Obama hvetur ungt fólk til að hafna bölsýni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. apríl 2016 17:51 Obama ræddi við ungt fólk í dag. Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti í dag ungt fólk til þess að hafna bölsýni á þróun mála í heiminum. Sagði hann að ungt fólk um allan heim þyrfti að eiga í samskiptum við fólk af mismunandi skoðunum ætluðu þau sér að breyta heiminum. Í dag var síðasti dagur Bretlandsheimsóknar Bandaríkjaforseta og hélt hann fund með um fimm hundruð ungum leiðtogum í bresku samfélagi. „Ég er hér til að segja ykkur að hafna þeirri hugmynd að til séu öfl og kraftar sem við höfum ekki stjórn á. Ég segi eins og John F. Kennedy, vandamál okkar eru af mannavöldum og við getum leyst þau,“ sagði Obama. „Þið hafið aldrei haft jafn góð tæki til þess að hafa áhrif,“ sagði Obama á fundinum. „Hafnið bölsýni og gerið ykkur grein fyrir því að framfarir eru mögulegar en alls ekki sjálfsagðar. Framfarir krefjast baráttu, aga og trúar.“ Obama sagði þó einnig að ungt fólk í dag stæði frammi fyrir margvíslegum erfiðum áskorunum. „Ég ætla ekki að halda því fram að ykkar kynslóð lifi auðveldu lífi, nú á tímum stórbrotinna breytinga, allt frá 11. september, hryðjuverkanna í London og á þessari öld upplýsinga og Twitter með sínum stöðuga straum slæmra frétta.“ Sagði Obama að ein af þeim af þeim leiðum sem myndu vísa veginn í átt að framförum væri sú að eiga í samskiptum við fólk af ólíkum skoðunum. Hvatti hann unga fólkið til þess að sækjast eftir því að eiga í samræðum við fólk með mismunandi pólítiskar skoðanir það myndi víkka sjóndeilarhringinn. Obama heldur Evrópureisu sinni áfram og heldur í dag til Þýskalands þar sem hann mun ræða meðal annars ræða við Angelu Merkel Þýskalandskanslara. Tengdar fréttir Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00 Obama hvetur Breta til að yfirgefa ekki ESB Barack Obama Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Bretlands í morgun og var varla lentur þegar hann var búinn að hrista verulega upp í deilunni um það hvort Bretar eigi að vera áfram í ESB eður ei. Obama skrifaði grein í Daily Telegraph sem birtist í morgun þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundar og samskipti Breta og Bandaríkjamanna. 22. apríl 2016 08:58 Silkislakur Georg Bretaprins heilsaði Obama Prinsinn fékk að vaka fram eftir vegna þess að hann var svo spenntur að hitta forsetann. 22. apríl 2016 21:29 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti í dag ungt fólk til þess að hafna bölsýni á þróun mála í heiminum. Sagði hann að ungt fólk um allan heim þyrfti að eiga í samskiptum við fólk af mismunandi skoðunum ætluðu þau sér að breyta heiminum. Í dag var síðasti dagur Bretlandsheimsóknar Bandaríkjaforseta og hélt hann fund með um fimm hundruð ungum leiðtogum í bresku samfélagi. „Ég er hér til að segja ykkur að hafna þeirri hugmynd að til séu öfl og kraftar sem við höfum ekki stjórn á. Ég segi eins og John F. Kennedy, vandamál okkar eru af mannavöldum og við getum leyst þau,“ sagði Obama. „Þið hafið aldrei haft jafn góð tæki til þess að hafa áhrif,“ sagði Obama á fundinum. „Hafnið bölsýni og gerið ykkur grein fyrir því að framfarir eru mögulegar en alls ekki sjálfsagðar. Framfarir krefjast baráttu, aga og trúar.“ Obama sagði þó einnig að ungt fólk í dag stæði frammi fyrir margvíslegum erfiðum áskorunum. „Ég ætla ekki að halda því fram að ykkar kynslóð lifi auðveldu lífi, nú á tímum stórbrotinna breytinga, allt frá 11. september, hryðjuverkanna í London og á þessari öld upplýsinga og Twitter með sínum stöðuga straum slæmra frétta.“ Sagði Obama að ein af þeim af þeim leiðum sem myndu vísa veginn í átt að framförum væri sú að eiga í samskiptum við fólk af ólíkum skoðunum. Hvatti hann unga fólkið til þess að sækjast eftir því að eiga í samræðum við fólk með mismunandi pólítiskar skoðanir það myndi víkka sjóndeilarhringinn. Obama heldur Evrópureisu sinni áfram og heldur í dag til Þýskalands þar sem hann mun ræða meðal annars ræða við Angelu Merkel Þýskalandskanslara.
Tengdar fréttir Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00 Obama hvetur Breta til að yfirgefa ekki ESB Barack Obama Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Bretlands í morgun og var varla lentur þegar hann var búinn að hrista verulega upp í deilunni um það hvort Bretar eigi að vera áfram í ESB eður ei. Obama skrifaði grein í Daily Telegraph sem birtist í morgun þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundar og samskipti Breta og Bandaríkjamanna. 22. apríl 2016 08:58 Silkislakur Georg Bretaprins heilsaði Obama Prinsinn fékk að vaka fram eftir vegna þess að hann var svo spenntur að hitta forsetann. 22. apríl 2016 21:29 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00
Obama hvetur Breta til að yfirgefa ekki ESB Barack Obama Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Bretlands í morgun og var varla lentur þegar hann var búinn að hrista verulega upp í deilunni um það hvort Bretar eigi að vera áfram í ESB eður ei. Obama skrifaði grein í Daily Telegraph sem birtist í morgun þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundar og samskipti Breta og Bandaríkjamanna. 22. apríl 2016 08:58
Silkislakur Georg Bretaprins heilsaði Obama Prinsinn fékk að vaka fram eftir vegna þess að hann var svo spenntur að hitta forsetann. 22. apríl 2016 21:29