali frá maí og var því skráð atvinnuleysi 3,9 prósent í júní samkvæmt Vinnumálastofnun. 16.7.2013 08:00 Tekjutengja afslátt á garðslætti fyrir eldri borgara og öryrkja Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar ársins 2013 í Grindavík var ákveðið að leggja á gjald fyrir garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja. Gjaldið verður hugsanlega tekjutengt síðar. 16.7.2013 08:00 Hafnar blómum sem hraðahindrun í Kjós "Þessi vegur er stórhættulegur,“ segir Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, íbúi við Meðalfellsveg í Kjós, sem hefur unnið að því síðan árið 2008 að komið verði upp hraðahindrunum við veginn. 16.7.2013 07:00 Vilja ekki sjá um sjúkraflutninga Velferðarráðuneytið segist ekki geta veitt meira fjármagni til sjúkraflutninga Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja að óbreyttum fjárlögum. 16.7.2013 07:00 Morðrannsóknin á lokametrunum Rannsókn á manndrápi í blokkaríbúð við Blómvang á Egilsstöðum í maí er á lokametrunum, að sögn Elvars Óskarssonar hjá lögreglunni á Eskifirði. 16.7.2013 06:15 Gluggamiðar fyrir konditori Konditorsamband Íslands hefur, vegna fregna af ólöglegri notkun margra bakaría á nafninu konditori, ákveðið að útbúa sérstaka gluggamiða. 16.7.2013 06:00 Stal handtösku og fékk dóm Tuttugu og átta ára kona var síðastliðinn föstudag sakfelld fyrir þjófnað í Héraðsdómi Norðurlands eystra. 16.7.2013 06:00 Aðgerðir gegn Íslendingum ákveðnar á næstu vikum ."Við getum ekki misst þetta fiskveiðiár vegna Íslendinga og Færeyinga, við getum ekki beðið til næsta árs. Við verðum að grípa til aðgerða núna strax," sagði Maria Damanaki á blaðamannafundi vegna makrílmálsins nú fyrir skömmu. 15.7.2013 21:36 Sjá næstu 50 fréttir
Tveimur Íslendingum bjargað af skútu Tveimur Íslendingum og einum Möltubúa var bjargað af skútu um borð í belgískt flutningaskip djúpt suður af Hvarfi á Grænlandi um klukkan ellelu í morgun. 17.7.2013 11:15
Geitungarnir litlir og ræfilslegir Ólafur Sigurðsson meindýraeyðir segir kaldar nætur og morgna í sumar valda því að minna sé um geitunga en oft áður. Það geti þó breyst mjög fljótt ef hlýnar í veðri. 17.7.2013 10:58
Forsætisráðherra mælir með alþjóðlegri björgunarmiðstöð á Íslandi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í gær að Ísland vildi taka þátt í þróun bandalagsins varðandi netöryggismál. 17.7.2013 10:50
Fékk óvænt 92,233,720,368,547,80 dollara Chris Reynolds, úr Delaware í Bandaríkjunum, varð til skamms tíma ríkasti maður heims þegar 92 þúsund trilljónir dollara voru lagðir fyrir mistök inn á PayPal-reikninginn hans. 17.7.2013 10:47
Fornfálegur vopnabúnaður Kúbu Tollverðir í Panama fundu vopn og vopnabúnað í skipi frá Norður-Kóreu, sem var að sigla um Panamaskurð - en Kúbverjar segjast eiga vopnin. 17.7.2013 09:52
Yfir 20 börn látin vegna matareitrunar Tugir barna veiktust heiftarlega í gær eftir að hafa snætt skólamáltíð, sem reyndist innihalda skordýraeitur. 17.7.2013 09:21
Drullusvað á leiksvæði óboðlegt börnum Íbúar í Grafarholti eru ósáttir vegna leiksvæðis við frístundaheimilið Stjörnuland sem þeir segja orðið að drullusvaði. Þeir vilja að borgin efni loforð um betrumbætur. "Sérstakar aðstæður,“ segir formaður borgarráðs, enda sé svæðið á einkalóð. 17.7.2013 07:00
Stefna stúdenta kom Illuga á óvart Stefna Stúdentaráðs á hendur ríkisins og Lánasjóði íslenskra námsmanna vegna breytinga á útlánareglum sjóðsins verður þingfest á morgun. 17.7.2013 07:00
Naglarnir á Litla-Hrauni pökkuðu inn nöglum Fjáröflun fyrir nýjum línuhraðli til handa Landspítalanum hófst um síðustu helgi. Línuhraðlar eru sá tækjabúnaður sem notaður er við geislameðferð krabbameinssjúklinga. 17.7.2013 07:00
Lögreglumaður ekki ákærður fyrir kynferðisbrot Lögreglumál Ríkissaksóknari hefur lokið rannsókn á máli lögreglumanns á Fáskrúðsfirði sem kærður var fyrir kynferðisbrot gegn tólf ára stúlku. Málið var látið niður falla þar sem það sem fram var komið þótti ekki nægjanlegt eða líklegt til sakfellingar. 17.7.2013 07:00
Látnir svara fyrir óráðsíu Illugi Gunnarsson, starfandi fjármálaráðherra, segist taka undir með Vigdísi Hauksdóttur, formanni fjárlaganefndar, um að ráðherrar skuli krafðir svara þegar stofnanir undir ráðuneyti þeirra fari fram úr fjárheimildum. 17.7.2013 07:00
Grindvíkingar óánægðir með breytingar á sjúkraflutningum Bæjarráð Grindavíkurbæjar segist harma hve langan tíma það hefur tekið að fá svör frá ráðuneytinu vegna málsins. 17.7.2013 07:00
Tímamót hjá Vísindavefnum - tíu þúsundasta svarið í vændum "Spurningin fjallar bæði um fegurð og fegurðarviðmið og einnig hvað sé íþrótt,“ segir Nanna, starfsmaður Vísindavefsins. 17.7.2013 00:01
Stefán Logi áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja vikna gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Stefáni Loga Sívarssyni og tveimur öðrum sem eru grunaðir um aðild að minnst þremur alvarlegum líkamsárásarmálum. 16.7.2013 22:31
Nota snigla til að hreinsa andlitið Japönsk snyrtistofa býður nú upp á nýja aðferð sem á að hjálpa konum að losna við dautt skinn og hreinsa svitaholur. Aðferðin felst í því að sniglar eru settir á andlit fólks og þar sem þeir fá að skríða frjálsir um. 16.7.2013 20:18
Sigmundur Davíð segir deiluna sýna mikilvægi þess að verja fullveldið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, telur ólíklegt að Evrópusambandið muni beita Íslendinga refsiaðgerðum vegna makríldeilunnar. Málið sýni að Íslendingar geti haft meiri áhrif utan sambandsins en innan þess og mikilvægi þess að verja fullveldið og þar með hagsmuni þjóðarinnar út á við. 16.7.2013 19:36
Hvalveiðar halda áfram þrátt fyrir óvissu með flutning á hvalkjöti Hvalveiðar halda áfram af fullum krafti þrátt fyrir óvissu um flutninga á hvalkjöti frá landinu. Undanfarinn sólarhring hafa fjórar langreyðar komið á land. Hrund Þórsdóttir fór í Hvalstöðina í Hvalfirði í dag. 16.7.2013 18:50
Fylgdust með Vikernes um nokkurt skeið Yfirvöld í Frakklandi hafa staðfest við norsku fréttastofuna NRK að þau hafi fylgst með því sem Varg Vikernes hefur aðhafst á netinu síðustu mánuði. Það eru sérstaklega tvö blogg sem hann hélt úti sem þau fylgdust með. 16.7.2013 18:33
Átta forstöðumenn ríkisstofnana hefðu átt að fá áminningar í fyrra Ekki er hægt að segja upp forstöðumönnum ríkisstofnana sem fara ítrekað fram úr fjárheimildum án áminningar, en sömu ríkisstofnanirnar fara ítrekað fram úr heimildum. Átta ríkisforstjórar hefðu átt að fá áminningar í fyrra ef ráðherrar hefðu fylgt lagabókstafnum. 16.7.2013 18:30
Ekkert hægt að gera til að snúa við tjóni á lífríki Lagarfljóts Fiskstofnar í Lagarfljóti hafa minnkað eftir að vatni úr Jökulsá á Dal var veitt í fljótið vegna Kárahnjúkavirkjunar. Fiskar í Lagarfljóti þroskast ekki eðlilega því minna er um æti fyrir þá og þá er vatnið í fljótinu orðið skítugt. Þetta kemur fram skýrslu Veiðimálastofnunar 16.7.2013 18:30
Rotþró á Hakinu að springa undan álagi Fyrirtæki sem seldi fráveitustöð fyrir skolp á Hakinu á Þingvöllum segir hana hafa verið vanáætlaða í uphafi. Ferðamannastraumurinn hafi sprengt rotþrónna utan af sér. Ný tíðindi, segir þjóðgarðsvörður. Ef til vill sé betra að aka skolpinu burt. 16.7.2013 17:54
Stúdentaráð í mál við LÍN Stúdentaráð ætlar að höfða mál gegn íslenska ríkinu og Lánasjóði íslenskra námsmanna vegna breytinga sem gerðar voru á útlánareglum sjóðsins. 16.7.2013 17:45
Ríkisstjórnin ráðalaus í samskiptum við umheiminn Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir á Facebooksíðu sinni að yfirlýsingar forsætisráðherra eftir fundi í Brussel í dag skilji eftir fleiri spurningar en svör. 16.7.2013 16:44
Ákært vegna barnaníðs í Heiðmörk Ríkissaksóknari hefur ákært mann á fertugsaldri sem grunaður er um að hafa þvingað tíu ára stúlku upp í bíl sinn og brotið gegn henni kynferðislega. 16.7.2013 16:33
"Ekkert nýtt að heilbrigðisþjónusta sé einkarekin hér á landi" Landlæknir segir einkarekstur á heilbrigðisþjónustu hér á landi almennt hafa gefist vel og vert sé að hefja upplýstari umræðu í málaflokknum. 16.7.2013 16:08
Forsætisráðherra tengir makríldeilu við ESB viðræður Makríldeila Íslendinga við Evrópusambandið og Norðmenn hefur verið til mikillar umfjöllunar í Evrópu í tengslum við heimsókn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra til Brussel í dag. 16.7.2013 15:46
Vikernes átti íslenskan pennavin Unnar Bjarnason skrifaðist á við Kristian "Varg“ Vikernes sem handtekinn var í morgun vegna gruns um að hafa skipulagt hryðjuverk. 16.7.2013 15:41
Símtöl slitna í Rangárþingi Byggðaráð Rangárþings eystra segir að bæta þurfi gsm-dreifikerfi í sveitarfélaginu svo tryggt sé að samband sé alls staðar í byggð. 16.7.2013 12:00
Lífríki í Lagarfljóti rýrnað Lífríki í Lagarfljóti hefur rýrnað í samræmi við áætlanir samkvæmt nýrri skýrslu Veiðimálastofnunar. 16.7.2013 11:32
Veðurfræðingur stakk upp á mannfórnum "Það stytti ekki upp í heilan mánuð,“ segir Agnar Guðnason um linnulaust votviðri sumarsins 1983, en Samtök sólarsinna tóku höndum saman og mótmæltu við Veðurstofuna. 16.7.2013 11:22
Sigmundur Davíð lýsir áhyggjum af makríldeilunni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra gerði á fundum í Brussel í morgun leiðtogum Evrópusambandsins grein fyrir afstöðu Íslands í makríldeilunni. 16.7.2013 11:13
Frank Ocean í íslenskri hönnun Tónlistarmaðurinn Frank Ocean er kominn til landsins. Hann keypti sér úlpu frá 66 gráður norður. 16.7.2013 10:56
Mikilvægt að óvissa um ESB viðræður dragist ekki á langinn Herman van Rompuy forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins sagði eftir fund með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í Brussel í morgun að Evrópusambandið væri reiðubúið til að ljúka aðildarviðræðum Íslands að sambandinu. 16.7.2013 10:05
Minni umferð Umferð um Hellisheiði var þrettán prósentum minni fyrstu tvær helgarnar í mánuðinum, samanborið við fyrstu tvær helgar í júlí í fyrra. 16.7.2013 08:55
Blindfullur bruggari handtekinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók bæði bruggara og kannabisræktanda í gærkvöldi. 16.7.2013 08:18
Vænir tarfar fallnir Hreindýraveiðitímabilið hófst á Austurlandi í gær og voru tíu tarfar felldilr fyrsta daginn. 16.7.2013 08:12
Færri atvinnulausir í júní Atvinnulausum fækkaði um 580 að meðaltali frá maí og var því skráð atvinnuleysi 3,9 prósent í júní samkvæmt Vinnumálastofnun. 16.7.2013 08:00
Tekjutengja afslátt á garðslætti fyrir eldri borgara og öryrkja Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar ársins 2013 í Grindavík var ákveðið að leggja á gjald fyrir garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja. Gjaldið verður hugsanlega tekjutengt síðar. 16.7.2013 08:00
Hafnar blómum sem hraðahindrun í Kjós "Þessi vegur er stórhættulegur,“ segir Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, íbúi við Meðalfellsveg í Kjós, sem hefur unnið að því síðan árið 2008 að komið verði upp hraðahindrunum við veginn. 16.7.2013 07:00
Vilja ekki sjá um sjúkraflutninga Velferðarráðuneytið segist ekki geta veitt meira fjármagni til sjúkraflutninga Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja að óbreyttum fjárlögum. 16.7.2013 07:00
Morðrannsóknin á lokametrunum Rannsókn á manndrápi í blokkaríbúð við Blómvang á Egilsstöðum í maí er á lokametrunum, að sögn Elvars Óskarssonar hjá lögreglunni á Eskifirði. 16.7.2013 06:15
Gluggamiðar fyrir konditori Konditorsamband Íslands hefur, vegna fregna af ólöglegri notkun margra bakaría á nafninu konditori, ákveðið að útbúa sérstaka gluggamiða. 16.7.2013 06:00
Stal handtösku og fékk dóm Tuttugu og átta ára kona var síðastliðinn föstudag sakfelld fyrir þjófnað í Héraðsdómi Norðurlands eystra. 16.7.2013 06:00
Aðgerðir gegn Íslendingum ákveðnar á næstu vikum ."Við getum ekki misst þetta fiskveiðiár vegna Íslendinga og Færeyinga, við getum ekki beðið til næsta árs. Við verðum að grípa til aðgerða núna strax," sagði Maria Damanaki á blaðamannafundi vegna makrílmálsins nú fyrir skömmu. 15.7.2013 21:36