Fleiri fréttir

Vilja fá Neymar fyrir rétt

Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika.

Manneskjulegra fangelsi á Hólmsheiði

Merk tímamót urðu í íslenskri fangelsismálasögu í dag með opnun nýs fangelsis á Hólmsheiði þar sem áhersla var lögð á mannúðlega hönnun.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kíkt verður í nýja fangelsið á Hólmsheiði og heyrt í okkar mönnum í Frakklandi sem eru að gera sig klára fyrir Evrópumótið

Slegist um landsliðstreyjurnar

Sannkallað treyjuæði ríkir á Íslandi. Gróft metið má ætla að um 30 þúsund manns ætli sér að klæðast íslenska landsliðsbúningnum næstu daga.

Tilfinningar voru ekki í boði

Hildur Þórðardóttir segist ekki vera á móti lyfjanotkun, eingöngu ofnotkun lyfja. Mikilvægt sé að vinna úr tilfinningum jafnóðum.

Nýr Hilux kominn heim

Áttunda kynslóð Toyota Hilux komin til landsins og frumsýnd á morgun.

Nýtt vopn gegn loftslagsvandanum

Aðeins tekur tvö ár að binda koltvísýring í berglög við Hellisheiðarvirkjun en ekki aldir eða árþúsund eins og áður var talið.

Óttast ekki höfnun

Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu.

Telja frumvarp um LÍN til góðs fyrir flóttamenn

Ég held að það skipti gríðarlega miklu máli þegar við erum að taka á móti flóttamönnum að við tryggjum sem best að þeir fái tækifæri til að mennta sig og komast þannig sem hraðast inn í samfélagið okkar,“ segir Illugi Gunnarsson

Sjá næstu 50 fréttir