Ólína um hugmyndir Ásmundar Einars: „Dæmigerð tækifærisrök“ Ásgeir Erlendsson skrifar 24. apríl 2016 19:15 Þingflokksformaður Framsóknarflokssins segir mikilvægt að tryggja fé til gerðar Dýrafjarðarganga áður en kosið verði og segir að í rauni liggi ekkert á kosningum. Þingmaður Samfylkingarinnar gefur lítið fyrir rökin og bendir á að Vegagerðin og stjórnsýslan lamist ekki þó kosningar eigi sér stað. Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, ritaði pistil á vefsíðunni eyjan.is i gær þar sem hann lýsti þeirri skoðun sinni að mikilvægt væri að afgreiða Dýrafjarðargöng fyrir kosningar. Hann sagði jafnframt að í raun ekkert liggja á að kjósa til Alþingis og benti á mikilvægi þess að klára gerð fjárlaga ársins 2017 til að tryggja fé til verkefnisins. „Þessi göng hafa þurft að bíða allt of lengi og nú glittir í að þau séu að fara af stað og við megum auðvitað ekkert gera til að koma í veg fyrir að svo verði. Þetta er þar af leiðandi eitt af þeim verkefnum sem við þurfum að vera búin að koma klárlega af stað svo það sé engin óvissa. “ Sagði Ásmundur Einar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir málatilbúnað Ásmundar Einars miða að því að svíkja loforð sem Vestfirðingum var gefið um Dýrafjarðargöng annars vegar eða hins vegar að svíkja loforð sem búið er að gefa um kosningar í haust. „Það eru engin rök til að nota þessi tvö loforð hvert gegn öðru. Því að Dýrafjarðargöng hafði verið tekin ákvörðun um sem hefur verið að bjóða þau út og hefja framkvæmdir á næsta ári þá hlýtur það mál bara að vera í farvegi og ferli. Vegagerðin hættir ekki störfum og stjórnsýslan lamast ekki þó að eigi sér stað kosningar í landinu skipt sé um ríkisstjórn. Þannig virkar það ekki í lýðræðisríki með stjórnfestu. Þannig að þessar meintu áhyggjur Ásmundar Einars af afdrifum Dýrafjarðarganga og það þurfi að fresta kosningum þeirra vegna fæsr ekki staðist. Eins væri alveg fráleitt að fresta Dýrafjarðargöngum vegna kosninga. Þetta eru dæmigerð pólitísk tækifærisrök,“ segir Ólína. Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Þingflokksformaður Framsóknarflokssins segir mikilvægt að tryggja fé til gerðar Dýrafjarðarganga áður en kosið verði og segir að í rauni liggi ekkert á kosningum. Þingmaður Samfylkingarinnar gefur lítið fyrir rökin og bendir á að Vegagerðin og stjórnsýslan lamist ekki þó kosningar eigi sér stað. Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, ritaði pistil á vefsíðunni eyjan.is i gær þar sem hann lýsti þeirri skoðun sinni að mikilvægt væri að afgreiða Dýrafjarðargöng fyrir kosningar. Hann sagði jafnframt að í raun ekkert liggja á að kjósa til Alþingis og benti á mikilvægi þess að klára gerð fjárlaga ársins 2017 til að tryggja fé til verkefnisins. „Þessi göng hafa þurft að bíða allt of lengi og nú glittir í að þau séu að fara af stað og við megum auðvitað ekkert gera til að koma í veg fyrir að svo verði. Þetta er þar af leiðandi eitt af þeim verkefnum sem við þurfum að vera búin að koma klárlega af stað svo það sé engin óvissa. “ Sagði Ásmundur Einar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir málatilbúnað Ásmundar Einars miða að því að svíkja loforð sem Vestfirðingum var gefið um Dýrafjarðargöng annars vegar eða hins vegar að svíkja loforð sem búið er að gefa um kosningar í haust. „Það eru engin rök til að nota þessi tvö loforð hvert gegn öðru. Því að Dýrafjarðargöng hafði verið tekin ákvörðun um sem hefur verið að bjóða þau út og hefja framkvæmdir á næsta ári þá hlýtur það mál bara að vera í farvegi og ferli. Vegagerðin hættir ekki störfum og stjórnsýslan lamast ekki þó að eigi sér stað kosningar í landinu skipt sé um ríkisstjórn. Þannig virkar það ekki í lýðræðisríki með stjórnfestu. Þannig að þessar meintu áhyggjur Ásmundar Einars af afdrifum Dýrafjarðarganga og það þurfi að fresta kosningum þeirra vegna fæsr ekki staðist. Eins væri alveg fráleitt að fresta Dýrafjarðargöngum vegna kosninga. Þetta eru dæmigerð pólitísk tækifærisrök,“ segir Ólína.
Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira