Innlent

Áfram í gæsluvarðhaldi fyrir að lemja mann með skiptilykli

Hæstiréttur Íslands.
Hæstiréttur Íslands.

Hæstiréttur Íslands staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem er grunaður um að hafa lamið mann með skiptilykli og fjársvik.

Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. ágúst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×