Fleiri fréttir

Fangar fá sjaldan lán

Formaður afstöðu segir fanga nánast aldrei eiga möguleika á námslánum. Menntun sé mikilvæg og minnki endurkomutíðni í fangelsi. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að með nýju fyrirkomulagi breytist ástandið.

Landbúnaðarháskólinn axlar loftslagsverkefni

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ), skrifuðu fyrir helgi undir tvo samninga um verkefni sem LbhÍ sinnir varðandi verkefni í sóknaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum.

Meiri áherslu á höfuðborgina

Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík vill að litið verði til höfuðborgarsvæðisins í þeim auknu fjárframlögum til samgöngumála sem hafa verið boðuð.

Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi

Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast.

Erlendir þolendur ofbeldis fá ekki fræðslu

Erfitt getur reynst fyrir innflytjendur hér á landi að nálgast upplýsingar og fræðslu um heimilisofbeldi á öðru tungumáli en íslensku. Lagt er til að tekinn verði upp gagnagrunnur með upplýsingum fyrir þolendur og gerendur.

Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 langt á veg komnar

Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 eru langt á veg komnar, en framkvæmdir hófust fyrir rúmu ári. Ásgeir Ásgeirsson, arkitekt, segist sannarlega finna fyrir ábyrgðinni sem fylgir verkefninu enda er húsið eitt af helstu menningarverðmætum Íslendinga

Neyðast til að vera heima með fötluðum börnum

Foreldrar fatlaðra barna lenda margir í miklum vandræðum á sumrin þar sem framboð á frístundastarfi sem sniðið er að þeirra þörfum er takmarkað. Móðir þroskahamlaðs drengs þurfti að hætta á vinnumarkaði vegna þessa.

Margir látnir í Orlando

Árásarmaðurinn var vopnaður riffli og skammbyssu, en óttast er að hann hafi einnig verið með sprengju.

Clinton mælist hærri en Trump

Hún mælist með 46 prósenta fylgi fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum en mótherji hennar Donald Trump mælist með 34,8 prósent.

Flugmenn í Frakklandi í verkfalli

fjögurra daga verkfall flugmanna Air France gæti sett strik í reikninginn hjá þúsundum knattspyrnuáhugamanna sem streyma nú til Frakklands.

Söngkona skotin til bana á tónleikum

Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana.

Sjá næstu 50 fréttir