Hundruð milljóna í tekjur 18. nóvember 2009 05:00 Landspítali. Um sextíu Grænlendingar, Norðmenn og Færeyingar koma í augnaðgerðir á Íslandi í hverri viku og 10 til viðbótar koma til að leggjast undir skurðhníf íslenskra lýtalækna. Um sjötíu sjúklingar koma til landsins í hverjum mánuði frá Færeyjum, Grænlandi og Noregi til þess að gangast undir augnaðgerðir eða lýtaaðgerðir. Útflutningstekjur vegna þessarar þjónustu nema nokkur hundruð milljónum króna á ári „og þær gætu mjög auðveldlega oltið á milljörðum ef rétt er á málum haldið", sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, við umræður um sóknarfæri í heilbrigðisþjónustu á Alþingi í gær. Guðlaugur sagði að þessi þjónusta hefði lítið verið markaðssett erlendis, eftirspurnin hefði fyrst og fremst orðið vegna góðrar afspurnar af íslenskri heilbrigðisþjónustu. Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði að krabbameinssjúklingar frá Færeyjum hefðu líka leitað meðferðar hér; greiðslurnar frá Færeyjum komi í veg fyrir að fækka þurfi heilbrigðisstarfsfólki meira en gert er vegna kreppunnar. Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra sagði búist við því að innan tveggja ára líti dagsins ljós tilskipun frá ESB um rétt sjúklinga til að leita sér lækninga yfir landamæri. Hugmyndir um sameiginlegt heilbrigðisþjónustusvæði á Norðurlöndunum hafi leitt af sér viðræður Íslendinga við Færeyinga, Grænlendinga, Svía og Norðmenn. Nýlega hafi verið samið um aukna þjónustu við Grænlendinga og samningagerð við Færeyinga sé vel á veg komin. - pg Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fleiri fréttir Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Sjá meira
Um sjötíu sjúklingar koma til landsins í hverjum mánuði frá Færeyjum, Grænlandi og Noregi til þess að gangast undir augnaðgerðir eða lýtaaðgerðir. Útflutningstekjur vegna þessarar þjónustu nema nokkur hundruð milljónum króna á ári „og þær gætu mjög auðveldlega oltið á milljörðum ef rétt er á málum haldið", sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, við umræður um sóknarfæri í heilbrigðisþjónustu á Alþingi í gær. Guðlaugur sagði að þessi þjónusta hefði lítið verið markaðssett erlendis, eftirspurnin hefði fyrst og fremst orðið vegna góðrar afspurnar af íslenskri heilbrigðisþjónustu. Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði að krabbameinssjúklingar frá Færeyjum hefðu líka leitað meðferðar hér; greiðslurnar frá Færeyjum komi í veg fyrir að fækka þurfi heilbrigðisstarfsfólki meira en gert er vegna kreppunnar. Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra sagði búist við því að innan tveggja ára líti dagsins ljós tilskipun frá ESB um rétt sjúklinga til að leita sér lækninga yfir landamæri. Hugmyndir um sameiginlegt heilbrigðisþjónustusvæði á Norðurlöndunum hafi leitt af sér viðræður Íslendinga við Færeyinga, Grænlendinga, Svía og Norðmenn. Nýlega hafi verið samið um aukna þjónustu við Grænlendinga og samningagerð við Færeyinga sé vel á veg komin. - pg
Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fleiri fréttir Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent