Stefna stúdenta kom Illuga á óvart Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 17. júlí 2013 07:00 Háskólanemendur láta yfirvöld ekki vaða yfir sig, segir formaður Stúdentaráðs. Stefna Stúdentaráðs á hendur ríkisins og Lánasjóði íslenskra námsmanna vegna breytinga á útlánareglum sjóðsins verður þingfest á morgun. Að sögn Maríu Rutar Kristinsdóttur, formanns Stúdentaráðs, fær málið flýtimeðferð fyrir dómstólum. "Þannig að það kemur vonandi í ljós í ágúst hvort komið verður til móts við okkur," segir hún. Hún segir að ekki hafi verið litið við niðurskurðartillögum þeirra og þau hafi alls staðar komið að lokuðum dyrum og því sé þetta eina færa leiðin. "Þetta kemur mér nokkuð á óvart," segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. "Þau virðast vera að kæra að gerð sé sama krafa um námsframvindu til þeirra eins og gerð er til stúdenta á hinum Norðurlöndunum og gerð var til stúdenta hér á landi til ársins 2008." Hann bendir á að komið hafi verið til móts við Stúdentaráð þannig að litið verður til námsársins í stað námsmisseris þegar árangur er metinn, hertar kröfur muni ekki ná til nemenda sem búi við sérstakar aðstæður og einnig að sérstakt tillit verði tekið til þeirra sem eru að ljúka námi. Illugi ítrekar að breytingarnar geri ráð fyrir að námslánin hækki. "Stúdentunum var boðið að fresta þessari breytingu, það er að segja þessum auknu kröfum og hækkuninni. Þeir höfnuðu því. Það segir svolítið til um hvernig þeir meta stöðuna. Þeir telja það greinilega mikilvægt að hækkunin nái fram að ganga og skil ég það vel," segir menntamálaráðherra. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
Stefna Stúdentaráðs á hendur ríkisins og Lánasjóði íslenskra námsmanna vegna breytinga á útlánareglum sjóðsins verður þingfest á morgun. Að sögn Maríu Rutar Kristinsdóttur, formanns Stúdentaráðs, fær málið flýtimeðferð fyrir dómstólum. "Þannig að það kemur vonandi í ljós í ágúst hvort komið verður til móts við okkur," segir hún. Hún segir að ekki hafi verið litið við niðurskurðartillögum þeirra og þau hafi alls staðar komið að lokuðum dyrum og því sé þetta eina færa leiðin. "Þetta kemur mér nokkuð á óvart," segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. "Þau virðast vera að kæra að gerð sé sama krafa um námsframvindu til þeirra eins og gerð er til stúdenta á hinum Norðurlöndunum og gerð var til stúdenta hér á landi til ársins 2008." Hann bendir á að komið hafi verið til móts við Stúdentaráð þannig að litið verður til námsársins í stað námsmisseris þegar árangur er metinn, hertar kröfur muni ekki ná til nemenda sem búi við sérstakar aðstæður og einnig að sérstakt tillit verði tekið til þeirra sem eru að ljúka námi. Illugi ítrekar að breytingarnar geri ráð fyrir að námslánin hækki. "Stúdentunum var boðið að fresta þessari breytingu, það er að segja þessum auknu kröfum og hækkuninni. Þeir höfnuðu því. Það segir svolítið til um hvernig þeir meta stöðuna. Þeir telja það greinilega mikilvægt að hækkunin nái fram að ganga og skil ég það vel," segir menntamálaráðherra.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira