Fengu skrúfu í pizzuna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 4. júní 2013 15:42 Vinkonunum Katrínu Ásmundsdóttur og Vigdísi Hlíf Jóhönnudóttur brá heldur betur í brún þegar þær fundu skrúfu í pizzu sem þær pöntuðu á Saffran. MYND/VIGDÍS „Þetta er hið versta mál og við erum að reyna eftir bestu getu að finna út úr þessu. Okkur þykir þetta alveg ótrúlega leiðinlegt,“ segir Jens Oberdorfer, vaktstjóri í Saffran Glæsbæ, en tvær ungar konur urðu fyrir þeirri leiðinlegu reynslu að finna skrúfu í pizzu þar í gærkvöldi. „Okkur brá heldur betur í brún og misstum matarlystina um leið. Við vorum bara búnar með fjóra bita eða svo þegar ég leit niður og skrúfan kom í ljós,“ segir Katrín Ásmundsdóttir sem fékk skrúfu í pizzuna sína á Saffran. „Þetta var ekki beint girnilegt en ég er alls ekkert fúl eða neitt svoleiðis. Ég er bara fegin að hafa ekki bitið í skrúfuna.“ Þær vinkonur voru þó enn hungraðar eftir ferðina afdrifaríku á Saffran. „Við vorum ennþá svangar eftir þetta svo við skelltum okkur bara á Subway í heimleiðinni.“ Jens segist vera búinn að skanna eldhúsið hátt og lágt til að athuga hvort að einhverstaðar vanti skrúfu sem gæti á einhvern hátt hafa dottið í hráefnið. „Ég hef ekki fundið neitt og bara hreinlega skil þetta ekki.Ég hef unnið hér í fjögur ár og hvorki fyrr né síðar hefur eitthvað þessu líkt komið upp á. Auðvitað á svona lagað ekki að gerast á veitingastöðum.“ Katrín á inni ókeypis máltíð og eftirrétt fyrir tvo næst þegar hún fer á Saffran. Aðspurð segir hún líklegt að hún nýti sér það þrátt fyrir atvikið í gær. Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
„Þetta er hið versta mál og við erum að reyna eftir bestu getu að finna út úr þessu. Okkur þykir þetta alveg ótrúlega leiðinlegt,“ segir Jens Oberdorfer, vaktstjóri í Saffran Glæsbæ, en tvær ungar konur urðu fyrir þeirri leiðinlegu reynslu að finna skrúfu í pizzu þar í gærkvöldi. „Okkur brá heldur betur í brún og misstum matarlystina um leið. Við vorum bara búnar með fjóra bita eða svo þegar ég leit niður og skrúfan kom í ljós,“ segir Katrín Ásmundsdóttir sem fékk skrúfu í pizzuna sína á Saffran. „Þetta var ekki beint girnilegt en ég er alls ekkert fúl eða neitt svoleiðis. Ég er bara fegin að hafa ekki bitið í skrúfuna.“ Þær vinkonur voru þó enn hungraðar eftir ferðina afdrifaríku á Saffran. „Við vorum ennþá svangar eftir þetta svo við skelltum okkur bara á Subway í heimleiðinni.“ Jens segist vera búinn að skanna eldhúsið hátt og lágt til að athuga hvort að einhverstaðar vanti skrúfu sem gæti á einhvern hátt hafa dottið í hráefnið. „Ég hef ekki fundið neitt og bara hreinlega skil þetta ekki.Ég hef unnið hér í fjögur ár og hvorki fyrr né síðar hefur eitthvað þessu líkt komið upp á. Auðvitað á svona lagað ekki að gerast á veitingastöðum.“ Katrín á inni ókeypis máltíð og eftirrétt fyrir tvo næst þegar hún fer á Saffran. Aðspurð segir hún líklegt að hún nýti sér það þrátt fyrir atvikið í gær.
Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira