Hillary Clinton hvetur Breta til að halda sig innan Evrópusambandsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. apríl 2016 22:02 Vísir/Getty Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hvetur Breta til þess að halda sig innan Evrópusambandsins en kosið verður um framtíð Bretlands í ESB 23. júní í sumar. Clinton þykir sigurstranglegust til þess að hljóta útnefningu Demókrataflokksins sem forsetaefni flokksins í væntanlegum forsetakosningum. Hún segir að verði hún kosin muni hún vilja að Bretland væri fullgildur meðlimur ESB. Í yfirlýsingu segir einn af hennar helstu ráðgjöfum, Jake Sullivan, samvinna Bandaríkjanna og Evrópu væri afar mikilvæg og sameinuð Evrópa styrki samvinnunna yfir Atlantshafið. Barack Obama var staddur í opinberri heimsókn í Bretlandi um helgina og lýsti þar yfir að hann myndi vilja að Bretland myndi ekki ganga úr Evrópusambandi og að slík ákvörðun myndi hafa slæm áhrif á Bretland. Heimildarmenn breska blaðsins The Guardian segja að Clinton styðji þetta sjónarmið Bandaríkjaforseta og deili því með Obama. Obama var harðlega gagnrýndur af áhrifamönnum innan hreyfingarinnar sem berjast fyrir því að Bretland segir sig úr Evrópusambandinu. Inntakið í gagnrýnni var það að álit Barack Obama skipti engu máli því að hann myndi ekki gegna embætti forseta í langan tíma í viðbót. Kosið verður í Bretlandi í sumar um hvort að Bretland eigi að vera áfram í ESB eða yfirgefa sambandið. Skoðanakannanir gefa til kynna að afar mjótt er á munum. Samkvæmt nýjustu könnun Financial Times er 44 prósent hlynnt því að halda áfram í ESB en 42 prósent vilja yfirgefa ESB. Tengdar fréttir Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00 Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hvetur Breta til þess að halda sig innan Evrópusambandsins en kosið verður um framtíð Bretlands í ESB 23. júní í sumar. Clinton þykir sigurstranglegust til þess að hljóta útnefningu Demókrataflokksins sem forsetaefni flokksins í væntanlegum forsetakosningum. Hún segir að verði hún kosin muni hún vilja að Bretland væri fullgildur meðlimur ESB. Í yfirlýsingu segir einn af hennar helstu ráðgjöfum, Jake Sullivan, samvinna Bandaríkjanna og Evrópu væri afar mikilvæg og sameinuð Evrópa styrki samvinnunna yfir Atlantshafið. Barack Obama var staddur í opinberri heimsókn í Bretlandi um helgina og lýsti þar yfir að hann myndi vilja að Bretland myndi ekki ganga úr Evrópusambandi og að slík ákvörðun myndi hafa slæm áhrif á Bretland. Heimildarmenn breska blaðsins The Guardian segja að Clinton styðji þetta sjónarmið Bandaríkjaforseta og deili því með Obama. Obama var harðlega gagnrýndur af áhrifamönnum innan hreyfingarinnar sem berjast fyrir því að Bretland segir sig úr Evrópusambandinu. Inntakið í gagnrýnni var það að álit Barack Obama skipti engu máli því að hann myndi ekki gegna embætti forseta í langan tíma í viðbót. Kosið verður í Bretlandi í sumar um hvort að Bretland eigi að vera áfram í ESB eða yfirgefa sambandið. Skoðanakannanir gefa til kynna að afar mjótt er á munum. Samkvæmt nýjustu könnun Financial Times er 44 prósent hlynnt því að halda áfram í ESB en 42 prósent vilja yfirgefa ESB.
Tengdar fréttir Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00 Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00
Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00
Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00