Innlent

Úraþjófur sparkaði í kvið ófrískrar konu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Karlmaður réðst inn í verslunina Jón Sigmundsson á Laugavegi rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Maðurinn sparkaði í kvið á barnshafandi starfsstúlku í versluninni og hrifsaði úr að andvirði 400 þúsund krónur. Maðurinn var handtekinn um 15 mínútum seinna, en frekari fregnir hafa ekki borist.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×