Innlent

Vegfarendur með aftanívagna varaðir við vindhviðum

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.

Vegfarendum með aftanívagna er bent á að spáð er SA 8-15 m/s sunnan og vestanlands og má búast við hvössum vindhviðum við fjöll fram á kvöld, einkum á Norðanverðu Snæfellsnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu inni á vef Veðurstofu Íslands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×