Fleiri fréttir Situr inni í eitt og hálft ár Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur á þriðjudag var 33 ára gamall maður dæmdur í 18 mánaða fangelsi, áréttuð var ævilöng ökuréttarsvipting yfir honum og einnig gert upptækt bitvopn og tæplega eitt og hálft gramm af amfetamíni sem á honum fannst. 23.6.2005 00:01 1000 dagar án slysa á Grundartanga Starfsmenn Íslenska járnblendifélagsins á Grundartanga fögnuðu þeim áfanga í gær að þúsund dagar höfðu liðið án alvarlegra vinnuslysa sem leiddu til fjarveru starfsmanns úr vinnu. 23.6.2005 00:01 Dufl kom í dragnót Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar fóru á björgunarbát út í Aðalbjörgu RE-5 út af Þorlákshöfn á miðvikudagsmorgun vegna torkennilegs hlutar sem kom í dragnót skipsins. Reyndist þetta vera sprengjuefnistunna úr tundurdufli frá síðari heimsstyrjöld. 23.6.2005 00:01 Sigurður Flosason bæjarlistamaður Sigurður Flosason var á þjóðhátíðardaginn útnefndur bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2005. Sigurður er saxófónleikari og tónskáld og þó hann hafi víða komið við í íslenskri tónlist á jazzinn hug hans allan. 23.6.2005 00:01 Hefur náð tökum á rekstrarvandanum Menntaskólinn í Kópavogi hefur náð tökum á langvarandi rekstrarhalla sem rekja má allt aftur til ársins 1996 og hefur síðustu ár verið afgangur af rekstri skólans. Þetta kemur fram í greinargerð Ríkisendurskoðunar um fjárlög ársins 2004. 23.6.2005 00:01 Hús við Grettisgötu brann Hús við Grettisgötu 54b var alelda þegar slökkviliðsmenn komu að því klukkan rúmlega eitt í fyrrinótt. Að sögn slökkviliðsmanna er það nú líklegast ónýtt. Verið var að endurgera húsið og því bjó enginn í því að sögn lögreglunar í Reykjavík og var það mannlaust þegar atburðirnir áttu sér stað. 23.6.2005 00:01 Drap kind og faldi Ökumaður ók yfir kind skammt frá bænum Eyvindarstöðum við Hellisheiði eystri um klukkan tíu í fyrradagsmorgun. Í stað þess að borga sektina sem þessu fylgir fór hann með kindina fjögurra kílómetra leið og faldi hana þar um tuttugu metra frá veginum. 23.6.2005 00:01 700 neitað í Verzlunarskólanum Fjórir framhaldsskólar hafa þegar lokið nýskráningum. Metaðsókn var að Verzlunarskólanum og Kvennaskólinn þurfti að vísa frá yfir helmingi umsækjenda. Nýtt rafrænt skráningarkerfi virðist gefa góða raun. 23.6.2005 00:01 Seltirningar ánægðir Seltirningar eru mjög ánægðir með þá þjónustu sem bærinn veitir samkvæmt nýrri viðhorfskönnunn Gallups. Þar kemur fram að 85 prósent aðspurðra telja þjónustu bæjarins í heild vera góða og níu af hverjum tíu eru ánægðir með viðmót og framkomu bæjarstarfsmanna. 23.6.2005 00:01 Tímamótakosningar á Seltjarnarnesi Niðurstöður kosninganna á Seltjarnarnesi sem fara fram á morgun um skipulagsmál við Suðurströnd og Hrólfsskálamel eru bindandi fyrir bæjarstjórnina. Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri segir þetta vera tímamót hér á landi þar sem ekki hafi þekkst að stjórnvöld hafi gengið svo langt að leggja skýra valkosti í hendur bæjarbúa og bjóða þeim að taka bindandi ákvörðun um niðurstöðu máls. 23.6.2005 00:01 Vilja stöðva Ólínu Félag framhaldsskólakennara hefur lagt fram stjórnsýslukvörtun við menntamálaráðuneytið fyrir hönd Ingibjargar Ingadóttur, enskukennara við Menntaskólann á Ísafirði. 23.6.2005 00:01 Seltirningar takast harkalega á Seltirningum gefst á morgun kostur á að kjósa á milli tveggja skipulagstillagna, H- og S-tillögu, um Hrólfsskálamel og Suðurströnd. Munurinn á tillögunum felst aðallega í því að svokölluð H-tillaga gerir ráð fyrir því að knattspyrnuvöllurinn við Suðurströnd verði færður að Hrólfsskálamel, þar sem Ísbjörninn stóð þar til hann var rifinn í fyrra. 23.6.2005 00:01 Tvö vopnuð rán í röð Vopnað rán og tilraun til annars slíks voru gerð á höfuðborgarsvæðinu í fyrrinótt og í gærdag handtók lögreglan í Reykjavík konu um tvítugt sem grunuð er um ránið en lögreglan vill ekki gefa upp að svo stöddu hvort hún sé einnig grunuð um ránstilraunina. 23.6.2005 00:01 Meiri lausatök í góðu árferði Þegar vel árar eru meiri lausatök á fjármálastjórn en ella að mati Davíðs Oddssonar, starfandi forsætisráðherra, sem telur margt til í gagnrýni Ríkisendurskoðunar á framkvæmd fjárlaga. 23.6.2005 00:01 Refsingar fyrir framúrkeyrslu Ríkisendurskoðun leggur til að greiðslur til ríkisstofnana sem fara verulega fram úr fjárheimildum verði frystar þar til gripið hafi verið til viðeigandi ráðstafana. Fjármálaráðherra er þessu ósammála. 23.6.2005 00:01 Vill stöðva greiðslur Ríkisendurskoðun leggur til í nýrri skýrslu um framkvæmd fjárlaga að fjármálaráðuneytið stöðvi greiðslur til stofnana sem fara yfir fjögurra prósenta mörkin í fjárheimildum eða þar til gripið hafi verið til viðeigandi ráðstafana. 23.6.2005 00:01 Afgangur en ekki halli Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra mótmælir harðlega framsetningu Fréttablaðsins síðastliðinn þriðjudag þar sem sagði í fyrirsögn að ráðuneyti hans hefði farið alls um þrjá miljarða króna fram úr fjárlögum árin 1999 til 2003. 23.6.2005 00:01 Forseti hafi beitt úreltu ákvæði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, með sín sérstöku tengsl við Stöð 2, beitti úreltu lagaákvæði í þágu fyrirtækja tengdum Baugi og vann eitthvert mesta skaðaverk sem unnið hefur verið íslenskum almenningi, segir Davíð Oddsson. Pólitíkin hér á landi hafi þannig ekki reynst Jóni Ásgeiri Jóhannessyni illa líkt og skilja megi af viðtali við <em>BBC</em>. 23.6.2005 00:01 Tíu ár frá komu TF-LÍF Í dag eru tíu ár síðan björgunarþyrlan TF-LÍF kom til landsins. Landhelgisgæslan fagnar mörgum stórafmælum í ár. 23.6.2005 00:01 Skammar norræna ráðherra Utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittust í Brussel á þriðjudag vegna ráðstefnu Evrópusambandsins um ástandið í Írak. Í kjölfar fundarins skrifuðu utanríkisráðherrarnir grein í Svenska Dagbladet þar sem þeir lýstu sameiginlegri skoðun sinnu um að standa skuli mynduglega að uppbyggingu lýðræðis í Írak 23.6.2005 00:01 Eitt tjald við Kárahnjúka Tveir einstaklingar í einu tjaldi mynda nú mótmælendabúðirnar sem andstæðingar Kárahnjúkavirkjunar eru að koma þar upp. Fimm til viðbótar bætast við fyrir nóttina. 23.6.2005 00:01 Stuðmenn og Bubbi stíga á stokk Á fimmtudagskvöld í næstu viku verða haldnir íslenskir góðgerðartónleikar í miðborg Reykjavíkur undir nafninu 8 Líf til að vekja athygli á bágri stöðu þjóða í þriðja heiminum. 23.6.2005 00:01 Sjö mættir á svæðið Enn hafa fáir látið sjá sig í alþjóðlegum tjaldbúðum sem til stendur að halda úti á virkjanasvæðinu við Kárahnjúka í sumar. 