Fleiri fréttir Númer klippt af 70 bílum á Suðurnesjum Skráninganúmer hafa verið klippt af um 70 bílum á Suðurnesjum það sem af er mánuði vegna ógreiddra trygginga, segir í frétt Víkurfrétta. Oftast eru plötur teknar að næturlagi því þá er líklegra að bílarnir séu fyrir utan heimili eigenda sinna. 16.7.2010 23:14 Þrjú hjólhýsi fuku Þrjú hjólhýsi hafa fokið í kvöld á þjóðveginum vestan við Höfn í Hornafirði, að Djúpavogi, að sögn lögregluþjóns á svæðinu. Bílar skemmdust, í tveimur tilvikum fóru þeir á hliðina, en engin slys voru á fólk. 16.7.2010 22:09 Stolnu fellihýsin fundin Fellihýsin sem stolið var nýlega frá verslun Ellingsen og Víkurverkum eru komin í vörslu lögreglu og tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn málsins. Þetta kemur fram í frétt RÚV. 16.7.2010 21:11 Weisshappel safnar fyrir skuldugum Ómari Ragnarssyni Friðrik Weisshappel, veitingamaður í Kaupmannahöfn, hefur stofnað Facebook-síðu þar sem hann hvetur fólk til að gefa Ómari Ragnarssyni eitt þúsund krónur í sjötugs afmælisgjöf sem þökk fyrir ómetanleg störf í þágu íslenskrar náttúru. 16.7.2010 21:02 Tölur yfir auglýsingatíma Haga í skekktar Framkvæmdastjóri birtingarhúss segir tölur yfir auglýsingatíma Haga í sjónvarpi skekktar. Ef tölur yfir keyptar auglýsingar á besta tíma eru bornar saman auglýsa Hagar litlu meira á Stöð 2 en í Ríkissjónvarpinu. 16.7.2010 20:19 Ný gengislánaúttekt FME - niðurstaðan svipuð Ný og ítarleg úttekt Fjármálaeftirlitsins á áhrifum dóma Hæstaréttar um lögmæti gengistryggðra lána breytir ekki til muna þeirri mynd sem áður hefur verið dregin upp af afleiðingunum fyrir fjármálafyrirtækin og ríkissjóð, segir í frétt RÚV. 16.7.2010 19:15 Blæddi inn á heila átta drengs - leitað að vitnum að slysinu Átta ára drengur, sem varð fyrir bíl við Mjóddina í gær, fékk blæðingu í heila, að sögn föður hans. 16.7.2010 18:12 Mikil umferð í gegnum Selfoss Mikil umferð hefur verið í gegnum Selfoss frá hádegi í dag og þyngdist hún jafn og þétt. Umferðin fór þó minnkandi um sjö leytið í kvöld, að sögn lögregluþjóns. Spáð er mikilli veðurblíðu á svæðinu um helgina. 16.7.2010 19:49 Breskur Evrópuþingmaður: Kostir EES meiri en ESB Breskur Evrópuþingmaður segir kosti þess að taka þátt í evrópska efnahagssvæðinu meiri en af Evrópusambandsaðild. Hann segir Evrópuþingið telja Íslendinga svo örvæntingarfulla að þeir samþykki hvaða aðildarskilmála sem er. 16.7.2010 18:58 Kaupmáttur lágmarkslauna eykst um 2,5% Kaupmáttur lágmarkslauna hefur aukist um tvö komma fimm prósent frá ársbyrjun 2008 samkvæmt útreikningum Samtaka atvinnulífsins. Á sama tíma hefur kaupmáttur launa að meðaltali dregist saman um rúm 13 prósent. 16.7.2010 18:54 Akureyrarflugvöllur lokar líklega fari slökkiliðsmenn í verkfall Akureyrarflugvelli verður væntanlega lokað komi til verkfalls slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í næstu viku. Fátt bendir til þess að samningar náist fyrir þann tíma. 16.7.2010 18:45 Kærði stjórnendur Kaupþings en ekkert verður gert Maður sem kærði stjórnendur Kaupþings til Ríkislögreglustjóra telur að þeir hafi nýtt sér fákunnáttu hans þegar honum var veitt gengislán. Kæran var send frá Ríkislögreglustjóra til Sérstaks saksóknara, sem ætlar ekki að aðhafast í málinu. Maðurinn biðlar til yfirvalda um að einstaklingar þurfi ekki að fjargviðrast í þessum málum sjálfir. 16.7.2010 18:39 Þorskkvótinn verður aukinn - útvegsmenn vilja meira Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra kynnti í dag ákvörðun um heildaraflamark fyrir komandi fiskveiðiár en ráðherra fylgir í meginatriðum ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar. 16.7.2010 18:33 Unnur G. biður Silju Báru afsökunar Unnur G. Kristjánsdóttir, formaður nefndar um erlenda fjárfestingu, hefur sent RÚV yfirlýsingu vegna ummæla Silju Báru Ómarsdóttur, fulltrúa Vinstri græna í nefndinni, í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins. Þar sagði Silja formanninn hafa lagt að sér að sitja hjá við afgreiðslu álits nefndarinnar á kaupum Magma á HS Orku í gegnum sænskt dótturfélag, ella væri ríkisstjórnarsamstarfið í hættu. 16.7.2010 18:25 Smokkakennsla í miðbænum Jafningjafræðslan og VÍS buðu landsmönnum í allsherjar sumarfagnað niðri á Austurvelli klukkan tvö í dag. Eins og sést á myndum-inni var bongóblíða í miðbænum þar sem fjöldi fólks naut veðurblíðunnar við ljúfa tóna sem berast frá Götuhátíð Jafningjafræðslunnar og VÍS. 16.7.2010 17:20 Kattafárið komið til Hafnarfjarðar: Villiköttur meig í stigagangi Íbúar í blokk í Hafnarfirði fengu óvænta heimsókn í gær þegar villiköttur hreiðraði um sig á efsta stigagangi blokkarinnar. Kötturinn vældi og hvæsti á íbúana sem lentu á vegg þegar þeir hringdu eftir hjálp. 16.7.2010 16:51 Snjórinn horfinn úr Gunnlaugsskarði Snjóskaflinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni er horfinn samkvæmt upplýsingum frá Páli Bergþórssyni, fyrrverandi Veðurstofustjóra. Þar með er Esjan orðin snjólaus. Páll segir að þetta sé tíunda sumarið í röð sem skaflinn hverfi. Meira en 150 ár séu liðin frá þvi að skaflinn hverfur svo mörg sumur í röð. 16.7.2010 16:43 Sjósundsgjörningur við Ægissíðu Í kvöld mun breskur myndlistarmaður standa fyrir óvenjulegum gjörningi við Ægissíðuna í kvöld. Hann mun standa í stiga úti á hafi í háflóði. Þessi gjörningur er hápunktur og lokaatriði listahátíðarinnar Villa Reykjavík. 16.7.2010 16:16 Sérsveitin fylgist með utanvegaakstri Sérsveit ríkislögreglustjóra og lögreglustjórinn á Suðurnesjum fylgjast með utanvegaakstri á Reykjanesi nú í sumar. Settar hafa verið upp skilmerkilegar merkingar við enda Vigdísarvallavegar 428, við Krýsuvíkurveg 42 og 16.7.2010 15:55 Steinunn Valdís ræktar garðinn sinn „Mér finnst Akranes vera heillandi sveitarfélag og ég er tilbúinn til þess að veita krafta mína til þess að vinna fyrir það," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri og fyrrverandi alþingismaður. Hún er á meðal 37 umsækjenda um stöðu bæjarstjóra á Akranesi. 16.7.2010 15:37 Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi - ætlar ekki að áfrýja Maður á fertugsaldri var í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Maðurinn ók ölvaður á vitlausum vegarhelmingi á Grindavíkurvegi og lenti árekstri við bíl sem kom úr gagnstæðri átt. 16.7.2010 15:22 Allir í fríi nema móttökuritarinn Það er ekki lokað en það var gefið sólarfrí hérna í ráðuneytinu, segir Silja Gunnarsdóttir, móttökuritari í félagsmálaráðuneytinu. 16.7.2010 15:02 Varað við framúrakstri Umferðarstofu hefur borist upplýsingar um það að mikil umferð sé á Suðurlandsvegi og töluvert sé um hættulegan framúrakstur. 16.7.2010 14:28 Litli drengurinn kominn úr öndunarvél Átta ára gamall piltur sem lenti fyrir bíl þegar að hann var á reiðhjóli við Mjóddina í gær er kominn úr öndunarvél. „Hann er farinn að anda sjálfstætt þannig að þetta er í plús,“ segir Hólmar Eðvaldsson, pabbi litla drengsins. 16.7.2010 14:18 Stal barnapela úr Krónunni: Þjófnaður er þjófnaður Það skiptir ekki máli hvort þú stelir einu súkkulaðistykki eða tíu, segir yfirmaður hjá Krónunni en Vísir.is sagði frá því í gær að tvítug stúlka er ákærð af lögreglustjóranum á Selfossi fyrir að hafa stolið einum barnapela, átta barnasamfellum og náttbuxum úr búð Krónunnar á Selfossi. 16.7.2010 14:18 Félagslegar íbúðir á útsölu á Patreksfirði Um 40 raðhús eru nú til sölu á Patreksfirði. Fasteignaverðið er með því lægsta sem gerist á landinu en íbúðirnar voru byggðar í félagslega kerfinu. Bæjaryfirvöld ákváðu hins vegar að bjóða eignirnar til sölu. 16.7.2010 12:45 Þorskkvótinn verður 160 þúsund tonn Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að þorskkvótinn á næsta fiskveiðaári verði 160 þúsund tonn. Er þetta í samræmi við tillögur Hafrannsóknarstofnunnar. 16.7.2010 11:19 Steinunn Valdís vill í bæjarstjórastólinn Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík og fyrrverandi alþingismaður er á meðal þeirra sem sóttu um starf bæjarstjóra á Akranesi. Alls sóttu 40 einstaklingar um stöðu bæjarstjóra á Akranesi. Þrír drógu umsóknir sínar til baka þannig að umsækjendur voru 37. 16.7.2010 10:53 Lögreglan handtók strípaling í Elliðaárdalnum Maður á sextugsaldri beraði sig fyrir framan hóp ungra stúlka sem voru við leik í Elliðaárdalnum í gær. Lögreglan kom á vettvang og handtók manninn. Honum var sleppt eftir yfirheyrslur í gær. 16.7.2010 10:48 Forseti á faraldsfæti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, sækir sjöttu ráðstefnu kvenþingsforseta á vegum Alþjóðaþingmannasambandsins sem er haldinn í Bern í Sviss í dag og á morgun. Öllum kvenþingforsetum aðildarlanda Alþjóðaþingmannasambandsins er boðið til ráðstefnunnar samkvæmt frétt á vef Alþingis. 16.7.2010 10:46 Tæplega 11% sinntu ekki öryggi barna Tæplega 11% barna voru í engum búnaði eða einungis í öryggisbelti þegar Umferðarstofa og Slysavarnafélagið Landsbjörg könnuðu öryggi barna í bílum í maí síðastliðnum. Könnunin var gerð við 75 leikskóla víða um land og var öryggisbúnaður 2660 barna skoðaður. 16.7.2010 10:14 Litli drengurinn enn á gjörgæslu Átta ára gamall drengur sem ekið var á við Mjóddina síðdegis í gær er enn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Að sögn vakthafandi læknis er honum haldið sofandi í öndunarvél en líða hans er stöðug. 16.7.2010 10:05 Fellihýsaþjófurinn handtekinn Karlmaður var handtekin í gær grunaður um að hafa stolið tjaldvagni við verslun Ellingsen aðfaranótt miðvikudags og fellihýsi við Víkurverk í síðustu viku. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu er maðurinn ekki búinn að viðurkenna brot sín en hann verður yfirheyrður í dag. Lögreglan hefur jafnframt lagt hald á jeppa sem talið er að maðurinn hafi notað við þjófnaðinn. 16.7.2010 09:56 Tónleikar og götumarkaður 16.7.2010 08:00 Búist við mikilli umferð um hálendið um helgina Búist er við mikilli umferð um hálendið um helgina, ekki síst vegna góðrar veðurspár. 16.7.2010 07:48 Slapp lítið meiddur eftir mótorhjólaslys Ökumaður mótorhjóls slapp lítið meiddur eftir að hann missti stjórn á hjóli sínu í lausamöl í vegkanti Nesjavallavegar laust fyrir miðnætti og hafnaði utan vegar. Hann var flulttur á slysadeild Landsspítalans til aðhlynningar og skoðunar. 16.7.2010 07:45 Erlend seglskskúta strandaði við Höfn í Hornafirði í nótt Erlend seglskúta með nokkra menn um borð, strandaði í innsiglingunni til Hafnar í Hornafirði í nótt, en var bjargað á flot og að bryggju. 16.7.2010 07:28 Handtekinn fyrir að svamla út í hólmann í Tjörninni Ungur karlmaður var handtekinn eftir að hann hafði fleytt sér á vindsæng út í hólmann í Reykjavíkurtjörn í nótt og kveikt þar eld. 16.7.2010 07:23 Steinunn missir ekki svefn yfir áformum Jóns Ásgeirs „Ég missi ekki svefn út af þessu," segir Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, um þau orð Jóns Ásgeirs Jóhannessonar að hann hyggist höfða meiðyrðamál á hendur henni vegna meintra lyga í eiðsvörnum yfirlýsingum fyrir dómstólum. 16.7.2010 07:00 Fjármálaráðuneytinu bar að bjóða út kaup á flugfarmiðum Fjármálaráðuneytið braut lög með því að semja einhliða um kaup á flugfarmiðum af Icelandair í maí í fyrra. Þetta segir kærunefnd útboðsmála. 16.7.2010 06:00 Keypti þrjú lögfræðiálit vegna Magma Nefnd um erlenda fjárfestingu keypti þrjú lögfræðiálit vegna umsóknar Magma um kaup í HS Orku. Enginn nefndarmanna með lögfræðimenntun eða sérfræðiþekkingu á starfssviði nefndarinnar. 16.7.2010 06:00 Neyðarhnappur á Facebook í vinnslu hér á landi Hnappurinn er sérstaklega ætlaður börnum og unglingum sem nota síðuna. Tilkynningar í gegnum hnappinn munu bæði berast til Facebook og einnig til Ceop, sem er opinber eftirlitsstofnun með barnavernd í Bretlandi. Ceop mun veita ráð um hvernig á að bregðast við mögulegum ógnum á netinu en það var stofnunin sem kallaði eftir því að hnappurinn yrði settur upp. Stjórnendur Facebook voru upphaflega á móti því og töldu eigið öryggiskerfi duga. Aðrar samskiptasíður, til dæmis Myspace, hafa tekið neyðarhnappinn upp. 16.7.2010 05:00 Ekki einróma álit um endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfis Starfshópur um endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins hefur fundað stíft undanfarna daga og er búinn að leggja drög að skýrslu til ráðherra. Fulltrúar Landssambands íslenskra útvegsmanna og Samtaka fiskvinnslustöðva taka nú þátt í starfi hópsins á ný. 16.7.2010 04:00 Nauðgun tengd við Facebook Íslenskur maður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í maí fyrir nauðganir. Hann komst í kynni við fórnarlömb sín á Facebook-samskiptasíðunni og mælti sér mót við þau. Maðurinn nauðgaði stúlku fæddri árið 1993 og hélt henni nauðugri yfir nótt á heimili sínu. Hann var einnig dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni og nauðgun gegn stúlku fæddri 1995, og fyrir að hafa haft samfarir við þrettán og fjórtán ára stúlkur. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi. 16.7.2010 04:00 Sætuefnin fjölga fyrirburum Neysla á svokölluðum diet-drykkjum getur aukið líkurnar á fyrirburafæðingum um allt að 78 prósent, að því er kemur fram í nýrri rannsókn sem birt er í læknatímaritinu American Journal of Clinical Nutrition. Rannsóknin var unnin sem samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Statens Serum Institut í Danmörku og Harvard. 16.7.2010 03:45 Sjá næstu 50 fréttir
Númer klippt af 70 bílum á Suðurnesjum Skráninganúmer hafa verið klippt af um 70 bílum á Suðurnesjum það sem af er mánuði vegna ógreiddra trygginga, segir í frétt Víkurfrétta. Oftast eru plötur teknar að næturlagi því þá er líklegra að bílarnir séu fyrir utan heimili eigenda sinna. 16.7.2010 23:14
Þrjú hjólhýsi fuku Þrjú hjólhýsi hafa fokið í kvöld á þjóðveginum vestan við Höfn í Hornafirði, að Djúpavogi, að sögn lögregluþjóns á svæðinu. Bílar skemmdust, í tveimur tilvikum fóru þeir á hliðina, en engin slys voru á fólk. 16.7.2010 22:09
Stolnu fellihýsin fundin Fellihýsin sem stolið var nýlega frá verslun Ellingsen og Víkurverkum eru komin í vörslu lögreglu og tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn málsins. Þetta kemur fram í frétt RÚV. 16.7.2010 21:11
Weisshappel safnar fyrir skuldugum Ómari Ragnarssyni Friðrik Weisshappel, veitingamaður í Kaupmannahöfn, hefur stofnað Facebook-síðu þar sem hann hvetur fólk til að gefa Ómari Ragnarssyni eitt þúsund krónur í sjötugs afmælisgjöf sem þökk fyrir ómetanleg störf í þágu íslenskrar náttúru. 16.7.2010 21:02
Tölur yfir auglýsingatíma Haga í skekktar Framkvæmdastjóri birtingarhúss segir tölur yfir auglýsingatíma Haga í sjónvarpi skekktar. Ef tölur yfir keyptar auglýsingar á besta tíma eru bornar saman auglýsa Hagar litlu meira á Stöð 2 en í Ríkissjónvarpinu. 16.7.2010 20:19
Ný gengislánaúttekt FME - niðurstaðan svipuð Ný og ítarleg úttekt Fjármálaeftirlitsins á áhrifum dóma Hæstaréttar um lögmæti gengistryggðra lána breytir ekki til muna þeirri mynd sem áður hefur verið dregin upp af afleiðingunum fyrir fjármálafyrirtækin og ríkissjóð, segir í frétt RÚV. 16.7.2010 19:15
Blæddi inn á heila átta drengs - leitað að vitnum að slysinu Átta ára drengur, sem varð fyrir bíl við Mjóddina í gær, fékk blæðingu í heila, að sögn föður hans. 16.7.2010 18:12
Mikil umferð í gegnum Selfoss Mikil umferð hefur verið í gegnum Selfoss frá hádegi í dag og þyngdist hún jafn og þétt. Umferðin fór þó minnkandi um sjö leytið í kvöld, að sögn lögregluþjóns. Spáð er mikilli veðurblíðu á svæðinu um helgina. 16.7.2010 19:49
Breskur Evrópuþingmaður: Kostir EES meiri en ESB Breskur Evrópuþingmaður segir kosti þess að taka þátt í evrópska efnahagssvæðinu meiri en af Evrópusambandsaðild. Hann segir Evrópuþingið telja Íslendinga svo örvæntingarfulla að þeir samþykki hvaða aðildarskilmála sem er. 16.7.2010 18:58
Kaupmáttur lágmarkslauna eykst um 2,5% Kaupmáttur lágmarkslauna hefur aukist um tvö komma fimm prósent frá ársbyrjun 2008 samkvæmt útreikningum Samtaka atvinnulífsins. Á sama tíma hefur kaupmáttur launa að meðaltali dregist saman um rúm 13 prósent. 16.7.2010 18:54
Akureyrarflugvöllur lokar líklega fari slökkiliðsmenn í verkfall Akureyrarflugvelli verður væntanlega lokað komi til verkfalls slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í næstu viku. Fátt bendir til þess að samningar náist fyrir þann tíma. 16.7.2010 18:45
Kærði stjórnendur Kaupþings en ekkert verður gert Maður sem kærði stjórnendur Kaupþings til Ríkislögreglustjóra telur að þeir hafi nýtt sér fákunnáttu hans þegar honum var veitt gengislán. Kæran var send frá Ríkislögreglustjóra til Sérstaks saksóknara, sem ætlar ekki að aðhafast í málinu. Maðurinn biðlar til yfirvalda um að einstaklingar þurfi ekki að fjargviðrast í þessum málum sjálfir. 16.7.2010 18:39
Þorskkvótinn verður aukinn - útvegsmenn vilja meira Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra kynnti í dag ákvörðun um heildaraflamark fyrir komandi fiskveiðiár en ráðherra fylgir í meginatriðum ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar. 16.7.2010 18:33
Unnur G. biður Silju Báru afsökunar Unnur G. Kristjánsdóttir, formaður nefndar um erlenda fjárfestingu, hefur sent RÚV yfirlýsingu vegna ummæla Silju Báru Ómarsdóttur, fulltrúa Vinstri græna í nefndinni, í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins. Þar sagði Silja formanninn hafa lagt að sér að sitja hjá við afgreiðslu álits nefndarinnar á kaupum Magma á HS Orku í gegnum sænskt dótturfélag, ella væri ríkisstjórnarsamstarfið í hættu. 16.7.2010 18:25
Smokkakennsla í miðbænum Jafningjafræðslan og VÍS buðu landsmönnum í allsherjar sumarfagnað niðri á Austurvelli klukkan tvö í dag. Eins og sést á myndum-inni var bongóblíða í miðbænum þar sem fjöldi fólks naut veðurblíðunnar við ljúfa tóna sem berast frá Götuhátíð Jafningjafræðslunnar og VÍS. 16.7.2010 17:20
Kattafárið komið til Hafnarfjarðar: Villiköttur meig í stigagangi Íbúar í blokk í Hafnarfirði fengu óvænta heimsókn í gær þegar villiköttur hreiðraði um sig á efsta stigagangi blokkarinnar. Kötturinn vældi og hvæsti á íbúana sem lentu á vegg þegar þeir hringdu eftir hjálp. 16.7.2010 16:51
Snjórinn horfinn úr Gunnlaugsskarði Snjóskaflinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni er horfinn samkvæmt upplýsingum frá Páli Bergþórssyni, fyrrverandi Veðurstofustjóra. Þar með er Esjan orðin snjólaus. Páll segir að þetta sé tíunda sumarið í röð sem skaflinn hverfi. Meira en 150 ár séu liðin frá þvi að skaflinn hverfur svo mörg sumur í röð. 16.7.2010 16:43
Sjósundsgjörningur við Ægissíðu Í kvöld mun breskur myndlistarmaður standa fyrir óvenjulegum gjörningi við Ægissíðuna í kvöld. Hann mun standa í stiga úti á hafi í háflóði. Þessi gjörningur er hápunktur og lokaatriði listahátíðarinnar Villa Reykjavík. 16.7.2010 16:16
Sérsveitin fylgist með utanvegaakstri Sérsveit ríkislögreglustjóra og lögreglustjórinn á Suðurnesjum fylgjast með utanvegaakstri á Reykjanesi nú í sumar. Settar hafa verið upp skilmerkilegar merkingar við enda Vigdísarvallavegar 428, við Krýsuvíkurveg 42 og 16.7.2010 15:55
Steinunn Valdís ræktar garðinn sinn „Mér finnst Akranes vera heillandi sveitarfélag og ég er tilbúinn til þess að veita krafta mína til þess að vinna fyrir það," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri og fyrrverandi alþingismaður. Hún er á meðal 37 umsækjenda um stöðu bæjarstjóra á Akranesi. 16.7.2010 15:37
Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi - ætlar ekki að áfrýja Maður á fertugsaldri var í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Maðurinn ók ölvaður á vitlausum vegarhelmingi á Grindavíkurvegi og lenti árekstri við bíl sem kom úr gagnstæðri átt. 16.7.2010 15:22
Allir í fríi nema móttökuritarinn Það er ekki lokað en það var gefið sólarfrí hérna í ráðuneytinu, segir Silja Gunnarsdóttir, móttökuritari í félagsmálaráðuneytinu. 16.7.2010 15:02
Varað við framúrakstri Umferðarstofu hefur borist upplýsingar um það að mikil umferð sé á Suðurlandsvegi og töluvert sé um hættulegan framúrakstur. 16.7.2010 14:28
Litli drengurinn kominn úr öndunarvél Átta ára gamall piltur sem lenti fyrir bíl þegar að hann var á reiðhjóli við Mjóddina í gær er kominn úr öndunarvél. „Hann er farinn að anda sjálfstætt þannig að þetta er í plús,“ segir Hólmar Eðvaldsson, pabbi litla drengsins. 16.7.2010 14:18
Stal barnapela úr Krónunni: Þjófnaður er þjófnaður Það skiptir ekki máli hvort þú stelir einu súkkulaðistykki eða tíu, segir yfirmaður hjá Krónunni en Vísir.is sagði frá því í gær að tvítug stúlka er ákærð af lögreglustjóranum á Selfossi fyrir að hafa stolið einum barnapela, átta barnasamfellum og náttbuxum úr búð Krónunnar á Selfossi. 16.7.2010 14:18
Félagslegar íbúðir á útsölu á Patreksfirði Um 40 raðhús eru nú til sölu á Patreksfirði. Fasteignaverðið er með því lægsta sem gerist á landinu en íbúðirnar voru byggðar í félagslega kerfinu. Bæjaryfirvöld ákváðu hins vegar að bjóða eignirnar til sölu. 16.7.2010 12:45
Þorskkvótinn verður 160 þúsund tonn Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að þorskkvótinn á næsta fiskveiðaári verði 160 þúsund tonn. Er þetta í samræmi við tillögur Hafrannsóknarstofnunnar. 16.7.2010 11:19
Steinunn Valdís vill í bæjarstjórastólinn Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík og fyrrverandi alþingismaður er á meðal þeirra sem sóttu um starf bæjarstjóra á Akranesi. Alls sóttu 40 einstaklingar um stöðu bæjarstjóra á Akranesi. Þrír drógu umsóknir sínar til baka þannig að umsækjendur voru 37. 16.7.2010 10:53
Lögreglan handtók strípaling í Elliðaárdalnum Maður á sextugsaldri beraði sig fyrir framan hóp ungra stúlka sem voru við leik í Elliðaárdalnum í gær. Lögreglan kom á vettvang og handtók manninn. Honum var sleppt eftir yfirheyrslur í gær. 16.7.2010 10:48
Forseti á faraldsfæti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, sækir sjöttu ráðstefnu kvenþingsforseta á vegum Alþjóðaþingmannasambandsins sem er haldinn í Bern í Sviss í dag og á morgun. Öllum kvenþingforsetum aðildarlanda Alþjóðaþingmannasambandsins er boðið til ráðstefnunnar samkvæmt frétt á vef Alþingis. 16.7.2010 10:46
Tæplega 11% sinntu ekki öryggi barna Tæplega 11% barna voru í engum búnaði eða einungis í öryggisbelti þegar Umferðarstofa og Slysavarnafélagið Landsbjörg könnuðu öryggi barna í bílum í maí síðastliðnum. Könnunin var gerð við 75 leikskóla víða um land og var öryggisbúnaður 2660 barna skoðaður. 16.7.2010 10:14
Litli drengurinn enn á gjörgæslu Átta ára gamall drengur sem ekið var á við Mjóddina síðdegis í gær er enn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Að sögn vakthafandi læknis er honum haldið sofandi í öndunarvél en líða hans er stöðug. 16.7.2010 10:05
Fellihýsaþjófurinn handtekinn Karlmaður var handtekin í gær grunaður um að hafa stolið tjaldvagni við verslun Ellingsen aðfaranótt miðvikudags og fellihýsi við Víkurverk í síðustu viku. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu er maðurinn ekki búinn að viðurkenna brot sín en hann verður yfirheyrður í dag. Lögreglan hefur jafnframt lagt hald á jeppa sem talið er að maðurinn hafi notað við þjófnaðinn. 16.7.2010 09:56
Búist við mikilli umferð um hálendið um helgina Búist er við mikilli umferð um hálendið um helgina, ekki síst vegna góðrar veðurspár. 16.7.2010 07:48
Slapp lítið meiddur eftir mótorhjólaslys Ökumaður mótorhjóls slapp lítið meiddur eftir að hann missti stjórn á hjóli sínu í lausamöl í vegkanti Nesjavallavegar laust fyrir miðnætti og hafnaði utan vegar. Hann var flulttur á slysadeild Landsspítalans til aðhlynningar og skoðunar. 16.7.2010 07:45
Erlend seglskskúta strandaði við Höfn í Hornafirði í nótt Erlend seglskúta með nokkra menn um borð, strandaði í innsiglingunni til Hafnar í Hornafirði í nótt, en var bjargað á flot og að bryggju. 16.7.2010 07:28
Handtekinn fyrir að svamla út í hólmann í Tjörninni Ungur karlmaður var handtekinn eftir að hann hafði fleytt sér á vindsæng út í hólmann í Reykjavíkurtjörn í nótt og kveikt þar eld. 16.7.2010 07:23
Steinunn missir ekki svefn yfir áformum Jóns Ásgeirs „Ég missi ekki svefn út af þessu," segir Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, um þau orð Jóns Ásgeirs Jóhannessonar að hann hyggist höfða meiðyrðamál á hendur henni vegna meintra lyga í eiðsvörnum yfirlýsingum fyrir dómstólum. 16.7.2010 07:00
Fjármálaráðuneytinu bar að bjóða út kaup á flugfarmiðum Fjármálaráðuneytið braut lög með því að semja einhliða um kaup á flugfarmiðum af Icelandair í maí í fyrra. Þetta segir kærunefnd útboðsmála. 16.7.2010 06:00
Keypti þrjú lögfræðiálit vegna Magma Nefnd um erlenda fjárfestingu keypti þrjú lögfræðiálit vegna umsóknar Magma um kaup í HS Orku. Enginn nefndarmanna með lögfræðimenntun eða sérfræðiþekkingu á starfssviði nefndarinnar. 16.7.2010 06:00
Neyðarhnappur á Facebook í vinnslu hér á landi Hnappurinn er sérstaklega ætlaður börnum og unglingum sem nota síðuna. Tilkynningar í gegnum hnappinn munu bæði berast til Facebook og einnig til Ceop, sem er opinber eftirlitsstofnun með barnavernd í Bretlandi. Ceop mun veita ráð um hvernig á að bregðast við mögulegum ógnum á netinu en það var stofnunin sem kallaði eftir því að hnappurinn yrði settur upp. Stjórnendur Facebook voru upphaflega á móti því og töldu eigið öryggiskerfi duga. Aðrar samskiptasíður, til dæmis Myspace, hafa tekið neyðarhnappinn upp. 16.7.2010 05:00
Ekki einróma álit um endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfis Starfshópur um endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins hefur fundað stíft undanfarna daga og er búinn að leggja drög að skýrslu til ráðherra. Fulltrúar Landssambands íslenskra útvegsmanna og Samtaka fiskvinnslustöðva taka nú þátt í starfi hópsins á ný. 16.7.2010 04:00
Nauðgun tengd við Facebook Íslenskur maður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í maí fyrir nauðganir. Hann komst í kynni við fórnarlömb sín á Facebook-samskiptasíðunni og mælti sér mót við þau. Maðurinn nauðgaði stúlku fæddri árið 1993 og hélt henni nauðugri yfir nótt á heimili sínu. Hann var einnig dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni og nauðgun gegn stúlku fæddri 1995, og fyrir að hafa haft samfarir við þrettán og fjórtán ára stúlkur. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi. 16.7.2010 04:00
Sætuefnin fjölga fyrirburum Neysla á svokölluðum diet-drykkjum getur aukið líkurnar á fyrirburafæðingum um allt að 78 prósent, að því er kemur fram í nýrri rannsókn sem birt er í læknatímaritinu American Journal of Clinical Nutrition. Rannsóknin var unnin sem samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Statens Serum Institut í Danmörku og Harvard. 16.7.2010 03:45
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent