Innlent

Kremþjófur handsamaður

Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um þjófnað úr verslun í umdæminu um helgina.

Þar hafði verið á ferðinni kona á þrítugsaldri, sem sást stinga tveimur dósum með andlitskremi í bakpoka sinn.

Starfsmaður verslunarinnar varð vitni að hnuplinu og stöðvaði konuna. Kremin fundust í bakpoka henar og viðurkenndi hún þjófnaðinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×