Fleiri fréttir Fangar fá sjaldan lán Formaður afstöðu segir fanga nánast aldrei eiga möguleika á námslánum. Menntun sé mikilvæg og minnki endurkomutíðni í fangelsi. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að með nýju fyrirkomulagi breytist ástandið. 13.6.2016 07:00 Landbúnaðarháskólinn axlar loftslagsverkefni Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ), skrifuðu fyrir helgi undir tvo samninga um verkefni sem LbhÍ sinnir varðandi verkefni í sóknaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. 13.6.2016 07:00 Meiri áherslu á höfuðborgina Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík vill að litið verði til höfuðborgarsvæðisins í þeim auknu fjárframlögum til samgöngumála sem hafa verið boðuð. 13.6.2016 07:00 Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast. 13.6.2016 07:00 Þingmenn fá lögregluvernd vegna líflátshótana Þýsk yfirvöld hafa ákveðið að útvega ellefu þingmönnum lögregluvernd vegna líflátshótana, sem þeim hafa borist frá Tyrklandi. 13.6.2016 07:00 Rottuskítur í fölsuðum sígarettum Af þeim 6 milljörðum sígarettna sem Danir reyktu í fyrra voru 150 milljónir smyglvarningur, eða 2,5 prósent. 13.6.2016 07:00 Erlendir þolendur ofbeldis fá ekki fræðslu Erfitt getur reynst fyrir innflytjendur hér á landi að nálgast upplýsingar og fræðslu um heimilisofbeldi á öðru tungumáli en íslensku. Lagt er til að tekinn verði upp gagnagrunnur með upplýsingum fyrir þolendur og gerendur. 13.6.2016 07:00 Hafa safnað hátt í hundrað milljónum á örfáum tímum til styrktar fórnarlamba skotárásarinnar í Orlando Framlögunum rignir inn og hafa aðstandendur söfnunarinnar ítrekað þurft að hækka takmark hennar. 12.6.2016 23:30 Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12.6.2016 20:55 Einar fékk gullmedalíu norræna augnlækna Einar er fyrstur Íslendinga til að fá þessa viðurkenningu. 12.6.2016 20:37 Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 langt á veg komnar Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 eru langt á veg komnar, en framkvæmdir hófust fyrir rúmu ári. Ásgeir Ásgeirsson, arkitekt, segist sannarlega finna fyrir ábyrgðinni sem fylgir verkefninu enda er húsið eitt af helstu menningarverðmætum Íslendinga 12.6.2016 20:00 50 manns létust í mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna 12.6.2016 19:41 Neyðast til að vera heima með fötluðum börnum Foreldrar fatlaðra barna lenda margir í miklum vandræðum á sumrin þar sem framboð á frístundastarfi sem sniðið er að þeirra þörfum er takmarkað. Móðir þroskahamlaðs drengs þurfti að hætta á vinnumarkaði vegna þessa. 12.6.2016 19:30 Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopn Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti bandaríska þingið til þess að draga úr aðgengi að hættulegum skotvopnum í ávarpu sínu til bandarísku þjóðarinnar. 12.6.2016 18:31 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 12.6.2016 18:15 Banna sölu áfengis í grennd við leikvanga EM Yfirvöld í Frakkland reyna hvað þau geta til að stemma stigu við ólæti í kringum Evrópumótið í knattspyrnu. 12.6.2016 17:48 Í beinni: Obama ávarpar bandarísku þjóðina eftir mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna mun ávarpa bandarísku þjóðina klukkan 17.30 að íslenskum tíma 12.6.2016 17:24 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12.6.2016 16:11 50 myrtir í skotárásinni í Orlando Búið er að bera kennsl á árásarmanninn. 12.6.2016 14:11 Vagnstjórar Strætó norðurlandameistarar í ökuleikni Annað árið í röð sem stjórarnir sigra lið frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. 