Fleiri fréttir „Íslenska rappsenan er tryllt" Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna. 24.4.2016 19:30 Þriggja bíla árekstur undir Hafnarfjalli Ekki urðu alvarleg slys á fólki. 24.4.2016 19:21 Ólína um hugmyndir Ásmundar Einars: „Dæmigerð tækifærisrök“ Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknar segir ekkert liggja á kosningum og segir nauðsynlegt að ljúka við fyrirhuguð göng um Dýrafjörð áður en gengið verður að kjörborðinu. 24.4.2016 19:15 Margt hægt að gera til að uppræta starfsemi aflandsfélaga 24.4.2016 18:21 Leituðu 11 ára drengs sem hljóp upp í hólana við Djúpavog Tók það björgunarmenn nokkra stund að komast að drengnum þar sem hann var ekki til í að láta ná í sig. 24.4.2016 17:58 Tveir handteknir eftir húsleit lögreglu á Nýbýlavegi Fíkniefnadeild lögreglunnar, ásamt sérsveit ríkislögreglustjóra, fór í húsleit í húsnæði við Nýbýlaveg í Kópavogi í dag. 24.4.2016 17:41 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í fréttum kvöldsins kennir ýmissa grasa. Fjallað verður um aflandsfélög, um forsetaframboð, kosningarnar sem formaður þingflokks Framsóknar segir ekkert liggja á og íslensk trapp. 24.4.2016 17:29 Fór í hjartastopp í London-maraþoninu fimm kílómetrum frá marki Hlaupari í London-maraþoninu sem fór fram í dag fór í hjartastopp þegar hann átti tæpa fimm kílómetra í markið. 24.4.2016 17:02 Róttækir hægri menn sigra í fyrstu umferð forsetakosninga í Austurríki Kosningarnar þykja sögulegar. 24.4.2016 15:44 Norsk herþota skaut óvart á varðturn á æfingu Þrír hermenn voru staddir í varðturninum, þeir sluppu ómeiddir. 24.4.2016 14:39 Sanders: Ég tapa vegna þess að fátækir kjósa ekki "Það er bara staðreynd,“ segir Bernie Sanders. 24.4.2016 14:07 Með heila hreindýrahjörð í garðinum "Það fyrsta sem ég sá í gæmorgun var hreindýrshaus við gluggann hjá mér. Það var óneitanlega svolítið skrýtið.“ 24.4.2016 13:37 Lilja segir að Sigmundur Davíð þurfi andrými Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þurfi andrými og tíma til að funda með flokksmönnum áður en hægt sé að kveða úr um hvort hann geti verið formaður Framsóknarflokksins í kosningabaráttunni í haust. 24.4.2016 12:45 Guðni Th enn undir feldi: „Þeir eru margir núna sem hvetja mig fram“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur enn ekki tekið ákvörðun um forsetaframboð en var nánast ákveðinn í að gera það rétt áður en að Ólafur Ragnar tilkynnti um endurframboð sitt. 24.4.2016 10:58 Obama útilokar landhernað Segir að það væru mistök hjá Bandaríkjunum eða Bretum að senda fótgönguliða inn í Sýrland. 24.4.2016 10:30 Sólarorkuflugvél flaug yfir Kyrrahafið Sólarorkuflugvélin Solar Impulse lenti í Kaliforníu í nótt á ferð sinni um heiminn. 24.4.2016 09:40 Bálför Prince fór fram í kyrrþey Viðstaddir voru hans nánustu ættingjar og vinir. 24.4.2016 09:28 Bein útsending: Nýi ráðherrann og forsetaframboð á Sprengisandi Guðni Th. Jóhannesson og Lilja Alfreðsdóttir fara yfir málin á Sprengisandi. 