Fleiri fréttir Björgunarsveitir víða að störfum á Norðurlandi Björgunarsveitir á Norðurlandi voru víða að störfum síðdegis í gær og fram á kvöld. Veður var slæmt á Húsavík seinnipartinn en þar sinnti Björgunarsveitin Garðar nokkrum aðstoðarbeiðnum að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörgu. 29.1.2013 06:46 Þrotabú Landsbankans greiðir Icesave Sigur Íslands í málinu þýðir að þrotabú Landsbankans mun halda áfram að greiða Icesave-skuldina. 29.1.2013 06:00 Tilskipunin enn þá í gildi í ESB Framkvæmdastjórn málefna innri markaðar hjá ESB telur tilskipun sambandsins um innstæðutryggingar í fullu gildi gagnvart aðildarríkjum ESB, þrátt fyrir Icesave-dóminn. Þetta segir í tilkynningu frá talsmanni Michel Barnier framkvæmdastjóra. 29.1.2013 06:00 “Það má kalla það dómgreindarskort“ Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvegaráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra, sagði að sín mistök í Icesave-málinu fælust í því að hafa vanmetið hversu pólitískt flækjustig Icesave-málsins, en hann var meðal gesta í beinni útsendingu í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. 28.1.2013 22:30 Annasamt hjá björgunarsveitum Síðdegis í dag og í kvöld hafa björgunarsveitir á Norðurlandi verið að störfum. Veður var slæmt á Húsavík seinnipartinn en þar sinnti Björgunarsveitin Garðar nokkrum aðstoðarbeiðnum, m.a. var þak að fjúka, tré að falla og grindverk losnaði á byggingarsvæði. 28.1.2013 22:48 Áfengisdauðir úti á miðri götu Lögreglunni á Suðurnesjum var í fyrrinótt tilkynnt um að maður væri liggjandi fram á stýri kyrrstæðrar bifreiðar á miðri akbraut í Keflavík. 28.1.2013 21:32 Barði skemmtistað með spýtu Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um helgina að maður væri að berja og brjóta rúður á skemmtistað í umdæminu með spýtu. 28.1.2013 21:02 Kremþjófur handsamaður Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um þjófnað úr verslun í umdæminu um helgina. 28.1.2013 20:57 Fékk stálbita í andlitið Það óhapp varð um borð í bát á Suðurnesjum í dag að einn skipverja fékk stálbita í andlitið. Maðurinn stóð fyrir aftan annan skipverja sem hélt á stálbitanum. 28.1.2013 20:49 Kaldhæðnislegt að ekki megi leita sökudólga Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það kaldhæðnislegt að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vari við því að sökudólga yrði leitað, nú þegar Icesave hefur verið leitt til lykta. 28.1.2013 20:23 Vilborg Arna: Hugsaði aldrei um að hætta "Þráin eftir að komast á Suðurpólinn var bara svo sterk að ég hugsaði aldrei um að hætta." 28.1.2013 20:07 Björgólfur Thor: Þjóðin datt í rifrildi og gleymdi staðreyndunum "Svona er þetta búið að vera, Landsbankamenn hafa farið með veggjum, meðal annars gjaldkerar bankans,“ sagði Björgólfur Thor Björgólfsson, fyrrverandi aðaleigandi Landsbankans, en félagarnir í Reykjavík síðdegis ræddu við hann í dag eftir að hann birti harðorðan pistil á vef sínum. 28.1.2013 19:14 Draumurinn úti - Júlli var borinn út í dag "Þeir eru að bera mig út úr mínu eigin húsnæði, ég á þetta skuldlaust," sagði Júlíus Þorbergsson, kenndur við búð sína, Drauminn, en Júlli var borinn út úr draumnum síðdegis í dag. 28.1.2013 17:25 Dagur Kári og Danirnir fimm horfa til Hollywood Sex kvikmyndaleikstjórar frá Norðurlöndunum hafa tekið höndum saman og leggja á ráðin um samnorræna sókn inn á bandarískan kvikmyndamarkað. Íslenski leikstjórinn Dagur Kári Pétursson er þeirra á meðal. 28.1.2013 16:50 Aðallögfræðingur Íslands situr fyrir svörum Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi lögfræðiteymis Íslendinga. Blaðamannafundurinn fer fram í Þjóðmenningarhúsinu og hefst klukkan korter í fimm. Smelltu hér til að sjá fundinn. 28.1.2013 16:39 Birgir bálreiður: Ríkisstjórnin þarf að líta í eigin barm "Það hlýtur að vera mikill léttir að hafa fengið þá niðurstöðu sem EFTA-dómstóllinn kynnti í morgun,“ sagði Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um dóminn sem féll í morgun. Þar var Ísland sýknað af öllum kröfum ESA. 28.1.2013 16:25 Hundleiðinlegi gluggapósturinn kemur ekki aftur inn um lúguna "Hvað mig varðar þá bjó ég mig undir það versta en vonaði það besta. Ég held að flestir Íslendingar hafi upplifað það þannig," sagði Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, á Alþingi í dag. Nú fer fram umræða um dóm EFTA-dómstólsins frá því morgun, þar sem íslenska ríkið var sýknað af öllum kröfum ESA. 28.1.2013 16:08 Birgitta vill grafa stríðsöxina í dag Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, sagði að sigur í Icesave málinu væri mikilvægur og ylli sér mikilli gleði. Hún sagðist hafa orðið djúpt snortin þegar hún heyrði að Íslendingar hefðu unnið málið fyrir EFTA dómstólum. 28.1.2013 15:48 Þakklæti til forsetans efst í huga Sigurjóns Sigurjón Þorvaldur Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segir að niðurstaða EFTA dómstólsins sé í takti við það sem hann hafði átt von á. Öllum kröfum ESB, ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, Breta og Hollendinga á hendur Íslendinum var hafnað. Hitt sem sé að koma, sem hafi verið á hreinu í sínum huga, er að eignir Landsbankans muni duga fyrir innistæðum á Icesave og meira til. Áætlað sé að eignir þrotabúsins séu um 200 milljörðum meira en kröfurnar. 28.1.2013 15:24 Össur á Alþingi: Til hamingju Ísland "Við eigum að læra af þessu við stjórnmálamennirnir sem hérna sitjum. Samstaðan, þegar upp er staðið, skilar bestu árangri fyrir Ísland,“ sagði Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, á Alþingi í dag þegar rætt var um dóm EFTA-dómstólsins frá því morgun. 28.1.2013 15:16 Dómurinn sigur í baráttunni gegn ríkisábyrgð Gunnlaugur Jónsson fjármálaráðgjafi segir að dómur EFTA-dómstólsins í dag sé sigur í baráttunni gegn ríkisábyrgð á bönkum. Gera ætti 28. janúar að baráttudegi gegn ríkisábyrgð. Lærdómur bankahrunsins sé að afnema skuli alla slíka ríkisábyrgð. "Ef tilefni er til að breyta stjórnarskrá vegna bankahrunsins, ætti að banna öll framlög ríkisins til bankastarfsemi,“ segir Gunnlaugur Jónsson. 28.1.2013 15:06 Björk í skýjunum yfir Icesave-dómnum "Hamingjuóskir til íslensku þjóðarinnar vegna sigursins í Icesave-málinu!! Það gefur mér von að við þurfum ekki að borga fyrir glæpi nokkra bankamanna!! Réttlætið nær öðru hvoru fram að ganga,“ skrifar söngkonan Björk Guðmundsdóttir á Facebook-síðu sína í dag. 28.1.2013 13:52 Sigur Íslands í brennidepli út um allan heim Fjölmargir erlendir fjölmiðlar fjalla um sigur Íslands í Icesave-málinu í morgun. Danska ríkisútvarpið segir í fyrirsögn að Íslendingar hafi sloppið við að borga milljarða og breska ríkisútvarpið fer yfir málið ítarlega. 28.1.2013 13:37 Dómurinn nauðsynlegur "Dómur EFTA dómstólsins sem var kveðinn upp í dag var nauðsynlegur í þeim tilgangi að skýra mikilvægt álitamál samkvæmt EES-rétti og til að útkljá málið í samræmi við reglur EES-réttar." segir Oda Helen Sletnes, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA. 28.1.2013 13:05 Björgólfur Thor: Grýla gamla er loksins dauð! "Allt það fólk sem tengdist Landsbankanum þurfti að sitja undir ákúrum um föðurlandssvik og ætlast var til að það færi með veggjum, á meðan pólitíkusar börðu sér á brjóst og kepptust við að yfirbjóða hver annan í fáránlegum yfirlýsingum. Hvílíkt óréttlæti!," segir Björgólfur Thor Björgólfsson, fyrrverandi aðaleigandi Landsbankans, í pistli á heimasíðu sinni í dag. 28.1.2013 12:35 Steingrímur: Ættum við að vera í góðu skapi í 1 til 2 daga Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri Grænna og atvinnuvegaráðherra, segist gleðjast yfir því að "þessu ólánsmáli sé nú lokið“. Hann ávarpaði blaðamenn í Utanríkisráðuneytinu í morgun. 28.1.2013 12:00 Leiðrétting Ranglega var haft eftir Oddnýju G. Harðardóttur, þingmanni Samfylkingarinnar, í hádegisfréttum í gær að hún hefði sagt að ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands um Gordon Brown væru óheppileg. Hið rétta er Oddný var að tala um að það væri óheppilegt ef forseti Íslands og aðrir fulltrúar íslenska stjórnvalda væru að lýsa opinberlega ólíkri afstöðu til utanríkisstefnu Íslands almennt. Orðin voru upphaflega látin falla í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni. 28.1.2013 11:55 Stórkostleg niðurstaða "Þetta er stórkostleg niðurstaða. Við vinnum þetta mál í öllum liðum,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, um niðurstöðuna í Icesave-málinu. Ísland vann fullnaðarsigur. 28.1.2013 11:30 Samstillt málsvörn í málinu "Þessi niðurstaða er afskaplega góð, hún er afskaplega mikilvæg. Við lögðum upp með það að vera með samstillta málsvörn í málinu,“ sagði Árni Páll Árnason, starfandi formaður utanríkismálanefndar, í viðtali í beinni útsendingu á Árni Páll benti á það að strax árið 2008 hafi það verið markmið íslenskra stjórnvalda að fá efnisdóm um málið en illa hefði verið tekið í það. Síðan hefði ESA, eftirlitsstofnun Eftirlitsstofnun efta, opnað á það að málið færi fyrir dóm. "Menn voru ekkert voða hrifnir af því,“ sagði hann. En af hálfu Íslands hefðu samningar alltaf verið neyðarbraut. 28.1.2013 11:15 "Við höldum veislu“ "Við höldum veislu, sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra þegar hann var spurður að því hvað tæki við núna hjá Íslendingum eftir að niðurstaða lá fyrir í Icesave- málinu. Ísland vann fullnaðarsigur í málinu og ekki tekið tillit til krafna ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, Breta og Hollendinga. Dómurinn er endanlegur 28.1.2013 10:55 Enn margir í einangrun Enn eru margir í einangrun á Landspítalanum vegna smithættu. Þegar viðbragðsstjórn spitalans kom saman í gær voru 38 í einangrun en 36 á laugardaginn. Viðbragðsstjórn Landspítala kemur aftur saman í hádeginu í dag. 28.1.2013 10:23 Harmleikur á Kópaskeri: Varð úti eftir þorrablót Karlmaður um fertugt fannst látinn við heimili sitt á Kópaskeri í gærmorgun. Lögreglan á Húsavík fer með rannsókn málsins og segir Sigurður Brynólfsson, yfirlögregluþjónn, í samtali við fréttastofu að málið sé ekki rannsakað sem sakamál. Á laugardagskvöldið var þorrablót í bænum og er talið að maðurinn hafi orðið úti á leið sinni heim af blótinu. Mjög vont veður var þessa nótt að sögn Sigurðar, stórkrapahríð og kuldi. Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu. 28.1.2013 09:32 Vilborg Arna á Stöð 2 í kvöld Vilborg Arna Gissurardóttir er komin heim af Suðurpólnum. Ísland í dag hitti Vilborgu áður en hún fór í svaðilförina og var hún fullviss um að hún myndi klára leiðangurinn sem var alls um sextíu dagar en á hverjum degi gekk hún um 22 kílómetra og byrjaði með 100 kíló á bakinu. Vilborg Arna verður í fréttum Stöðvar 2 í kvöld og segir frá reynslu sinni. 28.1.2013 09:15 Kristján Þór efstur fyrir norðan, Tryggvi þór komst ekki á lista Talningu er nú lokið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. 2714 greiddu atkvæði en 4400 voru á kjörskrá og kjörsókn því tæp 62 prósent. 28.1.2013 06:59 Maður handtekinn á hafnarsvæðinu við Sundagarða Um klukkan hálfþrjú var tilkynnt um mann eða menn í óleyfi á hafnarsvæði við Sundagarða. Einn var handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar þessa máls. 28.1.2013 06:56 Nokkuð um innbrot í bíla í borginni Nokkuð var um innbrot í bíla á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í gær og í nótt. 28.1.2013 06:53 Sláturhúsinu breytt í hótel Bygging Fosshótels á Patreksfirði er langt komin. Hótelið verður hið glæsilegasta, en það rúmar 41 herbergi og verður til húsa við Aðalstræti 100. Hótelið er reist á grunni gamla sláturhússins á Patreksfirði. 28.1.2013 06:00 Reynt að stöðva jarðasöfnun erlendra auðkýfinga á Íslandi Ögmundur Jónasson telur erlenda auðmenn vera að leggja undir sig stór landsvæði á Íslandi og hefur látið smíða frumvarp til að koma í veg fyrir það. Hugsunin ekki sú að girða fyrir fjárfestingar, segir Ögmundur. 28.1.2013 06:00 Segja að hungraðir éti börn í Norður Kóreu Hungraður maður í Norður Kóreu var tekinn af lífi eftir að hann hafði tekið börn sín af lífi vegna matarskorts. Rannsóknarblaðamaður frá Asía Press sagði í samtali við breska blaðið Sunday Times að karlmaður hefði grafið upp lík barnabarns síns og borðað það. Þá hefði annar maður soðið barnið sitt. 27.1.2013 22:07 Veður versnandi fyrir norðan Veður fer versnandi með kvöldinu norðaustan- og austanlands, vaxandi ofankoma og vindur, sérstaklega á fjallvegunum. Um leið kólnar heldur, samkvæmt upplýsingum frá veðurfræðingi. Á láglendi verður þó víðast slydda eða krapi frá Eyjafirði og austur á Austfirði. Á Austfjörðum er spáð vaxandi hríðarveðri. Vestan Öxnadalsheiðar er ekki spáð úrkomu, en á Vestfjörðum verður áfram stormur til morguns með skafrenningi og sums staðar ofankomu. Það á einnig við um Reykhólasveit, Saurbæ og Svínadal. 27.1.2013 21:24 Niðurstaðan bindandi en ekki ráðgefandi Niðurstaða EFTA-dómstólsins um hvort að Íslendingar hafi brotið Evróputilskipun um innistæðutryggingar verður kveðinn upp á morgun. 27.1.2013 20:17 Þegar Eyjamenn reyndu að taka völdin af eldfjallinu Eldgosið á Heimaey árið 1973 var til umfjöllunar í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. 27.1.2013 20:09 Öryrki stefnir Reykjavíkurborg Öryrki hefur stefnt Reykjavíkurborg og telur að sér sé mismunað vegna búsetu. Um er að ræða konu sem leigir hjá hússjóði Öryrkjabandalagsins og fær þess vegna ekki sérstakar húsaleigubætur. 27.1.2013 20:01 "Framar mínum björtustu vonum" "Ég var með 51% í fyrsta sæti síðast þannig að þetta er heljarinnar bæting svo maður noti íþróttamálið. Ég get ekki verið annað en yfir mig glöð og þakklát," sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir sem sigraði með yfirburðum í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í dag. 27.1.2013 19:33 Spielberg vill gera stórmynd á Íslandi Hinn heimsfrægi kvikmyndaleikstjóri Steven Spielberg hefur í hyggju að gera alþjóðlega stórmynd á Íslandi. Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið True North hefur unnið að undirbúningi myndarinnar. 27.1.2013 18:32 Sjá næstu 50 fréttir
Björgunarsveitir víða að störfum á Norðurlandi Björgunarsveitir á Norðurlandi voru víða að störfum síðdegis í gær og fram á kvöld. Veður var slæmt á Húsavík seinnipartinn en þar sinnti Björgunarsveitin Garðar nokkrum aðstoðarbeiðnum að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörgu. 29.1.2013 06:46
Þrotabú Landsbankans greiðir Icesave Sigur Íslands í málinu þýðir að þrotabú Landsbankans mun halda áfram að greiða Icesave-skuldina. 29.1.2013 06:00
Tilskipunin enn þá í gildi í ESB Framkvæmdastjórn málefna innri markaðar hjá ESB telur tilskipun sambandsins um innstæðutryggingar í fullu gildi gagnvart aðildarríkjum ESB, þrátt fyrir Icesave-dóminn. Þetta segir í tilkynningu frá talsmanni Michel Barnier framkvæmdastjóra. 29.1.2013 06:00
“Það má kalla það dómgreindarskort“ Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvegaráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra, sagði að sín mistök í Icesave-málinu fælust í því að hafa vanmetið hversu pólitískt flækjustig Icesave-málsins, en hann var meðal gesta í beinni útsendingu í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. 28.1.2013 22:30
Annasamt hjá björgunarsveitum Síðdegis í dag og í kvöld hafa björgunarsveitir á Norðurlandi verið að störfum. Veður var slæmt á Húsavík seinnipartinn en þar sinnti Björgunarsveitin Garðar nokkrum aðstoðarbeiðnum, m.a. var þak að fjúka, tré að falla og grindverk losnaði á byggingarsvæði. 28.1.2013 22:48
Áfengisdauðir úti á miðri götu Lögreglunni á Suðurnesjum var í fyrrinótt tilkynnt um að maður væri liggjandi fram á stýri kyrrstæðrar bifreiðar á miðri akbraut í Keflavík. 28.1.2013 21:32
Barði skemmtistað með spýtu Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um helgina að maður væri að berja og brjóta rúður á skemmtistað í umdæminu með spýtu. 28.1.2013 21:02
Kremþjófur handsamaður Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um þjófnað úr verslun í umdæminu um helgina. 28.1.2013 20:57
Fékk stálbita í andlitið Það óhapp varð um borð í bát á Suðurnesjum í dag að einn skipverja fékk stálbita í andlitið. Maðurinn stóð fyrir aftan annan skipverja sem hélt á stálbitanum. 28.1.2013 20:49
Kaldhæðnislegt að ekki megi leita sökudólga Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það kaldhæðnislegt að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vari við því að sökudólga yrði leitað, nú þegar Icesave hefur verið leitt til lykta. 28.1.2013 20:23
Vilborg Arna: Hugsaði aldrei um að hætta "Þráin eftir að komast á Suðurpólinn var bara svo sterk að ég hugsaði aldrei um að hætta." 28.1.2013 20:07
Björgólfur Thor: Þjóðin datt í rifrildi og gleymdi staðreyndunum "Svona er þetta búið að vera, Landsbankamenn hafa farið með veggjum, meðal annars gjaldkerar bankans,“ sagði Björgólfur Thor Björgólfsson, fyrrverandi aðaleigandi Landsbankans, en félagarnir í Reykjavík síðdegis ræddu við hann í dag eftir að hann birti harðorðan pistil á vef sínum. 28.1.2013 19:14
Draumurinn úti - Júlli var borinn út í dag "Þeir eru að bera mig út úr mínu eigin húsnæði, ég á þetta skuldlaust," sagði Júlíus Þorbergsson, kenndur við búð sína, Drauminn, en Júlli var borinn út úr draumnum síðdegis í dag. 28.1.2013 17:25
Dagur Kári og Danirnir fimm horfa til Hollywood Sex kvikmyndaleikstjórar frá Norðurlöndunum hafa tekið höndum saman og leggja á ráðin um samnorræna sókn inn á bandarískan kvikmyndamarkað. Íslenski leikstjórinn Dagur Kári Pétursson er þeirra á meðal. 28.1.2013 16:50
