Fleiri fréttir Bakarameistarinn berst gegn verðbólgunni Bakarameistarinn berst við verðbólguna með lækkun vöruflokka. Mikil áhersla framvegis lögð á að bjóða upp á íslenska framleiðslu í flestum vöruflokkum. Öll verðskrá fyrirtækisins endurskoðuð til lækkunar þegar ró kemst á íslensku krónuna. 20.10.2008 14:52 Vísar á Geir varðandi Bretavarnir ,,Ég vísa til svara forsætisráðherra um þetta mál, hann svarar fyrir hönd ríkisstjórnarinnar," segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra í svarbréfi til Vísis varðandi fyrirhugað loftrýmiseftirlit breska hersins í desember. 20.10.2008 14:45 Aðeins 50 ökutæki nýskráð í síðustu viku Aðeins 50 ökutæki voru nýskráð í liðinni viku miðað við nærri 550 í sömu viku í fyrra. Þetta kemur fram í nýjum tölum Umferðarstofu um nýskráningar ökutækja. Samdrátturinn nemur því um 90 prósentum á milli ára. 20.10.2008 14:31 Þingkosningar ólíklegar á næstunni Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að stjórnarslit og kosningar séu ekki á næsta leiti. Aftur á móti telur Lúðvík að þjóðin þurfi fyrr eða síðar að taka afstöðu til stórra spurninga. 20.10.2008 14:06 Reyna að stinga af með bíla á kaupleigu Borið hefur á því að erlendir ríkisborgarar með bíla á kaupleigusamningi hafi flutt þá með sér um leið og þeir yfirgefa landið. 20.10.2008 13:55 Voðaskotið í Rússlandi: Líklega réttað yfir stúlkunni hér á landi Rússneskir fjölmiðlar fjalla um mál íslensku stúlkunnar sem var skiptinemi í borginni Astrakhan í Rússlandi og varð ungum pilti að bana fyrr í mánuðinum. Stúlkan sem nú er stödd á Íslandi er sögð eiga yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsisdóm verði hún sótt til saka í landinu. Líklegra þykir þó að mál hennar verði rekið fyrir íslenskum dómstólum. 20.10.2008 13:48 Lögreglumaðurinn með stöðugan verk í fingrinum Lögreglumaðurinn, sem í fyrrinótt var bitinn illa í fingurinn, verður frá vinnu í einhverjar vikur. Í samtali við héraðsfréttablaðið Feykir segist hann vera með stöðugan verk í fingrinum en sökum þess hve nálægt naglaböndum bitið hafi verið sé ekki hægt að sauma fingurinn saman. 20.10.2008 12:59 Dregur úr notkun nagladekkja í Reykjavík Svifryk hefur farið 19 sinnum yfir heilsuverndarmörk á þessu ári en mátti einungis fara 18 sinnum yfir á árinu samkvæmt reglugerð. Umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkur fullyrðir að nagladekk séu á undanhaldi en þau eru helsti orsakavaldur svifryks að vetrarlagi. 20.10.2008 12:57 FT segir Ísland fá 670 milljarða lán frá IMF og fleirum Íslensk stjórnvöld munu óska eftir 6 milljarða dollara aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og ýmsum seðlabönkum í heiminum, jafnvirði um 670 milljarða króna. Þetta er fullyrti á vef breska blaðsins Finacial Times. 20.10.2008 12:49 Varað við hálku og þæfingi á heiðum Vegir eru víðast hvar auðir á Suður- og Vesturlandi en þó er hálka í Bröttubrekku og á Nesjavallaleið. 20.10.2008 12:33 Nískupúkinn.is vinur neytandans Neytendur hafa eignast nýjan vin í nískupúkanum.is.Það eru þrír ungir menn sem standa að síðunni sem fór í loftið nú um helgina. 20.10.2008 12:31 Ólíklegt að niðurstaða um IMF liggi fyrir í dag Ekki liggur fyrir hvort stjórnvöld muni óska eftir aðstoð frá Alþjóðgaldeyrissjóðnum. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa fundað stíft alla helgina vegna málsins. 20.10.2008 12:03 Höfðu afskipti af fíkniefnasala á Akureyri Lögreglan á Akureyri hafði á föstudag afskipti af tæplega tvítugum fíkniefnasala og lagði hald á fíkniefni í fórum hans. 20.10.2008 11:58 Réttarkerfið taki fast á árásum á lögreglumenn Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, segir lögreglu þar á bæ líta árás á lögreglumann í umdæminu aðfaranótt sunnudags mjög alvarlegum augum og vonast til þess að réttarkerfið taki fast á málinu. 20.10.2008 11:45 Biskup vísiterar Landspítalann Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, vísiterar þessa daga Landspítalann. Með þessari heimsókn lýkur í vísitasíu biskups í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra sem staðið hefur frá síðasta vetri. Þetta segir í tilkynningu frá Biskupsstofu. 20.10.2008 11:14 Ríflega 360 kaupsamningum þinglýst í september Rílfega 360 kaupsamningum um fasteignir var þinglýst við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í september síðastliðnum samkvæmt tölum á vef Fasteignamats ríksisins. 20.10.2008 11:11 Árás á lögregluna er árás á þjóðfélagsskipan Íslendinga Árás á lögregluna í landinu er árás á þá þjóðfélagsskipan sem hér ríkir og ógn gegn almannaöryggi, að mati Landssambands lögreglumanna. 20.10.2008 11:08 Fjórir í gæsluvarðhald vegna árásar á lögreglu Fjórir af þeim mönnum sem stóðu að árás á lögregluþjónana tvo í Hraunbænum í fyrrinótt hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald þar til á miðvikudag. 20.10.2008 11:03 Áflogaseggur og málfarslögga á Akranesi Lögreglan á Akranesi átti um helgina við áflogasegg sem væri kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir íslenskuáhuga hans. 20.10.2008 10:57 Óvíst með stöðu landlæknis um mánaðarmótin Embætti Landlæknis hefur ekki verið auglýst til umsóknar þrátt fyrir að Sigurður Guðmundsson, fráfarandi landlæknir, láti af störfum á næstu dögum. 20.10.2008 10:40 Harður árekstur við enda tvöföldunar Reykjanesbrautar Geysiharður árekstur varð við enda tvöföldunar Reykjanesbrautar á Fitjum nú í morgun. Bifreið var ekið af Stekk og í veg fyrir bifreið sem ók eftir Reykjanesbraut. Sú bifreið stórskemmdist í árekstrinum. 20.10.2008 10:36 Vilja jafnræði kynja í ný bankaráð Stjórn kvennahreyfingar Samfylkingarinnar skorar á forystu flokksins sem og ríkisstjórn að hafa jafnræði kynja að leiðarljósi við skipan í bankaráð hinna nýju banka. 20.10.2008 09:21 Vinnubúðir á Kárahnjúkum fluttar að Búðarhálsvirkjun Landsvirkjun hyggst nota vinnubúðir af Kárahnjúkum við uppbyggingu á Búðarhálsvirkjun sem nú er að fara af stað. Á heimasíðu Landsvirkjunar er óskað eftir tilboðum í flutning vinnubúðanna frá Kárahnjúkavirkjun að vinnusvæði Landsvirkjunar við Búðarhálsvirkjun. 20.10.2008 09:12 RÚV braut ekki siðareglur með umfjölllun um Guðmund Siðanefnd Blaðamannafélagsins hefur komist að þeirri niðurstöðu að fréttamaður Ríkisútvarpsins hafi ekki brotið siðareglur í umfjöllun sinni um samskipti Guðmundar Þóroddssonar, fyrrverandi forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, og fyrirtækisins. 20.10.2008 09:05 Íslensk skip fá 10.000 tonna þorskkvóta í Barentshafi Þorskkvóti íslenskra fiskiskipa í Barentshafi verður tæplega tíu þúsund tonn á næsta ári, en það jafngildir ársafla að minnsta kosti tveggja frystitogara. 