Fleiri fréttir Samstarf um betri miðborg Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri og Magnús G. Friðgeirsson formaður félagsins Miðborgin okkar, undirrituðu í dag samstarfssamning sem stuðla á að eflingu miðborgarinnar. 18.11.2009 17:18 Segir mikilvægara að auka tekjur en að skera niður Innan BSRB og Starfsmannafélags ríkisins hafa menn verið tiltölulega jákvæðir út í þá hugmyndafræði unnið er eftir í tillögum um skattabreytingarnar sem ríkisstjórnin kynnti í dag, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. 18.11.2009 17:12 Vilhjálmur: Í takt við það sem búist var við „Þetta er svona í takt við það sem maður hafði búist við en ekki allt sem maður hefði skrifað upp á," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um skattatillögur ríkisstjórnarinnar. Hann segist hafa heyrt af tillögunum í fréttum en ekki kynnt sér þær umfram það. 18.11.2009 16:32 Úraþjófur sparkaði í kvið ófrískrar konu Karlmaður réðst inn í verslunina Jón Sigmundsson á Laugavegi rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Maðurinn sparkaði í kvið á barnshafandi starfsstúlku í versluninni og hrifsaði úr að andvirði 400 þúsund krónur. Maðurinn var handtekinn um 15 mínútum seinna, en frekari fregnir hafa ekki borist. 18.11.2009 16:17 Nýr auðlegðarskattur lagður á eignir umfram 90 milljónir Fjármagnstekjuskattur hækkar úr 15% í 18% samkvæmt tillögum sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra kynntu á blaðamannafundi nú síðdegis. 18.11.2009 15:33 Tekjuskattur á millitekjufólk hækkar Ríkisstjórnin hyggst taka upp þriggja þrepa skattkerfi. Frá þessu greindu Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra á blaðamannafundi sem hófst klukkan þrjú í dag. 18.11.2009 15:18 Eldsúr sælgætisvökvi skaðaði fimm ára stúlku Ungri stúlku voru í dag dæmdar skaðabætur upp á rúmar þrjár milljónir króna, en árið 2003 keypti hún sælgæti sem sköðuðu á henni lungun. Tímamótadómur segir lögfræðingur stúlkunnar. 18.11.2009 14:57 Refaveiðar í lögum allt frá 13. öld Hörð mótmæli berast nú af landsbyggðinni vegna áforma umhverfisráðherra að hætta að styrkja refaveiðar. Æðarbændur benda á að ákvæði um fækkun refa hafi verið í lögum frá 13. öld og Dalamenn vilja að ríkið ráði sérstakar refaskyttur til starfa. 18.11.2009 14:44 Forseti Alþingis í Albaníu Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, er í opinberri heimsókn í Albaníu í boði Jozefinu Topalli, forseta albanska þingsins. Heimsókn Ástu hófst í dag og lýkur á sunnudag. 18.11.2009 14:24 Nágranninn mætti með haglabyssu Íbúi í kjallara mannsins sem varð fyrir árás byssumanns aðfaranótt sunnudags, mætti sjálfur á vettvang með haglabyssu þegar hann varð var við lætin á efri hæðinni. Árásarmaðurinn var þá á bak og burt. 18.11.2009 13:53 Össur: Icesave samþykkt í næstu viku Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra er sannfærður um að Alþingi muni samþykkja Icesave frumvarpið í næstu viku. 18.11.2009 13:46 Húnabjörgin aðstoðaði áhöfn aflvana báts Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Húnabjörg á Skagaströnd, var kallað út klukkan korter í ellefu í morgun vegna aflvana báts, 2 sjómílur suðvestur af Skagaströnd. Um 21 metra langan aftubyggðan trébát var að ræða sem hafði fengið snurvoð í skrúfuna. Þrír menn voru um borð. 18.11.2009 13:42 Söfnunarátaki fyrir krabbameinssjúk börn lauk í dag Söfnunarátakinu „Á allra vörum“ lauk í dag þegar söfnunarféð að upphæð 53 milljónir króna var afhent forsvarsmönnum Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. 