Reiðhjólaþjófafaraldur á höfuðborgarsvæðinu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. júní 2015 13:42 Á rúmum tveimur vikum hefur lögreglu borist 41 tilkynning um reiðhjólastuld. Dæmi eru um skipulagða starfsemi þar sem hjólunum er kippt upp í sendiferðabíla og jafnvel send út fyrir landsteinana. vísir/stefán Nokkuð hefur borið á reiðhjólaþjófnaði víða á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Vandamálið hefur verið viðvarandi undanfarin ár, en sjaldan eins mikið og nú. Frá byrjun mánaðar hefur lögreglu borist 41 tilkynning um reiðhjólastuld og er fólk því hvatt til að gæta vel að reiðhjólum sínum. Benedikt Lund lögreglumaður segir í samtali við Vísi að vitað sé til þess að þjófagengi fari á skipulagðan hátt um borgina á sendiferðabílum og steli hjólum hvar sem til þeirra næst. Þjófarnir gangi jafnvel svo langt að fara inn í húsnæði til að sækja sér reiðhjól en tvö slík mál hafa komið upp á borð lögreglu á undanförnum tveimur vikum. Þá segir hann dæmi um að hjólin séu jafnvel send út fyrir landsteinana. Erfiðara sé þó að fylgjast með gámaútflutningi. „Þeir eru oft með mjög öflugar tangir og ná að klippa í sundur mjög öfluga lása. Þetta eru engir unglingar,“ segir Benedikt. Nokkur umræða hefur verið um reiðhjólaþjófnað inni á hverfishópum á Facebook. Laugarneshverfið er þar á meðal og hefur mikil umræða spunnist um stuldinn. Benedikt staðfestir að óvenju mörg tilfelli hafi komið upp í Austurbænum í þessum mánuði, eða sautján talsins. Hann hvetur fólk því til að fylgjast vel með hjólunum, best sé ef fólk geti læst þau inni. Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Nokkuð hefur borið á reiðhjólaþjófnaði víða á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Vandamálið hefur verið viðvarandi undanfarin ár, en sjaldan eins mikið og nú. Frá byrjun mánaðar hefur lögreglu borist 41 tilkynning um reiðhjólastuld og er fólk því hvatt til að gæta vel að reiðhjólum sínum. Benedikt Lund lögreglumaður segir í samtali við Vísi að vitað sé til þess að þjófagengi fari á skipulagðan hátt um borgina á sendiferðabílum og steli hjólum hvar sem til þeirra næst. Þjófarnir gangi jafnvel svo langt að fara inn í húsnæði til að sækja sér reiðhjól en tvö slík mál hafa komið upp á borð lögreglu á undanförnum tveimur vikum. Þá segir hann dæmi um að hjólin séu jafnvel send út fyrir landsteinana. Erfiðara sé þó að fylgjast með gámaútflutningi. „Þeir eru oft með mjög öflugar tangir og ná að klippa í sundur mjög öfluga lása. Þetta eru engir unglingar,“ segir Benedikt. Nokkur umræða hefur verið um reiðhjólaþjófnað inni á hverfishópum á Facebook. Laugarneshverfið er þar á meðal og hefur mikil umræða spunnist um stuldinn. Benedikt staðfestir að óvenju mörg tilfelli hafi komið upp í Austurbænum í þessum mánuði, eða sautján talsins. Hann hvetur fólk því til að fylgjast vel með hjólunum, best sé ef fólk geti læst þau inni.
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira