Fleiri fréttir

Vill hætta við blokkina og reisa hótel í staðinn

Núverandi lóðarhafi Borgartúns 28 vill að kærðu skipulagi, sem gerir ráð fyrir stærri byggingu fyrir íbúðir og verslanir, verði breytt svo reisa megi allt að 88 herbergja hótel á lóðinni.

Vill lengri opnun sundstaða

Tillagan kom fram við umræður um skýrslu stýrihóps um lýðheilsu og heilsueflingu barna og unglinga í leik- og grunnskólum og frístundastarfi.

Jóhanna og Jónína á hinsegin hátíð í Litháen

Fyrrverandi forsætisráðherra og eiginkona hennar halda erindi á Baltic Pride. Hátíðin verður haldin í áttunda sinn í næstu viku. Hátíðarhaldarar segja sögu þeirra veita hinsegin fólki innblástur.

Silfra á kafi í köfurum

Engar takmarkanir eru á fjölda rekstraraðila né fjölda kafara sem fara í gegn um gjána á hverjum degi. Fjöldi kafara árið 2015 var um þrjátíu þúsund.

Clinton tryggir sér sigurinn

Í gær munaði mest um forkosningar flokksins í Kaliforníu, þar sem Clinton var spáð frekar naumum sigri.

Um níutíu eldri borgarar fastir á spítala

Eldri borgarar hafa lítið á milli handanna og of lítið að segja um líf sitt á efri árum. Mikill skortur er á hjúkrunarrýmum og stefnir í óefni vegna mikillar fjölgunar í hópi aldraðra.

Kæra fyrirtæki fyrir að ljúga að neytendum

Félag pípulagningameistara hefur lagt inn kæru á hendur fyrirtæki þar sem það starfar ekki í forstöðu meistara. Ómenntaður einstaklingur á fyrirtækið samkvæmt fyrirtækjaskrá.

Lekamálið hafði áhrif

Hanna Birna Kristjánsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi innanríkisráðherra segir að lekamálið hafi haft áhrif á þá ákvörðun hennar að hætta á Alþingi.

Nauðsynlegt að gera breytingar á búvörusamningum

Lilja Rafney Magnúsdóttir varaformaður atvinnuveganefndar Alþingis segir nauðsynlegt að gera verulega breytingar á búvörusamningum til að hægt verði að skapa sátt um málið. Hún vill fresta gildistöku á sauðfjárhlutanum, endurskoða tollamál og styrkja endurskoðunarákvæði samninganna.

Sjá næstu 50 fréttir