23.6.2005 00:01 Þrýst á um Vaðlaheiðargöng Ákveðið hefur verið að breyta undirbúningsfélagi vegna Vaðlaheiðarganga í framkvæmdafélag og stórauka hlutafé. Aðstandendur verkefnisins segja fjármálastofnanir áhugasamar um fjármögnun en eftir á að semja við samgönguyfirvöld. 23.6.2005 00:01 Sárnar að fá ekki viðbrögð Stuðningsmenn Arons Pálma Ágústssonar, hinn svokallaði RJF-hópur, ætlar að halda út til Bandaríkjanna um miðjan júlí ef engin viðbrögð hafa þá borist frá Náðunar- og reynslulausnanefnd Texas-ríkis vegna erinda hópsins. 23.6.2005 00:01 Fundað um ágreiningsmál Forsvarsmenn Geymis ehf. og ASÍ funduðu í gær vegna máls pólska verkafólksins sem dvalið hefur hér á landi við störf að undanförnu og telur sig hlunnfarið. 23.6.2005 00:01 Skjólstæðingum sagt að fara annað Það ætti enginn að þurfa að vera án heimilislæknis og heilsugæslustöðvar að mati Guðmundar Einarssonar, forstjóra Heilsugæslunnar í Reykjavík. Hann segir að reiknað sé með að allir fái þjónustu í sínu hverfi þótt það sé ekki hægt að standa við það alls staðar. 23.6.2005 00:01 Tíuþúsundföld eyðing Samhliða því að flutningar á sjó hafa aflagst smám saman undanfarin ár hafa þungaflutningar um þjóðvegi landsins margfaldast. Viðmiðunartölur gera ráð fyrir að vegslit af völdum þungs bíls á borð við vöruflutningabíl sé um það bil 10 þúsund sinnum meira en af völdum fólksbíls. 23.6.2005 00:01 Grípa verður til aðgerða Öldrun þjóða í Evrópu og Bandaríkjunum getur komið af stað alvarlegum þrengingum í efnahagskerfinu ef ekki veður gripið til viðeigandi aðgerða að mati Gylfa Magnússonar. 23.6.2005 00:01 Eldur kviknaði í rútu Eldur kviknaði í rútubíl upp úr klukkan fjögur í nótt þar sem hann stóð á athafnasvæði skammt frá Helguvíkurhöfn á Reykjanesi. Slökkviliðið í Keflavík var kallað á vettvang til að slökkva eldinn og gekk það vel. Grunur leikur á að kveikt hafi verið í bílnum en ekki er vitað hverjir brennuvargarnir kunna að vera. 22.6.2005 00:01 Jarðskjálftahrina við Kleifarvatn Jarðskjálftahrina hófst rétt vestan við Kleifarvatn á fimmta tímanum í nótt. Sterkasti skjálftinn mældist klukkan korter fyrir átta í morgun og var um 3,4 á Richter samkvæmt sjálfvirkum mælingum en eftir er að reikna styrkinn út nákvæmlega. Skjálftarnir fundust í Hafnarfirði, Reykjavík og víðar. 22.6.2005 00:01 Kynferðisbrotum fækkaði um 25% Tilkynningum um kynferðisbrot í Reykjavík fækkaði um fjórðung í fyrra, innbrotum fækkaði um 12%, en fíkniefnabrotum fjölgaði um 3%. Karlar voru rúm áttatíu prósent þeirra sem handteknir voru. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu lögreglustjórans í Reykjavík fyrir árið 2004. 22.6.2005 00:01 Festu bílinn í á Nokkrir útlendingar lentu í vandræðum þegar þeir festu bíl sinn í lítilli á uppi á Hrunamannaafrétti í gær og kölluðu eftir aðstoð. Björgunarsveit var send þeim til hjálpar og náði bílnum upp og sluppu útlendingarnir því með skrekkinn, heilir á húfi. 22.6.2005 00:01 Engin tjöld enn á Kárahnjúkum Enn virðast engin tjöld mótmælenda farin að rísa á Kárahnjúkasvæðinu. Lögreglan á Egilsstöðum fór í eftirlitsferð um svæðið í morgun og ætlar að vera þar fram eftir degi. 22.6.2005 00:01 Grasspretta stutt á veg komin Grasspretta á túnum bænda er víða tveimur til þremur vikum skemur á veg komin en verið hefur undanfarinn áratug og dæmi eru um að bændur hafi orðið heylausir í vor þar sem þeir þurftu að hafa fé lengur á húsum en undanfarin ár. 22.6.2005 00:01 Sjálfsvígum karla hefur fækkað Sjálfsvígum karla hefur fækkað undanfarin þrjú ár en ekki sjálfsvígum kvenna. Landlæknir kynnti í dag átakið „Þjóð gegn þunglyndi“. 