Aðallögfræðingur Íslands situr fyrir svörum Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi lögfræðiteymis Íslendinga. Blaðamannafundurinn fer fram í Þjóðmenningarhúsinu og hefst klukkan korter í fimm. Smelltu hér til að sjá fundinn. 28.1.2013 16:39
Birgir bálreiður: Ríkisstjórnin þarf að líta í eigin barm "Það hlýtur að vera mikill léttir að hafa fengið þá niðurstöðu sem EFTA-dómstóllinn kynnti í morgun,“ sagði Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um dóminn sem féll í morgun. Þar var Ísland sýknað af öllum kröfum ESA. 28.1.2013 16:25
Hundleiðinlegi gluggapósturinn kemur ekki aftur inn um lúguna "Hvað mig varðar þá bjó ég mig undir það versta en vonaði það besta. Ég held að flestir Íslendingar hafi upplifað það þannig," sagði Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, á Alþingi í dag. Nú fer fram umræða um dóm EFTA-dómstólsins frá því morgun, þar sem íslenska ríkið var sýknað af öllum kröfum ESA. 28.1.2013 16:08
Birgitta vill grafa stríðsöxina í dag Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, sagði að sigur í Icesave málinu væri mikilvægur og ylli sér mikilli gleði. Hún sagðist hafa orðið djúpt snortin þegar hún heyrði að Íslendingar hefðu unnið málið fyrir EFTA dómstólum. 28.1.2013 15:48
Þakklæti til forsetans efst í huga Sigurjóns Sigurjón Þorvaldur Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segir að niðurstaða EFTA dómstólsins sé í takti við það sem hann hafði átt von á. Öllum kröfum ESB, ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, Breta og Hollendinga á hendur Íslendinum var hafnað. Hitt sem sé að koma, sem hafi verið á hreinu í sínum huga, er að eignir Landsbankans muni duga fyrir innistæðum á Icesave og meira til. Áætlað sé að eignir þrotabúsins séu um 200 milljörðum meira en kröfurnar. 28.1.2013 15:24
Össur á Alþingi: Til hamingju Ísland "Við eigum að læra af þessu við stjórnmálamennirnir sem hérna sitjum. Samstaðan, þegar upp er staðið, skilar bestu árangri fyrir Ísland,“ sagði Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, á Alþingi í dag þegar rætt var um dóm EFTA-dómstólsins frá því morgun. 28.1.2013 15:16
Dómurinn sigur í baráttunni gegn ríkisábyrgð Gunnlaugur Jónsson fjármálaráðgjafi segir að dómur EFTA-dómstólsins í dag sé sigur í baráttunni gegn ríkisábyrgð á bönkum. Gera ætti 28. janúar að baráttudegi gegn ríkisábyrgð. Lærdómur bankahrunsins sé að afnema skuli alla slíka ríkisábyrgð. "Ef tilefni er til að breyta stjórnarskrá vegna bankahrunsins, ætti að banna öll framlög ríkisins til bankastarfsemi,“ segir Gunnlaugur Jónsson. 28.1.2013 15:06
Björk í skýjunum yfir Icesave-dómnum "Hamingjuóskir til íslensku þjóðarinnar vegna sigursins í Icesave-málinu!! Það gefur mér von að við þurfum ekki að borga fyrir glæpi nokkra bankamanna!! Réttlætið nær öðru hvoru fram að ganga,“ skrifar söngkonan Björk Guðmundsdóttir á Facebook-síðu sína í dag. 28.1.2013 13:52
Sigur Íslands í brennidepli út um allan heim Fjölmargir erlendir fjölmiðlar fjalla um sigur Íslands í Icesave-málinu í morgun. Danska ríkisútvarpið segir í fyrirsögn að Íslendingar hafi sloppið við að borga milljarða og breska ríkisútvarpið fer yfir málið ítarlega. 28.1.2013 13:37
Dómurinn nauðsynlegur "Dómur EFTA dómstólsins sem var kveðinn upp í dag var nauðsynlegur í þeim tilgangi að skýra mikilvægt álitamál samkvæmt EES-rétti og til að útkljá málið í samræmi við reglur EES-réttar." segir Oda Helen Sletnes, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA. 28.1.2013 13:05
