Fleiri fréttir Kirkjuna skortir umboð að ofan Kirkjuna skortir umboð að ofan til að veita samkynhneigðum kirkjulega hjónavígslu. Þetta segir prestur í Kópavogi. Annar vill að kirkjan standi við hlið þeirra í því lífsmynstri sem þeir velja sér. </font /></b /> 7.9.2004 00:01 Vinna allta að átján tíma á dag Um eitt þúsund íbúar Hafnarfjarðar eru af erlendum uppruna. Samkvæmt nýrri úttekt nýta þeir sér lítið þjónustu Alþjóðahúss og telja íslenskukennslu á villigötum. </font /></b /> 7.9.2004 00:01 Hiti yfir meðallagi í 29 mánuði Meðalhiti í Reykjavík í ágústmánuði var 12,6 stig, eða 2,3 stigum ofan við meðallag, samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Mánaðarhiti hefur nú verið yfir meðallagi í Reykjavík í 29 mánuði samfellt. 2.9.2004 15:00 Eldurinn slökktur í Austurbrún Búið er að slökkva eld sem kom upp í fjölbýlishúsi við Austurbrún 6 í Reykjavík á tólfta tímanum. Eldurinn var í íbúð á þriðju hæð hússins og lagði reyk um allt húsið. Slökkviliðsmenn eru nú að reykræsta húsið. 31.8.2004 00:01 2 ár frá fyrstu húsleit hjá Baugi Rétt um tvö ár eru liðin frá því að húsleit var fyrst gerð í höfuðstöðvum Baugs, 28. ágúst 2002, vegna meintra fjársvika Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar gagnvart Baugi. Síðan þá virðist sem rannsóknin hafi vafið upp á sig. 31.8.2004 00:01 Eldur í Bílskúr á Patreksfirði Eldur kviknaði í bílskúr við Strandgötu á Patreksfirði á sunnudagskvöld. Húsráðendur urðu eldsins varir, en bílskúrinn og íbúðarhúsið sem stendur aðeins um metra frá skúrnum, eru úr timbri. Talið er að eldurinn hafi kviknað vegna þess að börn hafi verið að fikta með eldspýtur. 31.8.2004 00:01 Erlendir ökumenn valda hækkunum Þegar erlendir ferðamenn á bílaleigubílum lenda í slysum er tjónið á ábyrgð bílaleigunnar vegna slysatrygginga. Bílaleigur vilja að kerfinu verði breytt í samræmi við það sem er algengast erlendis. Framkvæmdastjóri FÍB segir núverandi fyrirkomulag skila sér í hækkun iðgjalda. </font /></b /> 31.8.2004 00:01 Strokufangi af Litla Hrauni 28 ára gamall fangi á Litla Hrauni slapp þaðan í gær um kvöldmatarleyti. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er maðurinn um það bil 160 sentímetrar á hæð, grannur og krúnurakaður. 31.8.2004 00:01 Annar mannanna lést Kanadískur maður um fimmtugt lést en tæplega tvítugur bróðursonur hans lifði af þegar skúta þeirra sökk í Faxaflóa í gærkvöldi. Þyrla Landhelgisgæslunnar fann mennina klukkan kortér yfir sex í gærkvöldi eftir tæplega klukkustundar leit. 31.8.2004 00:01 Eldur í blokk Eldur kom upp á 3. hæð í 12 hæða blokk að Austurbrún 6 í Reykjavík í gærkvöldi. Slökkviliðið var kallað á staðinn um klukkan 23 eftir að nágrannar íbúðarinnar sáu eld út um gluggann. 31.8.2004 00:01 Var ekki lífgjöfinni feginn Það var heldur vanþakklát lífgjöf sem sjúkralið á sjúkrahúsi Ísafjarðar veittu manni aðfaranótt laugardags. Klukkan fjögur um nóttina var tilkynnt um líkamsárás fyrir framan veitingahúsið Sjallan. Áður en lögreglan komst úr húsi voru slagsmálahundarnir tveir mættir á stöðina, annar þeirra greinilega í andnauð. 31.8.2004 00:01 Ljósanótt um helgina Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð í Reykjanesbæ verður haldin í fimmta sinn fyrstu helgina í september. Fjöldi viðburða verður alla helgina og hefjast þeir strax á morgun með setningu hátíðarinnar og hagyrðingakvöldi. 31.8.2004 00:01 Brotið fyrir sex nýjum gluggum Gamla Mjólkursamlagshúsið verður fært nær upphaflegu formi þegar brotið verður fyrir sex nýjum glukkum á framhlið hússins sem snýr út að Snorrabraut í dag. Húsið sem hýsir nú Söngskóla Reykjavíkur var byggt árið 1930, teiknað af Einari Erlendssyni. 31.8.2004 00:01 Eins og leit að nál í heystakki Kanadískur maður um fimmtugt lést en 17 ára bróðursonur hans lifði af þegar skútan þeirra sökk á Faxaflóa í gærkvöld. Sigmaður Landhelgisgæslunnar segir aðstæður til leitar hafa verið afar erfiðar og mennina hafa fundist fyrir tilviljun. 31.8.2004 00:01 Strokufangi gaf sig fram Fangi sem strauk af Litla Hrauni í gærkvöld hringdi í morgun í Fangelsismálastofnun og skilaði sér skömmu síðar í Hegningarhúsið. Deildarstjóri Fangelsismálastofnunar segir of snemmt að segja til um hvort öryggisreglur fangelsins verði hertar, en bendir á að afar fátítt sé að fangar strjúki úr fangelsum á Íslandi. 31.8.2004 00:01 Ræða hringamyndun í atvinnulífi Viðskiptaráðherra mun boða fréttamenn á fund síðar í dag til að ræða skýrslu nefndar um hringamyndum í atvinnulífinu. Skýrslan sem er 150 blaðsíður að lengd var rædd á ríkisstjórnarfundi í morgun 31.8.2004 00:01 Leiðin inn í Þórsmörk lokuð Leiðin inn í Þórsmörk er lokuð með öllu vegna gífurlegra vatnavaxta. Lögreglan á Hvolsvelli ráðleggur fólki að leggja alls ekki leið sína inn í mörkina. Starfsmenn sem vinna í Þórsmörk fóru inneftir í morgun á stórum trukk en hann flaut upp strax í fyrstu ánni. 31.8.2004 00:01 Lífkenni í íslensk vegabréf Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að gera tillögur að innleiðingu lífkenna í íslensk vegabréf í samræmi við alþjóðlegar kröfur. Jafnframt er starfshópnum falið að semja tillögur um útgáfu kennivottorða fyrir íslenska ríkisborgara, sem jafnframt gætu nýst sem ferðaskilríki áSchengen svæðinu. 31.8.2004 00:01 Bænastund fyrir Pétur Bænastund verður haldin í kvöld, til að biðja fyrir Pétri Kristjánssyni söngvara sem háir baráttu upp á líf og dauða á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall í síðustu viku. Bænastundin hefst klukkan 20:00 í Grafarvogskirkju. 31.8.2004 00:01 Dorrit í Straumsvík "Ég er til í að gera hvað sem er til að aðstoða íslensk fyrirtæki sem eftir því óska", segir Dorrit Moussaief. Hún heimsótti í dag álverið í Straumsvík og sagði þar mikið um góðan kvenkost. 31.8.2004 00:01 Þjóðminjasafnið opnar á morgun Þjóðminjasafnið verður opnað á morgun, en þá verða sex ár liðin frá því að endurbætur á húsnæði safnsins hófust. Ljóst er að gera þarf ögn meira en að skúra, áður en menntamálaráðherra opnar safnið á nýjan leik á morgun því enn átti eftir að ganga frá ýmsum lausum endum þegar fréttastofu bar að garði í dag. 31.8.2004 00:01 Leita langt yfir skammt Skondnast af öllu er að nefnd um viðskiptalífið hafi sótt spillingardæmi tengd markaðsvæðingu út fyrir landsteinana, af þeim eru ærin dæmi hér," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna. 31.8.2004 00:01 Jákvætt að mörgu leyti "Mér finnst þetta að mörgu leyti jákvætt. Ég tel að það sé áhugavert að vinna að málinu á þeim nótum sem þarna er lagt upp með," segir Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, um skýrslu nefndar sem viðskiptaráðherra um viðskiptaumhverfið. Guðjón tók þó fram að hann hefði ekki haft tök á að kynna sér skýrsluna til hlítar. 31.8.2004 00:01 Svíakonungur til Íslands Svíar vænta þess að opinber heimsókn sænsku konungshjónanna og krónprinsessunnar til Íslands í næstu viku efli bæði menningarleg og viðskiptaleg tengsl landanna. Svíakonungur, sem er mikill náttúrudýrkandi, segist vona að farið sé varlega í hvalveiðar og drottningin vill að frændþjóðirnar sameinist gegn kynferðisbrotum gegn börnum. 31.8.2004 00:01 Skaði samkeppnisstöðu Nefnd ráðherra um íslenskt viðskiptaumhverfi leggur til að Samkeppnisstofnun fái heimild til að stokka upp fyrirtæki brjóti þau gegn samkeppnislögum. Viðskiptaráðherra segir að tillögurnar muni styrkja íslenskt efnahagslíf verði þær að lögum. </font /></b /> 31.8.2004 00:01 Óþarfa hávaði í stjórninni "Langmerkasta niðurstaða skýrslunnar er að það er óþarft að setja sérstök lög um hringamyndun. Það hlýtur að teljast merkilegt í ljósi þess hávaða sem hefur verið innan ríkisstjórnarflokkanna um að vondir auðhringir séu að leggja undir sig ekki aðeins fjölmiðla heldur land og miðin," segir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar. 31.8.2004 00:01 Uppstokkunarheimild heftir Einn nefndarmanna auk fulltrúa atvinnulífsins og Kauphallarinnar segja samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja skerðast verði sett lög sem heimili Samkeppnisstofnun að stokka upp fyrirtæki brjóti þau gegn samkeppnislögum. Viðskiptaráðherra segir þessar áhyggjur byggðar á misskilningi. </font /></b /> 31.8.2004 00:01 Borgin úr fjarskiptarekstri Með sölu á Línu.neti lýkur umdeildum rekstri borgarfyrirtækja á fyrirtækjum í fjarskiptarekstri. Gagnaveitur verða áfram á hendi Reykjavíkurborgar. Að minnsta kosti tveir milljarðar hafa tapast í fjarskiptarekstri borgarinnar á síðustu fimm árum. 31.8.2004 00:01 Rækjuveiði lítil og kvóti verðlaus Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Þormóðs ramma - Sæbergs hf., segir ekki borga sig að veiða rækjuna þegar olíulítrarnir sem þarf í veiðarnar eru fleiri en kílóin sem koma í land. Tveir þriðju rækjunnar í vinnslu fyrirtækisins eru keyptir erlendis frá. </font /></b /> 31.8.2004 00:01 Eldur á Patreksfirði Talsvert tjón varð þegar eldur kviknaði í bílskúr á Patreksfirði í gærkvöldi, en ýmis verðmæti voru geymd í skúrnum. Slökkvilið var kallað á staðinn og réði það niðurlögum eldsins, en við það urðu vatnsskemmdir til viðbótar skemmdum af eldi og reyk. Eldsupptök eru ókunn. 30.8.2004 00:01 Bílvelta á Snæfellsnesi Ökumaður og barn sluppu lítið meidd þegar bíll þeirra valt út af þjóðveginum á móts við Dalsmynni á sunnanverðu Snæfellsnesi undir kvöld í gær. Bæði voru flutt á sjúkrahúsið í Stykkishólmi og fékk ökumaður að fara heim að aðhlynningu lokinni en barnið var vistað þar í nótt undir eftirliti. 30.8.2004 00:01 Barði mann með bjórkönnu Fólskuleg líkamsárás á gest í veitingahúsi í Keflavík í nótt var nánast samkvæmt uppskrift úr vinsælli hasarmynd, sem sýnd var hérlendis í bíóum fyrir nokkrum árum. 30.8.2004 00:01 Dældaði bíl og barði mann Lögreglan á Selfossi sleppti manni úr haldi í gær, sem í fór talsvert frjálslega með áfengisflösku aðfaranótt sunnudags og skaðaði mann og bíla með henni. Í fyrsta lagi drakk hann ótæpilega úr flöskunni á almanna færi, sem er brot á áfengislögum. 30.8.2004 00:01 Halldór Blöndal til Svíþjóðar Halldór Blöndal, forseti Alþingis, fer í opinbera heimsókn til Svíþjóðar í dag og stendur heimsóknin til 1. september. Halldór verður í boði forseta sænska þingsins, Björns von Sydow. Fundur þingforsetanna verður í Sigtuna. 30.8.2004 00:01 Hætti rekstri Vélamiðstöðvar Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem hún tekur undir málflutning borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins og telur ámælisvert að Vélamiðstöðin, sem er í eigu Reykjavíkurborgar, taki þátt í opnu útboði vegna gámaþjónustu á vegum Sorpu byggðarsamlags. 30.8.2004 00:01 Sex sækja um Hæstaréttardómara Að minnsta kosti sex sækja um stöðu Hæstaréttardómara í stað Péturs K. Hafstein, sem lætur af embætti 1. október, en frestur til að sækja um stöðuna rann út um helgina. Nöfn þeirra sem sækja um stöðu Hæstaréttardómara verða gerð opinber klukkan 4 í dag. 30.8.2004 00:01 Vilja ekki selja Landssímann Þingflokkur Vinstri-grænna vill halda Landssímanum í opinberri eigu, þetta kemur fram í tilkynningu sem flokkurinn sendi frá sér í dag. Þar segir að það sé úrslitaatriði hvað varðar byggðarþróun og jafna stöðu landsmanna að öllum sé tryggður fullnægjandi og jafngildur aðgangur að nútíma fjarskiptum. 30.8.2004 00:01 Krani fellur á hús Mildi þykir að ekki urðu slys á fólki þegar 50 tonna byggingakrani féll á nýbyggingu í Hafnarfirði síðdegis. Tuttugu manns voru við vinnu í húsinu þegar slysið varð. 30.8.2004 00:01 Umsækjendur til Hæstaréttardómara Sjö sóttu um embætti hæstaréttardómara í stað Péturs Kr. Hafsteins sem senn lætur af embætti. Fjórir þeirra sóttu um stöðu dómara í fyrra. Dómsmálaráðherra skipar í stöðuna að fenginni umsögn Hæstaréttar. 30.8.2004 00:01 Færri sviptir ökuréttindum Á síðasta ári fækkaði þeim sem sviptir voru ökuréttindum á grundvelli umferðarpunkta um rúmlega helming, úr 148 ökumönnum árið 2002 í 72 í fyrra. Karlar, sem misstu ökuréttindin, eru í miklum meirihluta, eða 94%, og voru rúmlega 67% þeirra 20 ára eða yngri. 30.8.2004 00:01 Rannsóknum á hrefnum haldið áfram Rannsókum á hrefnum verður haldið áfram í haust. Sextán 200 þúsund króna merki verða fest á bak hrefna. Annars vegar tíu merki sem sýna staðsetningu þeirra. Hins vegar sex merki sem safna upplýsingum um köfunarhegðun dýranna. 30.8.2004 00:01 Þorskur í hrefnum fyrir norðan Þorskur hefur fundist í magainnihaldi hrefna norðan við landið við vísindaveiðar Hafrannsóknastofnunarinnar. Þorskur virðist því vera reglulegur hluti af fæðu hrefnu hér við land, segir Gísli Víkingsson hvalasérfræðingu 30.8.2004 00:01 Karlar vinna ekki á fæðingagangi Körlum er meinað að vinna við ummönnun og aðstoð ljósmæðra á fæðingagangi Landspítalans - háskólasjúkrahúsi. Kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað að leyfilegt hafi verið að hafna umsóknar karlmanns sem sótti um starfið þegar starf hans við býtibúr og ræstingar innan deildarinnar var lagt niður. 30.8.2004 00:01 Skúta sökk norðvestur af Garðskaga Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar Hannes Þ. Hafstein frá Sandgerði og Björg frá Rifi ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF Líf, voru kölluð út á fimmtatímanum í dag eftir að neyðarkall barst frá kanadískri skútu um að hún væri að sökkva 43 sjómílur norðvestur af Garðskaga. 30.8.2004 00:01 Lögreglan ætti að prófa smábíla "Eitt helsta vandamálið er að búnaður lögreglubíla er það mikill orðinn að hann kemst illa fyrir í smærri bílum," segir Guðmundur H. Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá embætti Ríkislögreglustjóra. Lögreglubílar á Íslandi eru flestir af stærri gerðinni og vekur athygli að það á líka við um höfuðborgarsvæðið. 30.8.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Kirkjuna skortir umboð að ofan Kirkjuna skortir umboð að ofan til að veita samkynhneigðum kirkjulega hjónavígslu. Þetta segir prestur í Kópavogi. Annar vill að kirkjan standi við hlið þeirra í því lífsmynstri sem þeir velja sér. </font /></b /> 7.9.2004 00:01
Vinna allta að átján tíma á dag Um eitt þúsund íbúar Hafnarfjarðar eru af erlendum uppruna. Samkvæmt nýrri úttekt nýta þeir sér lítið þjónustu Alþjóðahúss og telja íslenskukennslu á villigötum. </font /></b /> 7.9.2004 00:01
Hiti yfir meðallagi í 29 mánuði Meðalhiti í Reykjavík í ágústmánuði var 12,6 stig, eða 2,3 stigum ofan við meðallag, samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Mánaðarhiti hefur nú verið yfir meðallagi í Reykjavík í 29 mánuði samfellt. 2.9.2004 15:00
Eldurinn slökktur í Austurbrún Búið er að slökkva eld sem kom upp í fjölbýlishúsi við Austurbrún 6 í Reykjavík á tólfta tímanum. Eldurinn var í íbúð á þriðju hæð hússins og lagði reyk um allt húsið. Slökkviliðsmenn eru nú að reykræsta húsið. 31.8.2004 00:01
2 ár frá fyrstu húsleit hjá Baugi Rétt um tvö ár eru liðin frá því að húsleit var fyrst gerð í höfuðstöðvum Baugs, 28. ágúst 2002, vegna meintra fjársvika Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar gagnvart Baugi. Síðan þá virðist sem rannsóknin hafi vafið upp á sig. 31.8.2004 00:01
Eldur í Bílskúr á Patreksfirði Eldur kviknaði í bílskúr við Strandgötu á Patreksfirði á sunnudagskvöld. Húsráðendur urðu eldsins varir, en bílskúrinn og íbúðarhúsið sem stendur aðeins um metra frá skúrnum, eru úr timbri. Talið er að eldurinn hafi kviknað vegna þess að börn hafi verið að fikta með eldspýtur. 31.8.2004 00:01
Erlendir ökumenn valda hækkunum Þegar erlendir ferðamenn á bílaleigubílum lenda í slysum er tjónið á ábyrgð bílaleigunnar vegna slysatrygginga. Bílaleigur vilja að kerfinu verði breytt í samræmi við það sem er algengast erlendis. Framkvæmdastjóri FÍB segir núverandi fyrirkomulag skila sér í hækkun iðgjalda. </font /></b /> 31.8.2004 00:01
Strokufangi af Litla Hrauni 28 ára gamall fangi á Litla Hrauni slapp þaðan í gær um kvöldmatarleyti. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er maðurinn um það bil 160 sentímetrar á hæð, grannur og krúnurakaður. 31.8.2004 00:01
Annar mannanna lést Kanadískur maður um fimmtugt lést en tæplega tvítugur bróðursonur hans lifði af þegar skúta þeirra sökk í Faxaflóa í gærkvöldi. Þyrla Landhelgisgæslunnar fann mennina klukkan kortér yfir sex í gærkvöldi eftir tæplega klukkustundar leit. 31.8.2004 00:01
Eldur í blokk Eldur kom upp á 3. hæð í 12 hæða blokk að Austurbrún 6 í Reykjavík í gærkvöldi. Slökkviliðið var kallað á staðinn um klukkan 23 eftir að nágrannar íbúðarinnar sáu eld út um gluggann. 31.8.2004 00:01
Var ekki lífgjöfinni feginn Það var heldur vanþakklát lífgjöf sem sjúkralið á sjúkrahúsi Ísafjarðar veittu manni aðfaranótt laugardags. Klukkan fjögur um nóttina var tilkynnt um líkamsárás fyrir framan veitingahúsið Sjallan. Áður en lögreglan komst úr húsi voru slagsmálahundarnir tveir mættir á stöðina, annar þeirra greinilega í andnauð. 31.8.2004 00:01
Ljósanótt um helgina Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð í Reykjanesbæ verður haldin í fimmta sinn fyrstu helgina í september. Fjöldi viðburða verður alla helgina og hefjast þeir strax á morgun með setningu hátíðarinnar og hagyrðingakvöldi. 31.8.2004 00:01
Brotið fyrir sex nýjum gluggum Gamla Mjólkursamlagshúsið verður fært nær upphaflegu formi þegar brotið verður fyrir sex nýjum glukkum á framhlið hússins sem snýr út að Snorrabraut í dag. Húsið sem hýsir nú Söngskóla Reykjavíkur var byggt árið 1930, teiknað af Einari Erlendssyni. 31.8.2004 00:01
Eins og leit að nál í heystakki Kanadískur maður um fimmtugt lést en 17 ára bróðursonur hans lifði af þegar skútan þeirra sökk á Faxaflóa í gærkvöld. Sigmaður Landhelgisgæslunnar segir aðstæður til leitar hafa verið afar erfiðar og mennina hafa fundist fyrir tilviljun. 31.8.2004 00:01
Strokufangi gaf sig fram Fangi sem strauk af Litla Hrauni í gærkvöld hringdi í morgun í Fangelsismálastofnun og skilaði sér skömmu síðar í Hegningarhúsið. Deildarstjóri Fangelsismálastofnunar segir of snemmt að segja til um hvort öryggisreglur fangelsins verði hertar, en bendir á að afar fátítt sé að fangar strjúki úr fangelsum á Íslandi. 31.8.2004 00:01
Ræða hringamyndun í atvinnulífi Viðskiptaráðherra mun boða fréttamenn á fund síðar í dag til að ræða skýrslu nefndar um hringamyndum í atvinnulífinu. Skýrslan sem er 150 blaðsíður að lengd var rædd á ríkisstjórnarfundi í morgun 31.8.2004 00:01
Leiðin inn í Þórsmörk lokuð Leiðin inn í Þórsmörk er lokuð með öllu vegna gífurlegra vatnavaxta. Lögreglan á Hvolsvelli ráðleggur fólki að leggja alls ekki leið sína inn í mörkina. Starfsmenn sem vinna í Þórsmörk fóru inneftir í morgun á stórum trukk en hann flaut upp strax í fyrstu ánni. 31.8.2004 00:01
Lífkenni í íslensk vegabréf Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að gera tillögur að innleiðingu lífkenna í íslensk vegabréf í samræmi við alþjóðlegar kröfur. Jafnframt er starfshópnum falið að semja tillögur um útgáfu kennivottorða fyrir íslenska ríkisborgara, sem jafnframt gætu nýst sem ferðaskilríki áSchengen svæðinu. 31.8.2004 00:01
Bænastund fyrir Pétur Bænastund verður haldin í kvöld, til að biðja fyrir Pétri Kristjánssyni söngvara sem háir baráttu upp á líf og dauða á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall í síðustu viku. Bænastundin hefst klukkan 20:00 í Grafarvogskirkju. 31.8.2004 00:01
Dorrit í Straumsvík "Ég er til í að gera hvað sem er til að aðstoða íslensk fyrirtæki sem eftir því óska", segir Dorrit Moussaief. Hún heimsótti í dag álverið í Straumsvík og sagði þar mikið um góðan kvenkost. 31.8.2004 00:01
Þjóðminjasafnið opnar á morgun Þjóðminjasafnið verður opnað á morgun, en þá verða sex ár liðin frá því að endurbætur á húsnæði safnsins hófust. Ljóst er að gera þarf ögn meira en að skúra, áður en menntamálaráðherra opnar safnið á nýjan leik á morgun því enn átti eftir að ganga frá ýmsum lausum endum þegar fréttastofu bar að garði í dag. 31.8.2004 00:01
Leita langt yfir skammt Skondnast af öllu er að nefnd um viðskiptalífið hafi sótt spillingardæmi tengd markaðsvæðingu út fyrir landsteinana, af þeim eru ærin dæmi hér," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna. 31.8.2004 00:01
Jákvætt að mörgu leyti "Mér finnst þetta að mörgu leyti jákvætt. Ég tel að það sé áhugavert að vinna að málinu á þeim nótum sem þarna er lagt upp með," segir Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, um skýrslu nefndar sem viðskiptaráðherra um viðskiptaumhverfið. Guðjón tók þó fram að hann hefði ekki haft tök á að kynna sér skýrsluna til hlítar. 31.8.2004 00:01
Svíakonungur til Íslands Svíar vænta þess að opinber heimsókn sænsku konungshjónanna og krónprinsessunnar til Íslands í næstu viku efli bæði menningarleg og viðskiptaleg tengsl landanna. Svíakonungur, sem er mikill náttúrudýrkandi, segist vona að farið sé varlega í hvalveiðar og drottningin vill að frændþjóðirnar sameinist gegn kynferðisbrotum gegn börnum. 31.8.2004 00:01
Skaði samkeppnisstöðu Nefnd ráðherra um íslenskt viðskiptaumhverfi leggur til að Samkeppnisstofnun fái heimild til að stokka upp fyrirtæki brjóti þau gegn samkeppnislögum. Viðskiptaráðherra segir að tillögurnar muni styrkja íslenskt efnahagslíf verði þær að lögum. </font /></b /> 31.8.2004 00:01
Óþarfa hávaði í stjórninni "Langmerkasta niðurstaða skýrslunnar er að það er óþarft að setja sérstök lög um hringamyndun. Það hlýtur að teljast merkilegt í ljósi þess hávaða sem hefur verið innan ríkisstjórnarflokkanna um að vondir auðhringir séu að leggja undir sig ekki aðeins fjölmiðla heldur land og miðin," segir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar. 31.8.2004 00:01
Uppstokkunarheimild heftir Einn nefndarmanna auk fulltrúa atvinnulífsins og Kauphallarinnar segja samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja skerðast verði sett lög sem heimili Samkeppnisstofnun að stokka upp fyrirtæki brjóti þau gegn samkeppnislögum. Viðskiptaráðherra segir þessar áhyggjur byggðar á misskilningi. </font /></b /> 31.8.2004 00:01
Borgin úr fjarskiptarekstri Með sölu á Línu.neti lýkur umdeildum rekstri borgarfyrirtækja á fyrirtækjum í fjarskiptarekstri. Gagnaveitur verða áfram á hendi Reykjavíkurborgar. Að minnsta kosti tveir milljarðar hafa tapast í fjarskiptarekstri borgarinnar á síðustu fimm árum. 31.8.2004 00:01
Rækjuveiði lítil og kvóti verðlaus Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Þormóðs ramma - Sæbergs hf., segir ekki borga sig að veiða rækjuna þegar olíulítrarnir sem þarf í veiðarnar eru fleiri en kílóin sem koma í land. Tveir þriðju rækjunnar í vinnslu fyrirtækisins eru keyptir erlendis frá. </font /></b /> 31.8.2004 00:01
Eldur á Patreksfirði Talsvert tjón varð þegar eldur kviknaði í bílskúr á Patreksfirði í gærkvöldi, en ýmis verðmæti voru geymd í skúrnum. Slökkvilið var kallað á staðinn og réði það niðurlögum eldsins, en við það urðu vatnsskemmdir til viðbótar skemmdum af eldi og reyk. Eldsupptök eru ókunn. 30.8.2004 00:01
Bílvelta á Snæfellsnesi Ökumaður og barn sluppu lítið meidd þegar bíll þeirra valt út af þjóðveginum á móts við Dalsmynni á sunnanverðu Snæfellsnesi undir kvöld í gær. Bæði voru flutt á sjúkrahúsið í Stykkishólmi og fékk ökumaður að fara heim að aðhlynningu lokinni en barnið var vistað þar í nótt undir eftirliti. 30.8.2004 00:01
Barði mann með bjórkönnu Fólskuleg líkamsárás á gest í veitingahúsi í Keflavík í nótt var nánast samkvæmt uppskrift úr vinsælli hasarmynd, sem sýnd var hérlendis í bíóum fyrir nokkrum árum. 30.8.2004 00:01
Dældaði bíl og barði mann Lögreglan á Selfossi sleppti manni úr haldi í gær, sem í fór talsvert frjálslega með áfengisflösku aðfaranótt sunnudags og skaðaði mann og bíla með henni. Í fyrsta lagi drakk hann ótæpilega úr flöskunni á almanna færi, sem er brot á áfengislögum. 30.8.2004 00:01
Halldór Blöndal til Svíþjóðar Halldór Blöndal, forseti Alþingis, fer í opinbera heimsókn til Svíþjóðar í dag og stendur heimsóknin til 1. september. Halldór verður í boði forseta sænska þingsins, Björns von Sydow. Fundur þingforsetanna verður í Sigtuna. 30.8.2004 00:01
