Fleiri fréttir

Tugir sitja uppi með ónýtta fjárfestingu

Kvótasetning á makrílveiðar smábáta þýðir að meirihluti þeirra sjómanna sem hafa veitt makríl hafa ekkert erindi á sjó og sitja þeir uppi með milljóna fjárfestingu ónýtta.

Vistarbandi komið á opinbera starfsmenn

Ríkið með öll tromp á hendi í slagnum við aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) og hjúkrunarfræðinga, segir formaður BHM. Telur lög á verkföll líka geta náð til uppsagna. Ríkið getur lengt uppsagnarfrest komi til hópuppsagna stétta.

Fékk skotvopnið í afmælisgjöf

Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð.

Frakkar lána Belgum hatt Napóleons

Orrustan við Waterloo fór fram þan átjánda júní 1815, en hún markaði endalok herveldis Napóleons Bónaparte frakklandskeisara, og lágu tugþúsundir manna í valnum. Hattinn sem hann bar þennan örlagaríka dag fundu andstæðingar hans þó aftur á móti á nálægt vígvellinum

Íhuga inntökupróf í Verzló strax næsta vor

Skólameistari Verzlunarskólans segir nýtt einkunnakerfi sem tók við af samræmdum prófum hafa reynst illa og að alvarlega sé íhugað að taka upp inntökupróf strax næsta vor.

Þurfa ekki að flytja úr heimabyggð til að stunda nám

Menntamálaráðherra segir ekki rétt að nemendur komi til með að þurfa að flytja úr sinni heimabyggð til að stunda tónlistarnám. Þó sé nauðsynlegt að gera breytingar á fyrirkomulagi námsins enda standi margir tónlistarskólar frammi fyrir gjaldþroti.

Sláttur hafinn á Suðurlandi

Sláttur hófst á Suðurlandi í dag hjá bændunum á Skíðabakka í Austur-Landeyjum, eða þeim Elvari Eyvindssyni og Rúti Pálssyni.

Ætlar ekki að standa með eiginkonu sinni

Eiginmaður konunnar sem hjálpaði föngunum að flýja í New York segist vera í losti eftir að í ljós kom að strokufangarnir ætluðu að myrða hann.

Danska stjórnin rétt heldur velli

Samkvæmt útgönguspá Metro fríblaðsins fær blá blokkinn 88 þingmenn og sú rauða 87 en þá eru fjórir þingmenn Færeyja og Grænlands ekki taldir með.

Reiðhjólaþjófafaraldur á höfuðborgarsvæðinu

Á rúmum tveimur vikum hefur lögreglu borist 41 tilkynning um reiðhjólastuld. Dæmi eru um skipulagða starfsemi þar sem hjólunum er kippt upp í sendiferðabíla og jafnvel send út fyrir landsteinana.

Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við

Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi.

Styrktarfé til ABC fryst uns greitt verður úr ágreiningi

Deilur standa nú á milli ABC barnahjálpar á Íslandi og ABC barnahjálpar í Kenía. Utanríkisráðuneytið veitti ABC á Íslandi fimmtán milljóna króna styrk í lok árs 2014 sem hefur verið frystur á meðan deilur standa yfir.

Sjá næstu 50 fréttir