Hillary Clinton hvetur Breta til að halda sig innan Evrópusambandsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. apríl 2016 22:02 Vísir/Getty Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hvetur Breta til þess að halda sig innan Evrópusambandsins en kosið verður um framtíð Bretlands í ESB 23. júní í sumar. Clinton þykir sigurstranglegust til þess að hljóta útnefningu Demókrataflokksins sem forsetaefni flokksins í væntanlegum forsetakosningum. Hún segir að verði hún kosin muni hún vilja að Bretland væri fullgildur meðlimur ESB. Í yfirlýsingu segir einn af hennar helstu ráðgjöfum, Jake Sullivan, samvinna Bandaríkjanna og Evrópu væri afar mikilvæg og sameinuð Evrópa styrki samvinnunna yfir Atlantshafið. Barack Obama var staddur í opinberri heimsókn í Bretlandi um helgina og lýsti þar yfir að hann myndi vilja að Bretland myndi ekki ganga úr Evrópusambandi og að slík ákvörðun myndi hafa slæm áhrif á Bretland. Heimildarmenn breska blaðsins The Guardian segja að Clinton styðji þetta sjónarmið Bandaríkjaforseta og deili því með Obama. Obama var harðlega gagnrýndur af áhrifamönnum innan hreyfingarinnar sem berjast fyrir því að Bretland segir sig úr Evrópusambandinu. Inntakið í gagnrýnni var það að álit Barack Obama skipti engu máli því að hann myndi ekki gegna embætti forseta í langan tíma í viðbót. Kosið verður í Bretlandi í sumar um hvort að Bretland eigi að vera áfram í ESB eða yfirgefa sambandið. Skoðanakannanir gefa til kynna að afar mjótt er á munum. Samkvæmt nýjustu könnun Financial Times er 44 prósent hlynnt því að halda áfram í ESB en 42 prósent vilja yfirgefa ESB. Tengdar fréttir Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00 Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hvetur Breta til þess að halda sig innan Evrópusambandsins en kosið verður um framtíð Bretlands í ESB 23. júní í sumar. Clinton þykir sigurstranglegust til þess að hljóta útnefningu Demókrataflokksins sem forsetaefni flokksins í væntanlegum forsetakosningum. Hún segir að verði hún kosin muni hún vilja að Bretland væri fullgildur meðlimur ESB. Í yfirlýsingu segir einn af hennar helstu ráðgjöfum, Jake Sullivan, samvinna Bandaríkjanna og Evrópu væri afar mikilvæg og sameinuð Evrópa styrki samvinnunna yfir Atlantshafið. Barack Obama var staddur í opinberri heimsókn í Bretlandi um helgina og lýsti þar yfir að hann myndi vilja að Bretland myndi ekki ganga úr Evrópusambandi og að slík ákvörðun myndi hafa slæm áhrif á Bretland. Heimildarmenn breska blaðsins The Guardian segja að Clinton styðji þetta sjónarmið Bandaríkjaforseta og deili því með Obama. Obama var harðlega gagnrýndur af áhrifamönnum innan hreyfingarinnar sem berjast fyrir því að Bretland segir sig úr Evrópusambandinu. Inntakið í gagnrýnni var það að álit Barack Obama skipti engu máli því að hann myndi ekki gegna embætti forseta í langan tíma í viðbót. Kosið verður í Bretlandi í sumar um hvort að Bretland eigi að vera áfram í ESB eða yfirgefa sambandið. Skoðanakannanir gefa til kynna að afar mjótt er á munum. Samkvæmt nýjustu könnun Financial Times er 44 prósent hlynnt því að halda áfram í ESB en 42 prósent vilja yfirgefa ESB.
Tengdar fréttir Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00 Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00
Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00
Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00