18.11.2009 13:34 Sjálfstæðismenn lögðu fram frumvarp um breytingar á skattakerfinu Frumvarp allra þingmanna Sjálfstæðisflokksins um að skattleggja séreignasparnað í vörslu lífeyrissjóða og skattleggja innborganir í séreignarsjóði í stað skattlagningar á útgreiðslur. 18.11.2009 12:27 Varnarmálastofnun keypti dráttarvél án útboðs Varnarmálastofnun keypti dráttarvél á 15 milljónir króna í desember á síðasta ári, án undangengis útboðs. Utanríkisráðuneytið bað ríkisendurskoðun að kanna opinber innkaup stofnunarinnar. 18.11.2009 12:24 Skattatillögurnar kynntar í dag Þingflokkar stjórnarflokkanna komu saman til aukafundar í morgun til að fara yfir skattatillögur ríkisstjórnarinnar, sem verða kynntar klukkan þrjú í dag í Þjóðminjasafninu. 18.11.2009 12:03 Sérsveitin kölluð út vegna síbrotamanns Fíkniefni fundust við húsleitir í tveimur íbúðum í sama húsi í miðborg Reykjavíkur í gær. 18.11.2009 11:17 Reykjavíkurborg gerist aðili að Græna stafræna sáttmálanum Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti einróma á fundi sínum í gær tillögu, sem Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri flutti, um að Reykjavíkurborg gerist aðili að „Græna stafræna sáttmálanum" um vistvæna upplýsingatækni á næsta aðalfundi Eurocities-samtakanna í Stokkhólmi. 18.11.2009 10:50 Lögreglukórinn fagnar afmæli sínu með tónleikum Lögreglukór Reykjavíkur ætlar að blása til tónleika í Laugarneskirkju næstkomandi laugardag til að fagna 75 ára afmæli kórsins. Hörður Jóhannesson, aðstoðarlögreglustjóri og kórfélagi, segir að kórinn hafi verið stofnaður í mars 1934 en ekki hafi gefist tími til að halda upp á afmælið fyrr vegna annríkis fyrr á árinu. Nú standi hins vegar til að halda tónleika þar sem kórinn ætli að flytja sýnishorn af dagskránni undanfarin ár. 18.11.2009 10:07 Hjúkrunarfræðingar fagna 90 ára afmæli félags síns Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga er 90 ára gamalt í dag. Félagið var stofnað þann 18. nóvember 1919 og nefndist þá Félag íslenskra hjúkrunarkvenna. 18.11.2009 09:26 SÁÁ skorar á þingmenn að hafna niðurskurði Stjórn SÁÁ hefur afhent þingmönnum í fjárlaganefnd áskorun um að standa vörð um hagsmuni veikra alkóhólista og aðstandenda þeirra og hafna tillögum heilbrigðisráðuneytisins um niðurskurð á framlögum til sjúkrahússrekstur SÁÁ. 18.11.2009 07:31 Innbrot í söluturn í Grindavík Brotist var inn í söluturn í Grindavík í nótt. Þjófurinn komst á brott með peninga úr sjóðsvél og eitthvað af sígarettum. Lögregla telur sig þó hafa sterkar vísbendingar um um hver hafi verið að verki. 18.11.2009 07:10 Ölvaðir ökumenn á villigötum Tvennt var tekið grunað um ölvun við akstur með innan við klukkustundar millibili, milli klukkan tvö og þrjú í nótt. Í báðum tilfellum var tilkynnt um athæfið af borgurum, þar sem sást til viðkomandi þar sem þau ölvuðu lentu í óhappi á bifreiðum sínum að sögn lögreglu. 18.11.2009 07:09 Bankamenn átaldir fyrir milljarðakröfur „Mér finnst þetta vera veruleikafirrtir siðleysingjar að láta sér koma til hugar að tefla fram kröfum af þessu tagi," segir Ögmundur Jónasson, alþingismaður Vinstri grænna, um fjárkröfur háttsettra fyrrum starfsmanna Landsbanka Íslands. 18.11.2009 05:45 Rannsaka skotvopn árásarmannsins Lagt hefur verið hald á nokkur skotvopn á heimili mannsins sem réðist á annan á heimili þess síðarnefnda í Breiðholti aðfaranótt sunnudags. 18.11.2009 05:30 Ekki ákært í dúfnakofamáli Ríkissaksóknari mun ekki ákæra karlmann sem sætti gæsluvarðhaldi um skeið vegna gruns um aðild að láti konu á fertugsaldri sem fannst látin í febrúar í kofa Skrautdúfnafélags Hafnarfjarðar. Málið var fellt þar sem það þótti ekki líklegt til sakfellis á hendur ofangreindum manni sem hafði réttarstöðu sakbornings við rannsóknina. 18.11.2009 05:30 Gæsluvarðhald og geðrannsókn Konan sem grunuð er um að hafa stungið fimm ára telpu með hnífi í brjóstið 27. september síðastliðinn hefur nú undirgengist geðrannsókn. Dómari mun síðan byggja á matsgerð um sakhæfi konunnar. 18.11.2009 05:15 Átta Pólverjar fyrir rétti vegna þjófnaða Nokkur viðbúnaður var í Héraðsdómi Reykjaness í gær vegna fjölda sakborninga sem þá mættu fyrir rétt í umfangsmiklu þjófnaðarmáli. Þar eru átta manns af pólskum uppruna, um og yfir tvítugu, sökuð um aðild að fjölda þjófnaðarmála víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu á þessu ári. 18.11.2009 05:15 Segir samræmd próf vera ofmetna aðferð Lilja Dögg Alfreðsdóttir, formaður starfshóps um námsmat í grunnskólum Reykjavíkurborgar, hafnar því að ekki verði haft samráð við fagaðila. Formaður Skólastjórafélags Reykjavíkur kvartaði yfir því í Fréttablaðinu í gær og taldi líklegt að niðurstaða hópsins yrði gefin fyrirfram. 18.11.2009 05:00 Flosi hættur Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Flosi tók sæti í bæjarstjórn árið 1998 og var áður varamaður í fjögur ár. 18.11.2009 05:00 Hundruð milljóna í tekjur Um sjötíu sjúklingar koma til landsins í hverjum mánuði frá Færeyjum, Grænlandi og Noregi til þess að gangast undir augnaðgerðir eða lýtaaðgerðir. 18.11.2009 05:00 Dregur úr notkun sýklalyfja hérlendis Dregið hefur úr notkun sýklalyfja hér á landi fyrstu níu mánuði ársins segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. Hann segir skýringu ekki liggja fyrir. Hugsanlega spari fólk við sig sýklalyf þegar fjárhagurinn versnar, líkt og gerst hafi undanfarið. 18.11.2009 04:45 Verðum að skerpa sýn okkar og vita hvert stefnir Reynsla kennara og annars starfsfólks af framkvæmd skólastefnunnar Skóli án aðgreiningar verður til umræðu á ráðstefnu sem haldin verður á morgun. Ráðstefnan er önnur af þremur ráðstefnum sem fjalla um skólastefnuna sem hefur verið hin opinbera menntastefna Íslands síðan árið 1994. 18.11.2009 04:45 Sérfræðiskýrsla er í smíðum Sérfræðingur á vegum Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga (EFS) vinnur nú að úttekt á fjármálum sveitarfélagsins Álftaness. Sveitarfélagið leitaði aðstoðar FES um síðustu mánaðamót vegna mikils fjárhagsvanda. 18.11.2009 04:45 Aðrir skili líka læknisvottorði Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi vill að aðrir borgarfulltrúar leggi fram vottorð frá lækni um að þeir séu hæfir til að sitja í borgarstjórn. Í ræðu á fundi borgarstjórnar í gær sagði Ólafur tillögu setta fram til að jafnræðis yrði gætt meðal borgarfulltrúa. Eins og kunnugt er var Ólafur krafinn um læknisvottorð er hann sneri aftur til starfa í borgarstjórn eftir veikindafrí vegna þunglyndis fyrr á þessu kjörtímabili. Í tillögu Ólafs felst að þeim sem ekki hafi þegar lagt fram slíkt vottorð verði gert það skylt. - gar 18.11.2009 04:15 Léku sér að rúgbrauði Það var líflegt á Café Loka við Lokastíg í gær þegar boðið var upp á rúgbrauðsveislu í tilefni Athafnaviku. Meðal annars var boðið upp á framandi rétti á borð við rúgbrauðsís og rúgbrauðskex. 18.11.2009 04:15 Tólf hundruð fóru með strætó Rúmlega tólf hundruð farþegar nýttu sér strætóferðir milli Sandgerðis, Garðs og Reykjanesbæjar í október, að því er fram kemur á vef Víkurfrétta. Byrjað var að bjóða upp á slíkar ferðir í byrjun október. 18.11.2009 04:15 43 þúsund slaufur seldust Metár var í sölu bleiku slaufunnar, en alls seldust um 43.000 slaufur í átaki Krabbameinsfélagsins í október. 18.11.2009 04:00 Rannsaka þurfi fyrir sjóvarnir Hugsanlegt er að ráðast þurfi í rannsóknir á hæðarbreytingum lands og öðrum þáttum er snerta sjóvarnir í Bolungarvík til að hægt sé að meta það með hvaða hætti er best að verja byggð og mannvirki fyrir ágangi sjávar á svæðinu. Þetta kemur fram í drögum að aðalskipulagi Bolungarvíkur fyrir árin 2008-2020 og sagt er frá á vef Bæjarins bestu. 18.11.2009 04:00 Ísland enn í hópi tíu bestu Ísland er enn í hópi tíu efstu ríkjanna á lista samtakanna Transparency International yfir spillingarstig ríkja heims. 18.11.2009 04:00 Dreifingin er enn að þéttast Útbreiðsla á Fréttablaðinu eftir breyttar áherslur í dreifingu blaðsins á landsbyggðinni er sífellt að styrkjast. Á síðustu dögum hafa í hóp dreifingaraðila bæst Skeljungur á Hellissandi, Grillskálinn á Patreksfirði, Hlíðarkaup á Sauðárkróki, Mónakó á Bakkafirði og Söluskálinn Björk á Hvolsvelli. Þess má geta að Fréttablaðinu hefur ekki áður verið dreift á Bakkafirði og Patreksfirði. Það er fyrirtækið Pósthúsið sem annast dreifingu Fréttablaðsins. - gar 18.11.2009 04:00 Fer ekki yfir viðmið WHO Brennisteinsvetnismengun af virkjun Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði fer ekki yfir viðmiðunarmörk Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), líkt og sagt var í Fréttablaðinu í gær. 18.11.2009 04:00 Ekkert gert með umbeðin álit Þingmenn stjórnarandstöðunnar – einkum Sjálfstæðisflokksins – harma að nefndarálit um Icesave-frumvarpið hafi verið afgreitt úr fjárlaganefnd í fyrrakvöld. Telja þeir málið hafa verið óútrætt og furða sig á að ekkert hafi verið gert með álit efnahags- og skattanefndar um málið sem fjárlaganefnd bað þó sérstaklega um. 18.11.2009 04:00 Söfnun hrundið af stað fyrir Kvennaathvarfið Í tilefni af frétt um bága fjárhagsstöðu Kvennaathvarfsins hefur verið stofnað styrktarsíðu á Facebook fyrir athvarfið. „Styrkjum athvarfið um þá upphæð sem við getum látið af hendi rakna, það þarf ekki að vera mikið en margt smátt gerir eitt stórt. Hver króna gerir gagn," segir á síðunni en þar er gefið upp reikningsnúmer Kvennaathvarfsins. 17.11.2009 22:14 Laugalækjarskóli sigraði Skrekk Það var Laugalækjarskóli sem sigraði í kvöld Skrekk, hæfileikakeppni Íþrótta- og tómstundasviðs fyrir Grunnskólana í Reykjavík. Það voru átta skólar sem kepptu í úrslitunum fyrir troðfullu húsi í Borgarleikhúsinu. Í öðru sæti var Hagaskóli og í því þriðja Seljaskóli. 17.11.2009 21:56 Sjá næstu 50 fréttir
Samstarf um betri miðborg Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri og Magnús G. Friðgeirsson formaður félagsins Miðborgin okkar, undirrituðu í dag samstarfssamning sem stuðla á að eflingu miðborgarinnar. 18.11.2009 17:18
Segir mikilvægara að auka tekjur en að skera niður Innan BSRB og Starfsmannafélags ríkisins hafa menn verið tiltölulega jákvæðir út í þá hugmyndafræði unnið er eftir í tillögum um skattabreytingarnar sem ríkisstjórnin kynnti í dag, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. 18.11.2009 17:12
Vilhjálmur: Í takt við það sem búist var við „Þetta er svona í takt við það sem maður hafði búist við en ekki allt sem maður hefði skrifað upp á," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um skattatillögur ríkisstjórnarinnar. Hann segist hafa heyrt af tillögunum í fréttum en ekki kynnt sér þær umfram það. 18.11.2009 16:32
Úraþjófur sparkaði í kvið ófrískrar konu Karlmaður réðst inn í verslunina Jón Sigmundsson á Laugavegi rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Maðurinn sparkaði í kvið á barnshafandi starfsstúlku í versluninni og hrifsaði úr að andvirði 400 þúsund krónur. Maðurinn var handtekinn um 15 mínútum seinna, en frekari fregnir hafa ekki borist. 18.11.2009 16:17
Nýr auðlegðarskattur lagður á eignir umfram 90 milljónir Fjármagnstekjuskattur hækkar úr 15% í 18% samkvæmt tillögum sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra kynntu á blaðamannafundi nú síðdegis. 18.11.2009 15:33
Tekjuskattur á millitekjufólk hækkar Ríkisstjórnin hyggst taka upp þriggja þrepa skattkerfi. Frá þessu greindu Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra á blaðamannafundi sem hófst klukkan þrjú í dag. 18.11.2009 15:18
Eldsúr sælgætisvökvi skaðaði fimm ára stúlku Ungri stúlku voru í dag dæmdar skaðabætur upp á rúmar þrjár milljónir króna, en árið 2003 keypti hún sælgæti sem sköðuðu á henni lungun. Tímamótadómur segir lögfræðingur stúlkunnar. 18.11.2009 14:57
Refaveiðar í lögum allt frá 13. öld Hörð mótmæli berast nú af landsbyggðinni vegna áforma umhverfisráðherra að hætta að styrkja refaveiðar. Æðarbændur benda á að ákvæði um fækkun refa hafi verið í lögum frá 13. öld og Dalamenn vilja að ríkið ráði sérstakar refaskyttur til starfa. 18.11.2009 14:44
Forseti Alþingis í Albaníu Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, er í opinberri heimsókn í Albaníu í boði Jozefinu Topalli, forseta albanska þingsins. Heimsókn Ástu hófst í dag og lýkur á sunnudag. 18.11.2009 14:24
Nágranninn mætti með haglabyssu Íbúi í kjallara mannsins sem varð fyrir árás byssumanns aðfaranótt sunnudags, mætti sjálfur á vettvang með haglabyssu þegar hann varð var við lætin á efri hæðinni. Árásarmaðurinn var þá á bak og burt. 18.11.2009 13:53
Össur: Icesave samþykkt í næstu viku Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra er sannfærður um að Alþingi muni samþykkja Icesave frumvarpið í næstu viku. 18.11.2009 13:46
Húnabjörgin aðstoðaði áhöfn aflvana báts Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Húnabjörg á Skagaströnd, var kallað út klukkan korter í ellefu í morgun vegna aflvana báts, 2 sjómílur suðvestur af Skagaströnd. Um 21 metra langan aftubyggðan trébát var að ræða sem hafði fengið snurvoð í skrúfuna. Þrír menn voru um borð. 18.11.2009 13:42
