Fleiri fréttir Ásgeir Trausti tónlistarmaður dagsins á vef Guardian Ásgeir Trausti er tónlistarmaður dagsins á vef breska dagblaðsins The Guardian. Hann er sagður stærsta útflutningsafurð Íslands á tónlistarsviðinu síðan að Björk kom fram. 15.7.2013 16:15 Styttist í íslensku kartöflurnar "Þetta lítur bara ágætlega út, þó kartöflurnar komi upp seinna en undanfarin ár,“ segir Birkir Ármannsson, kartöflubóndi í Brekku í Þykkvabæ. Kartöflubændur byrja að taka upp í vikunni en sprettan í ár hefur verið hægari en síðustu ár vegna veðurfars. 15.7.2013 15:08 Hótun Jóns Gnarr vekur athygli Fréttavefur norska ríkisútvarpsins fjallar um tillögu Jóns Gnarr borgarstjóra um að vinaborgasamband Reykjavíkur við Moskvu verði endurskoðað eða því slitið vegna brota á réttindum hinsegin fólks í Moskvu. 15.7.2013 14:52 Láru Hönnu gert að sanna hæfi sitt Strax eftir að Lára Hanna Einarsdóttir, þýðandi og samfélagsrýnir, var tilnefnd sem varamaður í stjórn RÚV barst henni bréf frá lögmanni menntamálaráðuneytisins þar sem fram kemur að vafi leiki á um hæfi hennar. 15.7.2013 13:05 25 teknir fyrir of hraðan akstur 25 ökumenn voru kærðir í liðinni viku fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. Sá sem hraðast ók var mældur á 185 kílómetra hraða á veginum um Lyngdalsheiði þar sem leyfður hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. 15.7.2013 13:04 María Birta vann Einkamálsmálið María Birta Bjarnadóttir leikkona fékk 250 þúsund krónur í skaðabætur vegna auglýsingar sem birtist á Einkamál.is. 15.7.2013 12:23 Hæddist að nöfnum flugmannanna Forsvarsmenn flugfélagsins Asiana Airlines íhuga nú að fara í meiðyrðamál við sjónvarpsstöð í Oakland vegna móðgandi ummæla sem nemi hjá nefnd sem rannsakar öryggi í samgöngumálum í Bandaríkjunum lét falla eftir flugslysið í San Francisco þann 6. júlí þar sem þrír létu lífið og yfir 180 slösuðust. 15.7.2013 11:40 Veðurfræðingur hvetur fólk til að dansa í rigningunni Ekkert lát verður á rigningu á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi næstu tíu daga. Veðurfræðingur segir fólk verða að finna barnið í sér og dansa í rigningunni eins og segir í frægu lagi. 15.7.2013 11:13 Barnaverndarnefnd braut trúnað á föður Starfsmaður Barnaverndarnefndar Reykjavíkur fékk og notaði trúnaðarupplýsingar um föður án leyfis. Meint samþykki móðurinnar sagt hafa glatast. "Mjög miður,“ segir framkvæmdastjóri, sem kveðst hafa veitt sína heimild í góðri trú. 15.7.2013 11:06 Hnúfubakur heilsaði upp á bátsverja Hnúfubakur skoðaði farþega um borð í Ömmu Siggu, hvalaskoðunarbáti frá Húsavík, á Skjálfandaflóa í gær. 15.7.2013 10:00 Samsung auglýsingin kærð - sögð vega að samkeppnisaðila Umboðsaðili fyrir Apple hefur kært Tæknivörur til Neytendastofu og krafist banns við birtingu auglýsingar fyrir Samsung. 15.7.2013 09:00 Kannabisræktun í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upprætti kannabisræktun í heimahúsi í Hafnarfirði í gærkvöldi. 15.7.2013 08:19 Ferðamenn fastir á Lágheiði Björgunarsveit var kölluð út í nótt til að aðstoða erlenda ferðamenn, sem sátu í föstum bíl sínum á Lágheiði, á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. 15.7.2013 08:15 Lögreglan verði betur sýnileg Svo rammt kveður að hraðakstri og stöðubrotum í Hveragerði að bæjarráðið þar telur þörf á sérstöku átaki. Ökutækjum er lagt ranglega bæði uppi á gangstéttum og göngustígum. 