Fleiri fréttir Fagna 70 ára valdasetu konungsins Konungurinn sem er áttatíu og átta ára gamall er dýrkaður og dáður af Taílendingum, en á við heilsuörðuleika að stríða. 9.6.2016 08:29 Göngumaður féll í hver og dó Hann hafði villst af leið og farið út fyrir merkta göngustíga þegar hann féll í hverinn sem er um níutíu og þriggja gráða heitur. 9.6.2016 08:04 Ósáttir við stækkun hótels Áform Icelandair Hotels um að stækka Hótel Reykjahlíð margfalt mæta mikilli óánægju á meðal íbúa. Sveitarstjórnin er klofin í málinu. 9.6.2016 08:00 Fella leyfi Palestínumanna úr gildi 83 þúsund Palestínumönnum er nú óheimilt að ferðast til Ísrael. 9.6.2016 07:49 Tvöfalt fleiri ungar mæður á Suðurnesjum Fleiri ungar mæður eru á Suðurnesjum en á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt tölum frá Landlækni. Hlutfallslega fæstir háskólamenntaðir búa á Suðurnesjum. 9.6.2016 06:00 Tuttugu Íslendingar kusu á Spáni Tuttugu Íslendingar fóru saman að kjósa forseta Íslands utan kjörstaðar hjá ræðismanni Íslands í Benidorm á Spáni í gær. Forsetakosningar fara fram 25. júní næstkomandi. 9.6.2016 06:00 Sviptur dönskum ríkisborgararétti Mansour hefur tvisvar verið dæmdur til refsingar fyrir að hvetja til hryðjuverka. Hann er 56 ára gamall, fimm barna faðir og eru öll börnin danskir ríkisborgarar. 9.6.2016 06:00 Opinberun gagna breytti stöðunni í rannsóknum "Öll þessi Panamamál eru í vinnslu og ekki tímabært að tjá sig um þau sérstaklega,“ svarar Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri þegar hann er spurður um gang mála. 9.6.2016 06:00 Iðnaðarráðherra fór til Georgíu Skrifað verður undir fríverslunarsamning EFTA-ríkjanna við Georgíu síðar í mánuðinum. 9.6.2016 06:00 Fá sveitarfélög nýta sér læsisverkefni Fimm af níu sérfræðingum sem ráðnir voru í læsisteymi Menntamálastofnunar hafa sagt upp störfum. 9.6.2016 06:00 Ánægjan með ESB mælist í lágmarki Grikkir, Frakkar og Bretar hafa minnsta trú á Evrópusambandinu. Almennt telja íbúar ESB-landanna það samt slæmt fyrir ESB ef Bretland segði skilið við sambandið. Hálfur mánuður er þangað til Bretar kjósa um útgöngu. 9.6.2016 06:00 Clinton hrósar Sanders fyrir baráttuna Tryggði sér útnefningu Demókrataflokksins í forkosningum á þriðjudag. Segir Donald Trump ekkert erindi eiga í forsetaembættið. 9.6.2016 06:00 Eldra fólk frekar með fordóma Anna Lára Steindal og Juan Camilo Roman Estrada hafa rætt við yfir fimm þúsund manns um fordóma og innflytjendur. Fordómarnir meiri hjá eldra fólki.Helst hefur eldra fólk fordóma gegn múslimum og hælisleitendum. 9.6.2016 06:00 Dauðum köttum fargað án vitundar eigenda Farið var með köttinn á stað fyrir úrgang og hann grafinn þar því hann var geymdur úti í poka á þjónustumiðstöðinni og krummi var farinn að narta í hann 9.6.2016 06:00 Endurnýja tölvukerfin á Alþingi fyrir lok 2020 Elsta þingfundakerfið, atkvæðagreiðslukerfið, er að verða 25 ára, að sögn Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis. 9.6.2016 06:00 Íslendingar krefjist afsagnar forsetans Forseti Alþjóðaskáksambandsins tengist neti aflandsfélaga sem tengjast meðal annarra Sýrlandsforseta. Forsetinn er gjörspilltur og til skammar fyrir skákhreyfinguna, segir Hrafn Jökulsson skákfrömuður. 9.6.2016 06:00 Fjórir látnir eftir skotárás í Tel Aviv Tveir Palestínumenn eru í haldi eftir að hafa skotið á verslunar- og veitingastaðaklasa í borginni. 9.6.2016 00:00 Loftárásir gerðar á þrjú sjúkrahús í Aleppo Minnst fimmtán eru látnir og tugir særðir en sprengjum var meðal annars látið rigna á barnaspítala. 8.6.2016 23:57 Fébótakröfu fyrrverandi trymbils Sólstafa vísað frá dómi Guðmundur Óli Pálmason taldi sig hafa orðið af tuttugu milljónum eftir brottrekstur sinn úr sveitinni. 8.6.2016 22:56 Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8.6.2016 21:27 Jóhann Hjartarson leiðir Skákþingið eftir ótrúlegar sviptingar Þrír, þar á meðal Íslandsmeistari síðasta árs, fylgja fast á hæla Jóhanns. 8.6.2016 20:36 Alltaf rok í vinnunni Endurbætur á Borgarfjarðarbrú eru í fullum gangi enda er þessi nærri fjörutíu ára gamla brú farin að láta á sjá. 8.6.2016 20:03 Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8.6.2016 19:45 Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Norskir skipstjórar eru þegar byrjaðir að æfa siglingar í gegnum fyrstu skipagöng heims, þótt ekki verði byrjað að grafa göngin fyrr en eftir tvö ár. 8.6.2016 19:30 Ríkislögreglustjóri kominn á samfélagsmiðla í tilefni af EM Lögreglumenn frá Íslandi eru mættir til Frakklands. 8.6.2016 19:02 Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8.6.2016 18:48 Davíð segir rangt að hann hafi sýnt af sér vanrækslu Davíð Oddson forsetaframbjóðandi segir það rangt að Rannsóknarnefnd Alþingis um fall bankanna hafi komist að þeirri niðurstöðu að hann hafi sýnt af sér vanrækslu. 8.6.2016 18:47 Innanríkisráðherra hefði ekki gripið inn í deiluna nema ríkar ástæður væru til Flugumferðarstjórar funda, umhverfis- og samgöngunefnd fundar og þingfundur verður haldinn í kvöld. 8.6.2016 18:22 122 laxar hafa veiðst í Norðurá á fimm dögum Met veiði hefur verið í þeim ám þar sem laxveiði er hafin. Í Norðurá í Borgarfirði hafa veiðst 122 laxar á fimm dögum. 8.6.2016 18:06 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og ISAVIA meðal annars. 8.6.2016 17:25 Kröfu Menningarseturs múslima vísað frá Hæstarétti Ekki var hægt að hafna útburðarkröfu Stofnunar múslima þar sem útburðurinn hafði þegar átt sér stað. 8.6.2016 16:49 Réttað yfir Marco: Segir Íslendinga hina einu sönnu sóða Segir mikla reiði ríkja vegna matarlitsins en enginn segi neitt við mengandi álverum og alvöru náttúruspjöllum. 8.6.2016 16:46 Höggva á hnútinn vegna „mikilvægra almannahagsmuna sem eru í húfi“ Ólöf Nordal innanríkisráðherra mælti fyrir frumvarpi vegna kjaradeilu flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins. 8.6.2016 15:52 Ford Ka+ á undir 10.000 Evrur Lengri gerð Ka og fær undirvagninn frá Fiesta. 8.6.2016 15:47 Menningarsetrið enn án húsnæðis Félagsmenn gera sitt besta til þess að finna stað undir bænahaldið fyrir næsta föstudag. 8.6.2016 15:22 Unnu EM leiki Kia og fara til Frakklands Í ferðinni verða 60 þátttakendur frá 30 löndum sem allir eru Kia eigendur. 8.6.2016 15:13 Leiðin til Bessastaða: „Stend við allar þær yfirlýsingar sem ég hef gefið“ Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og forsetaframbjóðandi myndi byrja á því að afsala sér launum forseta nái hann kjöri í kosningunum þann 25. júní næstkomandi. 8.6.2016 15:00 Slökktu eld í risi í fjölbýlishúsi í Garðabæ Engum varð meint af. 8.6.2016 14:59 Alþingi í beinni: Inngrip ríkisstjórnar í kjaradeiliu flugumferðastjóra og SA rætt Frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem kveður á um að gerðardómur verði skipaður til að útkljá kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA verður rætt á þingi í dag. 8.6.2016 14:57 Hafnfirðingar fá ekki að sýna EM á Thorsplani Ýmis ljón standa í vegi fyrir því að hægt sé að varpa EM á risaskjá í Hafnarfirði. 8.6.2016 14:44 Inngrip ríkisstjórnar ekki ákjósanlegt en skiljanlegt Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA sé skiljanlegt en ekki ákjósanlegt. 8.6.2016 14:38 Formaður eftirlitsnefndarinnar segir fátt mæla gegn því að Reykjanesbær fái frest Bæjarstjórnin segir enn von um að bærinn nái sjálfur samningum við kröfuhafa. 8.6.2016 14:32 Yfirvinnubannið verður strax óheimilt ef stjórnarfrumvarpið nær í gegn Frumvarp um lagasetningu í kjaradeilu flugumferðarstjóra tekið fyrir á þingfundi klukkan þrjú. 8.6.2016 14:26 Stanford-nauðgunin: Sáu strax að eitthvað væri að þegar þeir nálguðust ruslagámana á skólalóðinni Sænsku stúdentarnir Carl-Fredrik Arndt og Peter Jonsson voru að hjóla í gegnum skólalóð Stanford-háskóla aðfaranótt 18. janúar 2015 þegar þeir komu auga á Brock Turner á bak við ruslagám þar sem hann lá ofan á hreyfingarlausri konu. 8.6.2016 14:24 Alþingi kemur saman í dag Gera má ráð fyrir að þar verði fjallað um tvö frumvörp innanríkisráðherra um aðgerðir vegna kjaradeilu flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins. 8.6.2016 13:28 Sjá næstu 50 fréttir
Fagna 70 ára valdasetu konungsins Konungurinn sem er áttatíu og átta ára gamall er dýrkaður og dáður af Taílendingum, en á við heilsuörðuleika að stríða. 9.6.2016 08:29
Göngumaður féll í hver og dó Hann hafði villst af leið og farið út fyrir merkta göngustíga þegar hann féll í hverinn sem er um níutíu og þriggja gráða heitur. 9.6.2016 08:04
Ósáttir við stækkun hótels Áform Icelandair Hotels um að stækka Hótel Reykjahlíð margfalt mæta mikilli óánægju á meðal íbúa. Sveitarstjórnin er klofin í málinu. 9.6.2016 08:00
Fella leyfi Palestínumanna úr gildi 83 þúsund Palestínumönnum er nú óheimilt að ferðast til Ísrael. 9.6.2016 07:49
Tvöfalt fleiri ungar mæður á Suðurnesjum Fleiri ungar mæður eru á Suðurnesjum en á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt tölum frá Landlækni. Hlutfallslega fæstir háskólamenntaðir búa á Suðurnesjum. 9.6.2016 06:00
Tuttugu Íslendingar kusu á Spáni Tuttugu Íslendingar fóru saman að kjósa forseta Íslands utan kjörstaðar hjá ræðismanni Íslands í Benidorm á Spáni í gær. Forsetakosningar fara fram 25. júní næstkomandi. 9.6.2016 06:00
Sviptur dönskum ríkisborgararétti Mansour hefur tvisvar verið dæmdur til refsingar fyrir að hvetja til hryðjuverka. Hann er 56 ára gamall, fimm barna faðir og eru öll börnin danskir ríkisborgarar. 9.6.2016 06:00
Opinberun gagna breytti stöðunni í rannsóknum "Öll þessi Panamamál eru í vinnslu og ekki tímabært að tjá sig um þau sérstaklega,“ svarar Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri þegar hann er spurður um gang mála. 9.6.2016 06:00
Iðnaðarráðherra fór til Georgíu Skrifað verður undir fríverslunarsamning EFTA-ríkjanna við Georgíu síðar í mánuðinum. 9.6.2016 06:00
Fá sveitarfélög nýta sér læsisverkefni Fimm af níu sérfræðingum sem ráðnir voru í læsisteymi Menntamálastofnunar hafa sagt upp störfum. 9.6.2016 06:00
Ánægjan með ESB mælist í lágmarki Grikkir, Frakkar og Bretar hafa minnsta trú á Evrópusambandinu. Almennt telja íbúar ESB-landanna það samt slæmt fyrir ESB ef Bretland segði skilið við sambandið. Hálfur mánuður er þangað til Bretar kjósa um útgöngu. 9.6.2016 06:00
Clinton hrósar Sanders fyrir baráttuna Tryggði sér útnefningu Demókrataflokksins í forkosningum á þriðjudag. Segir Donald Trump ekkert erindi eiga í forsetaembættið. 9.6.2016 06:00
Eldra fólk frekar með fordóma Anna Lára Steindal og Juan Camilo Roman Estrada hafa rætt við yfir fimm þúsund manns um fordóma og innflytjendur. Fordómarnir meiri hjá eldra fólki.Helst hefur eldra fólk fordóma gegn múslimum og hælisleitendum. 9.6.2016 06:00
Dauðum köttum fargað án vitundar eigenda Farið var með köttinn á stað fyrir úrgang og hann grafinn þar því hann var geymdur úti í poka á þjónustumiðstöðinni og krummi var farinn að narta í hann 9.6.2016 06:00
Endurnýja tölvukerfin á Alþingi fyrir lok 2020 Elsta þingfundakerfið, atkvæðagreiðslukerfið, er að verða 25 ára, að sögn Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis. 9.6.2016 06:00
Íslendingar krefjist afsagnar forsetans Forseti Alþjóðaskáksambandsins tengist neti aflandsfélaga sem tengjast meðal annarra Sýrlandsforseta. Forsetinn er gjörspilltur og til skammar fyrir skákhreyfinguna, segir Hrafn Jökulsson skákfrömuður. 9.6.2016 06:00
Fjórir látnir eftir skotárás í Tel Aviv Tveir Palestínumenn eru í haldi eftir að hafa skotið á verslunar- og veitingastaðaklasa í borginni. 9.6.2016 00:00
Loftárásir gerðar á þrjú sjúkrahús í Aleppo Minnst fimmtán eru látnir og tugir særðir en sprengjum var meðal annars látið rigna á barnaspítala. 8.6.2016 23:57
Fébótakröfu fyrrverandi trymbils Sólstafa vísað frá dómi Guðmundur Óli Pálmason taldi sig hafa orðið af tuttugu milljónum eftir brottrekstur sinn úr sveitinni. 8.6.2016 22:56
Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8.6.2016 21:27
Jóhann Hjartarson leiðir Skákþingið eftir ótrúlegar sviptingar Þrír, þar á meðal Íslandsmeistari síðasta árs, fylgja fast á hæla Jóhanns. 8.6.2016 20:36
Alltaf rok í vinnunni Endurbætur á Borgarfjarðarbrú eru í fullum gangi enda er þessi nærri fjörutíu ára gamla brú farin að láta á sjá. 8.6.2016 20:03
Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8.6.2016 19:45
Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Norskir skipstjórar eru þegar byrjaðir að æfa siglingar í gegnum fyrstu skipagöng heims, þótt ekki verði byrjað að grafa göngin fyrr en eftir tvö ár. 8.6.2016 19:30
Ríkislögreglustjóri kominn á samfélagsmiðla í tilefni af EM Lögreglumenn frá Íslandi eru mættir til Frakklands. 8.6.2016 19:02
Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8.6.2016 18:48
Davíð segir rangt að hann hafi sýnt af sér vanrækslu Davíð Oddson forsetaframbjóðandi segir það rangt að Rannsóknarnefnd Alþingis um fall bankanna hafi komist að þeirri niðurstöðu að hann hafi sýnt af sér vanrækslu. 8.6.2016 18:47
Innanríkisráðherra hefði ekki gripið inn í deiluna nema ríkar ástæður væru til Flugumferðarstjórar funda, umhverfis- og samgöngunefnd fundar og þingfundur verður haldinn í kvöld. 8.6.2016 18:22
122 laxar hafa veiðst í Norðurá á fimm dögum Met veiði hefur verið í þeim ám þar sem laxveiði er hafin. Í Norðurá í Borgarfirði hafa veiðst 122 laxar á fimm dögum. 8.6.2016 18:06
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og ISAVIA meðal annars. 8.6.2016 17:25
Kröfu Menningarseturs múslima vísað frá Hæstarétti Ekki var hægt að hafna útburðarkröfu Stofnunar múslima þar sem útburðurinn hafði þegar átt sér stað. 8.6.2016 16:49
Réttað yfir Marco: Segir Íslendinga hina einu sönnu sóða Segir mikla reiði ríkja vegna matarlitsins en enginn segi neitt við mengandi álverum og alvöru náttúruspjöllum. 8.6.2016 16:46
Höggva á hnútinn vegna „mikilvægra almannahagsmuna sem eru í húfi“ Ólöf Nordal innanríkisráðherra mælti fyrir frumvarpi vegna kjaradeilu flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins. 8.6.2016 15:52
Menningarsetrið enn án húsnæðis Félagsmenn gera sitt besta til þess að finna stað undir bænahaldið fyrir næsta föstudag. 8.6.2016 15:22
Unnu EM leiki Kia og fara til Frakklands Í ferðinni verða 60 þátttakendur frá 30 löndum sem allir eru Kia eigendur. 8.6.2016 15:13
Leiðin til Bessastaða: „Stend við allar þær yfirlýsingar sem ég hef gefið“ Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og forsetaframbjóðandi myndi byrja á því að afsala sér launum forseta nái hann kjöri í kosningunum þann 25. júní næstkomandi. 8.6.2016 15:00
Alþingi í beinni: Inngrip ríkisstjórnar í kjaradeiliu flugumferðastjóra og SA rætt Frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem kveður á um að gerðardómur verði skipaður til að útkljá kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA verður rætt á þingi í dag. 8.6.2016 14:57
Hafnfirðingar fá ekki að sýna EM á Thorsplani Ýmis ljón standa í vegi fyrir því að hægt sé að varpa EM á risaskjá í Hafnarfirði. 8.6.2016 14:44
Inngrip ríkisstjórnar ekki ákjósanlegt en skiljanlegt Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA sé skiljanlegt en ekki ákjósanlegt. 8.6.2016 14:38
Formaður eftirlitsnefndarinnar segir fátt mæla gegn því að Reykjanesbær fái frest Bæjarstjórnin segir enn von um að bærinn nái sjálfur samningum við kröfuhafa. 8.6.2016 14:32
Yfirvinnubannið verður strax óheimilt ef stjórnarfrumvarpið nær í gegn Frumvarp um lagasetningu í kjaradeilu flugumferðarstjóra tekið fyrir á þingfundi klukkan þrjú. 8.6.2016 14:26
Stanford-nauðgunin: Sáu strax að eitthvað væri að þegar þeir nálguðust ruslagámana á skólalóðinni Sænsku stúdentarnir Carl-Fredrik Arndt og Peter Jonsson voru að hjóla í gegnum skólalóð Stanford-háskóla aðfaranótt 18. janúar 2015 þegar þeir komu auga á Brock Turner á bak við ruslagám þar sem hann lá ofan á hreyfingarlausri konu. 8.6.2016 14:24
Alþingi kemur saman í dag Gera má ráð fyrir að þar verði fjallað um tvö frumvörp innanríkisráðherra um aðgerðir vegna kjaradeilu flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins. 8.6.2016 13:28