Söfnunarátaki fyrir krabbameinssjúk börn lauk í dag Söfnunarátakinu „Á allra vörum“ lauk í dag þegar söfnunarféð að upphæð 53 milljónir króna var afhent forsvarsmönnum Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. 18.11.2009 13:34
Sjálfstæðismenn lögðu fram frumvarp um breytingar á skattakerfinu Frumvarp allra þingmanna Sjálfstæðisflokksins um að skattleggja séreignasparnað í vörslu lífeyrissjóða og skattleggja innborganir í séreignarsjóði í stað skattlagningar á útgreiðslur. 18.11.2009 12:27
Varnarmálastofnun keypti dráttarvél án útboðs Varnarmálastofnun keypti dráttarvél á 15 milljónir króna í desember á síðasta ári, án undangengis útboðs. Utanríkisráðuneytið bað ríkisendurskoðun að kanna opinber innkaup stofnunarinnar. 18.11.2009 12:24
Skattatillögurnar kynntar í dag Þingflokkar stjórnarflokkanna komu saman til aukafundar í morgun til að fara yfir skattatillögur ríkisstjórnarinnar, sem verða kynntar klukkan þrjú í dag í Þjóðminjasafninu. 18.11.2009 12:03
Sérsveitin kölluð út vegna síbrotamanns Fíkniefni fundust við húsleitir í tveimur íbúðum í sama húsi í miðborg Reykjavíkur í gær. 18.11.2009 11:17
Reykjavíkurborg gerist aðili að Græna stafræna sáttmálanum Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti einróma á fundi sínum í gær tillögu, sem Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri flutti, um að Reykjavíkurborg gerist aðili að „Græna stafræna sáttmálanum" um vistvæna upplýsingatækni á næsta aðalfundi Eurocities-samtakanna í Stokkhólmi. 18.11.2009 10:50
Lögreglukórinn fagnar afmæli sínu með tónleikum Lögreglukór Reykjavíkur ætlar að blása til tónleika í Laugarneskirkju næstkomandi laugardag til að fagna 75 ára afmæli kórsins. Hörður Jóhannesson, aðstoðarlögreglustjóri og kórfélagi, segir að kórinn hafi verið stofnaður í mars 1934 en ekki hafi gefist tími til að halda upp á afmælið fyrr vegna annríkis fyrr á árinu. Nú standi hins vegar til að halda tónleika þar sem kórinn ætli að flytja sýnishorn af dagskránni undanfarin ár. 18.11.2009 10:07
Hjúkrunarfræðingar fagna 90 ára afmæli félags síns Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga er 90 ára gamalt í dag. Félagið var stofnað þann 18. nóvember 1919 og nefndist þá Félag íslenskra hjúkrunarkvenna. 18.11.2009 09:26
SÁÁ skorar á þingmenn að hafna niðurskurði Stjórn SÁÁ hefur afhent þingmönnum í fjárlaganefnd áskorun um að standa vörð um hagsmuni veikra alkóhólista og aðstandenda þeirra og hafna tillögum heilbrigðisráðuneytisins um niðurskurð á framlögum til sjúkrahússrekstur SÁÁ. 18.11.2009 07:31
Innbrot í söluturn í Grindavík Brotist var inn í söluturn í Grindavík í nótt. Þjófurinn komst á brott með peninga úr sjóðsvél og eitthvað af sígarettum. Lögregla telur sig þó hafa sterkar vísbendingar um um hver hafi verið að verki. 18.11.2009 07:10
Ölvaðir ökumenn á villigötum Tvennt var tekið grunað um ölvun við akstur með innan við klukkustundar millibili, milli klukkan tvö og þrjú í nótt. Í báðum tilfellum var tilkynnt um athæfið af borgurum, þar sem sást til viðkomandi þar sem þau ölvuðu lentu í óhappi á bifreiðum sínum að sögn lögreglu. 18.11.2009 07:09
Bankamenn átaldir fyrir milljarðakröfur „Mér finnst þetta vera veruleikafirrtir siðleysingjar að láta sér koma til hugar að tefla fram kröfum af þessu tagi," segir Ögmundur Jónasson, alþingismaður Vinstri grænna, um fjárkröfur háttsettra fyrrum starfsmanna Landsbanka Íslands. 18.11.2009 05:45