24.4.2016 09:00 Tvö banaslys rakin til farsímanotkunar á Íslandi síðan 1998 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur rekið sex umferðarslys til farsímanotkunar síðan 2010. Tölur gefa ekki rétta mynd segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 24.4.2016 09:00 Yfirvöld í N-Kóreu reiðubúin til þess að stöðva þróun kjarnorkuvopna Utanríkisráðherra Norður-Kóreu veitti vestrænum fjölmiðlum afar sjaldgæft viðtal um helgina. 23.4.2016 23:30 Hillary Clinton hvetur Breta til að halda sig innan Evrópusambandsins Clinton og Obama eru sammála um að Bretland ætti ekki að yfirgefa ESB. 23.4.2016 22:02 Sjötug móðir rís upp gegn kínverskum ríkisfjölmiðli Hefur kært ríkisfjölmiðlinn Xinhua fyrir að breiða út lygar um son sinn. 23.4.2016 20:47 Að meðaltali 30 morð á dag Fimm meðlimir sömu fjölskyldu voru skotnir til bana í Georgíuríki í Bandaríkjunum í gær, sama dag og átta skyldmenni voru myrt í Pike-sýslu í Ohio. Hátt í 4000 einstaklingar hafa verið skotnir til bana í Bandaríkjunum það sem af er þessu ári. 23.4.2016 20:00 LSD markaðssett sem hættulaust ferðalag Ungt fólk sem á enga sögu í eiturlyfjaneyslu er í auknum mæli farið að nota LSD. Lögreglan hefur áhyggjur af því að verið sé að markaðsetja eiturlyfið sem hættulaust ferðalag. 23.4.2016 19:57 Hundrað kíló af Lego-kubbum Það var ekki erfitt að gleyma sér á bókasafni Kópavogs fyrr í dag þar sem fram fór námskeið í byggingatækni. Það hjálpaði líklega til að námsefnið samanstóð af um hundrað kílóum af Lego-kubbum. 23.4.2016 19:30 Trump hjólar í Hillary og heitir því að vera ekki leiðinlegur Donald Trump er farinn að horfa til mögulegra andstæðinga í forsetakosningum Bandaríkjanna sem fara fram í nóvember. 23.4.2016 19:14 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Hefjast á slaginu 18.30 23.4.2016 18:03 Obama hvetur ungt fólk til að hafna bölsýni "Ég segi eins og John F. Kennedy, vandamál okkar eru af mannavöldum og við getum leyst þau,“ sagði Obama á fundi sínum með ungi fólki í Bretlandi í dag. 23.4.2016 17:51 Taugalækni sagt upp störfum vegna myndbands Í því sést Anjali Ramkissoon veitast að bílstjóra á vegum Uber. 23.4.2016 16:57 Segir föður sinn hafa verið tifandi tímasprengju Eiginkona mannsins sem grunaður er um að hafa orðið 5 að bana í nótt fór fram á skilnað skömmu áður. 23.4.2016 16:32 Tugþúsundir mótmæltu fríverslunarsamningi í Hannover Mótmælendur reyna að ná eyrum Bandaríkjaforseta sem væntanlegur er til borgarinnar á morgun. 23.4.2016 16:05 Forsetar Íslands í áranna rás: Senn ganga landsmenn að kjörborðinu Fimm einstaklingar hafa gegnt embætti forseta Íslands og öll mótuðu þau embættið eftir eigin hugmyndum. Hér verður fjallað stuttlega um sögu embættisins. 23.4.2016 15:30 Virðast hafa skotið flugskeyti af kafbáti Talsmenn Suður-Kóreu halda því fram að nágrannar þeirra í norðri hafi í dag náð uggvænlegum áfanga í hernaðarbrölti sínu. 23.4.2016 15:09 Ölvaður maður hótaði að skjóta mann til bana á Suðurnesjum Mikill viðbúnaður lögreglu að Ásbrú á Reykjanesi. 23.4.2016 14:07 Fordæma boðuð mótmæli við heimili Bjarna Benediktssonar „Þetta er ekki í lagi,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir mótmælin ógeðfelld. 23.4.2016 12:41 Höfðu á brott með sér mörg ár af óútgefnu efni Magni Ásgeirsson leitar óprúttinna aðila sem brutust inn í tónlistarskóla á Akureyri aðfaranótt föstudags. 23.4.2016 12:18 „Þrátt fyrir Panamaskjölin og fall forsætisráðherra er bara „business as usual“ á Alþingi“ Össur Skarphéðinsson segir hættu á að Sigurði Inga Jóhannssyni takist að svæfa stjórnarandstöðuna taki hún sig ekki taki. 23.4.2016 11:42 Skaut fimm til bana áður en hann svipti sig lífi Karlmaður um fimmtugt er grunaður um að hafa skotið fimm til bana á tveimur heimilum í austurhluta Georgíu-ríkis í Bandaríkjunum í nótt. 23.4.2016 11:16 Segir ákvörðun Ólafs dómgreindarbrest sem jók á sundrungu Styrmir Gunnarsson vill að ráðist verði í breytingar á forsetaembættinu; tímamörk sett á setu einstaklinga á Bessastöðum og hið forneskjulega synjunarvald eins manns verði afnumið. 23.4.2016 10:45 Viðrar vel til skíðaiðkunar á Norðurlandi Lokað er í brekkum borgarinnar vegna veðurs. 23.4.2016 10:20 Morð á fjölskyldu í Ohio: Segja morðin minna á aftökur Þrjú börn lifðu af árásina. 23.4.2016 09:24 Strax rýnt í næstu varaforseta Forvali í forsetakosningum í Bandaríkjunum lýkur ekki fyrr en í júní, en fjölmiðlar eru nú þegar farnir að velta fyrir sér varaforsetaefnum flokkanna. Varaforsetaefnið verður kynnt á flokksþingi í júlí. 23.4.2016 07:00 Móttökurnar framar björtustu vonum Fimmtán ár eru liðin frá því að Fréttablaðið kom fyrst fyrir augu lesenda. Vöxtur blaðsins á stuttum tíma kom flestum á óvart. Fréttablaðið hefur verið mest lesna dagblað landsins í þrettán ár af þeim fimmtán sem það hefur ve 23.4.2016 07:00 Erfið byrjun friðarviðræðna Ekkert samkomulag náðist um dagskrá friðarviðræðna stríðandi fylkinga í Jemen á fundi í gær. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hafa alls um 6.500 fallið í borgarastyrjöldinni í landinu, þar af um 3.000 óbreyttir borgarar. 23.4.2016 07:00 Óvissa um framhald lögreglunáms í haust Nýtt frumvarp um nám á háskólastigi er ókomið inn á vorþing Alþingis. 23.4.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Íslenska rappsenan er tryllt" Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna. 24.4.2016 19:30
Ólína um hugmyndir Ásmundar Einars: „Dæmigerð tækifærisrök“ Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknar segir ekkert liggja á kosningum og segir nauðsynlegt að ljúka við fyrirhuguð göng um Dýrafjörð áður en gengið verður að kjörborðinu. 24.4.2016 19:15
Leituðu 11 ára drengs sem hljóp upp í hólana við Djúpavog Tók það björgunarmenn nokkra stund að komast að drengnum þar sem hann var ekki til í að láta ná í sig. 24.4.2016 17:58
Tveir handteknir eftir húsleit lögreglu á Nýbýlavegi Fíkniefnadeild lögreglunnar, ásamt sérsveit ríkislögreglustjóra, fór í húsleit í húsnæði við Nýbýlaveg í Kópavogi í dag. 24.4.2016 17:41
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í fréttum kvöldsins kennir ýmissa grasa. Fjallað verður um aflandsfélög, um forsetaframboð, kosningarnar sem formaður þingflokks Framsóknar segir ekkert liggja á og íslensk trapp. 24.4.2016 17:29
Fór í hjartastopp í London-maraþoninu fimm kílómetrum frá marki Hlaupari í London-maraþoninu sem fór fram í dag fór í hjartastopp þegar hann átti tæpa fimm kílómetra í markið. 24.4.2016 17:02
Róttækir hægri menn sigra í fyrstu umferð forsetakosninga í Austurríki Kosningarnar þykja sögulegar. 24.4.2016 15:44
Norsk herþota skaut óvart á varðturn á æfingu Þrír hermenn voru staddir í varðturninum, þeir sluppu ómeiddir. 24.4.2016 14:39
Sanders: Ég tapa vegna þess að fátækir kjósa ekki "Það er bara staðreynd,“ segir Bernie Sanders. 24.4.2016 14:07
Með heila hreindýrahjörð í garðinum "Það fyrsta sem ég sá í gæmorgun var hreindýrshaus við gluggann hjá mér. Það var óneitanlega svolítið skrýtið.“ 24.4.2016 13:37
Lilja segir að Sigmundur Davíð þurfi andrými Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þurfi andrými og tíma til að funda með flokksmönnum áður en hægt sé að kveða úr um hvort hann geti verið formaður Framsóknarflokksins í kosningabaráttunni í haust. 24.4.2016 12:45
Guðni Th enn undir feldi: „Þeir eru margir núna sem hvetja mig fram“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur enn ekki tekið ákvörðun um forsetaframboð en var nánast ákveðinn í að gera það rétt áður en að Ólafur Ragnar tilkynnti um endurframboð sitt. 24.4.2016 10:58
Obama útilokar landhernað Segir að það væru mistök hjá Bandaríkjunum eða Bretum að senda fótgönguliða inn í Sýrland. 24.4.2016 10:30
Sólarorkuflugvél flaug yfir Kyrrahafið Sólarorkuflugvélin Solar Impulse lenti í Kaliforníu í nótt á ferð sinni um heiminn. 24.4.2016 09:40
Bein útsending: Nýi ráðherrann og forsetaframboð á Sprengisandi Guðni Th. Jóhannesson og Lilja Alfreðsdóttir fara yfir málin á Sprengisandi. 24.4.2016 09:00
Tvö banaslys rakin til farsímanotkunar á Íslandi síðan 1998 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur rekið sex umferðarslys til farsímanotkunar síðan 2010. Tölur gefa ekki rétta mynd segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 24.4.2016 09:00
Yfirvöld í N-Kóreu reiðubúin til þess að stöðva þróun kjarnorkuvopna Utanríkisráðherra Norður-Kóreu veitti vestrænum fjölmiðlum afar sjaldgæft viðtal um helgina. 23.4.2016 23:30
Hillary Clinton hvetur Breta til að halda sig innan Evrópusambandsins Clinton og Obama eru sammála um að Bretland ætti ekki að yfirgefa ESB. 23.4.2016 22:02
Sjötug móðir rís upp gegn kínverskum ríkisfjölmiðli Hefur kært ríkisfjölmiðlinn Xinhua fyrir að breiða út lygar um son sinn. 23.4.2016 20:47
Að meðaltali 30 morð á dag Fimm meðlimir sömu fjölskyldu voru skotnir til bana í Georgíuríki í Bandaríkjunum í gær, sama dag og átta skyldmenni voru myrt í Pike-sýslu í Ohio. Hátt í 4000 einstaklingar hafa verið skotnir til bana í Bandaríkjunum það sem af er þessu ári. 23.4.2016 20:00
LSD markaðssett sem hættulaust ferðalag Ungt fólk sem á enga sögu í eiturlyfjaneyslu er í auknum mæli farið að nota LSD. Lögreglan hefur áhyggjur af því að verið sé að markaðsetja eiturlyfið sem hættulaust ferðalag. 23.4.2016 19:57
Hundrað kíló af Lego-kubbum Það var ekki erfitt að gleyma sér á bókasafni Kópavogs fyrr í dag þar sem fram fór námskeið í byggingatækni. Það hjálpaði líklega til að námsefnið samanstóð af um hundrað kílóum af Lego-kubbum. 23.4.2016 19:30
Trump hjólar í Hillary og heitir því að vera ekki leiðinlegur Donald Trump er farinn að horfa til mögulegra andstæðinga í forsetakosningum Bandaríkjanna sem fara fram í nóvember. 23.4.2016 19:14
Obama hvetur ungt fólk til að hafna bölsýni "Ég segi eins og John F. Kennedy, vandamál okkar eru af mannavöldum og við getum leyst þau,“ sagði Obama á fundi sínum með ungi fólki í Bretlandi í dag. 23.4.2016 17:51
Taugalækni sagt upp störfum vegna myndbands Í því sést Anjali Ramkissoon veitast að bílstjóra á vegum Uber. 23.4.2016 16:57
Segir föður sinn hafa verið tifandi tímasprengju Eiginkona mannsins sem grunaður er um að hafa orðið 5 að bana í nótt fór fram á skilnað skömmu áður. 23.4.2016 16:32
Tugþúsundir mótmæltu fríverslunarsamningi í Hannover Mótmælendur reyna að ná eyrum Bandaríkjaforseta sem væntanlegur er til borgarinnar á morgun. 23.4.2016 16:05
Forsetar Íslands í áranna rás: Senn ganga landsmenn að kjörborðinu Fimm einstaklingar hafa gegnt embætti forseta Íslands og öll mótuðu þau embættið eftir eigin hugmyndum. Hér verður fjallað stuttlega um sögu embættisins. 23.4.2016 15:30
Virðast hafa skotið flugskeyti af kafbáti Talsmenn Suður-Kóreu halda því fram að nágrannar þeirra í norðri hafi í dag náð uggvænlegum áfanga í hernaðarbrölti sínu. 23.4.2016 15:09
Ölvaður maður hótaði að skjóta mann til bana á Suðurnesjum Mikill viðbúnaður lögreglu að Ásbrú á Reykjanesi. 23.4.2016 14:07
Fordæma boðuð mótmæli við heimili Bjarna Benediktssonar „Þetta er ekki í lagi,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir mótmælin ógeðfelld. 23.4.2016 12:41
Höfðu á brott með sér mörg ár af óútgefnu efni Magni Ásgeirsson leitar óprúttinna aðila sem brutust inn í tónlistarskóla á Akureyri aðfaranótt föstudags. 23.4.2016 12:18
„Þrátt fyrir Panamaskjölin og fall forsætisráðherra er bara „business as usual“ á Alþingi“ Össur Skarphéðinsson segir hættu á að Sigurði Inga Jóhannssyni takist að svæfa stjórnarandstöðuna taki hún sig ekki taki. 23.4.2016 11:42
Skaut fimm til bana áður en hann svipti sig lífi Karlmaður um fimmtugt er grunaður um að hafa skotið fimm til bana á tveimur heimilum í austurhluta Georgíu-ríkis í Bandaríkjunum í nótt. 23.4.2016 11:16
Segir ákvörðun Ólafs dómgreindarbrest sem jók á sundrungu Styrmir Gunnarsson vill að ráðist verði í breytingar á forsetaembættinu; tímamörk sett á setu einstaklinga á Bessastöðum og hið forneskjulega synjunarvald eins manns verði afnumið. 23.4.2016 10:45
Viðrar vel til skíðaiðkunar á Norðurlandi Lokað er í brekkum borgarinnar vegna veðurs. 23.4.2016 10:20
Strax rýnt í næstu varaforseta Forvali í forsetakosningum í Bandaríkjunum lýkur ekki fyrr en í júní, en fjölmiðlar eru nú þegar farnir að velta fyrir sér varaforsetaefnum flokkanna. Varaforsetaefnið verður kynnt á flokksþingi í júlí. 23.4.2016 07:00
Móttökurnar framar björtustu vonum Fimmtán ár eru liðin frá því að Fréttablaðið kom fyrst fyrir augu lesenda. Vöxtur blaðsins á stuttum tíma kom flestum á óvart. Fréttablaðið hefur verið mest lesna dagblað landsins í þrettán ár af þeim fimmtán sem það hefur ve 23.4.2016 07:00
Erfið byrjun friðarviðræðna Ekkert samkomulag náðist um dagskrá friðarviðræðna stríðandi fylkinga í Jemen á fundi í gær. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hafa alls um 6.500 fallið í borgarastyrjöldinni í landinu, þar af um 3.000 óbreyttir borgarar. 23.4.2016 07:00
Óvissa um framhald lögreglunáms í haust Nýtt frumvarp um nám á háskólastigi er ókomið inn á vorþing Alþingis. 23.4.2016 07:00