Björgólfur Thor: Grýla gamla er loksins dauð! "Allt það fólk sem tengdist Landsbankanum þurfti að sitja undir ákúrum um föðurlandssvik og ætlast var til að það færi með veggjum, á meðan pólitíkusar börðu sér á brjóst og kepptust við að yfirbjóða hver annan í fáránlegum yfirlýsingum. Hvílíkt óréttlæti!," segir Björgólfur Thor Björgólfsson, fyrrverandi aðaleigandi Landsbankans, í pistli á heimasíðu sinni í dag. 28.1.2013 12:35
Steingrímur: Ættum við að vera í góðu skapi í 1 til 2 daga Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri Grænna og atvinnuvegaráðherra, segist gleðjast yfir því að "þessu ólánsmáli sé nú lokið“. Hann ávarpaði blaðamenn í Utanríkisráðuneytinu í morgun. 28.1.2013 12:00
Leiðrétting Ranglega var haft eftir Oddnýju G. Harðardóttur, þingmanni Samfylkingarinnar, í hádegisfréttum í gær að hún hefði sagt að ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands um Gordon Brown væru óheppileg. Hið rétta er Oddný var að tala um að það væri óheppilegt ef forseti Íslands og aðrir fulltrúar íslenska stjórnvalda væru að lýsa opinberlega ólíkri afstöðu til utanríkisstefnu Íslands almennt. Orðin voru upphaflega látin falla í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni. 28.1.2013 11:55
Stórkostleg niðurstaða "Þetta er stórkostleg niðurstaða. Við vinnum þetta mál í öllum liðum,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, um niðurstöðuna í Icesave-málinu. Ísland vann fullnaðarsigur. 28.1.2013 11:30
Samstillt málsvörn í málinu "Þessi niðurstaða er afskaplega góð, hún er afskaplega mikilvæg. Við lögðum upp með það að vera með samstillta málsvörn í málinu,“ sagði Árni Páll Árnason, starfandi formaður utanríkismálanefndar, í viðtali í beinni útsendingu á Árni Páll benti á það að strax árið 2008 hafi það verið markmið íslenskra stjórnvalda að fá efnisdóm um málið en illa hefði verið tekið í það. Síðan hefði ESA, eftirlitsstofnun Eftirlitsstofnun efta, opnað á það að málið færi fyrir dóm. "Menn voru ekkert voða hrifnir af því,“ sagði hann. En af hálfu Íslands hefðu samningar alltaf verið neyðarbraut. 28.1.2013 11:15
"Við höldum veislu“ "Við höldum veislu, sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra þegar hann var spurður að því hvað tæki við núna hjá Íslendingum eftir að niðurstaða lá fyrir í Icesave- málinu. Ísland vann fullnaðarsigur í málinu og ekki tekið tillit til krafna ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, Breta og Hollendinga. Dómurinn er endanlegur 28.1.2013 10:55
Enn margir í einangrun Enn eru margir í einangrun á Landspítalanum vegna smithættu. Þegar viðbragðsstjórn spitalans kom saman í gær voru 38 í einangrun en 36 á laugardaginn. Viðbragðsstjórn Landspítala kemur aftur saman í hádeginu í dag. 28.1.2013 10:23
Harmleikur á Kópaskeri: Varð úti eftir þorrablót Karlmaður um fertugt fannst látinn við heimili sitt á Kópaskeri í gærmorgun. Lögreglan á Húsavík fer með rannsókn málsins og segir Sigurður Brynólfsson, yfirlögregluþjónn, í samtali við fréttastofu að málið sé ekki rannsakað sem sakamál. Á laugardagskvöldið var þorrablót í bænum og er talið að maðurinn hafi orðið úti á leið sinni heim af blótinu. Mjög vont veður var þessa nótt að sögn Sigurðar, stórkrapahríð og kuldi. Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu. 28.1.2013 09:32
Vilborg Arna á Stöð 2 í kvöld Vilborg Arna Gissurardóttir er komin heim af Suðurpólnum. Ísland í dag hitti Vilborgu áður en hún fór í svaðilförina og var hún fullviss um að hún myndi klára leiðangurinn sem var alls um sextíu dagar en á hverjum degi gekk hún um 22 kílómetra og byrjaði með 100 kíló á bakinu. Vilborg Arna verður í fréttum Stöðvar 2 í kvöld og segir frá reynslu sinni. 28.1.2013 09:15
Kristján Þór efstur fyrir norðan, Tryggvi þór komst ekki á lista Talningu er nú lokið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. 2714 greiddu atkvæði en 4400 voru á kjörskrá og kjörsókn því tæp 62 prósent. 28.1.2013 06:59
Maður handtekinn á hafnarsvæðinu við Sundagarða Um klukkan hálfþrjú var tilkynnt um mann eða menn í óleyfi á hafnarsvæði við Sundagarða. Einn var handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar þessa máls. 28.1.2013 06:56
Nokkuð um innbrot í bíla í borginni Nokkuð var um innbrot í bíla á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í gær og í nótt. 28.1.2013 06:53
Sláturhúsinu breytt í hótel Bygging Fosshótels á Patreksfirði er langt komin. Hótelið verður hið glæsilegasta, en það rúmar 41 herbergi og verður til húsa við Aðalstræti 100. Hótelið er reist á grunni gamla sláturhússins á Patreksfirði. 28.1.2013 06:00
Reynt að stöðva jarðasöfnun erlendra auðkýfinga á Íslandi Ögmundur Jónasson telur erlenda auðmenn vera að leggja undir sig stór landsvæði á Íslandi og hefur látið smíða frumvarp til að koma í veg fyrir það. Hugsunin ekki sú að girða fyrir fjárfestingar, segir Ögmundur. 28.1.2013 06:00
Segja að hungraðir éti börn í Norður Kóreu Hungraður maður í Norður Kóreu var tekinn af lífi eftir að hann hafði tekið börn sín af lífi vegna matarskorts. Rannsóknarblaðamaður frá Asía Press sagði í samtali við breska blaðið Sunday Times að karlmaður hefði grafið upp lík barnabarns síns og borðað það. Þá hefði annar maður soðið barnið sitt. 27.1.2013 22:07
Veður versnandi fyrir norðan Veður fer versnandi með kvöldinu norðaustan- og austanlands, vaxandi ofankoma og vindur, sérstaklega á fjallvegunum. Um leið kólnar heldur, samkvæmt upplýsingum frá veðurfræðingi. Á láglendi verður þó víðast slydda eða krapi frá Eyjafirði og austur á Austfirði. Á Austfjörðum er spáð vaxandi hríðarveðri. Vestan Öxnadalsheiðar er ekki spáð úrkomu, en á Vestfjörðum verður áfram stormur til morguns með skafrenningi og sums staðar ofankomu. Það á einnig við um Reykhólasveit, Saurbæ og Svínadal. 27.1.2013 21:24
Niðurstaðan bindandi en ekki ráðgefandi Niðurstaða EFTA-dómstólsins um hvort að Íslendingar hafi brotið Evróputilskipun um innistæðutryggingar verður kveðinn upp á morgun. 27.1.2013 20:17
Þegar Eyjamenn reyndu að taka völdin af eldfjallinu Eldgosið á Heimaey árið 1973 var til umfjöllunar í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. 27.1.2013 20:09
Öryrki stefnir Reykjavíkurborg Öryrki hefur stefnt Reykjavíkurborg og telur að sér sé mismunað vegna búsetu. Um er að ræða konu sem leigir hjá hússjóði Öryrkjabandalagsins og fær þess vegna ekki sérstakar húsaleigubætur. 27.1.2013 20:01
"Framar mínum björtustu vonum" "Ég var með 51% í fyrsta sæti síðast þannig að þetta er heljarinnar bæting svo maður noti íþróttamálið. Ég get ekki verið annað en yfir mig glöð og þakklát," sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir sem sigraði með yfirburðum í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í dag. 27.1.2013 19:33
Spielberg vill gera stórmynd á Íslandi Hinn heimsfrægi kvikmyndaleikstjóri Steven Spielberg hefur í hyggju að gera alþjóðlega stórmynd á Íslandi. Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið True North hefur unnið að undirbúningi myndarinnar. 27.1.2013 18:32