Fleiri fréttir Hannar nýja Bleika slaufu Ragnheiður I. Margeirsdóttir vöruhönnuður mun hanna Bleiku slaufuna sem seld er til styrktar Krabbameinsfélaginu í ár. 29.6.2010 06:00 Fengu frest fram til ágústloka Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytis sem leggja á fram tillögur að heildstæðum breytingum og umbótum á skattkerfinu fundar í fyrsta sinn með samráðsnefnd hagsmunaaðila í dag.„Þetta verður örugglega gagnlegur fundur,“ segir Maríanna Jónasdóttir, formaður starfshópsins. 29.6.2010 05:00 Ragnheiður ósátt við landsfundarsamþykkt Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segist langt frá því að vera sátt við samþykkt landsfundar Sjálfstæðisflokksins um Evrópusambandið. 29.6.2010 05:00 Of margir bankar á Íslandi Fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segja íslenskt efnahagslíf komið fyrir vind þótt erfiðir tímar séu fram undan. Icesave gæti tafið þriðju endurskoðunina og beðið er niðurstöðu Hæstaréttar varðandi gengislán. 29.6.2010 04:30 Smíða reiknivél vegna gengisdómsins „Frá því dómur Hæstaréttar féll hefur umræða tengd gengistryggðum bílalánasamningum verið mjög ruglingsleg. Við ákváðum því að smíða reiknivél svo fólk geti séð svart á hvítu hvaða áhrif þær leiðir sem ræddar hafa verið hafa á lán fólks,“ segir Ingólfur H. Ingólfsson, stjórnarformaður ráðgjafarfyrirtækisins Sparnaðar. 29.6.2010 04:00 Segir fáa hafa skráð sig úr flokknum „Það er bæði um að ræða nokkrar úrsagnir en líka inngöngur í flokkinn en það er ekkert sem er teljandi í rauninni og bara svipað því sem gengur og gerist,“ sagði Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, spurður hvort mikið hafi verið um úrsagnir úr flokknum eftir landsfund hans um helgina. 29.6.2010 04:00 Álag á starfsmönnum mikið vandamál Álag á vinnustöðum hefur aukist til muna en laun lækka eða standa í stað, samkvæmt nýlegri kjarakönnun Bandalags háskólamanna (BHM). Um sjötíu prósent félagsmanna telja að álag á vinnustöðum þeirra hafi aukist, en svipuð niðurstaða kom fram fyrir ári í hliðstæðri könnun, þar sem hlutfallið var 60 prósent. Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM, segir niðurstöðuna ekki koma á óvart. 29.6.2010 03:00 Skrifa bréf til fyrirmynda Bréfsefni með yfirskriftinni Takk fyrir að vera til fyrirmyndar verður dreift inn á heimili landsins í dag og á morgun. Bréfsefnið er ætlað til bréfaskrifta til þeirra sem fólk telur hafa verið sér fyrirmynd á einn eða annan hátt. 29.6.2010 02:30 Byr krefst skaðabóta Samkvæmt fréttatilkynningu frá Byr hf. hefur verið lögð fram skaðabótakrafa á hendur þeim sem hafa verið ákærðir vegna lánveitinga í Exeter holding málinu. Málið er það fyrsta sem kemst á ákærustig hjá sérstökum saksóknara. 28.6.2010 22:22 Sérstakur saksóknari gefur út sínar fyrstu ákærur Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út sínar fyrstu ákærur. Jón Þorsteinn Jónsson, fyrrverandi stjórnarformaður Byrs og Ragnar Zophonías Guðjónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri og ónafngreindur þriðji maður eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna lánveitingar Byrs sparisjóðs til félagsins Exeter Holding. 28.6.2010 18:30 Tíu rússneskir njósnarar handteknir í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn handtóku í dag tíu einstaklinga grunaða um að vera rússneskir njósnarar. Einn gengur enn laus. Ákærur á hendur njósnurunum hljóma líkt og reyfari frá Kalda stríðs árunum en fólkið hafði búið í Bandaríkjunum í um 20 ár og hafði það markmið að koma sér fyrir í mikilvægum stöðum í stjórnkerfinu. 28.6.2010 21:59 Vinnuafköst minni hjá konum með legslímuflakk Vinnuafköst eru 38% minni hjá konum sem þjást af legslímuflakki eða endómetríósu eins og sjúkdómurinn er kallaður. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum kvenna með endómetríóusu. 28.6.2010 21:35 Styrmir Þór sá þriðji sem er ákærður Þriðji maðurinn sem er ákærður í fyrstu ákærum sérstaks saksóknara er Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, en eins og fréttastofa greindi frá voru fyrrverandi sparissjóðsstjóri og fyrrverandi stjórnaformaður Byrs, auk ónafngreinds þriðja manns, ákærðir fyrir umboðssvik í tengslum við lánveitingar Byrs sparisjóðs til félagsins Exeter Holding. 28.6.2010 21:07 Vöktuðu tölvupóst brottrekins starfsmanns Starfsmaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna kvartaði til Persónuverndar yfir því að tölvupóstur hans var áframsendur á þriðja aðila eftir að samið var um starfslok hans hjá félaginu. Persónuvernd segir áframsendingu póstsins óheimila. 28.6.2010 20:34 Stefnir í einhver mestu flóð í sögu Skaftárhlaupa Tvö Skaftárhlaup, sem nú koma hvort ofan í annað, eru talin geta valdið mestu flóðum í þekktri sögu þessara náttúruhamfara. Vegir eru farnir í sundur á nokkrum stöðum, varnargarðar hafa brostið og á næstum dögum er búist við að flætt geti yfir hringveginn í Eldhrauni. 28.6.2010 19:06 „Mér er fullkomlega misboðið" Sjúkratryggingar Íslands neita að greiða tannlæknakostnað lítillar stúlku sem missti báðar framtennurnar í hjólaslysi. Helga Vala Helgadóttir, móðir stúlkunnar, segir ríkið beita stúlkuna óréttlæti. Stúlkan þarf að gangast undir aðgerð þar sem hluti verður tekin af mjaðmabeini hennar til að setja í góminn. 28.6.2010 18:44 Kreppunni lokið Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hefur verið hér á landi undanfarnar tvær vikur til að undirbúa þriðju endurskoðun sjóðsins á efnhagsáætlun Íslandi. Nefndin hefur meðal annars fundað með íslenskum stjórnvöldum til að fara yfir fjárlagahugmyndir næsta árs en miðað er við að stjórn sjóðsins afgreiði þriðju endurskoðun í lok sumars. 28.6.2010 18:28 Þýskar konur handteknar með 20 lítra af amfetamíni Lögreglan tilkynnti á blaðamannafundi í klukkan fjögur að lögreglan hefði fundið 20 lítra af amfetamíni í þýskri bifreið í Norrænu 17. júní síðastliðinn. 28.6.2010 16:03 Skólastjóri Hraðbrautar segir ekkert athugavert við arðgreiðslur Skólastjóri Hraðbrautar, Ólafur H. Johnson, segir í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum að arðgreiðslur til eigenda skólans, sem DV minntist á í fréttum sínum, ekki athugaverðar. Þá segist hann ennfremur ekki kvíða niðurstöðu Ríkisendurskoðunar þar að lútandi. 28.6.2010 15:05 Kindur af öskusvæðunum með sterka heimþrá Kindurnar sem fluttu voru úr öskufallinu frá Eyjafjallajökli og austur í Skaftárhrepp hafa svo sterka heimþrá að þær leggjast til sunds yfir stórfljótin Skaftá og Kúðafljót og reyna að brjótast í gegnum girðingar. 28.6.2010 19:14 Ríkissaksóknari óttaðist reiði almennings Persónuvernd hefur úrskurðað að Ríkissaksóknara beri að afmá rannsóknarskjöl um lát tveggja manna í Daníelsslipp af heimasíðu embættisins. Ríkissaksóknari birti skjölin í kjölfar umfjöllunar fréttaskýringaþáttsins Kompáss um málið en ættingjar mannana tveggja sættu sig ekki við þau málalok að mennirnir hefðu svipt sig lífi í bílnum. 28.6.2010 17:39 Gísli Marteinn situr áfram Gísli Marteinn Baldursson ætlar ekki að víkja sem borgarfulltrúi vegna ályktunar sem landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti um helgina. Hann segist engar lánafyrirgreiðslur hafa fengið, hvorki kúlulán né önnur óvenjuleg lán. 28.6.2010 17:02 Áfram í gæsluvarðhaldi fyrir að lemja mann með skiptilykli Hæstiréttur Íslands staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem er grunaður um að hafa lamið mann með skiptilykli og fjársvik. 28.6.2010 16:42 Stærsti amfetamínfundur Íslandssögunnar Alls var hægt að framleiða 263 kíló af amfetamíni úr amfetamín-vökvanum sem lögreglan lagði hald á í Norrænu 17. júní síðastliðinn. 28.6.2010 16:15 Samkomulag um samstarf í fötlunarfræði Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, undirrituðu í dag tvo samstarfssamninga um kennslu og rannsóknir á sviði fötlunarfræða við Háskóla Íslands. Markmið samninganna er að efla fræðastörf á sviði fötlunarfræða og styrkja þannig kennslu, rannsóknir, framþróun og stefnumörkun á fræðasviðinu og í málefnum fatlaðs fólks. 28.6.2010 16:12 Gylfi mætir á borgarafundinn í Iðnó Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hefur staðfest komu sína á Opinn borgarafund í Iðnó í kvöld. Gylfi mun þar verða með framsögu, ásamt Lilju Mósesdóttur þingmanni VG, Pétri Blöndal þingmanni Sjálfstæðisflokks og Guðmundi Andra Skúlasyni talsmanni Samtaka lánþega. Auk þeirra verða í pallborði þeir Ragnar Baldursson hrl. og Marinó G. Njálsson frá Hagsmunasamtökum heimilanna. 28.6.2010 15:36 Andrés endurkjörinn formaður Ný stjórn og ný siðanefnd var kjörin á aðalfundi Almannatengslafélags Íslands sem fram fór í dag og var Andrés Jónsson endurkjörinn sem formaður félagsins. Aðrir í stjórn eru Hjördís Árnadóttir varaformaður, Lovísa Lilliendahl gjaldkeri, Snorri Kristjánsson ritari og G. Pétur Matthíasson meðstjórnandi. Varamaður er Eva Dögg Þorgeirsdóttir. 28.6.2010 15:33 Bergur endurráðinn Bergur Elías Ágústsson hefur verið endurráðinn sem sveitarstjóri Norðurþings. Þetta var samþykkt á síðasta fundi byggðaráðs. Bergur hefur verið sveitarstjóri undanfarin fjögur ár. Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin mynduðu meirihluta í Norðurþingi eftir kosningarnar í lok apríl en samanlagt hafa flokkarnir sjö sveitarstjórnarfulltrúa af níu. 28.6.2010 15:14 Lára Óskarsdóttir: Enginn sem stoppaði mig „Ég er bara rosalega ánægð með þessa niðurstöðu, ég er eins og hinir pólitíkusarnir að þegar ég tapa þá er ég ánægð," segir Lára Óskarsdóttir, sem bauð sig fram til varaformanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundinum um helgina. Ólöf Nordal þingmaður flokksins fékk 70% atkvæða en Lára fékk rúmlega 17%. 28.6.2010 15:09 Þrennt handtekið fyrir þjófnað á veski í fiskbúð Þrennt var handtekið í dag eftir að hafa hnuplað veski úr fiskbúð í Gnoðarvogi. 28.6.2010 14:16 Lögreglan boðar til blaðamannafundar í dag vegna fíkniefnamáls Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur boðað til blaðamannafundar í dag klukkan 16. Á fundinum verður fjallað um fíkniefnamál sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 28.6.2010 13:47 Ungir framsóknarmenn fylgjandi aðildarviðræðum Ungir framsóknarmenn í Reykjavík hvetja þingmenn flokksins til að fylgja stefnu Framsóknarflokksins í Evrópumálum. Stjórn félagsins leggur áherslu á mikilvægi þess að aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið fái þann lýðræðislega farveg sem hófst með ályktun Alþingis um aðildarviðræðurnar. 28.6.2010 13:36 Handtóku fíkniefnasala í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann fíkniefni við húsleit í Hafnarfirði á föstudaginn. Um var að ræða bæði kókaín og marijúana. Á sama stað var einnig lagt hald á um 100 steratöflur og 1.150 millilítra af sterum í vökvaformi. Þá tók lögregla líka í sína vörslu töluvert af peningum sem grunur leikur á að séu tilkomnir vegna fíkniefnasölu. Húsráðandi, karl á þrítugsaldri, var handtekinn í þágu rannsóknarinnar. 28.6.2010 13:25 Segir sjálfstæðismenn verða að horfast í augu við staðreyndir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að sjálfstæðismenn þurfi að horfast í augu við að aðildarferlið sé hafið og því sé æskilegra að menn sameinist um að berjast fyrir hagsmunum Íslands í aðildarviðræðum við sambandið. Fyrrverandi formaður flokksins segist ekki sjá fyrir sér stofnun nýs flokks óánægðra sjálfstæðismanna. 28.6.2010 13:00 Tveimur bílum stolið í hverri viku 53 bílum hefur verið stolið hér á landi það sem af er þessu ári samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Þetta jafngildir því að tveimur bílum sé stolið í hverri viku. 28.6.2010 12:16 Fullir í sundi kærðir fyrir húsbrot Þegar starfsfólk Sundhallar Selfoss komu til vinnu á sunnudagsmorguninn fann það tvo ölvaða karlmenn í sundinu. Samkvæmt dagbók lögreglunnar á Selfossi voru mennirnir uppivöðslusamir og leiðinlegir. 28.6.2010 12:16 Aukið álag Nær 70% svarenda í kjarakönnun Bandalags háskólamanna sögðu að álag hafi aukist á vinnustað á síðustu mánuðum, og að laun fari lækkandi eða standi í stað. 28.6.2010 12:12 Borgarafundur í Iðnó Opnir Borgarafundir standa fyrir borgarafundi Í Iðnó í kvöld um málefni nýfallinna hæstaréttardóma í bílalánsmálunum og hefst fundurinn klukkan átta. 28.6.2010 12:06 Um 800 milljónir til endurreisnar vegna eldgosanna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn föstudag að veita 791,7 milljónir króna til endurreisnar og vegna neyðaraðgerða í kjölfar eldgosanna í Eyjafjallajökli og á Fimmvörðuhálsi. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að styðja eigi við uppbyggingastarf á eldgosasvæðinu og treysti enn frekar á störf þeirra sem komið hafa að neyðaraðgerðum, öryggismálum og endurreisn í kjölfar hamfaranna. 28.6.2010 12:02 Þorsteinn Pálsson: Ekki á leið úr flokknum „Frá mínum bæjardyrum séð tók landsfundurinn mjög óskynsamlega ákvörðun. Þessi niðurstaða er bæði vond fyrir flokkinn og Evrópumálstaðinn,“ segir Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, um ályktun um Evrópumál sem samþykkt var á landsfundi flokksins um helgina. Flokkurinn vill nú að umsókn um aðild Íslands að Evrópusambandinu verði dregin til baka. Hann segist ekki sjá fyrir sér stofnun nýs flokks óánægðra sjálfstæðismanna. 28.6.2010 11:51 Skaftárhlaupið nær hámarki síðdegis Skaftárhlaupið úr eystri katlinum nær hámarki síðdegis eða í kvöld en áin er þegar farin að flæða yfir bakka sína. Áin flæddi meðal annars yfir bakka nærri bænum Skál og yfir veg nærri Hálendismiðstöðinni nærri Hólaskjóli. 28.6.2010 11:37 Japanir veltu bíl sínum - sendiráðið skarst í leikinn Minniháttar umferðaróhapp varð í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í síðustu viku þegar að sjö Japanir veltu bíl sínum. Ein kona kvartaði undan verk í baki og var send á sjúkrahús. Eini maðurinn í hópnum sem kunni ensku fór með henni á sjúkrahúsið. Þeir fimm sem eftir voru gátu því engan veginn bjargað sér, þar sem himinn og haf skildi á milli tungumála þeirra og lögreglu, eins og það er orðað í tilkynningu frá lögreglu. 28.6.2010 11:25 Haraldur og Jón Gnarr ræða við starfsfólk OR í hádeginu Jón Gnarr, borgarstjóri, og Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður Orkuveitunnar, munu ræða við starfsfólk Orkuveitu Reykjavíkur í hádeginu í dag. 28.6.2010 11:07 Vilja að öllum nauðungarsölum á heimilum verði frestað Hagsmunasamtök heimilanna skora á stjórnvöld að frysta tafarlaust eignir og fé í eigu fjármálastofnana til að standa undir skaðabótaábyrgð sem fyrirtækin kunna að hafa skapað sér í tengslum við nauðungarsölur byggðar á húsnæðis- og bílalánum. 28.6.2010 10:48 Félagsráðgjafar vilja lýsandi nafn Félagsráðgjafafélag Íslands skorar á stjórnvöld að finna sameinaðri stofnun Lýðheilsustöðvar og Landlæknisembættis nafn sem lýsi hlutverki hennar og er hlutlaust gangvart starfsstéttunum þrjátíu og tveimur sem stofnunin sér um leyfisveitingar til og hefur eftirlit með. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á stjórnarfundi fyrr í mánuðinum. Þá telur stjórn félagsins mikilvægt að yfirmaður stofnunarinnar beri starfsheitið forstjóri eða forstöðumaður og hafi menntun á heilbrigðissviði. 28.6.2010 10:42 Sjá næstu 50 fréttir
Hannar nýja Bleika slaufu Ragnheiður I. Margeirsdóttir vöruhönnuður mun hanna Bleiku slaufuna sem seld er til styrktar Krabbameinsfélaginu í ár. 29.6.2010 06:00
Fengu frest fram til ágústloka Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytis sem leggja á fram tillögur að heildstæðum breytingum og umbótum á skattkerfinu fundar í fyrsta sinn með samráðsnefnd hagsmunaaðila í dag.„Þetta verður örugglega gagnlegur fundur,“ segir Maríanna Jónasdóttir, formaður starfshópsins. 29.6.2010 05:00
Ragnheiður ósátt við landsfundarsamþykkt Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segist langt frá því að vera sátt við samþykkt landsfundar Sjálfstæðisflokksins um Evrópusambandið. 29.6.2010 05:00
Of margir bankar á Íslandi Fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segja íslenskt efnahagslíf komið fyrir vind þótt erfiðir tímar séu fram undan. Icesave gæti tafið þriðju endurskoðunina og beðið er niðurstöðu Hæstaréttar varðandi gengislán. 29.6.2010 04:30
Smíða reiknivél vegna gengisdómsins „Frá því dómur Hæstaréttar féll hefur umræða tengd gengistryggðum bílalánasamningum verið mjög ruglingsleg. Við ákváðum því að smíða reiknivél svo fólk geti séð svart á hvítu hvaða áhrif þær leiðir sem ræddar hafa verið hafa á lán fólks,“ segir Ingólfur H. Ingólfsson, stjórnarformaður ráðgjafarfyrirtækisins Sparnaðar. 29.6.2010 04:00
Segir fáa hafa skráð sig úr flokknum „Það er bæði um að ræða nokkrar úrsagnir en líka inngöngur í flokkinn en það er ekkert sem er teljandi í rauninni og bara svipað því sem gengur og gerist,“ sagði Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, spurður hvort mikið hafi verið um úrsagnir úr flokknum eftir landsfund hans um helgina. 29.6.2010 04:00
Álag á starfsmönnum mikið vandamál Álag á vinnustöðum hefur aukist til muna en laun lækka eða standa í stað, samkvæmt nýlegri kjarakönnun Bandalags háskólamanna (BHM). Um sjötíu prósent félagsmanna telja að álag á vinnustöðum þeirra hafi aukist, en svipuð niðurstaða kom fram fyrir ári í hliðstæðri könnun, þar sem hlutfallið var 60 prósent. Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM, segir niðurstöðuna ekki koma á óvart. 29.6.2010 03:00
Skrifa bréf til fyrirmynda Bréfsefni með yfirskriftinni Takk fyrir að vera til fyrirmyndar verður dreift inn á heimili landsins í dag og á morgun. Bréfsefnið er ætlað til bréfaskrifta til þeirra sem fólk telur hafa verið sér fyrirmynd á einn eða annan hátt. 29.6.2010 02:30
Byr krefst skaðabóta Samkvæmt fréttatilkynningu frá Byr hf. hefur verið lögð fram skaðabótakrafa á hendur þeim sem hafa verið ákærðir vegna lánveitinga í Exeter holding málinu. Málið er það fyrsta sem kemst á ákærustig hjá sérstökum saksóknara. 28.6.2010 22:22
Sérstakur saksóknari gefur út sínar fyrstu ákærur Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út sínar fyrstu ákærur. Jón Þorsteinn Jónsson, fyrrverandi stjórnarformaður Byrs og Ragnar Zophonías Guðjónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri og ónafngreindur þriðji maður eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna lánveitingar Byrs sparisjóðs til félagsins Exeter Holding. 28.6.2010 18:30
Tíu rússneskir njósnarar handteknir í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn handtóku í dag tíu einstaklinga grunaða um að vera rússneskir njósnarar. Einn gengur enn laus. Ákærur á hendur njósnurunum hljóma líkt og reyfari frá Kalda stríðs árunum en fólkið hafði búið í Bandaríkjunum í um 20 ár og hafði það markmið að koma sér fyrir í mikilvægum stöðum í stjórnkerfinu. 28.6.2010 21:59
Vinnuafköst minni hjá konum með legslímuflakk Vinnuafköst eru 38% minni hjá konum sem þjást af legslímuflakki eða endómetríósu eins og sjúkdómurinn er kallaður. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum kvenna með endómetríóusu. 28.6.2010 21:35
Styrmir Þór sá þriðji sem er ákærður Þriðji maðurinn sem er ákærður í fyrstu ákærum sérstaks saksóknara er Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, en eins og fréttastofa greindi frá voru fyrrverandi sparissjóðsstjóri og fyrrverandi stjórnaformaður Byrs, auk ónafngreinds þriðja manns, ákærðir fyrir umboðssvik í tengslum við lánveitingar Byrs sparisjóðs til félagsins Exeter Holding. 28.6.2010 21:07
Vöktuðu tölvupóst brottrekins starfsmanns Starfsmaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna kvartaði til Persónuverndar yfir því að tölvupóstur hans var áframsendur á þriðja aðila eftir að samið var um starfslok hans hjá félaginu. Persónuvernd segir áframsendingu póstsins óheimila. 28.6.2010 20:34
Stefnir í einhver mestu flóð í sögu Skaftárhlaupa Tvö Skaftárhlaup, sem nú koma hvort ofan í annað, eru talin geta valdið mestu flóðum í þekktri sögu þessara náttúruhamfara. Vegir eru farnir í sundur á nokkrum stöðum, varnargarðar hafa brostið og á næstum dögum er búist við að flætt geti yfir hringveginn í Eldhrauni. 28.6.2010 19:06
„Mér er fullkomlega misboðið" Sjúkratryggingar Íslands neita að greiða tannlæknakostnað lítillar stúlku sem missti báðar framtennurnar í hjólaslysi. Helga Vala Helgadóttir, móðir stúlkunnar, segir ríkið beita stúlkuna óréttlæti. Stúlkan þarf að gangast undir aðgerð þar sem hluti verður tekin af mjaðmabeini hennar til að setja í góminn. 28.6.2010 18:44
Kreppunni lokið Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hefur verið hér á landi undanfarnar tvær vikur til að undirbúa þriðju endurskoðun sjóðsins á efnhagsáætlun Íslandi. Nefndin hefur meðal annars fundað með íslenskum stjórnvöldum til að fara yfir fjárlagahugmyndir næsta árs en miðað er við að stjórn sjóðsins afgreiði þriðju endurskoðun í lok sumars. 28.6.2010 18:28
Þýskar konur handteknar með 20 lítra af amfetamíni Lögreglan tilkynnti á blaðamannafundi í klukkan fjögur að lögreglan hefði fundið 20 lítra af amfetamíni í þýskri bifreið í Norrænu 17. júní síðastliðinn. 28.6.2010 16:03
Skólastjóri Hraðbrautar segir ekkert athugavert við arðgreiðslur Skólastjóri Hraðbrautar, Ólafur H. Johnson, segir í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum að arðgreiðslur til eigenda skólans, sem DV minntist á í fréttum sínum, ekki athugaverðar. Þá segist hann ennfremur ekki kvíða niðurstöðu Ríkisendurskoðunar þar að lútandi. 28.6.2010 15:05
Kindur af öskusvæðunum með sterka heimþrá Kindurnar sem fluttu voru úr öskufallinu frá Eyjafjallajökli og austur í Skaftárhrepp hafa svo sterka heimþrá að þær leggjast til sunds yfir stórfljótin Skaftá og Kúðafljót og reyna að brjótast í gegnum girðingar. 28.6.2010 19:14
Ríkissaksóknari óttaðist reiði almennings Persónuvernd hefur úrskurðað að Ríkissaksóknara beri að afmá rannsóknarskjöl um lát tveggja manna í Daníelsslipp af heimasíðu embættisins. Ríkissaksóknari birti skjölin í kjölfar umfjöllunar fréttaskýringaþáttsins Kompáss um málið en ættingjar mannana tveggja sættu sig ekki við þau málalok að mennirnir hefðu svipt sig lífi í bílnum. 28.6.2010 17:39
Gísli Marteinn situr áfram Gísli Marteinn Baldursson ætlar ekki að víkja sem borgarfulltrúi vegna ályktunar sem landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti um helgina. Hann segist engar lánafyrirgreiðslur hafa fengið, hvorki kúlulán né önnur óvenjuleg lán. 28.6.2010 17:02
Áfram í gæsluvarðhaldi fyrir að lemja mann með skiptilykli Hæstiréttur Íslands staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem er grunaður um að hafa lamið mann með skiptilykli og fjársvik. 28.6.2010 16:42
Stærsti amfetamínfundur Íslandssögunnar Alls var hægt að framleiða 263 kíló af amfetamíni úr amfetamín-vökvanum sem lögreglan lagði hald á í Norrænu 17. júní síðastliðinn. 28.6.2010 16:15
Samkomulag um samstarf í fötlunarfræði Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, undirrituðu í dag tvo samstarfssamninga um kennslu og rannsóknir á sviði fötlunarfræða við Háskóla Íslands. Markmið samninganna er að efla fræðastörf á sviði fötlunarfræða og styrkja þannig kennslu, rannsóknir, framþróun og stefnumörkun á fræðasviðinu og í málefnum fatlaðs fólks. 28.6.2010 16:12
Gylfi mætir á borgarafundinn í Iðnó Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hefur staðfest komu sína á Opinn borgarafund í Iðnó í kvöld. Gylfi mun þar verða með framsögu, ásamt Lilju Mósesdóttur þingmanni VG, Pétri Blöndal þingmanni Sjálfstæðisflokks og Guðmundi Andra Skúlasyni talsmanni Samtaka lánþega. Auk þeirra verða í pallborði þeir Ragnar Baldursson hrl. og Marinó G. Njálsson frá Hagsmunasamtökum heimilanna. 28.6.2010 15:36
Andrés endurkjörinn formaður Ný stjórn og ný siðanefnd var kjörin á aðalfundi Almannatengslafélags Íslands sem fram fór í dag og var Andrés Jónsson endurkjörinn sem formaður félagsins. Aðrir í stjórn eru Hjördís Árnadóttir varaformaður, Lovísa Lilliendahl gjaldkeri, Snorri Kristjánsson ritari og G. Pétur Matthíasson meðstjórnandi. Varamaður er Eva Dögg Þorgeirsdóttir. 28.6.2010 15:33
Bergur endurráðinn Bergur Elías Ágústsson hefur verið endurráðinn sem sveitarstjóri Norðurþings. Þetta var samþykkt á síðasta fundi byggðaráðs. Bergur hefur verið sveitarstjóri undanfarin fjögur ár. Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin mynduðu meirihluta í Norðurþingi eftir kosningarnar í lok apríl en samanlagt hafa flokkarnir sjö sveitarstjórnarfulltrúa af níu. 28.6.2010 15:14
Lára Óskarsdóttir: Enginn sem stoppaði mig „Ég er bara rosalega ánægð með þessa niðurstöðu, ég er eins og hinir pólitíkusarnir að þegar ég tapa þá er ég ánægð," segir Lára Óskarsdóttir, sem bauð sig fram til varaformanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundinum um helgina. Ólöf Nordal þingmaður flokksins fékk 70% atkvæða en Lára fékk rúmlega 17%. 28.6.2010 15:09
Þrennt handtekið fyrir þjófnað á veski í fiskbúð Þrennt var handtekið í dag eftir að hafa hnuplað veski úr fiskbúð í Gnoðarvogi. 28.6.2010 14:16
Lögreglan boðar til blaðamannafundar í dag vegna fíkniefnamáls Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur boðað til blaðamannafundar í dag klukkan 16. Á fundinum verður fjallað um fíkniefnamál sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 28.6.2010 13:47
Ungir framsóknarmenn fylgjandi aðildarviðræðum Ungir framsóknarmenn í Reykjavík hvetja þingmenn flokksins til að fylgja stefnu Framsóknarflokksins í Evrópumálum. Stjórn félagsins leggur áherslu á mikilvægi þess að aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið fái þann lýðræðislega farveg sem hófst með ályktun Alþingis um aðildarviðræðurnar. 28.6.2010 13:36
Handtóku fíkniefnasala í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann fíkniefni við húsleit í Hafnarfirði á föstudaginn. Um var að ræða bæði kókaín og marijúana. Á sama stað var einnig lagt hald á um 100 steratöflur og 1.150 millilítra af sterum í vökvaformi. Þá tók lögregla líka í sína vörslu töluvert af peningum sem grunur leikur á að séu tilkomnir vegna fíkniefnasölu. Húsráðandi, karl á þrítugsaldri, var handtekinn í þágu rannsóknarinnar. 28.6.2010 13:25
Segir sjálfstæðismenn verða að horfast í augu við staðreyndir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að sjálfstæðismenn þurfi að horfast í augu við að aðildarferlið sé hafið og því sé æskilegra að menn sameinist um að berjast fyrir hagsmunum Íslands í aðildarviðræðum við sambandið. Fyrrverandi formaður flokksins segist ekki sjá fyrir sér stofnun nýs flokks óánægðra sjálfstæðismanna. 28.6.2010 13:00
Tveimur bílum stolið í hverri viku 53 bílum hefur verið stolið hér á landi það sem af er þessu ári samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Þetta jafngildir því að tveimur bílum sé stolið í hverri viku. 28.6.2010 12:16
Fullir í sundi kærðir fyrir húsbrot Þegar starfsfólk Sundhallar Selfoss komu til vinnu á sunnudagsmorguninn fann það tvo ölvaða karlmenn í sundinu. Samkvæmt dagbók lögreglunnar á Selfossi voru mennirnir uppivöðslusamir og leiðinlegir. 28.6.2010 12:16
Aukið álag Nær 70% svarenda í kjarakönnun Bandalags háskólamanna sögðu að álag hafi aukist á vinnustað á síðustu mánuðum, og að laun fari lækkandi eða standi í stað. 28.6.2010 12:12
Borgarafundur í Iðnó Opnir Borgarafundir standa fyrir borgarafundi Í Iðnó í kvöld um málefni nýfallinna hæstaréttardóma í bílalánsmálunum og hefst fundurinn klukkan átta. 28.6.2010 12:06
Um 800 milljónir til endurreisnar vegna eldgosanna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn föstudag að veita 791,7 milljónir króna til endurreisnar og vegna neyðaraðgerða í kjölfar eldgosanna í Eyjafjallajökli og á Fimmvörðuhálsi. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að styðja eigi við uppbyggingastarf á eldgosasvæðinu og treysti enn frekar á störf þeirra sem komið hafa að neyðaraðgerðum, öryggismálum og endurreisn í kjölfar hamfaranna. 28.6.2010 12:02
Þorsteinn Pálsson: Ekki á leið úr flokknum „Frá mínum bæjardyrum séð tók landsfundurinn mjög óskynsamlega ákvörðun. Þessi niðurstaða er bæði vond fyrir flokkinn og Evrópumálstaðinn,“ segir Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, um ályktun um Evrópumál sem samþykkt var á landsfundi flokksins um helgina. Flokkurinn vill nú að umsókn um aðild Íslands að Evrópusambandinu verði dregin til baka. Hann segist ekki sjá fyrir sér stofnun nýs flokks óánægðra sjálfstæðismanna. 28.6.2010 11:51
Skaftárhlaupið nær hámarki síðdegis Skaftárhlaupið úr eystri katlinum nær hámarki síðdegis eða í kvöld en áin er þegar farin að flæða yfir bakka sína. Áin flæddi meðal annars yfir bakka nærri bænum Skál og yfir veg nærri Hálendismiðstöðinni nærri Hólaskjóli. 28.6.2010 11:37
Japanir veltu bíl sínum - sendiráðið skarst í leikinn Minniháttar umferðaróhapp varð í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í síðustu viku þegar að sjö Japanir veltu bíl sínum. Ein kona kvartaði undan verk í baki og var send á sjúkrahús. Eini maðurinn í hópnum sem kunni ensku fór með henni á sjúkrahúsið. Þeir fimm sem eftir voru gátu því engan veginn bjargað sér, þar sem himinn og haf skildi á milli tungumála þeirra og lögreglu, eins og það er orðað í tilkynningu frá lögreglu. 28.6.2010 11:25
Haraldur og Jón Gnarr ræða við starfsfólk OR í hádeginu Jón Gnarr, borgarstjóri, og Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður Orkuveitunnar, munu ræða við starfsfólk Orkuveitu Reykjavíkur í hádeginu í dag. 28.6.2010 11:07
Vilja að öllum nauðungarsölum á heimilum verði frestað Hagsmunasamtök heimilanna skora á stjórnvöld að frysta tafarlaust eignir og fé í eigu fjármálastofnana til að standa undir skaðabótaábyrgð sem fyrirtækin kunna að hafa skapað sér í tengslum við nauðungarsölur byggðar á húsnæðis- og bílalánum. 28.6.2010 10:48
Félagsráðgjafar vilja lýsandi nafn Félagsráðgjafafélag Íslands skorar á stjórnvöld að finna sameinaðri stofnun Lýðheilsustöðvar og Landlæknisembættis nafn sem lýsi hlutverki hennar og er hlutlaust gangvart starfsstéttunum þrjátíu og tveimur sem stofnunin sér um leyfisveitingar til og hefur eftirlit með. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á stjórnarfundi fyrr í mánuðinum. Þá telur stjórn félagsins mikilvægt að yfirmaður stofnunarinnar beri starfsheitið forstjóri eða forstöðumaður og hafi menntun á heilbrigðissviði. 28.6.2010 10:42