Fleiri fréttir Rannsókn lokið á vettvangi flugslyssins Vettvangsrannsókn á flugslysi sem varð við Skálafellsöxl í dag lauk á ellefta tímanum. 17.9.2019 23:00 Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut Fimm bíla árekstur varð á Reykjanesbraut á sjötta tímanum í kvöld. 17.9.2019 22:45 Börn með kannabisvökva fyrir rafrettur Lögreglunni á Suðurnesjum bárust í dag nokkrar flöskur af vökva sem talið er að sé kannabisvökvi fyrir rafrettur. 17.9.2019 22:28 Lilja fundaði með danska menntamálaráðherranum um framtíð handritanna Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fundaði í dag með danska menntamálaráðherranum, Ane Halsboe-Jørgensen, í Kaupmannahöfn. Þá heimsótti ráðherra einnig Árnasafn. 17.9.2019 22:09 Rafleiðni hækkað jafnt og þétt í Skaftá Rafleiðni í Skaftá hefur hækkað jafnt og þétt síðan fyrir helgi en lítið hlaup er nú í gangi í ánni. 17.9.2019 21:57 Boðað til nýrra kosninga á Spáni Stjórnarmyndunarviðræður á Spáni hafa siglt í strand og hefur verið boðað til nýrra þingkosninga. Kosningarnar verða þær fjórðu á jafnmörgum árum. 17.9.2019 21:17 Grunaður skattsvikari og fræðimaður áfram í seinni umferð forsetakosninga í Túnis Ljóst er hvaða tveir frambjóðendur munu taka þátt í seinni umferð túnisku forsetakosninganna sem fara líklega fram um miðjan næsta mánuð. 17.9.2019 20:16 Geðshræring á Alþingi vegna tvíbókunar þingmanna Öll gjöld sem ríkið leggur á eins og eldsneytisgjald, áfengisgjald og önnur gjöld hækka um 2,5 prósent milli ára samkvæmt bandormsfrumvarpi fjármálaráðherra sem hann mælti fyrir á Alþingi í dag. 17.9.2019 20:15 Dugar ekki lengur að geyma hjólin í geymslu Lögreglufulltrúi segir að skoða þurfi hvort hjólin séu send úr landi. 17.9.2019 19:30 Kosningar í Ísrael: Mjótt á munum í útgönguspám Kjörstöðum hefur verið lokað í þingkosningunum í Ísrael. Útgönguspár þriggja ísraelskra fjölmiðla gefa til kynna að mjótt verði á munum milli Líkúd flokks forsætisráðherrans Benjamíns Netanjahú og Bláhvíts flokks Benny Gantz. 17.9.2019 19:23 Miðflokkurinn myndi fagna uppstokkun á skipan nefnda Formaður þingflokks Miðflokksins segir flokkinn vilja standa við samkomulag stjórnar og stjórnarandstöðu um skiptingu formannasembætta í nefndum Alþingis sem gert var eftir myndun ríkisstjórnarinnar. 17.9.2019 19:15 Telja leyfi frestunar þingfunda óháð ástæðum Hæstiréttur Bretlands fjallaði í dag um lögmæti ákvörðunar ríkisstjórnar Boris Johnson forsætisráðherra um frestun þingfunda fram í október. Málið er flókið enda voru dómarar í Skotlandi ósammála þeim í Wales og Englandi um málið. 17.9.2019 19:00 51% einstaklinga á aldrinum 18-29 reykt kannabis 22% fólks á aldrinum 18-29 telur að kannabis sé mjög lítið eða alls ekki skaðlegt. 17.9.2019 18:06 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast klukkan 18:30. 17.9.2019 18:00 Í gæsluvarðhald grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maðurinn sem handtekinn var í gærkvöldi, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. október. 17.9.2019 17:49 Björguðu tíu ára stúlku úr sjálfheldu í hlíðum Esjunnar Björgunarsveitir auk slökkviliðsmanna frá höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir út í dag vegna vandræða 10 ára gamallar stúlku sem lenti í sjálfheldu í Esjunni. 17.9.2019 17:32 Lögreglan á Norðurlandi vestra skilar milljónum í ríkiskassann Á fyrstu átta mánuðum ársins námu álagðar sektir vegna umferðarlagabrota í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra alls 322 milljónum króna. 17.9.2019 17:25 Íhugaði málsókn í fyrra en er nú metinn hæfasti dómarinn Niðurstaða hæfnisnefndar er sú að Jónas Jóhannsson sé hæfastur umsækjenda í laust embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness. RÚV greinir frá. 17.9.2019 15:58 Fullyrða að árásirnar hafi verið gerðar frá Íran Bandarískir embættismenn segja að drónar og flugskeytin í loftárásunum á sádiarabískar olíulindir um helgina hafi komið frá sunnanverðu Íran. 17.9.2019 15:55 Fundu flugmanninn gangandi við topp Skálafells Viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu barst nú á fjórða tímanum tilkynning um flugatvik við Móskarðshnjúka. 17.9.2019 15:38 Snörp orðaskipti í þinginu vegna meints skipulagsleysis: „Forseti segir það sem hann vill segja og þingmenn hlusta“ Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, tókust á um meint skipulagsleysi vegna þess að samgönguráðuneytið hafði boðað til fundar með þingmönnum höfuðborgarsvæðisins um endurbætur í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu á sama tíma og þingfundur stóð yfir í dag. 17.9.2019 14:37 Gekk inn í kennslustofu í Stakkahlíð og byrjaði að fróa sér fyrir framan nemendur Lögregla handtók karlmann í Stakkahlíð, húsnæði menntavísindasviðs Háskóla Íslands, um hádegisbil í dag eftir að maðurinn gekk inn í kennslustofu og byrjaði að fróa sér fyrir framan nemendur. 17.9.2019 14:17 „Hættur að kippa sér upp við svona atvik í Breiðholtinu“ Íbúar í grennd við Leifasjoppu þar sem Árni Gils Hjaltason er sakaður um tilraun til manndráps árið 2017 báru vitni um rifrildi og mögulegan eftirleik árásar í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17.9.2019 13:59 Rýma flóttamannabúðir í Dunkerque Íbúar í frönsku hafnarborginni höfðu margir kvartað yfir veru flóttafólksins á svæðinu. 17.9.2019 13:50 Katrín fjallar um „þrálátustu meinsemd okkar tíma“ á vef CNN Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur kynferðisofbeldi gegn konum af erlendum uppruna á Íslandi sérstaklega til umfjöllunar í grein um #MeToo-hreyfinguna sem birtist á vef bandarísku fréttastofunnar CNN í morgun. 17.9.2019 13:30 Tólf milljónir barna setjast aldrei á skólabekk Samkvæmt nýrri tölfræðilegri úttekt Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) koma að óbreyttu um tólf milljónir barna aldrei til með að setjast á skólabekk, þar af níu milljónir stelpna. 17.9.2019 12:30 Vatnsrennsli og rafleiðni aukist lítillega Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að ástæðan fyrir því að hlaupið sé jafn lítið og raun ber vitni í ár sé sú að mikið hlaup kom úr báðum Skaftárkötlum í ágúst í fyrra. 17.9.2019 12:11 Sextán kíló af kókaíni, milljónir í reiðufé en allir neita sök Tveir 23 ára karlmenn og einn nýskriðinn yfir tvítugt neita sök í umfangsmiklu kókaínmáli sem þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 17.9.2019 11:26 Leiða saman ólíka hópa á #metoo-ráðstefnu í Hörpu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur alþjóðlega ráðstefnu um Metoo-hreyfinguna í Hörpu í dag. 17.9.2019 11:24 Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara Í tilkynningu frá Eflingu segir að Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hafi sent ríkissáttasemjara skriflega tilkynningu þess efnis síðdegis í gær, 16. september. 17.9.2019 11:07 Átti í átökum skömmu fyrir áflogin við Leifasjoppu Þetta kom fram í fyrsta skipti þegar réttað var yfir Árna í annað skipti vegna ákæru um tilraun til manndráps í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 17.9.2019 11:00 Konan ekki í lífshættu eftir fallið fram af svölunum Ekki er búið að ákveða hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem talinn er hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti í gærkvöldi. 17.9.2019 10:50 Sprengdi sig í loft upp á kosningafundi forsetans Minnst 24 eru látnir og 31 særður eftir að maður á mótorhjóli sprengdi sig í loft upp á kosningafundi Ashraf Ghani, forseta Afganistan, í norðurhluta landsins í morgun. 17.9.2019 10:21 Getur alls ekki hugsað sér að Bergþór verði formaður Björn Leví Gunnarsson segir að Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, ekki hafa gengist við orðum sem hann lét falla á Klausturbar. Birni Leví hafi því runnið blóðið til skyldunnar að segja eitthvað í morgun þegar stefndi í að Bergþór yrði skipaður formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. 17.9.2019 10:18 Fundi umhverfis- og samgöngunefndar frestað í skyndi vegna óvæntrar uppástungu Fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis var frestað eftir að hafa staðið yfir í skamma stund í morgun. 17.9.2019 10:16 Leki frá flutningskerfinu á við útblástur 1.300 bíla Gróðurhúsalofttegund sem lekur frá tengivirkjum Landsnets er tæplega 23.000 öflugri en koltvísýringur. Losunin er þó aðeins brotabrot af heildarlosun Íslands. 17.9.2019 09:00 Renzi stofnar nýjan flokk Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hyggst stofna nýjan stjórnmálaflokk síðar í vikunni og þar með segja skilið við Lýðræðisflokkinn. 17.9.2019 08:58 Gefur lítið fyrir viðræður við Trump Ali Khamenei, leiðtogi Íran, segir ekki koma til greina að opna viðræður við Bandaríkin. Mögulega væri hægt að ræða við Bandaríkin í samfloti við önnur ríki, ef Bandaríkin gangi aftur að kjarnorkusamkomulaginu svokallaða. 17.9.2019 08:42 Ölvaður og tekinn í þriðja skipti frá því að hann var sviptur ævilangt Lögregla á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem var ölvaður undir stýri. 17.9.2019 08:17 Hæstiréttur tekur mál gegn Johnson fyrir Hæstiréttur Englands tekur í dag fyrir mál gegn Boris Johnson forsætisráðherra þar sem því er haldið fram að hann hafi brotið lög þegar hann fékk Englandsdrottningu til að samþykkja að hlé yrði gert á störfum breska þingsins nú rétt fyrir Brexit. 17.9.2019 08:06 Synti fjórum sinnum yfir Ermarsundið án þess að stoppa Sarah Thomas hóf áskorun sína á sunnudaginn og það tók hana rúma 54 klukkutíma að klára þrekraunina. 17.9.2019 07:51 Konu hrint fram af svölum í Breiðholti Hún var flutt á sjúkrahús og er alvarlega slösuð en sá sem talinn er hafa hrint henni var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. 17.9.2019 06:53 Regnbogafáni bannaður á byggingum Bæjarstjórn Sölvesborg í Suður-Svíþjóð hefur ákveðið að banna að flagga regnbogafánanum á opinberum byggingum. 17.9.2019 06:45 Vonbrigði og hægagangur einkenna kjaraviðræðurnar Rúmur mánuður er nú síðan kjaraviðræður á opinbera markaðnum hófust að nýju eftir sumarfrí. Viðmælendur Fréttablaðsins eru sammála um að lítið hafi áunnist á þeim tíma en samningar hafa nú verið lausir í tæpt hálft ár. Fari ekki að draga til tíðinda fljótlega gætu viðræður enda hjá ríkissáttasemjara. 17.9.2019 06:45 Ísraelar ganga að kjörborðinu í dag Þetta er í annað sinn á fimm mánuðum sem boðað er til kosninga. 17.9.2019 06:38 Sjá næstu 50 fréttir
Rannsókn lokið á vettvangi flugslyssins Vettvangsrannsókn á flugslysi sem varð við Skálafellsöxl í dag lauk á ellefta tímanum. 17.9.2019 23:00
Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut Fimm bíla árekstur varð á Reykjanesbraut á sjötta tímanum í kvöld. 17.9.2019 22:45
Börn með kannabisvökva fyrir rafrettur Lögreglunni á Suðurnesjum bárust í dag nokkrar flöskur af vökva sem talið er að sé kannabisvökvi fyrir rafrettur. 17.9.2019 22:28
Lilja fundaði með danska menntamálaráðherranum um framtíð handritanna Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fundaði í dag með danska menntamálaráðherranum, Ane Halsboe-Jørgensen, í Kaupmannahöfn. Þá heimsótti ráðherra einnig Árnasafn. 17.9.2019 22:09
Rafleiðni hækkað jafnt og þétt í Skaftá Rafleiðni í Skaftá hefur hækkað jafnt og þétt síðan fyrir helgi en lítið hlaup er nú í gangi í ánni. 17.9.2019 21:57
Boðað til nýrra kosninga á Spáni Stjórnarmyndunarviðræður á Spáni hafa siglt í strand og hefur verið boðað til nýrra þingkosninga. Kosningarnar verða þær fjórðu á jafnmörgum árum. 17.9.2019 21:17
Grunaður skattsvikari og fræðimaður áfram í seinni umferð forsetakosninga í Túnis Ljóst er hvaða tveir frambjóðendur munu taka þátt í seinni umferð túnisku forsetakosninganna sem fara líklega fram um miðjan næsta mánuð. 17.9.2019 20:16
Geðshræring á Alþingi vegna tvíbókunar þingmanna Öll gjöld sem ríkið leggur á eins og eldsneytisgjald, áfengisgjald og önnur gjöld hækka um 2,5 prósent milli ára samkvæmt bandormsfrumvarpi fjármálaráðherra sem hann mælti fyrir á Alþingi í dag. 17.9.2019 20:15
Dugar ekki lengur að geyma hjólin í geymslu Lögreglufulltrúi segir að skoða þurfi hvort hjólin séu send úr landi. 17.9.2019 19:30
Kosningar í Ísrael: Mjótt á munum í útgönguspám Kjörstöðum hefur verið lokað í þingkosningunum í Ísrael. Útgönguspár þriggja ísraelskra fjölmiðla gefa til kynna að mjótt verði á munum milli Líkúd flokks forsætisráðherrans Benjamíns Netanjahú og Bláhvíts flokks Benny Gantz. 17.9.2019 19:23
Miðflokkurinn myndi fagna uppstokkun á skipan nefnda Formaður þingflokks Miðflokksins segir flokkinn vilja standa við samkomulag stjórnar og stjórnarandstöðu um skiptingu formannasembætta í nefndum Alþingis sem gert var eftir myndun ríkisstjórnarinnar. 17.9.2019 19:15
Telja leyfi frestunar þingfunda óháð ástæðum Hæstiréttur Bretlands fjallaði í dag um lögmæti ákvörðunar ríkisstjórnar Boris Johnson forsætisráðherra um frestun þingfunda fram í október. Málið er flókið enda voru dómarar í Skotlandi ósammála þeim í Wales og Englandi um málið. 17.9.2019 19:00
51% einstaklinga á aldrinum 18-29 reykt kannabis 22% fólks á aldrinum 18-29 telur að kannabis sé mjög lítið eða alls ekki skaðlegt. 17.9.2019 18:06
Í gæsluvarðhald grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maðurinn sem handtekinn var í gærkvöldi, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. október. 17.9.2019 17:49
Björguðu tíu ára stúlku úr sjálfheldu í hlíðum Esjunnar Björgunarsveitir auk slökkviliðsmanna frá höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir út í dag vegna vandræða 10 ára gamallar stúlku sem lenti í sjálfheldu í Esjunni. 17.9.2019 17:32
Lögreglan á Norðurlandi vestra skilar milljónum í ríkiskassann Á fyrstu átta mánuðum ársins námu álagðar sektir vegna umferðarlagabrota í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra alls 322 milljónum króna. 17.9.2019 17:25
Íhugaði málsókn í fyrra en er nú metinn hæfasti dómarinn Niðurstaða hæfnisnefndar er sú að Jónas Jóhannsson sé hæfastur umsækjenda í laust embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness. RÚV greinir frá. 17.9.2019 15:58
Fullyrða að árásirnar hafi verið gerðar frá Íran Bandarískir embættismenn segja að drónar og flugskeytin í loftárásunum á sádiarabískar olíulindir um helgina hafi komið frá sunnanverðu Íran. 17.9.2019 15:55
Fundu flugmanninn gangandi við topp Skálafells Viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu barst nú á fjórða tímanum tilkynning um flugatvik við Móskarðshnjúka. 17.9.2019 15:38
Snörp orðaskipti í þinginu vegna meints skipulagsleysis: „Forseti segir það sem hann vill segja og þingmenn hlusta“ Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, tókust á um meint skipulagsleysi vegna þess að samgönguráðuneytið hafði boðað til fundar með þingmönnum höfuðborgarsvæðisins um endurbætur í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu á sama tíma og þingfundur stóð yfir í dag. 17.9.2019 14:37
Gekk inn í kennslustofu í Stakkahlíð og byrjaði að fróa sér fyrir framan nemendur Lögregla handtók karlmann í Stakkahlíð, húsnæði menntavísindasviðs Háskóla Íslands, um hádegisbil í dag eftir að maðurinn gekk inn í kennslustofu og byrjaði að fróa sér fyrir framan nemendur. 17.9.2019 14:17
„Hættur að kippa sér upp við svona atvik í Breiðholtinu“ Íbúar í grennd við Leifasjoppu þar sem Árni Gils Hjaltason er sakaður um tilraun til manndráps árið 2017 báru vitni um rifrildi og mögulegan eftirleik árásar í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17.9.2019 13:59
Rýma flóttamannabúðir í Dunkerque Íbúar í frönsku hafnarborginni höfðu margir kvartað yfir veru flóttafólksins á svæðinu. 17.9.2019 13:50
Katrín fjallar um „þrálátustu meinsemd okkar tíma“ á vef CNN Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur kynferðisofbeldi gegn konum af erlendum uppruna á Íslandi sérstaklega til umfjöllunar í grein um #MeToo-hreyfinguna sem birtist á vef bandarísku fréttastofunnar CNN í morgun. 17.9.2019 13:30
Tólf milljónir barna setjast aldrei á skólabekk Samkvæmt nýrri tölfræðilegri úttekt Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) koma að óbreyttu um tólf milljónir barna aldrei til með að setjast á skólabekk, þar af níu milljónir stelpna. 17.9.2019 12:30
Vatnsrennsli og rafleiðni aukist lítillega Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að ástæðan fyrir því að hlaupið sé jafn lítið og raun ber vitni í ár sé sú að mikið hlaup kom úr báðum Skaftárkötlum í ágúst í fyrra. 17.9.2019 12:11
Sextán kíló af kókaíni, milljónir í reiðufé en allir neita sök Tveir 23 ára karlmenn og einn nýskriðinn yfir tvítugt neita sök í umfangsmiklu kókaínmáli sem þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 17.9.2019 11:26
Leiða saman ólíka hópa á #metoo-ráðstefnu í Hörpu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur alþjóðlega ráðstefnu um Metoo-hreyfinguna í Hörpu í dag. 17.9.2019 11:24
Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara Í tilkynningu frá Eflingu segir að Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hafi sent ríkissáttasemjara skriflega tilkynningu þess efnis síðdegis í gær, 16. september. 17.9.2019 11:07
Átti í átökum skömmu fyrir áflogin við Leifasjoppu Þetta kom fram í fyrsta skipti þegar réttað var yfir Árna í annað skipti vegna ákæru um tilraun til manndráps í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 17.9.2019 11:00
Konan ekki í lífshættu eftir fallið fram af svölunum Ekki er búið að ákveða hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem talinn er hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti í gærkvöldi. 17.9.2019 10:50
Sprengdi sig í loft upp á kosningafundi forsetans Minnst 24 eru látnir og 31 særður eftir að maður á mótorhjóli sprengdi sig í loft upp á kosningafundi Ashraf Ghani, forseta Afganistan, í norðurhluta landsins í morgun. 17.9.2019 10:21
Getur alls ekki hugsað sér að Bergþór verði formaður Björn Leví Gunnarsson segir að Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, ekki hafa gengist við orðum sem hann lét falla á Klausturbar. Birni Leví hafi því runnið blóðið til skyldunnar að segja eitthvað í morgun þegar stefndi í að Bergþór yrði skipaður formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. 17.9.2019 10:18
Fundi umhverfis- og samgöngunefndar frestað í skyndi vegna óvæntrar uppástungu Fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis var frestað eftir að hafa staðið yfir í skamma stund í morgun. 17.9.2019 10:16
Leki frá flutningskerfinu á við útblástur 1.300 bíla Gróðurhúsalofttegund sem lekur frá tengivirkjum Landsnets er tæplega 23.000 öflugri en koltvísýringur. Losunin er þó aðeins brotabrot af heildarlosun Íslands. 17.9.2019 09:00
Renzi stofnar nýjan flokk Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hyggst stofna nýjan stjórnmálaflokk síðar í vikunni og þar með segja skilið við Lýðræðisflokkinn. 17.9.2019 08:58
Gefur lítið fyrir viðræður við Trump Ali Khamenei, leiðtogi Íran, segir ekki koma til greina að opna viðræður við Bandaríkin. Mögulega væri hægt að ræða við Bandaríkin í samfloti við önnur ríki, ef Bandaríkin gangi aftur að kjarnorkusamkomulaginu svokallaða. 17.9.2019 08:42
Ölvaður og tekinn í þriðja skipti frá því að hann var sviptur ævilangt Lögregla á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem var ölvaður undir stýri. 17.9.2019 08:17
Hæstiréttur tekur mál gegn Johnson fyrir Hæstiréttur Englands tekur í dag fyrir mál gegn Boris Johnson forsætisráðherra þar sem því er haldið fram að hann hafi brotið lög þegar hann fékk Englandsdrottningu til að samþykkja að hlé yrði gert á störfum breska þingsins nú rétt fyrir Brexit. 17.9.2019 08:06
Synti fjórum sinnum yfir Ermarsundið án þess að stoppa Sarah Thomas hóf áskorun sína á sunnudaginn og það tók hana rúma 54 klukkutíma að klára þrekraunina. 17.9.2019 07:51
Konu hrint fram af svölum í Breiðholti Hún var flutt á sjúkrahús og er alvarlega slösuð en sá sem talinn er hafa hrint henni var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. 17.9.2019 06:53
Regnbogafáni bannaður á byggingum Bæjarstjórn Sölvesborg í Suður-Svíþjóð hefur ákveðið að banna að flagga regnbogafánanum á opinberum byggingum. 17.9.2019 06:45
Vonbrigði og hægagangur einkenna kjaraviðræðurnar Rúmur mánuður er nú síðan kjaraviðræður á opinbera markaðnum hófust að nýju eftir sumarfrí. Viðmælendur Fréttablaðsins eru sammála um að lítið hafi áunnist á þeim tíma en samningar hafa nú verið lausir í tæpt hálft ár. Fari ekki að draga til tíðinda fljótlega gætu viðræður enda hjá ríkissáttasemjara. 17.9.2019 06:45
Ísraelar ganga að kjörborðinu í dag Þetta er í annað sinn á fimm mánuðum sem boðað er til kosninga. 17.9.2019 06:38