12.6.2016 13:50 Ragnheiður Elín ánægð með eigin störf Hún blæs á gagnrýni um að hún hafi komið litlu í verk. 12.6.2016 13:06 Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12.6.2016 13:03 UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Ólætin í Marseille gætu dregið dilk á eftir sér. 12.6.2016 12:22 Ekki vitað af hverju Christina Grimmie var skotin James Loibl skaut hana til bana þegar hún var að skrifa eiginhandaráritanir eftir tónleik. 12.6.2016 12:12 Vilja aukið fé í samgöngur á höfuðborgarsvæðinu Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík vill að litið verði til höfuðborgarsvæðins í þeim auknu fjárframlögum til samgöngumála sem hafa verið boðuð. 12.6.2016 11:06 Herja á ISIS suður af Mosul Írakskir hermenn, studdir af loftárásum Bandaríkjanna, hertaka þorp nærri borginni. 12.6.2016 10:45 Þrenn hópslagsmál í miðbænum Flytja þurfti tvo á slysadeild eftir átökin. 12.6.2016 09:48 Bíll endaði inn í garði og á hvolfi Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur. 12.6.2016 09:42 Ekið á ljósmyndara á torfærukeppni Líðan konunnar er sögð góð eftir atvikum. 12.6.2016 09:35 Margir látnir í Orlando Árásarmaðurinn var vopnaður riffli og skammbyssu, en óttast er að hann hafi einnig verið með sprengju. 12.6.2016 09:14 Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12.6.2016 08:39 Tólf þúsund manns baðaðir í öllum regnbogans litum Uppselt var í The Color Run sem fram fór í miðbæ Reykjavíkur í gær. 12.6.2016 07:38 Fimm ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl: Voru komin í tæplega níu milljóna fíkniefnaskuld Tveir Íslendingar sem hlutu fimm ára fangelsisdóm í Brasilíu segjast hafa skuldað glæpamönnum hér á landi verulegar upphæðir. 11.6.2016 22:01 Notar gervifætur frá Össuri eftir hákarlaárás: "Það besta sem komið hefur fyrir mig“ Þökk sé nútímatækni þarf það ekki að vera fötlun að missa útlim. Þetta segja tveir bandarískir afreksíþróttamenn sem staddir eru hér á landi til að veita stoðtækjafyrirtækinu Össuri ráðgjöf við þróun gervifóta. 11.6.2016 20:00 Ástæðulaust að endurskoða búvörusamninga þrátt fyrir gagnrýni Formaður Bændasamtakanna telur ástæðulaust að endurskoða búvörusamningana frá grunni þrátt fyrir harða gagnrýni. Hann segir bagalegt að Alþingi skuli ekki vera búið að afgreiða málið nú þegar. 11.6.2016 18:45 Píratar stefna á prófkjör í öllum kjördæmum Undirbúningur Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er kominn á fullt skrið og er ætlunin að ljúka prófkjörum innan þriggja mánaða. 11.6.2016 18:45 Íslandsmeistari í fyrsta sinn í nítján ár Jóhann Hjartarson stórmeistari bar sigur úr býtum á Skákþingi Íslands í dag. 11.6.2016 18:20 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 11.6.2016 18:15 Clinton mælist hærri en Trump Hún mælist með 46 prósenta fylgi fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum en mótherji hennar Donald Trump mælist með 34,8 prósent. 11.6.2016 16:33 Sagður hafa tekið myndir af brjósti fórnarlambs síns Brock Turner, mun hafa sent vinum sínum myndirnar af meðvitundarlausri stúlku sem hann nauðgaði. 11.6.2016 14:47 Minnst tólf látnir í sjálfsmorðsárásum í Damascus Þrír vígamenn ISIS eru sagðir hafa sprengt sig í loft upp. 11.6.2016 13:55 Næstu fimm vikur verður fuglabjarg í sjónvarpinu Nei, þetta er ekki frétt frá Alþingi um að þingmenn ætli að ræða um fundarstjórn forseta. 11.6.2016 12:17 Börn ein í barnavagni kannski barn síns tíma Á dögunum birtust fréttir í erlendum miðlum þar sem umfjöllunarefnið var barnavagn sem skilinn var eftir fyrir utan Laundromat Café við Austurstræti. 11.6.2016 11:55 Flugmenn í Frakklandi í verkfalli fjögurra daga verkfall flugmanna Air France gæti sett strik í reikninginn hjá þúsundum knattspyrnuáhugamanna sem streyma nú til Frakklands. 11.6.2016 11:26 Söngkona skotin til bana á tónleikum Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana. 11.6.2016 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fangar fá sjaldan lán Formaður afstöðu segir fanga nánast aldrei eiga möguleika á námslánum. Menntun sé mikilvæg og minnki endurkomutíðni í fangelsi. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að með nýju fyrirkomulagi breytist ástandið. 13.6.2016 07:00
Landbúnaðarháskólinn axlar loftslagsverkefni Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ), skrifuðu fyrir helgi undir tvo samninga um verkefni sem LbhÍ sinnir varðandi verkefni í sóknaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. 13.6.2016 07:00
Meiri áherslu á höfuðborgina Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík vill að litið verði til höfuðborgarsvæðisins í þeim auknu fjárframlögum til samgöngumála sem hafa verið boðuð. 13.6.2016 07:00
Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast. 13.6.2016 07:00
Þingmenn fá lögregluvernd vegna líflátshótana Þýsk yfirvöld hafa ákveðið að útvega ellefu þingmönnum lögregluvernd vegna líflátshótana, sem þeim hafa borist frá Tyrklandi. 13.6.2016 07:00
Rottuskítur í fölsuðum sígarettum Af þeim 6 milljörðum sígarettna sem Danir reyktu í fyrra voru 150 milljónir smyglvarningur, eða 2,5 prósent. 13.6.2016 07:00
Erlendir þolendur ofbeldis fá ekki fræðslu Erfitt getur reynst fyrir innflytjendur hér á landi að nálgast upplýsingar og fræðslu um heimilisofbeldi á öðru tungumáli en íslensku. Lagt er til að tekinn verði upp gagnagrunnur með upplýsingum fyrir þolendur og gerendur. 13.6.2016 07:00
Hafa safnað hátt í hundrað milljónum á örfáum tímum til styrktar fórnarlamba skotárásarinnar í Orlando Framlögunum rignir inn og hafa aðstandendur söfnunarinnar ítrekað þurft að hækka takmark hennar. 12.6.2016 23:30
Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12.6.2016 20:55
Einar fékk gullmedalíu norræna augnlækna Einar er fyrstur Íslendinga til að fá þessa viðurkenningu. 12.6.2016 20:37
Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 langt á veg komnar Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 eru langt á veg komnar, en framkvæmdir hófust fyrir rúmu ári. Ásgeir Ásgeirsson, arkitekt, segist sannarlega finna fyrir ábyrgðinni sem fylgir verkefninu enda er húsið eitt af helstu menningarverðmætum Íslendinga 12.6.2016 20:00
Neyðast til að vera heima með fötluðum börnum Foreldrar fatlaðra barna lenda margir í miklum vandræðum á sumrin þar sem framboð á frístundastarfi sem sniðið er að þeirra þörfum er takmarkað. Móðir þroskahamlaðs drengs þurfti að hætta á vinnumarkaði vegna þessa. 12.6.2016 19:30
Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopn Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti bandaríska þingið til þess að draga úr aðgengi að hættulegum skotvopnum í ávarpu sínu til bandarísku þjóðarinnar. 12.6.2016 18:31
Banna sölu áfengis í grennd við leikvanga EM Yfirvöld í Frakkland reyna hvað þau geta til að stemma stigu við ólæti í kringum Evrópumótið í knattspyrnu. 12.6.2016 17:48
Í beinni: Obama ávarpar bandarísku þjóðina eftir mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna mun ávarpa bandarísku þjóðina klukkan 17.30 að íslenskum tíma 12.6.2016 17:24
Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12.6.2016 16:11
Vagnstjórar Strætó norðurlandameistarar í ökuleikni Annað árið í röð sem stjórarnir sigra lið frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. 12.6.2016 13:50
Ragnheiður Elín ánægð með eigin störf Hún blæs á gagnrýni um að hún hafi komið litlu í verk. 12.6.2016 13:06
Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12.6.2016 13:03
UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Ólætin í Marseille gætu dregið dilk á eftir sér. 12.6.2016 12:22
Ekki vitað af hverju Christina Grimmie var skotin James Loibl skaut hana til bana þegar hún var að skrifa eiginhandaráritanir eftir tónleik. 12.6.2016 12:12
Vilja aukið fé í samgöngur á höfuðborgarsvæðinu Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík vill að litið verði til höfuðborgarsvæðins í þeim auknu fjárframlögum til samgöngumála sem hafa verið boðuð. 12.6.2016 11:06
Herja á ISIS suður af Mosul Írakskir hermenn, studdir af loftárásum Bandaríkjanna, hertaka þorp nærri borginni. 12.6.2016 10:45
Margir látnir í Orlando Árásarmaðurinn var vopnaður riffli og skammbyssu, en óttast er að hann hafi einnig verið með sprengju. 12.6.2016 09:14
Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12.6.2016 08:39
Tólf þúsund manns baðaðir í öllum regnbogans litum Uppselt var í The Color Run sem fram fór í miðbæ Reykjavíkur í gær. 12.6.2016 07:38
Fimm ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl: Voru komin í tæplega níu milljóna fíkniefnaskuld Tveir Íslendingar sem hlutu fimm ára fangelsisdóm í Brasilíu segjast hafa skuldað glæpamönnum hér á landi verulegar upphæðir. 11.6.2016 22:01
Notar gervifætur frá Össuri eftir hákarlaárás: "Það besta sem komið hefur fyrir mig“ Þökk sé nútímatækni þarf það ekki að vera fötlun að missa útlim. Þetta segja tveir bandarískir afreksíþróttamenn sem staddir eru hér á landi til að veita stoðtækjafyrirtækinu Össuri ráðgjöf við þróun gervifóta. 11.6.2016 20:00
Ástæðulaust að endurskoða búvörusamninga þrátt fyrir gagnrýni Formaður Bændasamtakanna telur ástæðulaust að endurskoða búvörusamningana frá grunni þrátt fyrir harða gagnrýni. Hann segir bagalegt að Alþingi skuli ekki vera búið að afgreiða málið nú þegar. 11.6.2016 18:45
Píratar stefna á prófkjör í öllum kjördæmum Undirbúningur Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er kominn á fullt skrið og er ætlunin að ljúka prófkjörum innan þriggja mánaða. 11.6.2016 18:45
Íslandsmeistari í fyrsta sinn í nítján ár Jóhann Hjartarson stórmeistari bar sigur úr býtum á Skákþingi Íslands í dag. 11.6.2016 18:20
Clinton mælist hærri en Trump Hún mælist með 46 prósenta fylgi fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum en mótherji hennar Donald Trump mælist með 34,8 prósent. 11.6.2016 16:33
Sagður hafa tekið myndir af brjósti fórnarlambs síns Brock Turner, mun hafa sent vinum sínum myndirnar af meðvitundarlausri stúlku sem hann nauðgaði. 11.6.2016 14:47
Minnst tólf látnir í sjálfsmorðsárásum í Damascus Þrír vígamenn ISIS eru sagðir hafa sprengt sig í loft upp. 11.6.2016 13:55
Næstu fimm vikur verður fuglabjarg í sjónvarpinu Nei, þetta er ekki frétt frá Alþingi um að þingmenn ætli að ræða um fundarstjórn forseta. 11.6.2016 12:17
Börn ein í barnavagni kannski barn síns tíma Á dögunum birtust fréttir í erlendum miðlum þar sem umfjöllunarefnið var barnavagn sem skilinn var eftir fyrir utan Laundromat Café við Austurstræti. 11.6.2016 11:55
Flugmenn í Frakklandi í verkfalli fjögurra daga verkfall flugmanna Air France gæti sett strik í reikninginn hjá þúsundum knattspyrnuáhugamanna sem streyma nú til Frakklands. 11.6.2016 11:26
Söngkona skotin til bana á tónleikum Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana. 11.6.2016 11:15