Hætti rekstri Vélamiðstöðvar Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem hún tekur undir málflutning borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins og telur ámælisvert að Vélamiðstöðin, sem er í eigu Reykjavíkurborgar, taki þátt í opnu útboði vegna gámaþjónustu á vegum Sorpu byggðarsamlags. 30.8.2004 00:01
Sex sækja um Hæstaréttardómara Að minnsta kosti sex sækja um stöðu Hæstaréttardómara í stað Péturs K. Hafstein, sem lætur af embætti 1. október, en frestur til að sækja um stöðuna rann út um helgina. Nöfn þeirra sem sækja um stöðu Hæstaréttardómara verða gerð opinber klukkan 4 í dag. 30.8.2004 00:01
Vilja ekki selja Landssímann Þingflokkur Vinstri-grænna vill halda Landssímanum í opinberri eigu, þetta kemur fram í tilkynningu sem flokkurinn sendi frá sér í dag. Þar segir að það sé úrslitaatriði hvað varðar byggðarþróun og jafna stöðu landsmanna að öllum sé tryggður fullnægjandi og jafngildur aðgangur að nútíma fjarskiptum. 30.8.2004 00:01
Krani fellur á hús Mildi þykir að ekki urðu slys á fólki þegar 50 tonna byggingakrani féll á nýbyggingu í Hafnarfirði síðdegis. Tuttugu manns voru við vinnu í húsinu þegar slysið varð. 30.8.2004 00:01
Umsækjendur til Hæstaréttardómara Sjö sóttu um embætti hæstaréttardómara í stað Péturs Kr. Hafsteins sem senn lætur af embætti. Fjórir þeirra sóttu um stöðu dómara í fyrra. Dómsmálaráðherra skipar í stöðuna að fenginni umsögn Hæstaréttar. 30.8.2004 00:01
Færri sviptir ökuréttindum Á síðasta ári fækkaði þeim sem sviptir voru ökuréttindum á grundvelli umferðarpunkta um rúmlega helming, úr 148 ökumönnum árið 2002 í 72 í fyrra. Karlar, sem misstu ökuréttindin, eru í miklum meirihluta, eða 94%, og voru rúmlega 67% þeirra 20 ára eða yngri. 30.8.2004 00:01
Rannsóknum á hrefnum haldið áfram Rannsókum á hrefnum verður haldið áfram í haust. Sextán 200 þúsund króna merki verða fest á bak hrefna. Annars vegar tíu merki sem sýna staðsetningu þeirra. Hins vegar sex merki sem safna upplýsingum um köfunarhegðun dýranna. 30.8.2004 00:01
Þorskur í hrefnum fyrir norðan Þorskur hefur fundist í magainnihaldi hrefna norðan við landið við vísindaveiðar Hafrannsóknastofnunarinnar. Þorskur virðist því vera reglulegur hluti af fæðu hrefnu hér við land, segir Gísli Víkingsson hvalasérfræðingu 30.8.2004 00:01
Karlar vinna ekki á fæðingagangi Körlum er meinað að vinna við ummönnun og aðstoð ljósmæðra á fæðingagangi Landspítalans - háskólasjúkrahúsi. Kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað að leyfilegt hafi verið að hafna umsóknar karlmanns sem sótti um starfið þegar starf hans við býtibúr og ræstingar innan deildarinnar var lagt niður. 30.8.2004 00:01
Skúta sökk norðvestur af Garðskaga Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar Hannes Þ. Hafstein frá Sandgerði og Björg frá Rifi ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF Líf, voru kölluð út á fimmtatímanum í dag eftir að neyðarkall barst frá kanadískri skútu um að hún væri að sökkva 43 sjómílur norðvestur af Garðskaga. 30.8.2004 00:01
Lögreglan ætti að prófa smábíla "Eitt helsta vandamálið er að búnaður lögreglubíla er það mikill orðinn að hann kemst illa fyrir í smærri bílum," segir Guðmundur H. Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá embætti Ríkislögreglustjóra. Lögreglubílar á Íslandi eru flestir af stærri gerðinni og vekur athygli að það á líka við um höfuðborgarsvæðið. 30.8.2004 00:01