Fleiri fréttir Sex létust þegar svalir hrundu Harmleikur í gleðskap nemenda við Berkeley-háskólann í Kaliforníu. 18.6.2015 07:00 Bankar í Sviss hjálpa við rannsókn á FIFA Svissneskir saksóknarar rannsaka 53 tilfelli meints peningaþvættis. Ríkissaksóknari Sviss segir rannsóknina flókna og efast ekki um að hún verði langdregin. Sepp Blatter, forseti FIFA, gæti þurft að mæta í yfirheyrslu hjá Svisslendingum. 18.6.2015 07:00 Stríðandi fylkingar við mótmæli Fjölmennur hópur mótmælenda safnaðist saman fyrir utan þinghúsið í Hong Kong í gær. Mótmælin eru til komin vegna þess að þingið kýs í vikunni um ný lög sem myndu gera íbúum Hong Kong kleift að kjósa sér leiðtoga. 18.6.2015 07:00 Svipað að kaupa jörð og togara Lítil hreyfing er á sölu á kúabújörðum þótt verð á kvóta hafi haldist lágt. 18.6.2015 07:00 Flestir vilja spítala fyrir fé kröfuhafa Meira en tveir af hverjum þremur svarendum telja rétt að nýta hluta af fé frá kröfuhöfum til þess að byggja nýjan spítala. Varaformaður fjárlaganefndar segir gott að fólk vilji forgangsraða í þágu grunnþjónustunnar og byggja nýjan spítala. 18.6.2015 07:00 Á leið í dómssal án ökuréttinda og undir áhrifum fíkniefna Tveir ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í nótt grunaður um akstur undir áhrifum áfengi og fíkniefna. 18.6.2015 06:43 Níu drepnir í skotárás á kirkju í Suður-Karólínu Talið er að kynþáttahatur búi að baki. Mikil leit stendur nú yfir en hinn grunaði er hvítur maður á þrítugsaldri. 18.6.2015 06:32 Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17.6.2015 23:00 Ramadan hefst á morgun Íslenskir múslimar þurfa að fasta lengst allra þjóða vegna þess hve sólin er lengi á lofti hér á landi. 17.6.2015 22:38 Gasblöðrur, kandíflos og hoppukastalar kættu Börnin skemmtu sér konunglega í miðbænum í dag enda margt sem hægt var að taka sér fyrir hendur á sjálfan þjóðhátíðardaginn. 17.6.2015 22:03 Fordæma mótmælendur reið, sár og hneyksluð Björn Ingi Hrafnsson biður fólk að læka þá skoðun að fámennur hópur hafi skemmt allt með því að púa og berja í bumbur. 17.6.2015 20:59 Víkingar tókust á í miðborginni í dag Margt var um manninn í Reykjavík í dag þegar Íslendingar minntust sjálfstæði landsins. Ljósmyndari fréttastofunnar var á svæðinu. 17.6.2015 20:26 Mótmæltu vanhæfri ríkisstjórn og ástandi heilbrigðiskerfisins Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist hafa skilning á mótmælunum á Austurvelli í dag. 17.6.2015 19:46 Jón Sigurðsson hefði verið traustur stuðningsmaður femínista Steinunn Stefánsdóttir varaformaður Kvenréttindafélags Íslands flutti hátíðarræðuna á Hrafnseyrarhátíð í dag. 17.6.2015 18:53 TF-Líf sækir veikan sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF er nú rétt ókomin að rússneskum togara sem var að veiðum á Reykjaneshrygg. 17.6.2015 18:49 Ekki verið rætt að taka aftur upp samræmd próf Einkunnir þeirra sem sótt hafa um skólavist í Verslunarskólanum hafa hækkað töluvert frá því að samræmd próf að vori voru afnumin árið 2008 og velta skólastjórnendur þar fyrir sér hvort verið sé að leggja réttan mælikvarða á hæfni nemenda við lok grunnskólans. Formaður skólamálanefndar segir ekki hafa komið til umræðu að breyta fyrirkomulaginu eins og það er. 17.6.2015 18:48 Saka sjávarútvegsráðherra um klækjapólitík og forkastanleg vinnubrögð Landssamband smábátaeigenda lýsir yfir fullu vantrausti á embættisfærslu ráðherrans í makrílmálinu og krefst þess að hún verði dregin til baka 17.6.2015 18:36 Neytendastofa sektaði þrjú bakarí Neytendastofa hefur í kjölfar eftirlits með verðmerkingum í bakaríum á höfuðborgarsvæðinu sektað þrjú fyrirtæki vegna ástands verðmerkinga. 17.6.2015 17:01 Forstjóri Hafró og söguritari Forseta meðal þeirra sem hlutu fálkaorðuna Fjórtán einstaklingar sæmdir heiðursmerki orðunnar í dag. 17.6.2015 16:57 Floods expected in Skaftá Within the past 24 hours, the level of the Skaftá river at Sveinstindur has risen. 17.6.2015 16:41 Skaftárhlaup mjög líklega hafið Veðurstofa Íslands gefur út viðvörun vegna vatnavár. 17.6.2015 16:31 Tígrísdýr banaði manni í Tbilisi Slapp úr dýragarði borgarinnar í flóðinu um helgina. 17.6.2015 15:50 Týndi leikfangatígurinn Hobbes fékk skoðunarferð um flugvöllinn í Tampa Lenti í ýmsum ævintýrum á meðan hann beið eiganda síns, hins sex ára Owen. 17.6.2015 14:51 Sjáðu stemninguna á Austurvelli í dag Hróp og köll mótmælenda settu heldur betur svip sinn á hátíðarhöldin. 17.6.2015 14:00 Veiðimanni sem fór í Þingvallavatn enn haldið sofandi Ekki náð meðvitund frá því í síðustu viku. 17.6.2015 13:06 Falsaðir seðlar á Íslandi Tilkynnt um falsaðar evrur 17.6.2015 13:00 Gagnrýnir flutning til forsætisráðuneytis Ríkisendurskoðun hvetur til þess að tilfærsla Þjóðminjasafns undir fosætisráðherra verði endurskoðuð: 17.6.2015 13:00 Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra „Vanhæf ríkisstjórn“ hrópað og púað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 17.6.2015 11:15 Akureyri besti áfangastaðurinn í Evrópu að mati Lonely Planet Ferðavefurinn segir kjörið að heimsækja bæinn í sumar. 17.6.2015 10:36 Fíkniefni fundust á réttindalausum ökumanni Maðurinn og farþegi hans látnir lausir eftir blóð- og skýrslutöku. 17.6.2015 10:12 Safnar saman undirskriftum: Vill lög um heimilisofbeldi 17.6.2015 10:00 Fjölbreytt dagskrá á þjóðhátíðardaginn Skipulögð þjóðhátíðardagskrá í Reykjavík hefst klukkan korter yfir tíu. Veðurspá er sæmileg. 17.6.2015 09:41 Samningar voru nánast í höfn Samtök atvinnulífsins slíta viðræðum við VM og Rafiðnaðarsambandið 17.6.2015 08:00 Engir fundir og allt vitlaust á Alþingi Tillaga sjávarútvegsráðherra um kvótasetningu á makríl hleypir illu blóði í stjórnarandstöðu: 17.6.2015 08:00 Ríkið greiðir milljarð fyrir hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð Samkomulag við lánardrottna á að bjarga fjárhag Sunnuhlíðar sem átt hefur í miklum skuldavanda. 17.6.2015 08:00 Ráðuneytið semur um tollalækkanir Landbúnaðarráðherra segir landbúnaðarráðuneytið standa í viðræðum við ESB um gagnkvæmar tollalækkanir en sambandið frestar ítrekað fundum. Hann segir núverandi kerfi um mjólkurframleiðslu koma bændum og neytendum vel. 17.6.2015 08:00 Þjóðin í tvö horn vegna laga á verkfall „Ég túlka það sem stuðning við okkar málstað að meirihluti þjóðarinnar vill að við náum einhverjum árangri í okkar kjarabaráttu,“ segir Ólafur Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 17.6.2015 07:00 Vilja viðhald á holóttum götum Borgin á að móta viðhaldsstefnu vegna gatnaframkvæmda samkvæmt tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks á borgarstjórnarfundi í gær. 17.6.2015 07:00 Ráðherra fylgir ráðgjöf Hafró Þorskkvótinn 239.000 tonn 17.6.2015 07:00 Skoða vindorkugarð norðan við Húsavík Bæjarráð Norðurþings mun á næstunni taka til umfjöllunar hugmyndir EAB New Energy Europe um vindorkugarð í nágrenni Húsavíkur. Fyrirtækið hefur fundað með forsvarsmönnum Norðurþings í tvígang og kynnt vilja sinn til að rannsaka svæði norðan Húsavíkur sem mögulegan framtíðarstað. 17.6.2015 07:00 Ekkert til að bjóða flóttafólki Flokkar þjóðernissinna ná saman um stofnun þingflokks á Evrópuþinginu. 17.6.2015 07:00 Mokuðu snjó fyrir 80 milljónir Tíðarfarið nyrðra kostnaðarsamt fyrir sveitarsjóðinn á Akureyri: 17.6.2015 07:00 Nýi sjávarútvegurinn græði á afnámi hafta Áætlanir um afnám fjármagnshafta gefa fyrirheit um aukið aðstreymi erlends fjármagns til nýrra greina sjávarútvegsins. Fjárfestingarbylgja er í farvatninu, er mat hagfræðinga. Þegar hafa fjárfestingar aukist stórum í skipum og nýrri tækni. 17.6.2015 07:00 Ábati sagður margfaldur af styrkingu túlkasjóðsins Fólk sem hefur þurft að reiða sig á aðstoð túlka hefur ekki getað nýtt sér þjónustuna í útskriftarveislum, á húsfundum eða í atvinnuviðtölum. Hér tryggja lög ekki heyrnarlausum viðlíka aðstoð og þekkist á Norðurlöndum. 17.6.2015 07:00 Vill fá aðlögunarráðuneytið aftur Búast má við óvenjuspennandi þingkosningum í Danmörku á morgun því samkvæmt skoðanakönnunum skiptist fylgi kjósenda nokkurn veginn jafnt milli blokkanna tveggja. Lars Løkke Rasmussen vonast til þess að fella Helle Thorning-Schmidt úr stól forsætisráðherra. 17.6.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sex létust þegar svalir hrundu Harmleikur í gleðskap nemenda við Berkeley-háskólann í Kaliforníu. 18.6.2015 07:00
Bankar í Sviss hjálpa við rannsókn á FIFA Svissneskir saksóknarar rannsaka 53 tilfelli meints peningaþvættis. Ríkissaksóknari Sviss segir rannsóknina flókna og efast ekki um að hún verði langdregin. Sepp Blatter, forseti FIFA, gæti þurft að mæta í yfirheyrslu hjá Svisslendingum. 18.6.2015 07:00
Stríðandi fylkingar við mótmæli Fjölmennur hópur mótmælenda safnaðist saman fyrir utan þinghúsið í Hong Kong í gær. Mótmælin eru til komin vegna þess að þingið kýs í vikunni um ný lög sem myndu gera íbúum Hong Kong kleift að kjósa sér leiðtoga. 18.6.2015 07:00
Svipað að kaupa jörð og togara Lítil hreyfing er á sölu á kúabújörðum þótt verð á kvóta hafi haldist lágt. 18.6.2015 07:00
Flestir vilja spítala fyrir fé kröfuhafa Meira en tveir af hverjum þremur svarendum telja rétt að nýta hluta af fé frá kröfuhöfum til þess að byggja nýjan spítala. Varaformaður fjárlaganefndar segir gott að fólk vilji forgangsraða í þágu grunnþjónustunnar og byggja nýjan spítala. 18.6.2015 07:00
Á leið í dómssal án ökuréttinda og undir áhrifum fíkniefna Tveir ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í nótt grunaður um akstur undir áhrifum áfengi og fíkniefna. 18.6.2015 06:43
Níu drepnir í skotárás á kirkju í Suður-Karólínu Talið er að kynþáttahatur búi að baki. Mikil leit stendur nú yfir en hinn grunaði er hvítur maður á þrítugsaldri. 18.6.2015 06:32
Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17.6.2015 23:00
Ramadan hefst á morgun Íslenskir múslimar þurfa að fasta lengst allra þjóða vegna þess hve sólin er lengi á lofti hér á landi. 17.6.2015 22:38
Gasblöðrur, kandíflos og hoppukastalar kættu Börnin skemmtu sér konunglega í miðbænum í dag enda margt sem hægt var að taka sér fyrir hendur á sjálfan þjóðhátíðardaginn. 17.6.2015 22:03
Fordæma mótmælendur reið, sár og hneyksluð Björn Ingi Hrafnsson biður fólk að læka þá skoðun að fámennur hópur hafi skemmt allt með því að púa og berja í bumbur. 17.6.2015 20:59
Víkingar tókust á í miðborginni í dag Margt var um manninn í Reykjavík í dag þegar Íslendingar minntust sjálfstæði landsins. Ljósmyndari fréttastofunnar var á svæðinu. 17.6.2015 20:26
Mótmæltu vanhæfri ríkisstjórn og ástandi heilbrigðiskerfisins Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist hafa skilning á mótmælunum á Austurvelli í dag. 17.6.2015 19:46
Jón Sigurðsson hefði verið traustur stuðningsmaður femínista Steinunn Stefánsdóttir varaformaður Kvenréttindafélags Íslands flutti hátíðarræðuna á Hrafnseyrarhátíð í dag. 17.6.2015 18:53
TF-Líf sækir veikan sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF er nú rétt ókomin að rússneskum togara sem var að veiðum á Reykjaneshrygg. 17.6.2015 18:49
Ekki verið rætt að taka aftur upp samræmd próf Einkunnir þeirra sem sótt hafa um skólavist í Verslunarskólanum hafa hækkað töluvert frá því að samræmd próf að vori voru afnumin árið 2008 og velta skólastjórnendur þar fyrir sér hvort verið sé að leggja réttan mælikvarða á hæfni nemenda við lok grunnskólans. Formaður skólamálanefndar segir ekki hafa komið til umræðu að breyta fyrirkomulaginu eins og það er. 17.6.2015 18:48
Saka sjávarútvegsráðherra um klækjapólitík og forkastanleg vinnubrögð Landssamband smábátaeigenda lýsir yfir fullu vantrausti á embættisfærslu ráðherrans í makrílmálinu og krefst þess að hún verði dregin til baka 17.6.2015 18:36
Neytendastofa sektaði þrjú bakarí Neytendastofa hefur í kjölfar eftirlits með verðmerkingum í bakaríum á höfuðborgarsvæðinu sektað þrjú fyrirtæki vegna ástands verðmerkinga. 17.6.2015 17:01
Forstjóri Hafró og söguritari Forseta meðal þeirra sem hlutu fálkaorðuna Fjórtán einstaklingar sæmdir heiðursmerki orðunnar í dag. 17.6.2015 16:57
Floods expected in Skaftá Within the past 24 hours, the level of the Skaftá river at Sveinstindur has risen. 17.6.2015 16:41
Tígrísdýr banaði manni í Tbilisi Slapp úr dýragarði borgarinnar í flóðinu um helgina. 17.6.2015 15:50
Týndi leikfangatígurinn Hobbes fékk skoðunarferð um flugvöllinn í Tampa Lenti í ýmsum ævintýrum á meðan hann beið eiganda síns, hins sex ára Owen. 17.6.2015 14:51
Sjáðu stemninguna á Austurvelli í dag Hróp og köll mótmælenda settu heldur betur svip sinn á hátíðarhöldin. 17.6.2015 14:00
Veiðimanni sem fór í Þingvallavatn enn haldið sofandi Ekki náð meðvitund frá því í síðustu viku. 17.6.2015 13:06
Gagnrýnir flutning til forsætisráðuneytis Ríkisendurskoðun hvetur til þess að tilfærsla Þjóðminjasafns undir fosætisráðherra verði endurskoðuð: 17.6.2015 13:00
Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra „Vanhæf ríkisstjórn“ hrópað og púað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 17.6.2015 11:15
Akureyri besti áfangastaðurinn í Evrópu að mati Lonely Planet Ferðavefurinn segir kjörið að heimsækja bæinn í sumar. 17.6.2015 10:36
Fíkniefni fundust á réttindalausum ökumanni Maðurinn og farþegi hans látnir lausir eftir blóð- og skýrslutöku. 17.6.2015 10:12
Fjölbreytt dagskrá á þjóðhátíðardaginn Skipulögð þjóðhátíðardagskrá í Reykjavík hefst klukkan korter yfir tíu. Veðurspá er sæmileg. 17.6.2015 09:41
Samningar voru nánast í höfn Samtök atvinnulífsins slíta viðræðum við VM og Rafiðnaðarsambandið 17.6.2015 08:00
Engir fundir og allt vitlaust á Alþingi Tillaga sjávarútvegsráðherra um kvótasetningu á makríl hleypir illu blóði í stjórnarandstöðu: 17.6.2015 08:00
Ríkið greiðir milljarð fyrir hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð Samkomulag við lánardrottna á að bjarga fjárhag Sunnuhlíðar sem átt hefur í miklum skuldavanda. 17.6.2015 08:00
Ráðuneytið semur um tollalækkanir Landbúnaðarráðherra segir landbúnaðarráðuneytið standa í viðræðum við ESB um gagnkvæmar tollalækkanir en sambandið frestar ítrekað fundum. Hann segir núverandi kerfi um mjólkurframleiðslu koma bændum og neytendum vel. 17.6.2015 08:00
Þjóðin í tvö horn vegna laga á verkfall „Ég túlka það sem stuðning við okkar málstað að meirihluti þjóðarinnar vill að við náum einhverjum árangri í okkar kjarabaráttu,“ segir Ólafur Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 17.6.2015 07:00
Vilja viðhald á holóttum götum Borgin á að móta viðhaldsstefnu vegna gatnaframkvæmda samkvæmt tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks á borgarstjórnarfundi í gær. 17.6.2015 07:00
Skoða vindorkugarð norðan við Húsavík Bæjarráð Norðurþings mun á næstunni taka til umfjöllunar hugmyndir EAB New Energy Europe um vindorkugarð í nágrenni Húsavíkur. Fyrirtækið hefur fundað með forsvarsmönnum Norðurþings í tvígang og kynnt vilja sinn til að rannsaka svæði norðan Húsavíkur sem mögulegan framtíðarstað. 17.6.2015 07:00
Ekkert til að bjóða flóttafólki Flokkar þjóðernissinna ná saman um stofnun þingflokks á Evrópuþinginu. 17.6.2015 07:00
Mokuðu snjó fyrir 80 milljónir Tíðarfarið nyrðra kostnaðarsamt fyrir sveitarsjóðinn á Akureyri: 17.6.2015 07:00
Nýi sjávarútvegurinn græði á afnámi hafta Áætlanir um afnám fjármagnshafta gefa fyrirheit um aukið aðstreymi erlends fjármagns til nýrra greina sjávarútvegsins. Fjárfestingarbylgja er í farvatninu, er mat hagfræðinga. Þegar hafa fjárfestingar aukist stórum í skipum og nýrri tækni. 17.6.2015 07:00
Ábati sagður margfaldur af styrkingu túlkasjóðsins Fólk sem hefur þurft að reiða sig á aðstoð túlka hefur ekki getað nýtt sér þjónustuna í útskriftarveislum, á húsfundum eða í atvinnuviðtölum. Hér tryggja lög ekki heyrnarlausum viðlíka aðstoð og þekkist á Norðurlöndum. 17.6.2015 07:00
Vill fá aðlögunarráðuneytið aftur Búast má við óvenjuspennandi þingkosningum í Danmörku á morgun því samkvæmt skoðanakönnunum skiptist fylgi kjósenda nokkurn veginn jafnt milli blokkanna tveggja. Lars Løkke Rasmussen vonast til þess að fella Helle Thorning-Schmidt úr stól forsætisráðherra. 17.6.2015 07:00