Með heila hreindýrahjörð í garðinum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2016 13:37 „Það fyrsta sem ég sá í gæmorgun var hreindýrshaus við gluggann hjá mér. Það var óneitanlega svolítið skrýtið,“ segir Gunnlaugur Steinarsson, íbúi á Bakkafirði, í samtali við Vísi en þegar hann leit út um glugga íbúðarhúsi sínu í gærmorgun blasti við honum heil hreindýrahjörð, japlandi á grasinu í garðinum hjá Gunnlaugi. Gunnlaugur tók meðfylgjandi myndir og eins og sjá má var nóg um að vera í garðinum en Gunnlaugur telur að líklega hafi hjörðin talið um 40-50 hreindýr, þar á meðal nokkrir kálfar. Aðspurður hvort að þetta væri algeng sjón segir Gunnlaugur að hreindýrin haldi til í nágrenni Bakkafjarðar og upp á heiðum inn í sveit og sæki stundum í nágrenni bæjarins. Algengt sé að þau leiti eftir fæði á knattspyrnuvelli bæjarfélagsins og tjaldsvæði en þó sé sjaldgæft að þau leiti inn í garða hjá bæjarbúum. Gunnlaugur segir að æ algengara sé að veiðimenn komi á Bakkafjörð í þeim tilgangi að skjóta hreindýr á heiðunum í kring. Sjálfur hefur hann ekki farið á hreindýraveiðar þrátt fyrir að vera áhugamaður um veiðar. „Ég er veiðimaður þó að ég hafi ekki farið á hreindýraveiðar. Það kitlar svolítið að fara að veiða þegar maður sér þetta í svona návígi, ég verð að viðurkenna það,“ segir Gunnlaugur.Sjá má myndirnar sem Gunnlaugur tók í meðfylgjandi myndasafni.Mynd/Gunnlaugur SteinarssonMynd/Gunnlaugur SteinarssonMynd/Gunnlaugur Steinarsson Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Fleiri fréttir Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Sjá meira
„Það fyrsta sem ég sá í gæmorgun var hreindýrshaus við gluggann hjá mér. Það var óneitanlega svolítið skrýtið,“ segir Gunnlaugur Steinarsson, íbúi á Bakkafirði, í samtali við Vísi en þegar hann leit út um glugga íbúðarhúsi sínu í gærmorgun blasti við honum heil hreindýrahjörð, japlandi á grasinu í garðinum hjá Gunnlaugi. Gunnlaugur tók meðfylgjandi myndir og eins og sjá má var nóg um að vera í garðinum en Gunnlaugur telur að líklega hafi hjörðin talið um 40-50 hreindýr, þar á meðal nokkrir kálfar. Aðspurður hvort að þetta væri algeng sjón segir Gunnlaugur að hreindýrin haldi til í nágrenni Bakkafjarðar og upp á heiðum inn í sveit og sæki stundum í nágrenni bæjarins. Algengt sé að þau leiti eftir fæði á knattspyrnuvelli bæjarfélagsins og tjaldsvæði en þó sé sjaldgæft að þau leiti inn í garða hjá bæjarbúum. Gunnlaugur segir að æ algengara sé að veiðimenn komi á Bakkafjörð í þeim tilgangi að skjóta hreindýr á heiðunum í kring. Sjálfur hefur hann ekki farið á hreindýraveiðar þrátt fyrir að vera áhugamaður um veiðar. „Ég er veiðimaður þó að ég hafi ekki farið á hreindýraveiðar. Það kitlar svolítið að fara að veiða þegar maður sér þetta í svona návígi, ég verð að viðurkenna það,“ segir Gunnlaugur.Sjá má myndirnar sem Gunnlaugur tók í meðfylgjandi myndasafni.Mynd/Gunnlaugur SteinarssonMynd/Gunnlaugur SteinarssonMynd/Gunnlaugur Steinarsson
Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Fleiri fréttir Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Sjá meira