22.6.2005 00:01 Skyndilokanir vegna kolmunnaveiða Hafrannsóknastofnun hefur nú í fyrsta sinn þurft að grípa til skyndilokana vegna kolmunnaveiða þar sem óheyrilega mikið af þorski hefur veiðst með kolmunnanum, utan allra kvóta. Auk þess endar eðalþorskurinn svo í bræðslu eins og hver annar skítfiskur. 22.6.2005 00:01 Bændur fá 70% tekna frá ríkinu Íslenskir bændur fá hærra hlutfall tekna sinna frá hinu opinbera en bændur í öðrum löndum OECD. Nærri sjötíu prósent tekna íslenskra bænda koma frá hinu opinbera og aðeins bændur í Sviss og Noregi fá viðlíka hátt hlutfall tekna sinna frá ríkinu. 22.6.2005 00:01 60 skjálftar síðan í nótt Jarðskjálftahrina hófst rétt vestan við Kleifarvatn á fjórða tímanum í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá skjálftavakt Veðurstofu Íslands hafa alls um sextíu skjálftar mælst á svæðinu síðan klukkan þrjú í nótt. 22.6.2005 00:01 Mikil frjósemi á Súðavík Súðvíkingar telja nýja vatnsveitu í bænum eiga þátt í mikilli frjósemi í hreppnum síðustu ár. Á vef Bæjarins besta er haft eftir Ómari Má Jónssyni, sveitarstjóra Súðvíkinga, að „sumar konurnar séu vart orðnar léttari þegar þær verða óléttar aftur, sem er náttúrlega mjög ánægjulegt og skemmtilegt.“ 22.6.2005 00:01 Ráðherra boðar til fundar Sjávarútvegsráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í fundasal sjávarútvegsráðuneytisins klukkan 15. Efni fundarins er ákvörðun heildaraflamarks. 22.6.2005 00:01 Íslenskir bændur styrktir mest Bændur á Íslandi fá hlutfallslega hæstan ríkisstyrk allra þjóða innan OECD, eða 69 prósent allra tekna sinna. Það er þrefalt hærra hlutfall en bændur í OECD ríkjunum þrjátíu fá að meðaltali. Stofnunin hvetur til endurskoðunar styrkjakerfisins. </font /></b /> 22.6.2005 00:01 Hægðu á þér „Hægðu á þér – tökum slysin úr umferð“ er yfirskrift þjóðarátaks Vátryggingafélags Íslands gegn umferðarslysum sem félagið stendur nú fyrir fimmta sumarið í röð. Að þessu sinni er athyglinni beint að þeirri staðreynd að beint samhengi er á milli of mikils hraða og alvarlegra afleiðinga umferðarslysa. 22.6.2005 00:01 Dæmdur fyrir fjölda brota Maður á fertugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi fyrir fjölmörg brot, m.a. fyrir tilraun til ráns á Péturspöbb á Höfðabakka, hann var tekinn próflaus og undir áhrifum fíkniefna við akstur, braut vopnalög og sveik vörur út úr verslunum með skjalafalsi. 22.6.2005 00:01 Óvandaðar umsagnir Eflingar Vinnumálastofnun hefur sent frá sér athugasemd vegna yfirlýsingar stéttarfélagsins Eflingar um málefni Pólverjanna tólf sem kvörtuðu til stéttarfélagsins undan bágum kjörum og slæmum aðbúnaði. Í athugasemdinni segir m.a. að Efling hafi þann háttinn á að hafna nánast öllum umsóknum á grundvelli atvinnuástandsins í landinu. Því sé ekki um að ræða vandaðar og ígrundaðar umsagnir. 22.6.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Situr inni í eitt og hálft ár Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur á þriðjudag var 33 ára gamall maður dæmdur í 18 mánaða fangelsi, áréttuð var ævilöng ökuréttarsvipting yfir honum og einnig gert upptækt bitvopn og tæplega eitt og hálft gramm af amfetamíni sem á honum fannst. 23.6.2005 00:01
1000 dagar án slysa á Grundartanga Starfsmenn Íslenska járnblendifélagsins á Grundartanga fögnuðu þeim áfanga í gær að þúsund dagar höfðu liðið án alvarlegra vinnuslysa sem leiddu til fjarveru starfsmanns úr vinnu. 23.6.2005 00:01
Dufl kom í dragnót Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar fóru á björgunarbát út í Aðalbjörgu RE-5 út af Þorlákshöfn á miðvikudagsmorgun vegna torkennilegs hlutar sem kom í dragnót skipsins. Reyndist þetta vera sprengjuefnistunna úr tundurdufli frá síðari heimsstyrjöld. 23.6.2005 00:01
Sigurður Flosason bæjarlistamaður Sigurður Flosason var á þjóðhátíðardaginn útnefndur bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2005. Sigurður er saxófónleikari og tónskáld og þó hann hafi víða komið við í íslenskri tónlist á jazzinn hug hans allan. 23.6.2005 00:01
Hefur náð tökum á rekstrarvandanum Menntaskólinn í Kópavogi hefur náð tökum á langvarandi rekstrarhalla sem rekja má allt aftur til ársins 1996 og hefur síðustu ár verið afgangur af rekstri skólans. Þetta kemur fram í greinargerð Ríkisendurskoðunar um fjárlög ársins 2004. 23.6.2005 00:01
Hús við Grettisgötu brann Hús við Grettisgötu 54b var alelda þegar slökkviliðsmenn komu að því klukkan rúmlega eitt í fyrrinótt. Að sögn slökkviliðsmanna er það nú líklegast ónýtt. Verið var að endurgera húsið og því bjó enginn í því að sögn lögreglunar í Reykjavík og var það mannlaust þegar atburðirnir áttu sér stað. 23.6.2005 00:01
Drap kind og faldi Ökumaður ók yfir kind skammt frá bænum Eyvindarstöðum við Hellisheiði eystri um klukkan tíu í fyrradagsmorgun. Í stað þess að borga sektina sem þessu fylgir fór hann með kindina fjögurra kílómetra leið og faldi hana þar um tuttugu metra frá veginum. 23.6.2005 00:01
700 neitað í Verzlunarskólanum Fjórir framhaldsskólar hafa þegar lokið nýskráningum. Metaðsókn var að Verzlunarskólanum og Kvennaskólinn þurfti að vísa frá yfir helmingi umsækjenda. Nýtt rafrænt skráningarkerfi virðist gefa góða raun. 23.6.2005 00:01
Seltirningar ánægðir Seltirningar eru mjög ánægðir með þá þjónustu sem bærinn veitir samkvæmt nýrri viðhorfskönnunn Gallups. Þar kemur fram að 85 prósent aðspurðra telja þjónustu bæjarins í heild vera góða og níu af hverjum tíu eru ánægðir með viðmót og framkomu bæjarstarfsmanna. 23.6.2005 00:01
Tímamótakosningar á Seltjarnarnesi Niðurstöður kosninganna á Seltjarnarnesi sem fara fram á morgun um skipulagsmál við Suðurströnd og Hrólfsskálamel eru bindandi fyrir bæjarstjórnina. Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri segir þetta vera tímamót hér á landi þar sem ekki hafi þekkst að stjórnvöld hafi gengið svo langt að leggja skýra valkosti í hendur bæjarbúa og bjóða þeim að taka bindandi ákvörðun um niðurstöðu máls. 23.6.2005 00:01
Vilja stöðva Ólínu Félag framhaldsskólakennara hefur lagt fram stjórnsýslukvörtun við menntamálaráðuneytið fyrir hönd Ingibjargar Ingadóttur, enskukennara við Menntaskólann á Ísafirði. 23.6.2005 00:01
Seltirningar takast harkalega á Seltirningum gefst á morgun kostur á að kjósa á milli tveggja skipulagstillagna, H- og S-tillögu, um Hrólfsskálamel og Suðurströnd. Munurinn á tillögunum felst aðallega í því að svokölluð H-tillaga gerir ráð fyrir því að knattspyrnuvöllurinn við Suðurströnd verði færður að Hrólfsskálamel, þar sem Ísbjörninn stóð þar til hann var rifinn í fyrra. 23.6.2005 00:01
Tvö vopnuð rán í röð Vopnað rán og tilraun til annars slíks voru gerð á höfuðborgarsvæðinu í fyrrinótt og í gærdag handtók lögreglan í Reykjavík konu um tvítugt sem grunuð er um ránið en lögreglan vill ekki gefa upp að svo stöddu hvort hún sé einnig grunuð um ránstilraunina. 23.6.2005 00:01
Meiri lausatök í góðu árferði Þegar vel árar eru meiri lausatök á fjármálastjórn en ella að mati Davíðs Oddssonar, starfandi forsætisráðherra, sem telur margt til í gagnrýni Ríkisendurskoðunar á framkvæmd fjárlaga. 23.6.2005 00:01
Refsingar fyrir framúrkeyrslu Ríkisendurskoðun leggur til að greiðslur til ríkisstofnana sem fara verulega fram úr fjárheimildum verði frystar þar til gripið hafi verið til viðeigandi ráðstafana. Fjármálaráðherra er þessu ósammála. 23.6.2005 00:01
Vill stöðva greiðslur Ríkisendurskoðun leggur til í nýrri skýrslu um framkvæmd fjárlaga að fjármálaráðuneytið stöðvi greiðslur til stofnana sem fara yfir fjögurra prósenta mörkin í fjárheimildum eða þar til gripið hafi verið til viðeigandi ráðstafana. 23.6.2005 00:01
Afgangur en ekki halli Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra mótmælir harðlega framsetningu Fréttablaðsins síðastliðinn þriðjudag þar sem sagði í fyrirsögn að ráðuneyti hans hefði farið alls um þrjá miljarða króna fram úr fjárlögum árin 1999 til 2003. 23.6.2005 00:01
Forseti hafi beitt úreltu ákvæði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, með sín sérstöku tengsl við Stöð 2, beitti úreltu lagaákvæði í þágu fyrirtækja tengdum Baugi og vann eitthvert mesta skaðaverk sem unnið hefur verið íslenskum almenningi, segir Davíð Oddsson. Pólitíkin hér á landi hafi þannig ekki reynst Jóni Ásgeiri Jóhannessyni illa líkt og skilja megi af viðtali við <em>BBC</em>. 23.6.2005 00:01
Tíu ár frá komu TF-LÍF Í dag eru tíu ár síðan björgunarþyrlan TF-LÍF kom til landsins. Landhelgisgæslan fagnar mörgum stórafmælum í ár. 23.6.2005 00:01
Skammar norræna ráðherra Utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittust í Brussel á þriðjudag vegna ráðstefnu Evrópusambandsins um ástandið í Írak. Í kjölfar fundarins skrifuðu utanríkisráðherrarnir grein í Svenska Dagbladet þar sem þeir lýstu sameiginlegri skoðun sinnu um að standa skuli mynduglega að uppbyggingu lýðræðis í Írak 23.6.2005 00:01
Eitt tjald við Kárahnjúka Tveir einstaklingar í einu tjaldi mynda nú mótmælendabúðirnar sem andstæðingar Kárahnjúkavirkjunar eru að koma þar upp. Fimm til viðbótar bætast við fyrir nóttina. 23.6.2005 00:01
Stuðmenn og Bubbi stíga á stokk Á fimmtudagskvöld í næstu viku verða haldnir íslenskir góðgerðartónleikar í miðborg Reykjavíkur undir nafninu 8 Líf til að vekja athygli á bágri stöðu þjóða í þriðja heiminum. 23.6.2005 00:01
Sjö mættir á svæðið Enn hafa fáir látið sjá sig í alþjóðlegum tjaldbúðum sem til stendur að halda úti á virkjanasvæðinu við Kárahnjúka í sumar. 23.6.2005 00:01
Þrýst á um Vaðlaheiðargöng Ákveðið hefur verið að breyta undirbúningsfélagi vegna Vaðlaheiðarganga í framkvæmdafélag og stórauka hlutafé. Aðstandendur verkefnisins segja fjármálastofnanir áhugasamar um fjármögnun en eftir á að semja við samgönguyfirvöld. 23.6.2005 00:01
Sárnar að fá ekki viðbrögð Stuðningsmenn Arons Pálma Ágústssonar, hinn svokallaði RJF-hópur, ætlar að halda út til Bandaríkjanna um miðjan júlí ef engin viðbrögð hafa þá borist frá Náðunar- og reynslulausnanefnd Texas-ríkis vegna erinda hópsins. 23.6.2005 00:01
Fundað um ágreiningsmál Forsvarsmenn Geymis ehf. og ASÍ funduðu í gær vegna máls pólska verkafólksins sem dvalið hefur hér á landi við störf að undanförnu og telur sig hlunnfarið. 23.6.2005 00:01
Skjólstæðingum sagt að fara annað Það ætti enginn að þurfa að vera án heimilislæknis og heilsugæslustöðvar að mati Guðmundar Einarssonar, forstjóra Heilsugæslunnar í Reykjavík. Hann segir að reiknað sé með að allir fái þjónustu í sínu hverfi þótt það sé ekki hægt að standa við það alls staðar. 23.6.2005 00:01
Tíuþúsundföld eyðing Samhliða því að flutningar á sjó hafa aflagst smám saman undanfarin ár hafa þungaflutningar um þjóðvegi landsins margfaldast. Viðmiðunartölur gera ráð fyrir að vegslit af völdum þungs bíls á borð við vöruflutningabíl sé um það bil 10 þúsund sinnum meira en af völdum fólksbíls. 23.6.2005 00:01
Grípa verður til aðgerða Öldrun þjóða í Evrópu og Bandaríkjunum getur komið af stað alvarlegum þrengingum í efnahagskerfinu ef ekki veður gripið til viðeigandi aðgerða að mati Gylfa Magnússonar. 23.6.2005 00:01
Eldur kviknaði í rútu Eldur kviknaði í rútubíl upp úr klukkan fjögur í nótt þar sem hann stóð á athafnasvæði skammt frá Helguvíkurhöfn á Reykjanesi. Slökkviliðið í Keflavík var kallað á vettvang til að slökkva eldinn og gekk það vel. Grunur leikur á að kveikt hafi verið í bílnum en ekki er vitað hverjir brennuvargarnir kunna að vera. 22.6.2005 00:01
Jarðskjálftahrina við Kleifarvatn Jarðskjálftahrina hófst rétt vestan við Kleifarvatn á fimmta tímanum í nótt. Sterkasti skjálftinn mældist klukkan korter fyrir átta í morgun og var um 3,4 á Richter samkvæmt sjálfvirkum mælingum en eftir er að reikna styrkinn út nákvæmlega. Skjálftarnir fundust í Hafnarfirði, Reykjavík og víðar. 22.6.2005 00:01
Kynferðisbrotum fækkaði um 25% Tilkynningum um kynferðisbrot í Reykjavík fækkaði um fjórðung í fyrra, innbrotum fækkaði um 12%, en fíkniefnabrotum fjölgaði um 3%. Karlar voru rúm áttatíu prósent þeirra sem handteknir voru. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu lögreglustjórans í Reykjavík fyrir árið 2004. 22.6.2005 00:01
Festu bílinn í á Nokkrir útlendingar lentu í vandræðum þegar þeir festu bíl sinn í lítilli á uppi á Hrunamannaafrétti í gær og kölluðu eftir aðstoð. Björgunarsveit var send þeim til hjálpar og náði bílnum upp og sluppu útlendingarnir því með skrekkinn, heilir á húfi. 22.6.2005 00:01
Engin tjöld enn á Kárahnjúkum Enn virðast engin tjöld mótmælenda farin að rísa á Kárahnjúkasvæðinu. Lögreglan á Egilsstöðum fór í eftirlitsferð um svæðið í morgun og ætlar að vera þar fram eftir degi. 22.6.2005 00:01
