Laxeldi á Vestfjörðum eins og ígildi álvers Kristján Már Unnarsson skrifar 4. júní 2013 19:21 Uppbygging laxeldis stefnir í að hafa sambærileg og jafnvel meiri áhrif á sunnanverðum Vestfjörðum og stóriðjuframkvæmdirnar höfðu fyrir Austurland, segir bæjarstjóri Vesturbyggðar. Húsnæðisverð er þegar farið að rjúka upp. Matthías Garðarsson, aðaleigandi Arnarlax, segist tala af reynslu frá Noregi þegar hann segi að mörghundruð störf geti skapast við laxeldið, bara í kringum Arnarfjörð. Áhrifin eru þegar farin að sjást. Fyrirtækið Fjarðalax er komið með nærri fjörutíu manns í vinnu og stefnir á fleiri. Arnarlax er kominn með sjö manns við seiðaeldisstöð, en stefnir á sextíu starfsmenn eftir þrjú ár og 150 eftir sjö ár. „Ég hugsa að það megi alveg bera þetta saman við uppbygginguna á Austurlandi á sínum tíma þegar álverið í Reyðarfirði var byggt," segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, í viðtali á Stöð 2. Laxeldið geti jafnvel verið stærra fyrir þetta svæði. Ef allt gangi eftir sé starfsmannafjöldinn tvöföldun á íbúafjölda á Bíldudal. „Bara sú uppbygging sem hefur orðið hjá Fjarðalaxi nú þegar er stórkostleg innspýting inn í samfélagið og er upp á marga milljarða," segir bæjarstjórinn. Húsnæðisverð er farið að rjúka upp í Vesturbyggð og kominn þrýstingur á launin. Þeir sem vilja fólk í vinnu þurfa helst að yfirborga. Ásthildur segir að erfitt hafi verið að fá fólk í sumarafleysingar og sumarstörf. „Það er bara það mikið í boði. Það er bara farið í það sem býður best." Þá segir hún fasteignaverð heldur betur farið að hækka. Fasteignamatið á svæðinu muni hækka mjög mikið á þessu ári. Tengdar fréttir Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Sjá meira
Uppbygging laxeldis stefnir í að hafa sambærileg og jafnvel meiri áhrif á sunnanverðum Vestfjörðum og stóriðjuframkvæmdirnar höfðu fyrir Austurland, segir bæjarstjóri Vesturbyggðar. Húsnæðisverð er þegar farið að rjúka upp. Matthías Garðarsson, aðaleigandi Arnarlax, segist tala af reynslu frá Noregi þegar hann segi að mörghundruð störf geti skapast við laxeldið, bara í kringum Arnarfjörð. Áhrifin eru þegar farin að sjást. Fyrirtækið Fjarðalax er komið með nærri fjörutíu manns í vinnu og stefnir á fleiri. Arnarlax er kominn með sjö manns við seiðaeldisstöð, en stefnir á sextíu starfsmenn eftir þrjú ár og 150 eftir sjö ár. „Ég hugsa að það megi alveg bera þetta saman við uppbygginguna á Austurlandi á sínum tíma þegar álverið í Reyðarfirði var byggt," segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, í viðtali á Stöð 2. Laxeldið geti jafnvel verið stærra fyrir þetta svæði. Ef allt gangi eftir sé starfsmannafjöldinn tvöföldun á íbúafjölda á Bíldudal. „Bara sú uppbygging sem hefur orðið hjá Fjarðalaxi nú þegar er stórkostleg innspýting inn í samfélagið og er upp á marga milljarða," segir bæjarstjórinn. Húsnæðisverð er farið að rjúka upp í Vesturbyggð og kominn þrýstingur á launin. Þeir sem vilja fólk í vinnu þurfa helst að yfirborga. Ásthildur segir að erfitt hafi verið að fá fólk í sumarafleysingar og sumarstörf. „Það er bara það mikið í boði. Það er bara farið í það sem býður best." Þá segir hún fasteignaverð heldur betur farið að hækka. Fasteignamatið á svæðinu muni hækka mjög mikið á þessu ári.
Tengdar fréttir Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Sjá meira
Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45