Börn með kannabisvökva fyrir rafrettur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. september 2019 22:28 Mynd af vökvanum sem lögreglan birti í kvöld. Lögreglunni á Suðurnesjum bárust í dag nokkrar flöskur af vökva sem talið er að sé kannabisvökvi fyrir rafrettur. Var vökvinn í vörslu barna sem voru byrjuð að fikta við að reykja hann að því er fram kemur í Facebook-færslu lögreglunnar á Suðurnesjum nú í kvöld. Þar segir að foreldrar barnanna hafi verið vakandi yfir því hvað þau voru að gera á kvöldin og voru með virkar forvarnir í gangi á heimilinu. Þau hafi því náð að grípa tímanlega inn í áður en aðstæður urðu illráðanlegar: „Að sögn barnanna er mjög mikið af ungu fólki að reykja þennan kannabisblandaða rafrettuvökva í dag. Við sem foreldrar verðum að fylgjast með og vita hvað börnin okka eru að gera. Aðgengi að fíkniefnum í dag er gríðarlega auðvelt en að sjálfsögðu gerum við lögreglumenn okkar besta við að stemma stigu við þessari vá. En til að vel takist þá verðum við öll að standa saman. Við þetta má bæta að ekki er að finna kannabislykt af vökvanum sem okkur barst, heldur er lyktin frekar sæt,“ segir í færslu lögreglunnar sem sjá má hér fyrir neðan. Lögreglumál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Lögreglunni á Suðurnesjum bárust í dag nokkrar flöskur af vökva sem talið er að sé kannabisvökvi fyrir rafrettur. Var vökvinn í vörslu barna sem voru byrjuð að fikta við að reykja hann að því er fram kemur í Facebook-færslu lögreglunnar á Suðurnesjum nú í kvöld. Þar segir að foreldrar barnanna hafi verið vakandi yfir því hvað þau voru að gera á kvöldin og voru með virkar forvarnir í gangi á heimilinu. Þau hafi því náð að grípa tímanlega inn í áður en aðstæður urðu illráðanlegar: „Að sögn barnanna er mjög mikið af ungu fólki að reykja þennan kannabisblandaða rafrettuvökva í dag. Við sem foreldrar verðum að fylgjast með og vita hvað börnin okka eru að gera. Aðgengi að fíkniefnum í dag er gríðarlega auðvelt en að sjálfsögðu gerum við lögreglumenn okkar besta við að stemma stigu við þessari vá. En til að vel takist þá verðum við öll að standa saman. Við þetta má bæta að ekki er að finna kannabislykt af vökvanum sem okkur barst, heldur er lyktin frekar sæt,“ segir í færslu lögreglunnar sem sjá má hér fyrir neðan.
Lögreglumál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira