Yfirvinnubannið verður strax óheimilt ef stjórnarfrumvarpið nær í gegn Bjarki Ármannsson skrifar 8. júní 2016 14:26 Yfirvinnubann hefur verið í gildi hjá félagi flugumferðarstjóra undanfarnar vikur og valdið talsverðum töfum á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Stefán Verkfallsaðgerðir Félags íslenska flugumferðarstjóra verða samstundis óheimilar ef stjórnarfrumvarp sem lagt verður fram á þingfundi síðar í dag verður samþykkt.Þetta kemur fram í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. Ríkistjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að grípa inn í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Isavia með lagasetningu. Þingfundur hefur verið boðaður nú klukkan þrjú og verður þar fjallað um frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem kveður á um að gerðardómur verði skipaður til að útkljá deiluna ef samningar nást ekki fyrir 24. júní næstkomandi. Yfirvinnubann hefur verið í gildi hjá félagi flugumferðarstjóra undanfarnar vikur og valdið talsverðum töfum á Keflavíkurflugvelli. Verði stjórnarfrumvarpið samþykkt á eftir, mun það þegar taka gildi og yfirvinnubannið úrskurðað óheimilt. Tengdar fréttir Flugumferðarstjórar eygja ekki lausn Samningafundi flugumferðarstjóra í launadeilu þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins lauk án árangurs eftir að hafa staðið í allan gærdag. 4. júní 2016 07:00 Telja óásættanlegt að ferðaþjónustu og almannahagsmunum sé stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar biðla til flugumferðarstjóra og SA að leita allra leiða til að ná sáttum. 6. júní 2016 18:57 Kjaradeila flugumferðarstjóra: Fá frest til 24. júní til að semja Alþingi verður kallað saman og leggja á fram frumvörp þess efnis að deiluaðilar fái frest til 24. júní til þess að leysa deiluna, ella verði gerðardómur kvaddur til. 8. júní 2016 12:10 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Verkfallsaðgerðir Félags íslenska flugumferðarstjóra verða samstundis óheimilar ef stjórnarfrumvarp sem lagt verður fram á þingfundi síðar í dag verður samþykkt.Þetta kemur fram í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. Ríkistjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að grípa inn í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Isavia með lagasetningu. Þingfundur hefur verið boðaður nú klukkan þrjú og verður þar fjallað um frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem kveður á um að gerðardómur verði skipaður til að útkljá deiluna ef samningar nást ekki fyrir 24. júní næstkomandi. Yfirvinnubann hefur verið í gildi hjá félagi flugumferðarstjóra undanfarnar vikur og valdið talsverðum töfum á Keflavíkurflugvelli. Verði stjórnarfrumvarpið samþykkt á eftir, mun það þegar taka gildi og yfirvinnubannið úrskurðað óheimilt.
Tengdar fréttir Flugumferðarstjórar eygja ekki lausn Samningafundi flugumferðarstjóra í launadeilu þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins lauk án árangurs eftir að hafa staðið í allan gærdag. 4. júní 2016 07:00 Telja óásættanlegt að ferðaþjónustu og almannahagsmunum sé stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar biðla til flugumferðarstjóra og SA að leita allra leiða til að ná sáttum. 6. júní 2016 18:57 Kjaradeila flugumferðarstjóra: Fá frest til 24. júní til að semja Alþingi verður kallað saman og leggja á fram frumvörp þess efnis að deiluaðilar fái frest til 24. júní til þess að leysa deiluna, ella verði gerðardómur kvaddur til. 8. júní 2016 12:10 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Flugumferðarstjórar eygja ekki lausn Samningafundi flugumferðarstjóra í launadeilu þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins lauk án árangurs eftir að hafa staðið í allan gærdag. 4. júní 2016 07:00
Telja óásættanlegt að ferðaþjónustu og almannahagsmunum sé stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar biðla til flugumferðarstjóra og SA að leita allra leiða til að ná sáttum. 6. júní 2016 18:57
Kjaradeila flugumferðarstjóra: Fá frest til 24. júní til að semja Alþingi verður kallað saman og leggja á fram frumvörp þess efnis að deiluaðilar fái frest til 24. júní til þess að leysa deiluna, ella verði gerðardómur kvaddur til. 8. júní 2016 12:10