Rannsaka skotvopn árásarmannsins Lagt hefur verið hald á nokkur skotvopn á heimili mannsins sem réðist á annan á heimili þess síðarnefnda í Breiðholti aðfaranótt sunnudags. 18.11.2009 05:30
Ekki ákært í dúfnakofamáli Ríkissaksóknari mun ekki ákæra karlmann sem sætti gæsluvarðhaldi um skeið vegna gruns um aðild að láti konu á fertugsaldri sem fannst látin í febrúar í kofa Skrautdúfnafélags Hafnarfjarðar. Málið var fellt þar sem það þótti ekki líklegt til sakfellis á hendur ofangreindum manni sem hafði réttarstöðu sakbornings við rannsóknina. 18.11.2009 05:30
Gæsluvarðhald og geðrannsókn Konan sem grunuð er um að hafa stungið fimm ára telpu með hnífi í brjóstið 27. september síðastliðinn hefur nú undirgengist geðrannsókn. Dómari mun síðan byggja á matsgerð um sakhæfi konunnar. 18.11.2009 05:15
Átta Pólverjar fyrir rétti vegna þjófnaða Nokkur viðbúnaður var í Héraðsdómi Reykjaness í gær vegna fjölda sakborninga sem þá mættu fyrir rétt í umfangsmiklu þjófnaðarmáli. Þar eru átta manns af pólskum uppruna, um og yfir tvítugu, sökuð um aðild að fjölda þjófnaðarmála víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu á þessu ári. 18.11.2009 05:15
Segir samræmd próf vera ofmetna aðferð Lilja Dögg Alfreðsdóttir, formaður starfshóps um námsmat í grunnskólum Reykjavíkurborgar, hafnar því að ekki verði haft samráð við fagaðila. Formaður Skólastjórafélags Reykjavíkur kvartaði yfir því í Fréttablaðinu í gær og taldi líklegt að niðurstaða hópsins yrði gefin fyrirfram. 18.11.2009 05:00
Flosi hættur Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Flosi tók sæti í bæjarstjórn árið 1998 og var áður varamaður í fjögur ár. 18.11.2009 05:00
Hundruð milljóna í tekjur Um sjötíu sjúklingar koma til landsins í hverjum mánuði frá Færeyjum, Grænlandi og Noregi til þess að gangast undir augnaðgerðir eða lýtaaðgerðir. 18.11.2009 05:00
Dregur úr notkun sýklalyfja hérlendis Dregið hefur úr notkun sýklalyfja hér á landi fyrstu níu mánuði ársins segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. Hann segir skýringu ekki liggja fyrir. Hugsanlega spari fólk við sig sýklalyf þegar fjárhagurinn versnar, líkt og gerst hafi undanfarið. 18.11.2009 04:45
Verðum að skerpa sýn okkar og vita hvert stefnir Reynsla kennara og annars starfsfólks af framkvæmd skólastefnunnar Skóli án aðgreiningar verður til umræðu á ráðstefnu sem haldin verður á morgun. Ráðstefnan er önnur af þremur ráðstefnum sem fjalla um skólastefnuna sem hefur verið hin opinbera menntastefna Íslands síðan árið 1994. 18.11.2009 04:45
Sérfræðiskýrsla er í smíðum Sérfræðingur á vegum Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga (EFS) vinnur nú að úttekt á fjármálum sveitarfélagsins Álftaness. Sveitarfélagið leitaði aðstoðar FES um síðustu mánaðamót vegna mikils fjárhagsvanda. 18.11.2009 04:45
Aðrir skili líka læknisvottorði Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi vill að aðrir borgarfulltrúar leggi fram vottorð frá lækni um að þeir séu hæfir til að sitja í borgarstjórn. Í ræðu á fundi borgarstjórnar í gær sagði Ólafur tillögu setta fram til að jafnræðis yrði gætt meðal borgarfulltrúa. Eins og kunnugt er var Ólafur krafinn um læknisvottorð er hann sneri aftur til starfa í borgarstjórn eftir veikindafrí vegna þunglyndis fyrr á þessu kjörtímabili. Í tillögu Ólafs felst að þeim sem ekki hafi þegar lagt fram slíkt vottorð verði gert það skylt. - gar 18.11.2009 04:15
Léku sér að rúgbrauði Það var líflegt á Café Loka við Lokastíg í gær þegar boðið var upp á rúgbrauðsveislu í tilefni Athafnaviku. Meðal annars var boðið upp á framandi rétti á borð við rúgbrauðsís og rúgbrauðskex. 18.11.2009 04:15
Tólf hundruð fóru með strætó Rúmlega tólf hundruð farþegar nýttu sér strætóferðir milli Sandgerðis, Garðs og Reykjanesbæjar í október, að því er fram kemur á vef Víkurfrétta. Byrjað var að bjóða upp á slíkar ferðir í byrjun október. 18.11.2009 04:15
43 þúsund slaufur seldust Metár var í sölu bleiku slaufunnar, en alls seldust um 43.000 slaufur í átaki Krabbameinsfélagsins í október. 18.11.2009 04:00
Rannsaka þurfi fyrir sjóvarnir Hugsanlegt er að ráðast þurfi í rannsóknir á hæðarbreytingum lands og öðrum þáttum er snerta sjóvarnir í Bolungarvík til að hægt sé að meta það með hvaða hætti er best að verja byggð og mannvirki fyrir ágangi sjávar á svæðinu. Þetta kemur fram í drögum að aðalskipulagi Bolungarvíkur fyrir árin 2008-2020 og sagt er frá á vef Bæjarins bestu. 18.11.2009 04:00
Ísland enn í hópi tíu bestu Ísland er enn í hópi tíu efstu ríkjanna á lista samtakanna Transparency International yfir spillingarstig ríkja heims. 18.11.2009 04:00
Dreifingin er enn að þéttast Útbreiðsla á Fréttablaðinu eftir breyttar áherslur í dreifingu blaðsins á landsbyggðinni er sífellt að styrkjast. Á síðustu dögum hafa í hóp dreifingaraðila bæst Skeljungur á Hellissandi, Grillskálinn á Patreksfirði, Hlíðarkaup á Sauðárkróki, Mónakó á Bakkafirði og Söluskálinn Björk á Hvolsvelli. Þess má geta að Fréttablaðinu hefur ekki áður verið dreift á Bakkafirði og Patreksfirði. Það er fyrirtækið Pósthúsið sem annast dreifingu Fréttablaðsins. - gar 18.11.2009 04:00
Fer ekki yfir viðmið WHO Brennisteinsvetnismengun af virkjun Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði fer ekki yfir viðmiðunarmörk Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), líkt og sagt var í Fréttablaðinu í gær. 18.11.2009 04:00
Ekkert gert með umbeðin álit Þingmenn stjórnarandstöðunnar – einkum Sjálfstæðisflokksins – harma að nefndarálit um Icesave-frumvarpið hafi verið afgreitt úr fjárlaganefnd í fyrrakvöld. Telja þeir málið hafa verið óútrætt og furða sig á að ekkert hafi verið gert með álit efnahags- og skattanefndar um málið sem fjárlaganefnd bað þó sérstaklega um. 18.11.2009 04:00
Söfnun hrundið af stað fyrir Kvennaathvarfið Í tilefni af frétt um bága fjárhagsstöðu Kvennaathvarfsins hefur verið stofnað styrktarsíðu á Facebook fyrir athvarfið. „Styrkjum athvarfið um þá upphæð sem við getum látið af hendi rakna, það þarf ekki að vera mikið en margt smátt gerir eitt stórt. Hver króna gerir gagn," segir á síðunni en þar er gefið upp reikningsnúmer Kvennaathvarfsins. 17.11.2009 22:14
Laugalækjarskóli sigraði Skrekk Það var Laugalækjarskóli sem sigraði í kvöld Skrekk, hæfileikakeppni Íþrótta- og tómstundasviðs fyrir Grunnskólana í Reykjavík. Það voru átta skólar sem kepptu í úrslitunum fyrir troðfullu húsi í Borgarleikhúsinu. Í öðru sæti var Hagaskóli og í því þriðja Seljaskóli. 17.11.2009 21:56