Innlent

Víða snjókoma í nótt

Víða snjóaði á landinu í nótt og það er til dæmis hálka á Akureyri. Þar urðu tvö umferðaróhöpp í gærkvöldi og voru viðkomandi bilar á sumarhjölbörðum. Búast má við hálku á flestum fjallvegum og varar lögreglu við því. Ekki er vitað um alvarlega óhöpp á þjóðvegunum í nótt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×