20.10.2008 08:19 Farþegum um Kelfavíkurflugvöll fækkar töluvert Rúmlega átta prósentum færri farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í síðasta mánuði, samanborið við sama mánuð í fyrra, eða 172 þúsumd samanborið við 187 þúsund í fyrra. 20.10.2008 08:16 Víða snjókoma í nótt Víða snjóaði á landinu í nótt og það er til dæmis hálka á Akureyri. Þar urðu tvö umferðaróhöpp í gærkvöldi og voru viðkomandi bilar á 20.10.2008 07:21 Innbrot í sjoppu í Árnesi Brotist var inn í sjoppu við Árnes í Árnessýslu í nótt og þaðan meðal annars stolið símakortum, tóbaki og bensínkortum. Þjófurinn komst undan. 20.10.2008 07:18 Jarðskjálfti í Öxarfirði í nótt Jarðskjálfti upp á 4,2 stig á Richter varð í Öxarfirði um klukkan hálfþrjú í nótt og fannst hann meðal annars í Laxárvirkjun í Aðaldal. 20.10.2008 07:14 Segir ekki útilokað að kosið verði á næstu mánuðum Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segist ekki sjá nauðsyn til þess að endurskoða stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar þrátt fyrir þau áföll sem dunið hafa á íslensku efnahagskerfi. Í þætti Sigmundar Ernis Rúnarssonar, Mannamáli, sagði hann að ríkisstjórnarsamstarfið hefði styrkst að undanförnu. Hins vegar sagði hann ekki hægt að útiloka að gengið yrði fyrr til kosninga, í vetur eða næsta vor. 19.10.2008 20:05 Slasaðist á fjórhjóli í Sandvík Maður slasaðist í dag á fjórhjóli í Sandvík á Reykjanesi. Slysið varð um miðjan dag og fór lögregla ásamt sjúkrabifreið á staðinn og sótti manninn. 19.10.2008 20:09 Best að taka knapann af áður en hrossakjöt er eldað Galdurinn við að elda hrossakjöt er að taka fyrst knapann af - og ofelda ekki, segir Friðrik fimmti veitingamaður sem matreiddi hross ofan í skagfirska hestamenn í gærkvöldi. Skagfirðingar vilja auka sölu á þessu vannýtta keti í kreppunni. 19.10.2008 19:16 Berjast fyrir bættri ímynd í Bretlandi Hópur manna hefur tekið sig saman og ætlar að berjast fyrir bættri ímynd Íslands í Bretlandi. Um er að ræða fólk sem hefur góð tengsl við Bretland, hefur menntað sig þar og búið, á þar vini og þekkir fólk í lykilstöðum. 19.10.2008 18:58 Hlé gert á fundum í bili - þráðurinn tekinn upp síðar í kvöld Fundarhöldum er lokið í ráðherrabústaðnum í bili. Jón Þór Sturluson, aðstoðarmaður viðskiptaráðherra segir í samtali við Vísi að engin niðurstaða liggi fyrir en eins og greint var frá í dag hafa ráðherrar fundað með ráðgjöfum sínum og fulltrúum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Jón Þór segir að áfram verði fundað í kvöld en að niðurstöðu sé ekki að vænta um aðstoð frá IMF að sinni. Hugsanlega skýrist hlutirnir í fyrramálið. Jón sagði þó að málið væri í góðum farvegi. 19.10.2008 16:18 Össur: Samfylking hefur lagt þunga áherslu á aðstoð frá IMF Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, segir að Samfylkingin hafi lagt á það þunga áherslu að ríkisstjórnin leiti aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til þess að bregðast við þeim áföllum sem riðið hafa yfir íslenskt efnahagslíf. Þetta kom fram á fundi sem Samfylkingin hélt á Grand hóteli í dag. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir mætti á fundinn en hún hefur verið fjarverandi vegna erfiðra veikinda. Flokksmenn tóku á móti formanni sínum með lófataki og buðu hana velkomna til starfa á ný. 19.10.2008 16:04 Talibanar myrtu tuttugu og sjö í Kandahar Talibanar í Afganistan myrtu á dögunum 27 menn sem voru um borð í þremur rútum í Kandahar héraði. Talsmaður Talibana lýsti yfir ábyrgð á verknaðinum en þeir fullyrða að hinir myrtu hafi allir verið stjórnarhermenn. 19.10.2008 14:42 Jón Baldvin: Davíð stendur harðast gegn aðstoð frá IMF Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir að það sem standi helst í vegi fyrir því að Íslendingar sæki um aðstoð hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF), sé andstaða Davíðs Oddssonar, seðlabankastjóra. 19.10.2008 13:43 Ráðist á lögreglumenn í nótt Ráðist var á tvo lögreglumenn að tilefnislausu í Hraunbænum í nótt. Sparkað var í höfuð annars þeirra þar sem hann lá í götunni og hlaut hann skurð á höfuð. Tildrög málsins voru þau að kvartað var yfir hávaða frá íbúð í Hraunbæ klukkan rúmlega eitt í nótt og mættu tveir lögreglumenn á staðinn og mæltust til þess að dregið yrði úr hávaðanum. 19.10.2008 12:44 Tvöföld Reykjanesbraut vígð í dag Kristján L. Möller samgönguráðherra opnar klukkan tvö í dag síðasta kaflann í tvöföldun Reykjanesbrautar við Stapahverfi í Reykjanesbæ og vígja þar með tvöfalda Reykjanesbraut frá Hafnarfirði til Njarðvíkur. Að vígslu lokinni verður umferð hleypt á þenna síðasta kafla, hálfum mánuði á undan áætlun. 19.10.2008 11:55 „Sameignin er gjörónýt“ Björk Felixdóttir var vakin af reykskynjurunum á stigagangi Vesturbergs 100 en hún er á meðal íbúa í blokkinni þar sem eldur kom upp í nótt. Hún segir þetta óskemmtilega lífsreynslu að lenda í en er þakklát fyrir að ekki fór ver. 19.10.2008 10:50 Tuttugu handteknir í miðbænum í nótt Um tuttugu manns gistu fangageymslur lögreglu í nótt en mikill erill var í miðbænum að sögn lögreglu. Að minnsta kosti þrjár líkamsárásir voru bókaðar hjá lögreglunni í nótt en engin þeirra þykir alvarleg að sögn lögreglu. Þeir sem gistu fangageymslur voru handteknir fyrir ólæti, óspektir og slagsmál. 19.10.2008 09:36 Þrír teknir í Reykjanesbæ Þrír voru teknir í Reykjanesbæ grunaðir um akstur undir áhrifum. Einn var tekinn snemma í gærkvöldi grunaður um fíkniefnaakstur og nú undir morgun voru tveir ökumenn stöðvaðir í Reykjanesbæ grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis. Þeir voru þeir sviptir ökuréttindum til bráðabirgða. 19.10.2008 09:35 Eldur í fjölbýlishúsi í Breiðholti í nótt Eldur kom upp í fjölbýlishúsi í Vesturbergi í nótt um klukkan hálffjögur. Allt tiltækt slökkvilið var sent á vettvang enda lagði töluverðan reyk frá húsinu á öllum hæðum. Reykkafarar fóru innn í húsið en íbúar voru beðnir um að halda sig úti á svölum. Átta íbúðir eru í húsinu og var skilaboðum komið til íbúa með gjallarhornum og í gegnum SMS skilaboð. 19.10.2008 09:22 Grindavíkurvegur lokaður í kvöld vegna tankflutnings Grindavíkurvegur verður lokaður í kvöld frá afleggjaranum að Bláa lóninu að Seltjörn á milli klukkan 21 og 22.30 vegna þess að verið er að flytja 90 tonna mjöltank eftir veginum. 18.10.2008 19:38 Fjórir sluppu án teljandi meiðsla í bílveltu í Hafnarfirði Fernt slapp án teljandi meiðsla þegar bíll valt á Kaldárselsvegi fyrir ofan Klettahlíð í Hafnarfirði um áttaleytið í kvöld. 18.10.2008 21:13 Sjá næstu 50 fréttir
Bakarameistarinn berst gegn verðbólgunni Bakarameistarinn berst við verðbólguna með lækkun vöruflokka. Mikil áhersla framvegis lögð á að bjóða upp á íslenska framleiðslu í flestum vöruflokkum. Öll verðskrá fyrirtækisins endurskoðuð til lækkunar þegar ró kemst á íslensku krónuna. 20.10.2008 14:52
Vísar á Geir varðandi Bretavarnir ,,Ég vísa til svara forsætisráðherra um þetta mál, hann svarar fyrir hönd ríkisstjórnarinnar," segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra í svarbréfi til Vísis varðandi fyrirhugað loftrýmiseftirlit breska hersins í desember. 20.10.2008 14:45
Aðeins 50 ökutæki nýskráð í síðustu viku Aðeins 50 ökutæki voru nýskráð í liðinni viku miðað við nærri 550 í sömu viku í fyrra. Þetta kemur fram í nýjum tölum Umferðarstofu um nýskráningar ökutækja. Samdrátturinn nemur því um 90 prósentum á milli ára. 20.10.2008 14:31
Þingkosningar ólíklegar á næstunni Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að stjórnarslit og kosningar séu ekki á næsta leiti. Aftur á móti telur Lúðvík að þjóðin þurfi fyrr eða síðar að taka afstöðu til stórra spurninga. 20.10.2008 14:06
Reyna að stinga af með bíla á kaupleigu Borið hefur á því að erlendir ríkisborgarar með bíla á kaupleigusamningi hafi flutt þá með sér um leið og þeir yfirgefa landið. 20.10.2008 13:55
Voðaskotið í Rússlandi: Líklega réttað yfir stúlkunni hér á landi Rússneskir fjölmiðlar fjalla um mál íslensku stúlkunnar sem var skiptinemi í borginni Astrakhan í Rússlandi og varð ungum pilti að bana fyrr í mánuðinum. Stúlkan sem nú er stödd á Íslandi er sögð eiga yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsisdóm verði hún sótt til saka í landinu. Líklegra þykir þó að mál hennar verði rekið fyrir íslenskum dómstólum. 20.10.2008 13:48
Lögreglumaðurinn með stöðugan verk í fingrinum Lögreglumaðurinn, sem í fyrrinótt var bitinn illa í fingurinn, verður frá vinnu í einhverjar vikur. Í samtali við héraðsfréttablaðið Feykir segist hann vera með stöðugan verk í fingrinum en sökum þess hve nálægt naglaböndum bitið hafi verið sé ekki hægt að sauma fingurinn saman. 20.10.2008 12:59
Dregur úr notkun nagladekkja í Reykjavík Svifryk hefur farið 19 sinnum yfir heilsuverndarmörk á þessu ári en mátti einungis fara 18 sinnum yfir á árinu samkvæmt reglugerð. Umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkur fullyrðir að nagladekk séu á undanhaldi en þau eru helsti orsakavaldur svifryks að vetrarlagi. 20.10.2008 12:57
FT segir Ísland fá 670 milljarða lán frá IMF og fleirum Íslensk stjórnvöld munu óska eftir 6 milljarða dollara aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og ýmsum seðlabönkum í heiminum, jafnvirði um 670 milljarða króna. Þetta er fullyrti á vef breska blaðsins Finacial Times. 20.10.2008 12:49
Varað við hálku og þæfingi á heiðum Vegir eru víðast hvar auðir á Suður- og Vesturlandi en þó er hálka í Bröttubrekku og á Nesjavallaleið. 20.10.2008 12:33
Nískupúkinn.is vinur neytandans Neytendur hafa eignast nýjan vin í nískupúkanum.is.Það eru þrír ungir menn sem standa að síðunni sem fór í loftið nú um helgina. 20.10.2008 12:31
Ólíklegt að niðurstaða um IMF liggi fyrir í dag Ekki liggur fyrir hvort stjórnvöld muni óska eftir aðstoð frá Alþjóðgaldeyrissjóðnum. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa fundað stíft alla helgina vegna málsins. 20.10.2008 12:03
Höfðu afskipti af fíkniefnasala á Akureyri Lögreglan á Akureyri hafði á föstudag afskipti af tæplega tvítugum fíkniefnasala og lagði hald á fíkniefni í fórum hans. 20.10.2008 11:58
Réttarkerfið taki fast á árásum á lögreglumenn Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, segir lögreglu þar á bæ líta árás á lögreglumann í umdæminu aðfaranótt sunnudags mjög alvarlegum augum og vonast til þess að réttarkerfið taki fast á málinu. 20.10.2008 11:45
Biskup vísiterar Landspítalann Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, vísiterar þessa daga Landspítalann. Með þessari heimsókn lýkur í vísitasíu biskups í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra sem staðið hefur frá síðasta vetri. Þetta segir í tilkynningu frá Biskupsstofu. 20.10.2008 11:14
Ríflega 360 kaupsamningum þinglýst í september Rílfega 360 kaupsamningum um fasteignir var þinglýst við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í september síðastliðnum samkvæmt tölum á vef Fasteignamats ríksisins. 20.10.2008 11:11
Árás á lögregluna er árás á þjóðfélagsskipan Íslendinga Árás á lögregluna í landinu er árás á þá þjóðfélagsskipan sem hér ríkir og ógn gegn almannaöryggi, að mati Landssambands lögreglumanna. 20.10.2008 11:08
Fjórir í gæsluvarðhald vegna árásar á lögreglu Fjórir af þeim mönnum sem stóðu að árás á lögregluþjónana tvo í Hraunbænum í fyrrinótt hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald þar til á miðvikudag. 20.10.2008 11:03
Áflogaseggur og málfarslögga á Akranesi Lögreglan á Akranesi átti um helgina við áflogasegg sem væri kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir íslenskuáhuga hans. 20.10.2008 10:57
Óvíst með stöðu landlæknis um mánaðarmótin Embætti Landlæknis hefur ekki verið auglýst til umsóknar þrátt fyrir að Sigurður Guðmundsson, fráfarandi landlæknir, láti af störfum á næstu dögum. 20.10.2008 10:40
Harður árekstur við enda tvöföldunar Reykjanesbrautar Geysiharður árekstur varð við enda tvöföldunar Reykjanesbrautar á Fitjum nú í morgun. Bifreið var ekið af Stekk og í veg fyrir bifreið sem ók eftir Reykjanesbraut. Sú bifreið stórskemmdist í árekstrinum. 20.10.2008 10:36
Vilja jafnræði kynja í ný bankaráð Stjórn kvennahreyfingar Samfylkingarinnar skorar á forystu flokksins sem og ríkisstjórn að hafa jafnræði kynja að leiðarljósi við skipan í bankaráð hinna nýju banka. 20.10.2008 09:21
Vinnubúðir á Kárahnjúkum fluttar að Búðarhálsvirkjun Landsvirkjun hyggst nota vinnubúðir af Kárahnjúkum við uppbyggingu á Búðarhálsvirkjun sem nú er að fara af stað. Á heimasíðu Landsvirkjunar er óskað eftir tilboðum í flutning vinnubúðanna frá Kárahnjúkavirkjun að vinnusvæði Landsvirkjunar við Búðarhálsvirkjun. 20.10.2008 09:12
RÚV braut ekki siðareglur með umfjölllun um Guðmund Siðanefnd Blaðamannafélagsins hefur komist að þeirri niðurstöðu að fréttamaður Ríkisútvarpsins hafi ekki brotið siðareglur í umfjöllun sinni um samskipti Guðmundar Þóroddssonar, fyrrverandi forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, og fyrirtækisins. 20.10.2008 09:05
Íslensk skip fá 10.000 tonna þorskkvóta í Barentshafi Þorskkvóti íslenskra fiskiskipa í Barentshafi verður tæplega tíu þúsund tonn á næsta ári, en það jafngildir ársafla að minnsta kosti tveggja frystitogara. 20.10.2008 08:19
Farþegum um Kelfavíkurflugvöll fækkar töluvert Rúmlega átta prósentum færri farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í síðasta mánuði, samanborið við sama mánuð í fyrra, eða 172 þúsumd samanborið við 187 þúsund í fyrra. 20.10.2008 08:16
Víða snjókoma í nótt Víða snjóaði á landinu í nótt og það er til dæmis hálka á Akureyri. Þar urðu tvö umferðaróhöpp í gærkvöldi og voru viðkomandi bilar á 20.10.2008 07:21
Innbrot í sjoppu í Árnesi Brotist var inn í sjoppu við Árnes í Árnessýslu í nótt og þaðan meðal annars stolið símakortum, tóbaki og bensínkortum. Þjófurinn komst undan. 20.10.2008 07:18
Jarðskjálfti í Öxarfirði í nótt Jarðskjálfti upp á 4,2 stig á Richter varð í Öxarfirði um klukkan hálfþrjú í nótt og fannst hann meðal annars í Laxárvirkjun í Aðaldal. 20.10.2008 07:14
Segir ekki útilokað að kosið verði á næstu mánuðum Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segist ekki sjá nauðsyn til þess að endurskoða stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar þrátt fyrir þau áföll sem dunið hafa á íslensku efnahagskerfi. Í þætti Sigmundar Ernis Rúnarssonar, Mannamáli, sagði hann að ríkisstjórnarsamstarfið hefði styrkst að undanförnu. Hins vegar sagði hann ekki hægt að útiloka að gengið yrði fyrr til kosninga, í vetur eða næsta vor. 19.10.2008 20:05
Slasaðist á fjórhjóli í Sandvík Maður slasaðist í dag á fjórhjóli í Sandvík á Reykjanesi. Slysið varð um miðjan dag og fór lögregla ásamt sjúkrabifreið á staðinn og sótti manninn. 19.10.2008 20:09
Best að taka knapann af áður en hrossakjöt er eldað Galdurinn við að elda hrossakjöt er að taka fyrst knapann af - og ofelda ekki, segir Friðrik fimmti veitingamaður sem matreiddi hross ofan í skagfirska hestamenn í gærkvöldi. Skagfirðingar vilja auka sölu á þessu vannýtta keti í kreppunni. 19.10.2008 19:16
Berjast fyrir bættri ímynd í Bretlandi Hópur manna hefur tekið sig saman og ætlar að berjast fyrir bættri ímynd Íslands í Bretlandi. Um er að ræða fólk sem hefur góð tengsl við Bretland, hefur menntað sig þar og búið, á þar vini og þekkir fólk í lykilstöðum. 19.10.2008 18:58
Hlé gert á fundum í bili - þráðurinn tekinn upp síðar í kvöld Fundarhöldum er lokið í ráðherrabústaðnum í bili. Jón Þór Sturluson, aðstoðarmaður viðskiptaráðherra segir í samtali við Vísi að engin niðurstaða liggi fyrir en eins og greint var frá í dag hafa ráðherrar fundað með ráðgjöfum sínum og fulltrúum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Jón Þór segir að áfram verði fundað í kvöld en að niðurstöðu sé ekki að vænta um aðstoð frá IMF að sinni. Hugsanlega skýrist hlutirnir í fyrramálið. Jón sagði þó að málið væri í góðum farvegi. 19.10.2008 16:18
Össur: Samfylking hefur lagt þunga áherslu á aðstoð frá IMF Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, segir að Samfylkingin hafi lagt á það þunga áherslu að ríkisstjórnin leiti aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til þess að bregðast við þeim áföllum sem riðið hafa yfir íslenskt efnahagslíf. Þetta kom fram á fundi sem Samfylkingin hélt á Grand hóteli í dag. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir mætti á fundinn en hún hefur verið fjarverandi vegna erfiðra veikinda. Flokksmenn tóku á móti formanni sínum með lófataki og buðu hana velkomna til starfa á ný. 19.10.2008 16:04
Talibanar myrtu tuttugu og sjö í Kandahar Talibanar í Afganistan myrtu á dögunum 27 menn sem voru um borð í þremur rútum í Kandahar héraði. Talsmaður Talibana lýsti yfir ábyrgð á verknaðinum en þeir fullyrða að hinir myrtu hafi allir verið stjórnarhermenn. 19.10.2008 14:42
Jón Baldvin: Davíð stendur harðast gegn aðstoð frá IMF Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir að það sem standi helst í vegi fyrir því að Íslendingar sæki um aðstoð hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF), sé andstaða Davíðs Oddssonar, seðlabankastjóra. 19.10.2008 13:43
Ráðist á lögreglumenn í nótt Ráðist var á tvo lögreglumenn að tilefnislausu í Hraunbænum í nótt. Sparkað var í höfuð annars þeirra þar sem hann lá í götunni og hlaut hann skurð á höfuð. Tildrög málsins voru þau að kvartað var yfir hávaða frá íbúð í Hraunbæ klukkan rúmlega eitt í nótt og mættu tveir lögreglumenn á staðinn og mæltust til þess að dregið yrði úr hávaðanum. 19.10.2008 12:44
Tvöföld Reykjanesbraut vígð í dag Kristján L. Möller samgönguráðherra opnar klukkan tvö í dag síðasta kaflann í tvöföldun Reykjanesbrautar við Stapahverfi í Reykjanesbæ og vígja þar með tvöfalda Reykjanesbraut frá Hafnarfirði til Njarðvíkur. Að vígslu lokinni verður umferð hleypt á þenna síðasta kafla, hálfum mánuði á undan áætlun. 19.10.2008 11:55
„Sameignin er gjörónýt“ Björk Felixdóttir var vakin af reykskynjurunum á stigagangi Vesturbergs 100 en hún er á meðal íbúa í blokkinni þar sem eldur kom upp í nótt. Hún segir þetta óskemmtilega lífsreynslu að lenda í en er þakklát fyrir að ekki fór ver. 19.10.2008 10:50
Tuttugu handteknir í miðbænum í nótt Um tuttugu manns gistu fangageymslur lögreglu í nótt en mikill erill var í miðbænum að sögn lögreglu. Að minnsta kosti þrjár líkamsárásir voru bókaðar hjá lögreglunni í nótt en engin þeirra þykir alvarleg að sögn lögreglu. Þeir sem gistu fangageymslur voru handteknir fyrir ólæti, óspektir og slagsmál. 19.10.2008 09:36
Þrír teknir í Reykjanesbæ Þrír voru teknir í Reykjanesbæ grunaðir um akstur undir áhrifum. Einn var tekinn snemma í gærkvöldi grunaður um fíkniefnaakstur og nú undir morgun voru tveir ökumenn stöðvaðir í Reykjanesbæ grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis. Þeir voru þeir sviptir ökuréttindum til bráðabirgða. 19.10.2008 09:35
Eldur í fjölbýlishúsi í Breiðholti í nótt Eldur kom upp í fjölbýlishúsi í Vesturbergi í nótt um klukkan hálffjögur. Allt tiltækt slökkvilið var sent á vettvang enda lagði töluverðan reyk frá húsinu á öllum hæðum. Reykkafarar fóru innn í húsið en íbúar voru beðnir um að halda sig úti á svölum. Átta íbúðir eru í húsinu og var skilaboðum komið til íbúa með gjallarhornum og í gegnum SMS skilaboð. 19.10.2008 09:22
Grindavíkurvegur lokaður í kvöld vegna tankflutnings Grindavíkurvegur verður lokaður í kvöld frá afleggjaranum að Bláa lóninu að Seltjörn á milli klukkan 21 og 22.30 vegna þess að verið er að flytja 90 tonna mjöltank eftir veginum. 18.10.2008 19:38
Fjórir sluppu án teljandi meiðsla í bílveltu í Hafnarfirði Fernt slapp án teljandi meiðsla þegar bíll valt á Kaldárselsvegi fyrir ofan Klettahlíð í Hafnarfirði um áttaleytið í kvöld. 18.10.2008 21:13
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent