Fleiri fréttir Vandinn virðist minni en talið var í fyrstu Yfirdýralæknir segir að sjúkdómseinkenni fjárdauðans sé næringarskortur en ástæðan er enn ófundin. 19.6.2015 07:00 Tugir sitja uppi með ónýtta fjárfestingu Kvótasetning á makrílveiðar smábáta þýðir að meirihluti þeirra sjómanna sem hafa veitt makríl hafa ekkert erindi á sjó og sitja þeir uppi með milljóna fjárfestingu ónýtta. 19.6.2015 07:00 Forseti þings vonar að sátt náist sem fyrst Þingflokksformenn munu ekki hittast fyrr en á mánudag til að ræða möguleg þinglok. 19.6.2015 07:00 Segja borgina ekki efna samning Mikil óánægja er meðal ÍR-inga með vanefndir Reykjavíkurborgar. 19.6.2015 07:00 Vistarbandi komið á opinbera starfsmenn Ríkið með öll tromp á hendi í slagnum við aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) og hjúkrunarfræðinga, segir formaður BHM. Telur lög á verkföll líka geta náð til uppsagna. Ríkið getur lengt uppsagnarfrest komi til hópuppsagna stétta. 19.6.2015 07:00 Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19.6.2015 07:00 Hlín segir Malín hafa skipulagt fjárkúgunina með sér Hlín Einarsdóttir segir Malín Brand, systur sína, hafa logið í fjölmiðla um aðkomu sína að fjárkúgunarmálinu á hendur forsætisráðherra. 19.6.2015 06:59 Myrtur af símaþjófum Ungur drengur í Kanada fann menn sem stálu síma hans með leitarforriti. 18.6.2015 23:42 Ríkisstjórnin vill jafna hlut kynjanna í fjölmiðlum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, kynnti í dag nokkur skref sem ríkisstjórn hyggst taka í tilefni af átaki Sameinuðu þjóðanna HeForShe. 18.6.2015 23:41 Helle Thorning-Schmidt segir af sér "Ég var fyrsta konan í Danmörku til að verða forsætisráðherra, en vitið þið hvað? Ég verð ekki sú síðasta.“ 18.6.2015 23:22 Stjórnin fallin í Danmörku Danski þjóðarflokkurinn næststærsti flokkur landsins. 18.6.2015 21:39 Kjúklingar kýldir og steiktir lifandi Grimmileg meðferð kjúklinga náðist á falda myndavél. 18.6.2015 21:30 Frakkar lána Belgum hatt Napóleons Orrustan við Waterloo fór fram þan átjánda júní 1815, en hún markaði endalok herveldis Napóleons Bónaparte frakklandskeisara, og lágu tugþúsundir manna í valnum. Hattinn sem hann bar þennan örlagaríka dag fundu andstæðingar hans þó aftur á móti á nálægt vígvellinum 18.6.2015 20:30 Fékk skammbyssu í afmælisgjöf Dylann Roof sagði fórnarlömbum sínum að hann „yrði að gera þetta“ þegar hann myrti níu manns. 18.6.2015 20:24 Íhuga inntökupróf í Verzló strax næsta vor Skólameistari Verzlunarskólans segir nýtt einkunnakerfi sem tók við af samræmdum prófum hafa reynst illa og að alvarlega sé íhugað að taka upp inntökupróf strax næsta vor. 18.6.2015 20:15 Telja lögin brot á stjórnarskrá og Mannréttindasáttmála Evrópu Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir dómsmál þeirra gegn ríkinu ekki hafa nein áhrif á samningsvilja félagsins. 18.6.2015 19:44 Engin sátt um makrílfrumvarpið í atvinnuveganefnd Ólíklegt að stjórn og stjórnarandstaða nái sátt um makrílfrumvarpið. Talsmenn undirskriftasöfnunar segja margt enn óskýrt í breytingatillögum. 