Grasspretta stutt á veg komin Grasspretta á túnum bænda er víða tveimur til þremur vikum skemur á veg komin en verið hefur undanfarinn áratug og dæmi eru um að bændur hafi orðið heylausir í vor þar sem þeir þurftu að hafa fé lengur á húsum en undanfarin ár. 22.6.2005 00:01
Sjálfsvígum karla hefur fækkað Sjálfsvígum karla hefur fækkað undanfarin þrjú ár en ekki sjálfsvígum kvenna. Landlæknir kynnti í dag átakið „Þjóð gegn þunglyndi“. 22.6.2005 00:01
Skyndilokanir vegna kolmunnaveiða Hafrannsóknastofnun hefur nú í fyrsta sinn þurft að grípa til skyndilokana vegna kolmunnaveiða þar sem óheyrilega mikið af þorski hefur veiðst með kolmunnanum, utan allra kvóta. Auk þess endar eðalþorskurinn svo í bræðslu eins og hver annar skítfiskur. 22.6.2005 00:01
Bændur fá 70% tekna frá ríkinu Íslenskir bændur fá hærra hlutfall tekna sinna frá hinu opinbera en bændur í öðrum löndum OECD. Nærri sjötíu prósent tekna íslenskra bænda koma frá hinu opinbera og aðeins bændur í Sviss og Noregi fá viðlíka hátt hlutfall tekna sinna frá ríkinu. 22.6.2005 00:01
60 skjálftar síðan í nótt Jarðskjálftahrina hófst rétt vestan við Kleifarvatn á fjórða tímanum í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá skjálftavakt Veðurstofu Íslands hafa alls um sextíu skjálftar mælst á svæðinu síðan klukkan þrjú í nótt. 22.6.2005 00:01
Mikil frjósemi á Súðavík Súðvíkingar telja nýja vatnsveitu í bænum eiga þátt í mikilli frjósemi í hreppnum síðustu ár. Á vef Bæjarins besta er haft eftir Ómari Má Jónssyni, sveitarstjóra Súðvíkinga, að „sumar konurnar séu vart orðnar léttari þegar þær verða óléttar aftur, sem er náttúrlega mjög ánægjulegt og skemmtilegt.“ 22.6.2005 00:01
Ráðherra boðar til fundar Sjávarútvegsráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í fundasal sjávarútvegsráðuneytisins klukkan 15. Efni fundarins er ákvörðun heildaraflamarks. 22.6.2005 00:01
Íslenskir bændur styrktir mest Bændur á Íslandi fá hlutfallslega hæstan ríkisstyrk allra þjóða innan OECD, eða 69 prósent allra tekna sinna. Það er þrefalt hærra hlutfall en bændur í OECD ríkjunum þrjátíu fá að meðaltali. Stofnunin hvetur til endurskoðunar styrkjakerfisins. </font /></b /> 22.6.2005 00:01
Hægðu á þér „Hægðu á þér – tökum slysin úr umferð“ er yfirskrift þjóðarátaks Vátryggingafélags Íslands gegn umferðarslysum sem félagið stendur nú fyrir fimmta sumarið í röð. Að þessu sinni er athyglinni beint að þeirri staðreynd að beint samhengi er á milli of mikils hraða og alvarlegra afleiðinga umferðarslysa. 22.6.2005 00:01
Dæmdur fyrir fjölda brota Maður á fertugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi fyrir fjölmörg brot, m.a. fyrir tilraun til ráns á Péturspöbb á Höfðabakka, hann var tekinn próflaus og undir áhrifum fíkniefna við akstur, braut vopnalög og sveik vörur út úr verslunum með skjalafalsi. 22.6.2005 00:01
Óvandaðar umsagnir Eflingar Vinnumálastofnun hefur sent frá sér athugasemd vegna yfirlýsingar stéttarfélagsins Eflingar um málefni Pólverjanna tólf sem kvörtuðu til stéttarfélagsins undan bágum kjörum og slæmum aðbúnaði. Í athugasemdinni segir m.a. að Efling hafi þann háttinn á að hafna nánast öllum umsóknum á grundvelli atvinnuástandsins í landinu. Því sé ekki um að ræða vandaðar og ígrundaðar umsagnir. 22.6.2005 00:01