Innlent

Bergur endurráðinn

Bergur Elías.
Bergur Elías.
Bergur Elías Ágústsson hefur verið endurráðinn sem sveitarstjóri Norðurþings. Þetta var samþykkt á síðasta fundi byggðaráðs. Bergur hefur verið sveitarstjóri undanfarin fjögur ár.

Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin mynduðu meirihluta í Norðurþingi eftir kosningarnar í lok apríl en samanlagt hafa flokkarnir sjö sveitarstjórnarfulltrúa af níu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×