Innlent

Minni umferð

Gissur Sigurðsson skrifar
Umferð um Hellisheiði er þrettán prósentum minni en í fyrra.
Umferð um Hellisheiði er þrettán prósentum minni en í fyrra.
Umferð um Hellisheiði var þrettán prósentum minni fyrstu tvær helgarnar í mánuðinum, samanborið við fyrstu tvær helgar í júlí í fyrra.

Þetta er samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar. Föstudagarnir eru með taldir. Samdrátturinn er mun minni á öðrum dögum vikunnar. Umferð um Hvalfjarðargöng hefur hinsvegar aukist lítillega í mánuðinum samanborið við júlí í fyrra og er sú aukning öll í miðri viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×