15.7.2013 08:15 Makríltorfur gengnar vestur fyrir land Makríllinn er genginn vestur fyrir landið og hafa sjómenn orðið varir við torfur af honum þar. 15.7.2013 08:12 "Hefur aldrei komið til Stokkseyrar“ Stefán Logi Sívarsson, sem grunaður er um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu ungs manns, var yfirheyrður af lögreglu á laugardag. 15.7.2013 08:00 Umhverfissóðar við Seljavallalaug Óprútnir umhverfissóðar hafa spreyjað gulri lakkmálningu á þó nokkra steina í grennd við Seljavallalaug á Suðurlandi, en slaugin er ekki vöktuð. Ekki er vitað hverjir eru að verki. 15.7.2013 07:50 Ávöxtun leigusala í Reykjavík hærri en í allflestum evrópskum borgum Samkvæmt greiningardeild Arion banka er ávöxtun leigusala í Reykjavík nú í hæstu hæðum og er borgin í þriðja sæti yfir mestu ávöxtun leigusala í Evrópu. 15.7.2013 07:45 Tilnefning Láru Hönnu sögð hafa breytt RÚV-samkomulagi Píratar ætluðu Láru Hönnu Einarsdóttur, þýðanda og bloggara, sem aðalmann sinn í stjórn RÚV. Pétur Gunnarsson rithöfundur átti að vera til vara. Píratar víxluðu þegar þeir fréttu af meintri rógsherð gegn Láru Hönnu. 15.7.2013 07:00 Kvartar yfir köttum og krefst bóta Íbúi í Kópavogsbæ lagði fram kvörtun auk beiðni um bætur vegna ónæði af völdum katta. 15.7.2013 07:00 Enn átök á Norður-Írlandi Að minnsta kosti tuttugu hafa verið handteknir í átökum milli lögreglu og sambandssinna í Belfast á Norður-Írlandi. 14.7.2013 20:10 Lestarslys varpa skugga á hátíðarhöld Francois Hollande, Frakklandsforseti, segir nauðsynlegt að bæta lestarkerfið í landinu. 14.7.2013 20:04 Fleiri konur með meðgöngusykursýki Meðgöngusykursýki greinist á meðgöngu með sykurþolprófi 14.7.2013 19:37 Fáar en háværar raddir á móti mosku í Reykjavík Formaður félags múslima á Íslandi segist ekki finna fyrir mikilli andstöðu við byggingu mosku í Reykjavík þó fáar háværar raddir heyrist gegn byggingunni. 14.7.2013 18:53 Heilsugæslan á heima hjá sveitarfélögunum Rekstur heilsugæslunnar á heima hjá sveitarfélögunum og getur það gert þjónustuna heildstæðari og betri. Þetta er mat oddvita Samfylkingarinnar í borgarstjórn og formanns borgarráðs. Hann er alfarið á móti einkavæðingu heilbrigðiskerfisins en heilbrigðisráðherra sagði í viðtali á Bylgjunni í morgun að aðrir séu færari í að annast rekstur heilsugæslunnar en ríkið. 14.7.2013 18:38 Sjálfstæði, friður og fegurð í Skálanesi Skálanes við Seyðisfjörð er sannkölluð paradís á jörðu. Þar hafa Ólafur Pétursson og fjölskylda hans komið á fót blómlegu búi, rannsóknarmiðstöð og ferðaþjónustu í ægifagurri austfirskri náttúru. 14.7.2013 16:00 Íbúar á Stokkseyri skelkaðir Íbúar á Stokkseyri eru skelkaðir eftir að manni var haldið nauðugum í húsi bænum þar sem hann var pyntaður af ofbeldismönnum í sólarhring. "Sárgrætilegt og hræðilegur atburður", segir eigandi Shell skálans, þar sem maðurinn kom illa særður inn. 14.7.2013 14:45 Rokk um land allt Fjölmargar hátíðir og skemmtanir fóru fram um land allt um helgina. 14.7.2013 14:30 Aðrir færari um að reka heilbrigðisþjónustuna en ríkið Heilbrigðisráðherra horfir til þess að færa rekstur heilsugæslunnar frá ríkinu og til annarra sem eru færari um að annast reksturinn. Hann segir Íslendinga eiga tvo kosti í heilbrigðismálum; að þrengja meira að þjónustunni eða að hlúa að grunnstoðunum og forgangsraða fjármunum ríkissjóðs. 14.7.2013 12:07 Nota munninn og tærnar þegar þau mála Edda Heiðrún Backman og Tom Yendell opnuðu sýningu á verkum sínum í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær en þau eiga það sameiginlegt að nota munnin og tærnar þegar þau mála. 14.7.2013 10:38 Réðust á dyravörð eftir að hann neitaði þeim um inngöngu Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og gistu ellefu fangageymslur 14.7.2013 10:28 George Zimmerman sýknaður George Zimmerman, sem var sakaður um að hafa myrt Travon Martin, var í gær sýknaður af öllum ákæruliðum. 14.7.2013 10:07 Jói og Gugga: Trúin bjargaði okkur Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga Guðjónsdóttir, betur þekkt sem Jói og Gugga, voru á götunni í átta ár en sneru við blaðinu fyrir rúmum tveimur árum og fóru í meðferð. 13.7.2013 21:48 Ekki nóg að vera hæfileikaríkur Sjónvarpskonan Margrét Erla Maack er mikil sirkusáhugakona og tekur þátt í Volcano-hátíðinni í Vatnsmýrinni. 13.7.2013 21:23 Steggjun endaði á toppi byggingarkrana Margir ráku upp stór augu þegar maður sást hangandi niður úr byggingarkrana í Hafnarfirði fyrir stuttu. Í ljós kom að um steggjun var að ræða. 13.7.2013 20:30 Lyfjum sprautað í fórnarlambið - neitar alfarið sök Stefáni er gefið að sök tvær líkamsárásir og er önnur þeirra árás á karlmann á þrítugsaldri, en honum var haldið honum nauðugum í um sólarhring og honum misþyrmt. 13.7.2013 18:53 Stuð á strandhandboltamóti Strandhandboltamót fór fram í Nauthólsvík í dag en þar öttu kappi bestu handboltakempur landsins í léttum leik. Spilað er á sokkaleistunum og liðið í bestu búningunum er verðlaunað. 13.7.2013 18:49 Átök á Norður-Írlandi Ellefu voru handteknir eftir að til átaka kom á millli lögreglu og sambandssinna í Belfast á Norður-Írlandi í gær. 13.7.2013 18:42 Efnahagslegur stöðugleiki í forgang Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hvetur ráðamenn til að setja efnahagslegan stöðugleika í forgang og stuðla að því að tíu þúsund ný störf verði til svo hægt sé að koma á fullri atvinnu og mæta vaxandi fjölda fólks á vinnumarkaði. 13.7.2013 18:41 Of fáir krabbameinslæknar Krabbameinslæknum á Landspítalanum fer fækkandi á meðan krabbameinssjúklingum fjölgar. Framkvæmdastjóri lyflækningasviðs segir að þau hafi átt fullt í fangi með að hafa nægilega marga lækna til að sinna sjúklingum með illkynja sjúkdóma. 13.7.2013 18:33 Maður hékk niður úr byggingakrana Maður sást hanga niður úr margra metra háum byggingakrana í iðnaðarhverfi í Vallahverfi í Hafnarfirði nú fyrir skömmu. 13.7.2013 16:58 Stefán Logi úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Stefán Logi Sívarsson var rétt í þessu úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness. 13.7.2013 16:34 Örvar og Gina fyrst í mark Örvar Steingrímsson og Gina Lucrezi komu fyrst í mark í Laugavegshlaupinu. 13.7.2013 15:27 Verslanir, kaffihús og göngutúrar á dagskrá stelpnanna Það var afslappað andrúmsloft í kringum íslenska kvennalandsliðið í dag rúmum sólarhring fyrir leik liðsins á móti Þýskalandi en það er annar leikur liðsins á EM í Svíþjóð. 13.7.2013 13:24 Laust járnstykki olli slysinu Laust járnstykki í lestarteinunum olli lestarslysinu í París í gær að sögn sérfræðinga á vegum Frönsku ríkisjárnbrautanna. Sex létust í slysinu og hátt í þrjátíu manns eru alvarlega slasaðir. 13.7.2013 12:47 Sjá næstu 50 fréttir
Ásgeir Trausti tónlistarmaður dagsins á vef Guardian Ásgeir Trausti er tónlistarmaður dagsins á vef breska dagblaðsins The Guardian. Hann er sagður stærsta útflutningsafurð Íslands á tónlistarsviðinu síðan að Björk kom fram. 15.7.2013 16:15
Styttist í íslensku kartöflurnar "Þetta lítur bara ágætlega út, þó kartöflurnar komi upp seinna en undanfarin ár,“ segir Birkir Ármannsson, kartöflubóndi í Brekku í Þykkvabæ. Kartöflubændur byrja að taka upp í vikunni en sprettan í ár hefur verið hægari en síðustu ár vegna veðurfars. 15.7.2013 15:08
Hótun Jóns Gnarr vekur athygli Fréttavefur norska ríkisútvarpsins fjallar um tillögu Jóns Gnarr borgarstjóra um að vinaborgasamband Reykjavíkur við Moskvu verði endurskoðað eða því slitið vegna brota á réttindum hinsegin fólks í Moskvu. 15.7.2013 14:52
Láru Hönnu gert að sanna hæfi sitt Strax eftir að Lára Hanna Einarsdóttir, þýðandi og samfélagsrýnir, var tilnefnd sem varamaður í stjórn RÚV barst henni bréf frá lögmanni menntamálaráðuneytisins þar sem fram kemur að vafi leiki á um hæfi hennar. 15.7.2013 13:05
25 teknir fyrir of hraðan akstur 25 ökumenn voru kærðir í liðinni viku fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. Sá sem hraðast ók var mældur á 185 kílómetra hraða á veginum um Lyngdalsheiði þar sem leyfður hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. 15.7.2013 13:04
María Birta vann Einkamálsmálið María Birta Bjarnadóttir leikkona fékk 250 þúsund krónur í skaðabætur vegna auglýsingar sem birtist á Einkamál.is. 15.7.2013 12:23
Hæddist að nöfnum flugmannanna Forsvarsmenn flugfélagsins Asiana Airlines íhuga nú að fara í meiðyrðamál við sjónvarpsstöð í Oakland vegna móðgandi ummæla sem nemi hjá nefnd sem rannsakar öryggi í samgöngumálum í Bandaríkjunum lét falla eftir flugslysið í San Francisco þann 6. júlí þar sem þrír létu lífið og yfir 180 slösuðust. 15.7.2013 11:40
Veðurfræðingur hvetur fólk til að dansa í rigningunni Ekkert lát verður á rigningu á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi næstu tíu daga. Veðurfræðingur segir fólk verða að finna barnið í sér og dansa í rigningunni eins og segir í frægu lagi. 15.7.2013 11:13
Barnaverndarnefnd braut trúnað á föður Starfsmaður Barnaverndarnefndar Reykjavíkur fékk og notaði trúnaðarupplýsingar um föður án leyfis. Meint samþykki móðurinnar sagt hafa glatast. "Mjög miður,“ segir framkvæmdastjóri, sem kveðst hafa veitt sína heimild í góðri trú. 15.7.2013 11:06
Hnúfubakur heilsaði upp á bátsverja Hnúfubakur skoðaði farþega um borð í Ömmu Siggu, hvalaskoðunarbáti frá Húsavík, á Skjálfandaflóa í gær. 15.7.2013 10:00
Samsung auglýsingin kærð - sögð vega að samkeppnisaðila Umboðsaðili fyrir Apple hefur kært Tæknivörur til Neytendastofu og krafist banns við birtingu auglýsingar fyrir Samsung. 15.7.2013 09:00
Kannabisræktun í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upprætti kannabisræktun í heimahúsi í Hafnarfirði í gærkvöldi. 15.7.2013 08:19
Ferðamenn fastir á Lágheiði Björgunarsveit var kölluð út í nótt til að aðstoða erlenda ferðamenn, sem sátu í föstum bíl sínum á Lágheiði, á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. 15.7.2013 08:15
Lögreglan verði betur sýnileg Svo rammt kveður að hraðakstri og stöðubrotum í Hveragerði að bæjarráðið þar telur þörf á sérstöku átaki. Ökutækjum er lagt ranglega bæði uppi á gangstéttum og göngustígum. 15.7.2013 08:15
Makríltorfur gengnar vestur fyrir land Makríllinn er genginn vestur fyrir landið og hafa sjómenn orðið varir við torfur af honum þar. 15.7.2013 08:12
"Hefur aldrei komið til Stokkseyrar“ Stefán Logi Sívarsson, sem grunaður er um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu ungs manns, var yfirheyrður af lögreglu á laugardag. 15.7.2013 08:00
Umhverfissóðar við Seljavallalaug Óprútnir umhverfissóðar hafa spreyjað gulri lakkmálningu á þó nokkra steina í grennd við Seljavallalaug á Suðurlandi, en slaugin er ekki vöktuð. Ekki er vitað hverjir eru að verki. 15.7.2013 07:50
Ávöxtun leigusala í Reykjavík hærri en í allflestum evrópskum borgum Samkvæmt greiningardeild Arion banka er ávöxtun leigusala í Reykjavík nú í hæstu hæðum og er borgin í þriðja sæti yfir mestu ávöxtun leigusala í Evrópu. 15.7.2013 07:45
Tilnefning Láru Hönnu sögð hafa breytt RÚV-samkomulagi Píratar ætluðu Láru Hönnu Einarsdóttur, þýðanda og bloggara, sem aðalmann sinn í stjórn RÚV. Pétur Gunnarsson rithöfundur átti að vera til vara. Píratar víxluðu þegar þeir fréttu af meintri rógsherð gegn Láru Hönnu. 15.7.2013 07:00
Kvartar yfir köttum og krefst bóta Íbúi í Kópavogsbæ lagði fram kvörtun auk beiðni um bætur vegna ónæði af völdum katta. 15.7.2013 07:00
Enn átök á Norður-Írlandi Að minnsta kosti tuttugu hafa verið handteknir í átökum milli lögreglu og sambandssinna í Belfast á Norður-Írlandi. 14.7.2013 20:10
Lestarslys varpa skugga á hátíðarhöld Francois Hollande, Frakklandsforseti, segir nauðsynlegt að bæta lestarkerfið í landinu. 14.7.2013 20:04
Fleiri konur með meðgöngusykursýki Meðgöngusykursýki greinist á meðgöngu með sykurþolprófi 14.7.2013 19:37
Fáar en háværar raddir á móti mosku í Reykjavík Formaður félags múslima á Íslandi segist ekki finna fyrir mikilli andstöðu við byggingu mosku í Reykjavík þó fáar háværar raddir heyrist gegn byggingunni. 14.7.2013 18:53
Heilsugæslan á heima hjá sveitarfélögunum Rekstur heilsugæslunnar á heima hjá sveitarfélögunum og getur það gert þjónustuna heildstæðari og betri. Þetta er mat oddvita Samfylkingarinnar í borgarstjórn og formanns borgarráðs. Hann er alfarið á móti einkavæðingu heilbrigðiskerfisins en heilbrigðisráðherra sagði í viðtali á Bylgjunni í morgun að aðrir séu færari í að annast rekstur heilsugæslunnar en ríkið. 14.7.2013 18:38
Sjálfstæði, friður og fegurð í Skálanesi Skálanes við Seyðisfjörð er sannkölluð paradís á jörðu. Þar hafa Ólafur Pétursson og fjölskylda hans komið á fót blómlegu búi, rannsóknarmiðstöð og ferðaþjónustu í ægifagurri austfirskri náttúru. 14.7.2013 16:00
Íbúar á Stokkseyri skelkaðir Íbúar á Stokkseyri eru skelkaðir eftir að manni var haldið nauðugum í húsi bænum þar sem hann var pyntaður af ofbeldismönnum í sólarhring. "Sárgrætilegt og hræðilegur atburður", segir eigandi Shell skálans, þar sem maðurinn kom illa særður inn. 14.7.2013 14:45
Rokk um land allt Fjölmargar hátíðir og skemmtanir fóru fram um land allt um helgina. 14.7.2013 14:30
Aðrir færari um að reka heilbrigðisþjónustuna en ríkið Heilbrigðisráðherra horfir til þess að færa rekstur heilsugæslunnar frá ríkinu og til annarra sem eru færari um að annast reksturinn. Hann segir Íslendinga eiga tvo kosti í heilbrigðismálum; að þrengja meira að þjónustunni eða að hlúa að grunnstoðunum og forgangsraða fjármunum ríkissjóðs. 14.7.2013 12:07
Nota munninn og tærnar þegar þau mála Edda Heiðrún Backman og Tom Yendell opnuðu sýningu á verkum sínum í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær en þau eiga það sameiginlegt að nota munnin og tærnar þegar þau mála. 14.7.2013 10:38
Réðust á dyravörð eftir að hann neitaði þeim um inngöngu Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og gistu ellefu fangageymslur 14.7.2013 10:28
George Zimmerman sýknaður George Zimmerman, sem var sakaður um að hafa myrt Travon Martin, var í gær sýknaður af öllum ákæruliðum. 14.7.2013 10:07
Jói og Gugga: Trúin bjargaði okkur Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga Guðjónsdóttir, betur þekkt sem Jói og Gugga, voru á götunni í átta ár en sneru við blaðinu fyrir rúmum tveimur árum og fóru í meðferð. 13.7.2013 21:48
Ekki nóg að vera hæfileikaríkur Sjónvarpskonan Margrét Erla Maack er mikil sirkusáhugakona og tekur þátt í Volcano-hátíðinni í Vatnsmýrinni. 13.7.2013 21:23
Steggjun endaði á toppi byggingarkrana Margir ráku upp stór augu þegar maður sást hangandi niður úr byggingarkrana í Hafnarfirði fyrir stuttu. Í ljós kom að um steggjun var að ræða. 13.7.2013 20:30
Lyfjum sprautað í fórnarlambið - neitar alfarið sök Stefáni er gefið að sök tvær líkamsárásir og er önnur þeirra árás á karlmann á þrítugsaldri, en honum var haldið honum nauðugum í um sólarhring og honum misþyrmt. 13.7.2013 18:53
Stuð á strandhandboltamóti Strandhandboltamót fór fram í Nauthólsvík í dag en þar öttu kappi bestu handboltakempur landsins í léttum leik. Spilað er á sokkaleistunum og liðið í bestu búningunum er verðlaunað. 13.7.2013 18:49
Átök á Norður-Írlandi Ellefu voru handteknir eftir að til átaka kom á millli lögreglu og sambandssinna í Belfast á Norður-Írlandi í gær. 13.7.2013 18:42
Efnahagslegur stöðugleiki í forgang Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hvetur ráðamenn til að setja efnahagslegan stöðugleika í forgang og stuðla að því að tíu þúsund ný störf verði til svo hægt sé að koma á fullri atvinnu og mæta vaxandi fjölda fólks á vinnumarkaði. 13.7.2013 18:41
Of fáir krabbameinslæknar Krabbameinslæknum á Landspítalanum fer fækkandi á meðan krabbameinssjúklingum fjölgar. Framkvæmdastjóri lyflækningasviðs segir að þau hafi átt fullt í fangi með að hafa nægilega marga lækna til að sinna sjúklingum með illkynja sjúkdóma. 13.7.2013 18:33
Maður hékk niður úr byggingakrana Maður sást hanga niður úr margra metra háum byggingakrana í iðnaðarhverfi í Vallahverfi í Hafnarfirði nú fyrir skömmu. 13.7.2013 16:58
Stefán Logi úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Stefán Logi Sívarsson var rétt í þessu úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness. 13.7.2013 16:34
Örvar og Gina fyrst í mark Örvar Steingrímsson og Gina Lucrezi komu fyrst í mark í Laugavegshlaupinu. 13.7.2013 15:27
Verslanir, kaffihús og göngutúrar á dagskrá stelpnanna Það var afslappað andrúmsloft í kringum íslenska kvennalandsliðið í dag rúmum sólarhring fyrir leik liðsins á móti Þýskalandi en það er annar leikur liðsins á EM í Svíþjóð. 13.7.2013 13:24
Laust járnstykki olli slysinu Laust járnstykki í lestarteinunum olli lestarslysinu í París í gær að sögn sérfræðinga á vegum Frönsku ríkisjárnbrautanna. Sex létust í slysinu og hátt í þrjátíu manns eru alvarlega slasaðir. 13.7.2013 12:47
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent