Fleiri fréttir Ítrekað stolið af gestum á skemmtistöðum Ítrekað hefur verið stolið af gestum á skemmtistöðum á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum mánuðum. Einkum á þetta við um staði í miðborginni. 5.6.2013 12:56 Laddi: "Hemma verður sárt saknað" "Ég á eftir að sakna hans ótrúlega mikið. Þetta er algjört reiðarslag. Ég er ekki búinn að átta mig á þessu ennþá. Þetta er svo ótrúlegt," segir Þórhallur Sigurðsson leikari, betur þekktur sem Laddi, um fráfall Hermanns Gunnarssonar. 5.6.2013 12:15 Matvælastofnun varar við banvænu megrunarefni Inntaka lítils magns af megrunarefninu Dínítrófenol 2,4-dínítrófenól getur getur valdið eitrun sem leiðir til svitamyndunar, vöðvaverkja, öndunarerfiðleika og jafnvel dauða. Lyfið er ólöglegt á Íslandi en auðvelt er að panta það á netinu. Matvælastofnun varar við notkun fæðubótarefna sem innihalda efnið. 5.6.2013 12:04 Reyndi að smygla kopar og síuefni úr landi Tollverðir haldlögðu mikið magn þýfis sem reynt var að koma um borð í Norrænu skömmu fyrir brottför ferjunnar í síðustu viku. 5.6.2013 11:54 Eftirlit með geislavirkum efnum eflt Tollstjóra barst nýverið góð viðbót við tækjabúnað embættisins. Þá afhentu fulltrúar frá Geislavörnum ríkisins embættinu til láns greiningartæki sem mæla geislavirkni í umhverfinu. Tækin verða í notkun tollvarða til reynslu í sex mánuði. 5.6.2013 11:07 Hemmi fékk tíu ár aukalega Fyrir um tíu árum fékk Hemmi Gunn hjartaáfall. Hann var í raun farinn yfir móðuna miklu en vaknaði aftur til lífsins. 5.6.2013 09:41 Annþór og Börkur ákærðir fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson eru ákærðir fyrir stórfellda og hættulega líkamsárás sem leiddi til dauða samfanga þeirra á Litla-Hrauni í maí á síðasta ári. 5.6.2013 09:31 Allir hressir í rigningunni í Reykjavík Skólakrakkar og ferðamenn voru áberandi í borgarlandslaginu í slagviðrinu í gær. Ferðafólkið sagði regnið ekkert koma á óvart. Börnin héldu sínu striki kampakát. 5.6.2013 09:00 Herjólfur Fyrsta ferð Herjólfs sem fara átti frá Vestmannaeyjum klukkan hálf níu og frá Landeyjahöfn klukkan tíu fellur niður í dag. 5.6.2013 08:29 Strandveiðibátar halda úr höfn Um fimm hundruð strandveiðibátar voru farnir til veiða nú í morgunsárið en ófært hefur verið á mið strandveiðibáta að undanförnu vegna brælu. 5.6.2013 08:24 Ógnaði fólki með hnífi Klukkan eitt í nótt var lögreglu á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann sem ógnaði fólki með hníf fyrir utan skemmtistað í vesturbæ Reykjavíkur. 5.6.2013 08:21 Varað við aurskriðum Veðurstofan varar við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum vegna leysinga og vatnavaxta, einkum á Norður- og Austurlandi. 5.6.2013 08:19 Birgitta kveikti áhuga á Íslandsför Sjónvarpsviðtal við Birgittu Jónsdóttur alþingismann vakti áhuga Roys Albrecht á Íslandi. Nú er hann hingað kominn frá Kanada og íhugar að fá að setjast hér að. Albrecht kveðst vilja tjá skoðanir sínar á ráðandi öflum án þess að sæta ofsóknum. 5.6.2013 08:00 Amfetamín- og rítalínfaraldur Tilbúin efni verða sífellt algengari á fíkniefnamarkaðnum í Evrópu. Sama þróun á sér stað hérlendis. Sum tilbúnu efnanna hafa ekki enn verið bönnuð. Borið hefur á metamfetamíni undanfarið. Rítalínið stórvandamál. 5.6.2013 07:00 10.000 hafa sótt Fréttablaðs-appið Smáforrit Fréttablaðsins er vinsælt. 5.6.2013 07:00 Ábyrgð foreldra mikil á netinu Mikilvægt er að foreldrar fylgist vel með netnotkun barna sinna segir Þórir Ingvarsson rannsóknarlögreglumaður, en hann sérhæfir sig í netöryggi barna. 5.6.2013 07:00 Ætla að borga 590 milljónir króna í arð 5.6.2013 07:00 8 ára drengur fær ekki bætur fyrir alvarlegt slys á skólatíma Drengurinn viðbeinsbrotnaði og hlaut heyrnartap en ekki var hægt að gera ríkari kröfur til skólans heldur en hegðun móðurinnar og aðstæður gáfu tilefni til að mati dómsins. 5.6.2013 00:03 Spila með sorgarbönd gegn Slóveníu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun spila með sorgarbönd í leiknum gegn Slóveníu á Laugardalsvelli á föstudaginn kemur til að votta Hermanni Gunnarssyni virðingu sína. 4.6.2013 21:46 „Mikið eigum við eftir að sakna hans“ Heimir Karlsson, fyrrverandi samstarfsmaður Hermanns Gunnarssonar á Bylgjunni, lýsir honum sem "hjartahlýjum húmorista“. 4.6.2013 21:39 Hemmi Gunn látinn Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, er látinn, 66 ára að aldri. 4.6.2013 20:22 Laxeldi á Vestfjörðum eins og ígildi álvers Uppbygging laxeldis stefnir í að hafa sambærileg og jafnvel meiri áhrif á sunnanverðum Vestfjörðum og stóriðjuframkvæmdirnar höfðu fyrir Austurland, segir bæjarstjóri Vesturbyggðar. 4.6.2013 19:21 Hætt við að skima allar barnshafandi konur í kjölfar efnahagshrunsins Lagt var til í október 2008 að allar barnshafandi konur hér á landi yrðu skimaðar fyrir Streptókokkum B. Hætt var við þau áform í kjölfar efnahagshrunsins. Yfirlæknir á fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, þar sem allar konur eru rannsakaðar, segir að efniskostnaður fyrir hverja skimun sé 360 krónur sem þýðir að árlegur kostnaður fyrir landið allt er rúmar sjö milljónir. 4.6.2013 19:11 Aðalskipulag borgarinnar samþykkt 4.6.2013 18:49 Segir útilokað að andlát megi rekja til ungbarnahristings Breskur taugameinafræðingur og dómkvaddur sérfræðingur í máli manns sem dæmdur var í átján mánaða fangelsi fyrir að valda dauða 9 mánaða drengs með hristingi fyrir áratug, hefur í skýrslu sinni útilokað að dauða barnsins megi rekja til heilkennis ungbarnahristings. Lögmaður mannsins segir skýrsluna verða lagða fyrir endurupptökunefnd og farið verði fram á endurupptöku málsins. 4.6.2013 18:45 Kínverjar leiða umsókn um 3ja leyfið á Drekasvæðinu Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC hefur óskað eftir að komast í olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ráðamenn Eykons segjast hafa átt frumkvæði að því að fá Kínverjana. 4.6.2013 18:30 Rússneskur maður myrtur vegna samkynhneigðar 39 ára rússneskur maður var myrtur á hrottafenginn hátt af þremur mönnum sem réðust á hann, spörkuðu í hann og stungu til bana. Þá settu þeir lík hans í bíl og kveiktu í. 4.6.2013 16:49 Sighvatur segir marga í sömu stöðu og fólkið á Eir Sighvatur Björgvinsson fyrrverandi heilbrigðisráðherra Alþýðuflokksins segist vita til þess að stór hópur eldri borgara sé í svipuðum sporum og þeir sem gerðu samninga við hjúkrunarheimilið EIR og töpuðu stórum hluta af ævisparnaði sínum. 4.6.2013 16:29 Ekki talið að stúlkan hafi verið numin á brott Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur ekki tilefni til frekari rannsóknar vegna fjögurra ára gamallar stúlku í Breiðholti sem talið var að hefði verið brottnumin í eina klukkustund í síðustu viku. 4.6.2013 16:29 Kvarta undan óvissu og samráðsleysi Ekkert liggur fyrir um nefndarskipan eða dagskrá alþingis nú þegar tveir dagar eru til þingsetningar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja þetta óheppilegt og kenna reynsluleysi stjórnarliða um stöðu mála. 4.6.2013 16:11 Retro Stefson fengu hæsta styrkin frá Útón Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar hefur nú úthlutað sínum fyrstu styrkjum sem hugsaðir eru sem fjárfestingar í íslenskum tónlistarverkefnum sem hyggja á erlenda markaði. 4.6.2013 16:00 Fengu skrúfu í pizzuna "Þetta er hið versta mál og við erum að reyna eftir bestu getu að finna út úr þessu. Okkur þykir þetta alveg ótrúlega leiðinlegt,“ segir Jens Oberdorfer, vaktstjóri í Saffran Glæsbæ, en tvær ungar konur urðu fyrir þeirri leiðinlegu reynslu að fá skrúfu í pizzu þar í gærkvöldi. 4.6.2013 15:42 Mótherjar á barmi heimsfrægðar Áhugamannaknattspyrnufélagið FC Ógn spilar sinn árlega góðgerðarleik þann 19. júní næstkomandi en að þessu sinni rennur allur ágóði af leiknum til Ágústu Amalíu Sigurbjörnsdóttur, kennara, en hún glímir við krabbamein. Þeir sem koma til með að keppa á móti FC Ógn að þessu sinni eru heimsfrægir söngvarar. 4.6.2013 15:32 Vegurinn um Kaldakinn lokaður út vikuna Vegurinn um Kaldakinn verður áfram lokaður, að minnsta kosti út þessa viku eftir að stór aurskriða féll á veginn um tvöleytið í nótt. 4.6.2013 15:14 Skógræktarfélagið um Öskjuhlíð: "Látið hana í friði!“ Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur mótmælir harðlega ákvæðum um stórfellda trjáfellingu í Öskjuhlíð sem kemur fram í samkomulagi innanríkisráðherra og borgarstjórans í Reykjavík. 4.6.2013 15:05 "Eins og Iceland Airwaves fyrir frumkvöðla“ Frumkvöðlaráðstefnan Startup Iceland hefur staðið yfir síðan á laugardaginn. Í Hörpu í dag gátu þáttakendur ráðstefnunnar hlýtt á nýsköpunartengda fyrirlestra frá mörgum af helstu frumkvöðlum heims. 4.6.2013 14:27 Reiðhjólaþjófur gripinn Tilkynnt var um þjófnað á barnareiðhjóli til lögreglunnar á Akranesi í vikunni. Það fannst við heimahús þess sem grunaður var um þjófnaðinn. 4.6.2013 14:22 Sendinefnd frá AGS á landinu Fundaröð sendinefndar frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) með íslenskum stjórnvöldum hefst í dag og stendur til 14. þessa mánaðar. 4.6.2013 14:14 Er ekki komið sumar? "Góða veðrið er núna á norðausturlandi, þeir eiga það skilið eftir harðan vetur,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 4.6.2013 14:09 Rannsóknarlögreglumaður segir aðgerðir gegn klámi á skráardeilisíðum flókið mál Dæmi eru um að börn noti klámmyndir sem gjaldmiðil á skráardeilisíðum líkt og deildu.net. Samkvæmt 210. Grein almennra hegningarlaga er dreifing á klámi ólögleg. Rannsóknarlögreglumaður segir ábyrgðina liggja hjá foreldrum sem verði að fræða börn sín, net 4.6.2013 13:52 Þóttist vera tveir menn í samskiptum við tölvuverslun „Ég var alltaf varkár,“ segir Sigurður Þór Helgason, eigandi iStore á Íslandi en hann er einn af mörgum sem Sigurður Ingi Þórðarson, stundum kallaður Siggi Hakkari, á að hafa svikið fé út úr. 4.6.2013 13:28 "Ég dó næstum því og ég er ekki að djóka!" "Ævintýralegasta og hræðilegasta reynslan! Ég dó næstum því og ég er ekki að djóka! Ég fastur í kofa sem ég fann fyrir tilviljun. Ég þarf að hringja í forstöðumanninn og biðja um hjálp, og að borga honum en ég get ekki hringt." 4.6.2013 13:23 Ungir og gamlir undir áhrifum Tuttugu og sex ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 4.6.2013 13:15 Kamar féll af kerru og hafnaði á bifreið „Shit happens,“ sagði lögreglan á Selfossi í samtali við Vísi. 4.6.2013 12:53 Vegfarendur með aftanívagna varaðir við vindhviðum Vegfarendum með aftanívagna er bent á að spáð er SA 8-15 m/s sunnan og vestanlands og má búast við hvössum vindhviðum við fjöll fram á kvöld, einkum á Norðanverðu Snæfellsnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu inni á vef Veðurstofu Íslands. 4.6.2013 12:02 Sjá næstu 50 fréttir
Ítrekað stolið af gestum á skemmtistöðum Ítrekað hefur verið stolið af gestum á skemmtistöðum á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum mánuðum. Einkum á þetta við um staði í miðborginni. 5.6.2013 12:56
Laddi: "Hemma verður sárt saknað" "Ég á eftir að sakna hans ótrúlega mikið. Þetta er algjört reiðarslag. Ég er ekki búinn að átta mig á þessu ennþá. Þetta er svo ótrúlegt," segir Þórhallur Sigurðsson leikari, betur þekktur sem Laddi, um fráfall Hermanns Gunnarssonar. 5.6.2013 12:15
Matvælastofnun varar við banvænu megrunarefni Inntaka lítils magns af megrunarefninu Dínítrófenol 2,4-dínítrófenól getur getur valdið eitrun sem leiðir til svitamyndunar, vöðvaverkja, öndunarerfiðleika og jafnvel dauða. Lyfið er ólöglegt á Íslandi en auðvelt er að panta það á netinu. Matvælastofnun varar við notkun fæðubótarefna sem innihalda efnið. 5.6.2013 12:04
Reyndi að smygla kopar og síuefni úr landi Tollverðir haldlögðu mikið magn þýfis sem reynt var að koma um borð í Norrænu skömmu fyrir brottför ferjunnar í síðustu viku. 5.6.2013 11:54
Eftirlit með geislavirkum efnum eflt Tollstjóra barst nýverið góð viðbót við tækjabúnað embættisins. Þá afhentu fulltrúar frá Geislavörnum ríkisins embættinu til láns greiningartæki sem mæla geislavirkni í umhverfinu. Tækin verða í notkun tollvarða til reynslu í sex mánuði. 5.6.2013 11:07
Hemmi fékk tíu ár aukalega Fyrir um tíu árum fékk Hemmi Gunn hjartaáfall. Hann var í raun farinn yfir móðuna miklu en vaknaði aftur til lífsins. 5.6.2013 09:41
Annþór og Börkur ákærðir fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson eru ákærðir fyrir stórfellda og hættulega líkamsárás sem leiddi til dauða samfanga þeirra á Litla-Hrauni í maí á síðasta ári. 5.6.2013 09:31
Allir hressir í rigningunni í Reykjavík Skólakrakkar og ferðamenn voru áberandi í borgarlandslaginu í slagviðrinu í gær. Ferðafólkið sagði regnið ekkert koma á óvart. Börnin héldu sínu striki kampakát. 5.6.2013 09:00
Herjólfur Fyrsta ferð Herjólfs sem fara átti frá Vestmannaeyjum klukkan hálf níu og frá Landeyjahöfn klukkan tíu fellur niður í dag. 5.6.2013 08:29
Strandveiðibátar halda úr höfn Um fimm hundruð strandveiðibátar voru farnir til veiða nú í morgunsárið en ófært hefur verið á mið strandveiðibáta að undanförnu vegna brælu. 5.6.2013 08:24
Ógnaði fólki með hnífi Klukkan eitt í nótt var lögreglu á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann sem ógnaði fólki með hníf fyrir utan skemmtistað í vesturbæ Reykjavíkur. 5.6.2013 08:21
Varað við aurskriðum Veðurstofan varar við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum vegna leysinga og vatnavaxta, einkum á Norður- og Austurlandi. 5.6.2013 08:19
Birgitta kveikti áhuga á Íslandsför Sjónvarpsviðtal við Birgittu Jónsdóttur alþingismann vakti áhuga Roys Albrecht á Íslandi. Nú er hann hingað kominn frá Kanada og íhugar að fá að setjast hér að. Albrecht kveðst vilja tjá skoðanir sínar á ráðandi öflum án þess að sæta ofsóknum. 5.6.2013 08:00
Amfetamín- og rítalínfaraldur Tilbúin efni verða sífellt algengari á fíkniefnamarkaðnum í Evrópu. Sama þróun á sér stað hérlendis. Sum tilbúnu efnanna hafa ekki enn verið bönnuð. Borið hefur á metamfetamíni undanfarið. Rítalínið stórvandamál. 5.6.2013 07:00
Ábyrgð foreldra mikil á netinu Mikilvægt er að foreldrar fylgist vel með netnotkun barna sinna segir Þórir Ingvarsson rannsóknarlögreglumaður, en hann sérhæfir sig í netöryggi barna. 5.6.2013 07:00
8 ára drengur fær ekki bætur fyrir alvarlegt slys á skólatíma Drengurinn viðbeinsbrotnaði og hlaut heyrnartap en ekki var hægt að gera ríkari kröfur til skólans heldur en hegðun móðurinnar og aðstæður gáfu tilefni til að mati dómsins. 5.6.2013 00:03
Spila með sorgarbönd gegn Slóveníu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun spila með sorgarbönd í leiknum gegn Slóveníu á Laugardalsvelli á föstudaginn kemur til að votta Hermanni Gunnarssyni virðingu sína. 4.6.2013 21:46
„Mikið eigum við eftir að sakna hans“ Heimir Karlsson, fyrrverandi samstarfsmaður Hermanns Gunnarssonar á Bylgjunni, lýsir honum sem "hjartahlýjum húmorista“. 4.6.2013 21:39
Hemmi Gunn látinn Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, er látinn, 66 ára að aldri. 4.6.2013 20:22
Laxeldi á Vestfjörðum eins og ígildi álvers Uppbygging laxeldis stefnir í að hafa sambærileg og jafnvel meiri áhrif á sunnanverðum Vestfjörðum og stóriðjuframkvæmdirnar höfðu fyrir Austurland, segir bæjarstjóri Vesturbyggðar. 4.6.2013 19:21
Hætt við að skima allar barnshafandi konur í kjölfar efnahagshrunsins Lagt var til í október 2008 að allar barnshafandi konur hér á landi yrðu skimaðar fyrir Streptókokkum B. Hætt var við þau áform í kjölfar efnahagshrunsins. Yfirlæknir á fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, þar sem allar konur eru rannsakaðar, segir að efniskostnaður fyrir hverja skimun sé 360 krónur sem þýðir að árlegur kostnaður fyrir landið allt er rúmar sjö milljónir. 4.6.2013 19:11
Segir útilokað að andlát megi rekja til ungbarnahristings Breskur taugameinafræðingur og dómkvaddur sérfræðingur í máli manns sem dæmdur var í átján mánaða fangelsi fyrir að valda dauða 9 mánaða drengs með hristingi fyrir áratug, hefur í skýrslu sinni útilokað að dauða barnsins megi rekja til heilkennis ungbarnahristings. Lögmaður mannsins segir skýrsluna verða lagða fyrir endurupptökunefnd og farið verði fram á endurupptöku málsins. 4.6.2013 18:45
Kínverjar leiða umsókn um 3ja leyfið á Drekasvæðinu Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC hefur óskað eftir að komast í olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ráðamenn Eykons segjast hafa átt frumkvæði að því að fá Kínverjana. 4.6.2013 18:30
Rússneskur maður myrtur vegna samkynhneigðar 39 ára rússneskur maður var myrtur á hrottafenginn hátt af þremur mönnum sem réðust á hann, spörkuðu í hann og stungu til bana. Þá settu þeir lík hans í bíl og kveiktu í. 4.6.2013 16:49
Sighvatur segir marga í sömu stöðu og fólkið á Eir Sighvatur Björgvinsson fyrrverandi heilbrigðisráðherra Alþýðuflokksins segist vita til þess að stór hópur eldri borgara sé í svipuðum sporum og þeir sem gerðu samninga við hjúkrunarheimilið EIR og töpuðu stórum hluta af ævisparnaði sínum. 4.6.2013 16:29
Ekki talið að stúlkan hafi verið numin á brott Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur ekki tilefni til frekari rannsóknar vegna fjögurra ára gamallar stúlku í Breiðholti sem talið var að hefði verið brottnumin í eina klukkustund í síðustu viku. 4.6.2013 16:29
Kvarta undan óvissu og samráðsleysi Ekkert liggur fyrir um nefndarskipan eða dagskrá alþingis nú þegar tveir dagar eru til þingsetningar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja þetta óheppilegt og kenna reynsluleysi stjórnarliða um stöðu mála. 4.6.2013 16:11
Retro Stefson fengu hæsta styrkin frá Útón Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar hefur nú úthlutað sínum fyrstu styrkjum sem hugsaðir eru sem fjárfestingar í íslenskum tónlistarverkefnum sem hyggja á erlenda markaði. 4.6.2013 16:00
Fengu skrúfu í pizzuna "Þetta er hið versta mál og við erum að reyna eftir bestu getu að finna út úr þessu. Okkur þykir þetta alveg ótrúlega leiðinlegt,“ segir Jens Oberdorfer, vaktstjóri í Saffran Glæsbæ, en tvær ungar konur urðu fyrir þeirri leiðinlegu reynslu að fá skrúfu í pizzu þar í gærkvöldi. 4.6.2013 15:42
Mótherjar á barmi heimsfrægðar Áhugamannaknattspyrnufélagið FC Ógn spilar sinn árlega góðgerðarleik þann 19. júní næstkomandi en að þessu sinni rennur allur ágóði af leiknum til Ágústu Amalíu Sigurbjörnsdóttur, kennara, en hún glímir við krabbamein. Þeir sem koma til með að keppa á móti FC Ógn að þessu sinni eru heimsfrægir söngvarar. 4.6.2013 15:32
Vegurinn um Kaldakinn lokaður út vikuna Vegurinn um Kaldakinn verður áfram lokaður, að minnsta kosti út þessa viku eftir að stór aurskriða féll á veginn um tvöleytið í nótt. 4.6.2013 15:14
Skógræktarfélagið um Öskjuhlíð: "Látið hana í friði!“ Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur mótmælir harðlega ákvæðum um stórfellda trjáfellingu í Öskjuhlíð sem kemur fram í samkomulagi innanríkisráðherra og borgarstjórans í Reykjavík. 4.6.2013 15:05
"Eins og Iceland Airwaves fyrir frumkvöðla“ Frumkvöðlaráðstefnan Startup Iceland hefur staðið yfir síðan á laugardaginn. Í Hörpu í dag gátu þáttakendur ráðstefnunnar hlýtt á nýsköpunartengda fyrirlestra frá mörgum af helstu frumkvöðlum heims. 4.6.2013 14:27
Reiðhjólaþjófur gripinn Tilkynnt var um þjófnað á barnareiðhjóli til lögreglunnar á Akranesi í vikunni. Það fannst við heimahús þess sem grunaður var um þjófnaðinn. 4.6.2013 14:22
Sendinefnd frá AGS á landinu Fundaröð sendinefndar frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) með íslenskum stjórnvöldum hefst í dag og stendur til 14. þessa mánaðar. 4.6.2013 14:14
Er ekki komið sumar? "Góða veðrið er núna á norðausturlandi, þeir eiga það skilið eftir harðan vetur,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 4.6.2013 14:09
Rannsóknarlögreglumaður segir aðgerðir gegn klámi á skráardeilisíðum flókið mál Dæmi eru um að börn noti klámmyndir sem gjaldmiðil á skráardeilisíðum líkt og deildu.net. Samkvæmt 210. Grein almennra hegningarlaga er dreifing á klámi ólögleg. Rannsóknarlögreglumaður segir ábyrgðina liggja hjá foreldrum sem verði að fræða börn sín, net 4.6.2013 13:52
Þóttist vera tveir menn í samskiptum við tölvuverslun „Ég var alltaf varkár,“ segir Sigurður Þór Helgason, eigandi iStore á Íslandi en hann er einn af mörgum sem Sigurður Ingi Þórðarson, stundum kallaður Siggi Hakkari, á að hafa svikið fé út úr. 4.6.2013 13:28
"Ég dó næstum því og ég er ekki að djóka!" "Ævintýralegasta og hræðilegasta reynslan! Ég dó næstum því og ég er ekki að djóka! Ég fastur í kofa sem ég fann fyrir tilviljun. Ég þarf að hringja í forstöðumanninn og biðja um hjálp, og að borga honum en ég get ekki hringt." 4.6.2013 13:23
Ungir og gamlir undir áhrifum Tuttugu og sex ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 4.6.2013 13:15
Kamar féll af kerru og hafnaði á bifreið „Shit happens,“ sagði lögreglan á Selfossi í samtali við Vísi. 4.6.2013 12:53
Vegfarendur með aftanívagna varaðir við vindhviðum Vegfarendum með aftanívagna er bent á að spáð er SA 8-15 m/s sunnan og vestanlands og má búast við hvössum vindhviðum við fjöll fram á kvöld, einkum á Norðanverðu Snæfellsnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu inni á vef Veðurstofu Íslands. 4.6.2013 12:02