18.6.2015 19:30 Þurfa ekki að flytja úr heimabyggð til að stunda nám Menntamálaráðherra segir ekki rétt að nemendur komi til með að þurfa að flytja úr sinni heimabyggð til að stunda tónlistarnám. Þó sé nauðsynlegt að gera breytingar á fyrirkomulagi námsins enda standi margir tónlistarskólar frammi fyrir gjaldþroti. 18.6.2015 19:30 Sláttur hafinn á Suðurlandi Sláttur hófst á Suðurlandi í dag hjá bændunum á Skíðabakka í Austur-Landeyjum, eða þeim Elvari Eyvindssyni og Rúti Pálssyni. 18.6.2015 19:27 Bara konur á fundi bæjarstjórnar Árborgar í dag Aðalmál fundarins var samþykki á yfirlýsingu um samstarf við lögregluna á Suðurlandi gegn heimilisofbeldi. 18.6.2015 19:19 Ætlar ekki að standa með eiginkonu sinni Eiginmaður konunnar sem hjálpaði föngunum að flýja í New York segist vera í losti eftir að í ljós kom að strokufangarnir ætluðu að myrða hann. 18.6.2015 19:08 Úrslitin í Danmörku ráðast á síðustu atkvæðunum Hægri blokkinn vinnur nauman sigur samkvæmt útgönguspá Danska sjónvarpsins. Atkvæði Færeyinga og Grænlendinga gætu ráðið úrslitum. 18.6.2015 18:35 Hjúkrunarfræðingar í mál við ríkið Stjórn FÍH ákvað í dag að fela lögmanni félagsins að höfða dómsmál gegn ríkinu vegna laga á verkfallsaðgerðir félagsins. 18.6.2015 18:12 Brian Williams snýr ekki aftur Var vikið úr starfi í febrúar fyrir ósannindi. 18.6.2015 18:02 Danska stjórnin rétt heldur velli Samkvæmt útgönguspá Metro fríblaðsins fær blá blokkinn 88 þingmenn og sú rauða 87 en þá eru fjórir þingmenn Færeyja og Grænlands ekki taldir með. 18.6.2015 17:41 550 þúsund króna sekt og sviptur ökuréttindum í tvö ár Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann til þess að greiða 550 þúsund krónur í sekt vegna aksturs undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 18.6.2015 17:32 Skilorð fyrir að brjóta gegn tólf ára stúlku Maður á fertugsaldri var sakfelldur í Hæstaréttir fyrir að klípa í brjóst systurdóttur sinnar. 18.6.2015 17:30 Vogabyggð gerð að íbúðarhverfi Gert er ráð fyrir 1.100 íbúðum í hverfinu eftir breytingar. 18.6.2015 17:28 38 létust í árásum Boko Haram Konur og börn voru á meðal þeirra sem létust, í tveimur árásum vígahópsins. 18.6.2015 16:25 Víða lokað í Reykjavík á morgun: Leikskólum, félagsmiðstöðvum og frístundaheimilum lokað Einnig verður Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn lokaður, matvælaeftirlit ofl. 18.6.2015 15:33 Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18.6.2015 15:25 Heslihnetur innkallaðar vegna myglu Heslihnetukjarnar frá First Price í 200 gramma pakkningum. 18.6.2015 15:10 Barn hlaut annars stigs brunasár í slysi við Geysi Talsmaður Landeigendafélagsins Geysis ehf. segir að ríkið meini landeigendum að bæta umgjörð á svæðinu. 18.6.2015 14:27 Lævísleg tölvuskeyti send á grunlausa einstaklinga Útlit er fyrir að íslenskur þýðandi hafi verið fenginn til að yfirfara bréfin, sem stíluð eru frá Microsoft 18.6.2015 14:01 „Ég vil verða besti pabbi í heimi“ Hermann Jónsson sagði frá því hvernig hann ætlar að verða besti pabbi í heimi. 18.6.2015 14:00 Reiðhjólaþjófafaraldur á höfuðborgarsvæðinu Á rúmum tveimur vikum hefur lögreglu borist 41 tilkynning um reiðhjólastuld. Dæmi eru um skipulagða starfsemi þar sem hjólunum er kippt upp í sendiferðabíla og jafnvel send út fyrir landsteinana. 18.6.2015 13:42 Jón Gunnarsson vill sátt um makrílfrumvarpið Formaður atvinnuveganefndar segir óvíst hvort makrílfrumvarpið verði afgreitt úr nefnd í næstu viku og hvort menn kjósi að afgreiða það í sátt eða ekki. 18.6.2015 13:29 Ísland endurheimti titilinn friðsælasta land í heimi Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Global Peace Index. 18.6.2015 13:23 Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki örugg Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki, á korti og í farsíma, öruggustu almennu rafrænu auðkenninguna sem í boði séu hér á landi. 18.6.2015 13:04 Ekkert sem bendi til undirliggjandi vandamála né siðblindu Geðlæknir sem framkvæmdi sálfræðimat á konunni sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana í Hafnarfirði sagði hana telja sig ábyrga fyrir dauða mannsins, þrátt fyrir að hún neiti sök. 18.6.2015 12:37 Þreif blóðið af sambýlismanni sínum og klæddi í föt áður en hún óskaði eftir aðstoð Konan sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana á heimili þeirra í Hafnarfirði neitar sök í málinu. 18.6.2015 10:43 Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18.6.2015 09:00 Styrktarfé til ABC fryst uns greitt verður úr ágreiningi Deilur standa nú á milli ABC barnahjálpar á Íslandi og ABC barnahjálpar í Kenía. Utanríkisráðuneytið veitti ABC á Íslandi fimmtán milljóna króna styrk í lok árs 2014 sem hefur verið frystur á meðan deilur standa yfir. 18.6.2015 09:00 Pollurinn „iðar“ af saurgerlum Sýnataka HNE sýnir 800 falt magn saurkólígerla í Pollinum á Akureyri. 18.6.2015 08:00 Úthafskarfavertíðin brást í ár Fá skip ná ekki að staðsetja úthafskarfann á víðáttumiklu hafsvæði. 18.6.2015 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vandinn virðist minni en talið var í fyrstu Yfirdýralæknir segir að sjúkdómseinkenni fjárdauðans sé næringarskortur en ástæðan er enn ófundin. 19.6.2015 07:00
Tugir sitja uppi með ónýtta fjárfestingu Kvótasetning á makrílveiðar smábáta þýðir að meirihluti þeirra sjómanna sem hafa veitt makríl hafa ekkert erindi á sjó og sitja þeir uppi með milljóna fjárfestingu ónýtta. 19.6.2015 07:00
Forseti þings vonar að sátt náist sem fyrst Þingflokksformenn munu ekki hittast fyrr en á mánudag til að ræða möguleg þinglok. 19.6.2015 07:00
Segja borgina ekki efna samning Mikil óánægja er meðal ÍR-inga með vanefndir Reykjavíkurborgar. 19.6.2015 07:00
Vistarbandi komið á opinbera starfsmenn Ríkið með öll tromp á hendi í slagnum við aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) og hjúkrunarfræðinga, segir formaður BHM. Telur lög á verkföll líka geta náð til uppsagna. Ríkið getur lengt uppsagnarfrest komi til hópuppsagna stétta. 19.6.2015 07:00
Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19.6.2015 07:00
Hlín segir Malín hafa skipulagt fjárkúgunina með sér Hlín Einarsdóttir segir Malín Brand, systur sína, hafa logið í fjölmiðla um aðkomu sína að fjárkúgunarmálinu á hendur forsætisráðherra. 19.6.2015 06:59
Myrtur af símaþjófum Ungur drengur í Kanada fann menn sem stálu síma hans með leitarforriti. 18.6.2015 23:42
Ríkisstjórnin vill jafna hlut kynjanna í fjölmiðlum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, kynnti í dag nokkur skref sem ríkisstjórn hyggst taka í tilefni af átaki Sameinuðu þjóðanna HeForShe. 18.6.2015 23:41
Helle Thorning-Schmidt segir af sér "Ég var fyrsta konan í Danmörku til að verða forsætisráðherra, en vitið þið hvað? Ég verð ekki sú síðasta.“ 18.6.2015 23:22
Kjúklingar kýldir og steiktir lifandi Grimmileg meðferð kjúklinga náðist á falda myndavél. 18.6.2015 21:30
Frakkar lána Belgum hatt Napóleons Orrustan við Waterloo fór fram þan átjánda júní 1815, en hún markaði endalok herveldis Napóleons Bónaparte frakklandskeisara, og lágu tugþúsundir manna í valnum. Hattinn sem hann bar þennan örlagaríka dag fundu andstæðingar hans þó aftur á móti á nálægt vígvellinum 18.6.2015 20:30
Fékk skammbyssu í afmælisgjöf Dylann Roof sagði fórnarlömbum sínum að hann „yrði að gera þetta“ þegar hann myrti níu manns. 18.6.2015 20:24
Íhuga inntökupróf í Verzló strax næsta vor Skólameistari Verzlunarskólans segir nýtt einkunnakerfi sem tók við af samræmdum prófum hafa reynst illa og að alvarlega sé íhugað að taka upp inntökupróf strax næsta vor. 18.6.2015 20:15
Telja lögin brot á stjórnarskrá og Mannréttindasáttmála Evrópu Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir dómsmál þeirra gegn ríkinu ekki hafa nein áhrif á samningsvilja félagsins. 18.6.2015 19:44
Engin sátt um makrílfrumvarpið í atvinnuveganefnd Ólíklegt að stjórn og stjórnarandstaða nái sátt um makrílfrumvarpið. Talsmenn undirskriftasöfnunar segja margt enn óskýrt í breytingatillögum. 18.6.2015 19:30
Þurfa ekki að flytja úr heimabyggð til að stunda nám Menntamálaráðherra segir ekki rétt að nemendur komi til með að þurfa að flytja úr sinni heimabyggð til að stunda tónlistarnám. Þó sé nauðsynlegt að gera breytingar á fyrirkomulagi námsins enda standi margir tónlistarskólar frammi fyrir gjaldþroti. 18.6.2015 19:30
Sláttur hafinn á Suðurlandi Sláttur hófst á Suðurlandi í dag hjá bændunum á Skíðabakka í Austur-Landeyjum, eða þeim Elvari Eyvindssyni og Rúti Pálssyni. 18.6.2015 19:27
Bara konur á fundi bæjarstjórnar Árborgar í dag Aðalmál fundarins var samþykki á yfirlýsingu um samstarf við lögregluna á Suðurlandi gegn heimilisofbeldi. 18.6.2015 19:19
Ætlar ekki að standa með eiginkonu sinni Eiginmaður konunnar sem hjálpaði föngunum að flýja í New York segist vera í losti eftir að í ljós kom að strokufangarnir ætluðu að myrða hann. 18.6.2015 19:08
Úrslitin í Danmörku ráðast á síðustu atkvæðunum Hægri blokkinn vinnur nauman sigur samkvæmt útgönguspá Danska sjónvarpsins. Atkvæði Færeyinga og Grænlendinga gætu ráðið úrslitum. 18.6.2015 18:35
Hjúkrunarfræðingar í mál við ríkið Stjórn FÍH ákvað í dag að fela lögmanni félagsins að höfða dómsmál gegn ríkinu vegna laga á verkfallsaðgerðir félagsins. 18.6.2015 18:12
Danska stjórnin rétt heldur velli Samkvæmt útgönguspá Metro fríblaðsins fær blá blokkinn 88 þingmenn og sú rauða 87 en þá eru fjórir þingmenn Færeyja og Grænlands ekki taldir með. 18.6.2015 17:41
550 þúsund króna sekt og sviptur ökuréttindum í tvö ár Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann til þess að greiða 550 þúsund krónur í sekt vegna aksturs undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 18.6.2015 17:32
Skilorð fyrir að brjóta gegn tólf ára stúlku Maður á fertugsaldri var sakfelldur í Hæstaréttir fyrir að klípa í brjóst systurdóttur sinnar. 18.6.2015 17:30
Vogabyggð gerð að íbúðarhverfi Gert er ráð fyrir 1.100 íbúðum í hverfinu eftir breytingar. 18.6.2015 17:28
38 létust í árásum Boko Haram Konur og börn voru á meðal þeirra sem létust, í tveimur árásum vígahópsins. 18.6.2015 16:25
Víða lokað í Reykjavík á morgun: Leikskólum, félagsmiðstöðvum og frístundaheimilum lokað Einnig verður Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn lokaður, matvælaeftirlit ofl. 18.6.2015 15:33
Heslihnetur innkallaðar vegna myglu Heslihnetukjarnar frá First Price í 200 gramma pakkningum. 18.6.2015 15:10
Barn hlaut annars stigs brunasár í slysi við Geysi Talsmaður Landeigendafélagsins Geysis ehf. segir að ríkið meini landeigendum að bæta umgjörð á svæðinu. 18.6.2015 14:27
Lævísleg tölvuskeyti send á grunlausa einstaklinga Útlit er fyrir að íslenskur þýðandi hafi verið fenginn til að yfirfara bréfin, sem stíluð eru frá Microsoft 18.6.2015 14:01
„Ég vil verða besti pabbi í heimi“ Hermann Jónsson sagði frá því hvernig hann ætlar að verða besti pabbi í heimi. 18.6.2015 14:00
Reiðhjólaþjófafaraldur á höfuðborgarsvæðinu Á rúmum tveimur vikum hefur lögreglu borist 41 tilkynning um reiðhjólastuld. Dæmi eru um skipulagða starfsemi þar sem hjólunum er kippt upp í sendiferðabíla og jafnvel send út fyrir landsteinana. 18.6.2015 13:42
Jón Gunnarsson vill sátt um makrílfrumvarpið Formaður atvinnuveganefndar segir óvíst hvort makrílfrumvarpið verði afgreitt úr nefnd í næstu viku og hvort menn kjósi að afgreiða það í sátt eða ekki. 18.6.2015 13:29
Ísland endurheimti titilinn friðsælasta land í heimi Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Global Peace Index. 18.6.2015 13:23
Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki örugg Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki, á korti og í farsíma, öruggustu almennu rafrænu auðkenninguna sem í boði séu hér á landi. 18.6.2015 13:04
Ekkert sem bendi til undirliggjandi vandamála né siðblindu Geðlæknir sem framkvæmdi sálfræðimat á konunni sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana í Hafnarfirði sagði hana telja sig ábyrga fyrir dauða mannsins, þrátt fyrir að hún neiti sök. 18.6.2015 12:37
Þreif blóðið af sambýlismanni sínum og klæddi í föt áður en hún óskaði eftir aðstoð Konan sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana á heimili þeirra í Hafnarfirði neitar sök í málinu. 18.6.2015 10:43
Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18.6.2015 09:00
Styrktarfé til ABC fryst uns greitt verður úr ágreiningi Deilur standa nú á milli ABC barnahjálpar á Íslandi og ABC barnahjálpar í Kenía. Utanríkisráðuneytið veitti ABC á Íslandi fimmtán milljóna króna styrk í lok árs 2014 sem hefur verið frystur á meðan deilur standa yfir. 18.6.2015 09:00
Pollurinn „iðar“ af saurgerlum Sýnataka HNE sýnir 800 falt magn saurkólígerla í Pollinum á Akureyri. 18.6.2015 08:00
Úthafskarfavertíðin brást í ár Fá skip ná ekki að staðsetja úthafskarfann á víðáttumiklu hafsvæði. 18.6.2015 08:00