Laxeldi á Vestfjörðum eins og ígildi álvers Kristján Már Unnarsson skrifar 4. júní 2013 19:21 Uppbygging laxeldis stefnir í að hafa sambærileg og jafnvel meiri áhrif á sunnanverðum Vestfjörðum og stóriðjuframkvæmdirnar höfðu fyrir Austurland, segir bæjarstjóri Vesturbyggðar. Húsnæðisverð er þegar farið að rjúka upp. Matthías Garðarsson, aðaleigandi Arnarlax, segist tala af reynslu frá Noregi þegar hann segi að mörghundruð störf geti skapast við laxeldið, bara í kringum Arnarfjörð. Áhrifin eru þegar farin að sjást. Fyrirtækið Fjarðalax er komið með nærri fjörutíu manns í vinnu og stefnir á fleiri. Arnarlax er kominn með sjö manns við seiðaeldisstöð, en stefnir á sextíu starfsmenn eftir þrjú ár og 150 eftir sjö ár. „Ég hugsa að það megi alveg bera þetta saman við uppbygginguna á Austurlandi á sínum tíma þegar álverið í Reyðarfirði var byggt," segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, í viðtali á Stöð 2. Laxeldið geti jafnvel verið stærra fyrir þetta svæði. Ef allt gangi eftir sé starfsmannafjöldinn tvöföldun á íbúafjölda á Bíldudal. „Bara sú uppbygging sem hefur orðið hjá Fjarðalaxi nú þegar er stórkostleg innspýting inn í samfélagið og er upp á marga milljarða," segir bæjarstjórinn. Húsnæðisverð er farið að rjúka upp í Vesturbyggð og kominn þrýstingur á launin. Þeir sem vilja fólk í vinnu þurfa helst að yfirborga. Ásthildur segir að erfitt hafi verið að fá fólk í sumarafleysingar og sumarstörf. „Það er bara það mikið í boði. Það er bara farið í það sem býður best." Þá segir hún fasteignaverð heldur betur farið að hækka. Fasteignamatið á svæðinu muni hækka mjög mikið á þessu ári. Tengdar fréttir Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Sjá meira
Uppbygging laxeldis stefnir í að hafa sambærileg og jafnvel meiri áhrif á sunnanverðum Vestfjörðum og stóriðjuframkvæmdirnar höfðu fyrir Austurland, segir bæjarstjóri Vesturbyggðar. Húsnæðisverð er þegar farið að rjúka upp. Matthías Garðarsson, aðaleigandi Arnarlax, segist tala af reynslu frá Noregi þegar hann segi að mörghundruð störf geti skapast við laxeldið, bara í kringum Arnarfjörð. Áhrifin eru þegar farin að sjást. Fyrirtækið Fjarðalax er komið með nærri fjörutíu manns í vinnu og stefnir á fleiri. Arnarlax er kominn með sjö manns við seiðaeldisstöð, en stefnir á sextíu starfsmenn eftir þrjú ár og 150 eftir sjö ár. „Ég hugsa að það megi alveg bera þetta saman við uppbygginguna á Austurlandi á sínum tíma þegar álverið í Reyðarfirði var byggt," segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, í viðtali á Stöð 2. Laxeldið geti jafnvel verið stærra fyrir þetta svæði. Ef allt gangi eftir sé starfsmannafjöldinn tvöföldun á íbúafjölda á Bíldudal. „Bara sú uppbygging sem hefur orðið hjá Fjarðalaxi nú þegar er stórkostleg innspýting inn í samfélagið og er upp á marga milljarða," segir bæjarstjórinn. Húsnæðisverð er farið að rjúka upp í Vesturbyggð og kominn þrýstingur á launin. Þeir sem vilja fólk í vinnu þurfa helst að yfirborga. Ásthildur segir að erfitt hafi verið að fá fólk í sumarafleysingar og sumarstörf. „Það er bara það mikið í boði. Það er bara farið í það sem býður best." Þá segir hún fasteignaverð heldur betur farið að hækka. Fasteignamatið á svæðinu muni hækka mjög mikið á þessu ári.
Tengdar fréttir Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Sjá meira
Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45