Fleiri fréttir

„Íslenska rappsenan er tryllt"

Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í fréttum kvöldsins kennir ýmissa grasa. Fjallað verður um aflandsfélög, um forsetaframboð, kosningarnar sem formaður þingflokks Framsóknar segir ekkert liggja á og íslensk trapp.

Lilja segir að Sigmundur Davíð þurfi andrými

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þurfi andrými og tíma til að funda með flokksmönnum áður en hægt sé að kveða úr um hvort hann geti verið formaður Framsóknarflokksins í kosningabaráttunni í haust.

Obama útilokar landhernað

Segir að það væru mistök hjá Bandaríkjunum eða Bretum að senda fótgönguliða inn í Sýrland.

Að meðaltali 30 morð á dag

Fimm meðlimir sömu fjölskyldu voru skotnir til bana í Georgíuríki í Bandaríkjunum í gær, sama dag og átta skyldmenni voru myrt í Pike-sýslu í Ohio. Hátt í 4000 einstaklingar hafa verið skotnir til bana í Bandaríkjunum það sem af er þessu ári.

LSD markaðssett sem hættulaust ferðalag

Ungt fólk sem á enga sögu í eiturlyfjaneyslu er í auknum mæli farið að nota LSD. Lögreglan hefur áhyggjur af því að verið sé að markaðsetja eiturlyfið sem hættulaust ferðalag.

Hundrað kíló af Lego-kubbum

Það var ekki erfitt að gleyma sér á bókasafni Kópavogs fyrr í dag þar sem fram fór námskeið í byggingatækni. Það hjálpaði líklega til að námsefnið samanstóð af um hundrað kílóum af Lego-kubbum.

Strax rýnt í næstu varaforseta

Forvali í forsetakosningum í Bandaríkjunum lýkur ekki fyrr en í júní, en fjölmiðlar eru nú þegar farnir að velta fyrir sér varaforsetaefnum flokkanna. Varaforsetaefnið verður kynnt á flokksþingi í júlí.

Móttökurnar framar björtustu vonum

Fimmtán ár eru liðin frá því að Fréttablaðið kom fyrst fyrir augu lesenda. Vöxtur blaðsins á stuttum tíma kom flestum á óvart. Fréttablaðið hefur verið mest lesna dagblað landsins í þrettán ár af þeim fimmtán sem það hefur ve

Erfið byrjun friðarviðræðna

Ekkert samkomulag náðist um dagskrá friðarviðræðna stríðandi fylkinga í Jemen á fundi í gær. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hafa alls um 6.500 fallið í borgarastyrjöldinni í landinu, þar af um 3.000 óbreyttir borgarar.

Sjá næstu 50 fréttir