Margt hægt að gera til að uppræta starfsemi aflandsfélaga Ásgeir Erlendsson skrifar 24. apríl 2016 18:21 John Kay, prófessor í hagfræði. Breski hagfræðingurinn John Kay, sem er staddur hér á landi, segir að hægt sé að gera mikið til þess að uppræta starfsemi aflandsfélaga í skattaskjólum án aðkomu ríkja á borð við Lúxemborg, Panama og Bresku Jómfrúreyja. Flókið regluverk fjármálaheimsins hafi gefið skattaundanskotum í gegnum aflandsfélög byr undir báða vængi. John Kay er einn þekktasti hagfræðingur vesturlanda. Hann er prófessor við London School of Economics og skrifar reglulegar greinar í The Financial Times. Kay hélt erindi á vegum Samfylkingarinnar á Grand hóteli í dag þar sem hann ræddi meðal annars um hvernig eigi að hindra straum peninga í skattaskjól. Hann segir að lönd heimsins geti gert mikið til að koma í veg fyrir skattaundanskot aflandsfélaga. Hann segir miklu máli skipta að fara varlega og skilja á milli þeirra fyrirtækja sem stofnuð eru í þessum ríkjum í heiðarlegum tilgangi annars vegar og hins vegar í þeim tilgangi að svíkja undan skatti eða þvætta peninga. „Ég tel okkur geta gert margt. Til dæmis má gera margt til að uppræta hina tvo stóru bölvalda: spillingu og skattaundanskot fjölþjóðlegra félaga. Við getum gert margt í okkar heimalöndum til að stöðva þetta.“ Segir Kay.Telurðu að unnt sé að takast á við skattaskjól á heimsvísu án þátttöku landa eins og Lúxemborgar,Panama eða Bresku jómfrúareyja?„Það er margt sem hægt er að gera. Þróaðar þjóðir geta gert margt ef þeim er alvara að stöðva þetta. En ekki er hægt að stöðva allt því ekki er hægt að fanga öll lönd í netið. “ Hann segir hluta flókið regluverk í fjármálaheiminum hafi gefið skattaundanskotum aflandsfélaga byr undir báða vængi. „Stór hluti af starfsemi á aflandfélaga er knúin áfram af regluverki um slíka starfsemi sem er allt of flókið og fjármálageiranum er gert að sæta. Hugmyndafræðin að baki regluverksins gengur ekki upp. Regluverkinu er ætlað að kveða á um reglur um fjármálahegðun fólks. Fólk reynir að sniðganga þessar reglur og þær verða sífellt flóknari. Við eltum því skottið á okkur þannig að það verður enginn endir á þessu. Ég vil að við einbeitum okkur að uppbyggingu atvinnugreinarinnar og þeirri hvatningu sem snýr að fólkinu í greininni.Við eigum að gera mun minna af því að semja reglur um hegðun fólks.“ Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Breski hagfræðingurinn John Kay, sem er staddur hér á landi, segir að hægt sé að gera mikið til þess að uppræta starfsemi aflandsfélaga í skattaskjólum án aðkomu ríkja á borð við Lúxemborg, Panama og Bresku Jómfrúreyja. Flókið regluverk fjármálaheimsins hafi gefið skattaundanskotum í gegnum aflandsfélög byr undir báða vængi. John Kay er einn þekktasti hagfræðingur vesturlanda. Hann er prófessor við London School of Economics og skrifar reglulegar greinar í The Financial Times. Kay hélt erindi á vegum Samfylkingarinnar á Grand hóteli í dag þar sem hann ræddi meðal annars um hvernig eigi að hindra straum peninga í skattaskjól. Hann segir að lönd heimsins geti gert mikið til að koma í veg fyrir skattaundanskot aflandsfélaga. Hann segir miklu máli skipta að fara varlega og skilja á milli þeirra fyrirtækja sem stofnuð eru í þessum ríkjum í heiðarlegum tilgangi annars vegar og hins vegar í þeim tilgangi að svíkja undan skatti eða þvætta peninga. „Ég tel okkur geta gert margt. Til dæmis má gera margt til að uppræta hina tvo stóru bölvalda: spillingu og skattaundanskot fjölþjóðlegra félaga. Við getum gert margt í okkar heimalöndum til að stöðva þetta.“ Segir Kay.Telurðu að unnt sé að takast á við skattaskjól á heimsvísu án þátttöku landa eins og Lúxemborgar,Panama eða Bresku jómfrúareyja?„Það er margt sem hægt er að gera. Þróaðar þjóðir geta gert margt ef þeim er alvara að stöðva þetta. En ekki er hægt að stöðva allt því ekki er hægt að fanga öll lönd í netið. “ Hann segir hluta flókið regluverk í fjármálaheiminum hafi gefið skattaundanskotum aflandsfélaga byr undir báða vængi. „Stór hluti af starfsemi á aflandfélaga er knúin áfram af regluverki um slíka starfsemi sem er allt of flókið og fjármálageiranum er gert að sæta. Hugmyndafræðin að baki regluverksins gengur ekki upp. Regluverkinu er ætlað að kveða á um reglur um fjármálahegðun fólks. Fólk reynir að sniðganga þessar reglur og þær verða sífellt flóknari. Við eltum því skottið á okkur þannig að það verður enginn endir á þessu. Ég vil að við einbeitum okkur að uppbyggingu atvinnugreinarinnar og þeirri hvatningu sem snýr að fólkinu í greininni.Við eigum að gera mun minna af því að semja reglur um hegðun fólks.“
Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira