Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. apríl 2016 18:03 Ungt fólk sem á enga sögu um eiturlyfjaneyslu er í auknum mæli farið að nota LSD. Lögreglan hefur miklar áhyggjur af þróuninni en í fréttum Stöðvar 2 verður rætt við Runólf Þórhallsson yfirmann hjá fíkniefnadeild um málið. Þá verður í fréttatímanum fjallað um raforkusæstreng Norður-Atlantshafsríkja sem myndi tengja Ísland, Grænland, Færeyjar og Hjaltlandseyjar við raforkukerfi Evrópu. Um er að ræða nýja og annars konar hugmynd en hingað til hefur aðallega verið hoft til þess nýr raforkusæstrengur frá Íslandi myndi tengjast Skotlandi. Hugmyndin að hönnun strengsins er afrakstur vinnu samstarfshóps fimm þjóða. Við fjöllum líka um mannskæðar skotárásir í Bandaríkjunum en það sem af er ári hafa tæplega fjögur þúsund manns verið skotnir til bana Vestanhafs. Í fréttatímanum verður umfjöllun um nýtt hótel á Hnappavöllum. Hundrað og fjögur herbergi og fjórar svítur verða á hótelinu sem mun skapa fimmtíu ný störf í Öræfasveit. Þá lítum við inn á útskriftarsýningu BA-nema í myndlistardeild Listaháskóla Íslands, svo eitthvað sé nefnt. Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi. Sjá má útsendinguna í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Sjá meira
Ungt fólk sem á enga sögu um eiturlyfjaneyslu er í auknum mæli farið að nota LSD. Lögreglan hefur miklar áhyggjur af þróuninni en í fréttum Stöðvar 2 verður rætt við Runólf Þórhallsson yfirmann hjá fíkniefnadeild um málið. Þá verður í fréttatímanum fjallað um raforkusæstreng Norður-Atlantshafsríkja sem myndi tengja Ísland, Grænland, Færeyjar og Hjaltlandseyjar við raforkukerfi Evrópu. Um er að ræða nýja og annars konar hugmynd en hingað til hefur aðallega verið hoft til þess nýr raforkusæstrengur frá Íslandi myndi tengjast Skotlandi. Hugmyndin að hönnun strengsins er afrakstur vinnu samstarfshóps fimm þjóða. Við fjöllum líka um mannskæðar skotárásir í Bandaríkjunum en það sem af er ári hafa tæplega fjögur þúsund manns verið skotnir til bana Vestanhafs. Í fréttatímanum verður umfjöllun um nýtt hótel á Hnappavöllum. Hundrað og fjögur herbergi og fjórar svítur verða á hótelinu sem mun skapa fimmtíu ný störf í Öræfasveit. Þá lítum við inn á útskriftarsýningu BA-nema í myndlistardeild Listaháskóla Íslands, svo eitthvað sé nefnt. Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi. Sjá má útsendinguna í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Sjá meira