Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. september 2025 18:07 Olíuvinnslustöð Basjneft í Úfu. Oil and Gas Refining Úkraínumenn gerðu í dag flygildaárás á eina stærstu olíuvinnslustöð Rússlands. Haft er eftir rússneskum embættismönnum að eldur hafi kviknað út frá sprengingunni en að tjónið sé minniháttar. Guardian greinir frá því að um ræði stærðar olíuvinnslustöð sem tilheyri rússneska olíufyrirtækinu Bashneft. Stöðin er í útjaðri borgarinnar Úfu undir Úralfjöllum, í um 1400 kílómetra fjarlægð frá víglínunni í austanverðri Úkraínu. Af myndefni sem hefur verið dreift á samfélagsmiðlum má sjá að flygildinu hafi verið flogið upp að stöðinni og sprungið svo í loft upp. Eldur blossaði í kjölfarið en tjónið er sagt lítilsvægt. „Í dag var gerð hryðjuverkaárás á vinnslustöð Bashneft með flygildum af flugvélagerð. Ekkert tjón varð á fólki. Vinnslustöðin varð fyrir lítilsháttar tjóni og eldur kviknaði, sem unnið er að því að slökkva,“ hefur Guardian eftir Radíj Khabírov, héraðsstjóra Basjkortostan þar sem Úfu er að finna. Samkvæmt héraðsstjóranum var flygildið sem sprakk annað tveggja sem gerð voru út en hitt var skotið niður. Úkraínska leyniþjónustan hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Sjá meira
Guardian greinir frá því að um ræði stærðar olíuvinnslustöð sem tilheyri rússneska olíufyrirtækinu Bashneft. Stöðin er í útjaðri borgarinnar Úfu undir Úralfjöllum, í um 1400 kílómetra fjarlægð frá víglínunni í austanverðri Úkraínu. Af myndefni sem hefur verið dreift á samfélagsmiðlum má sjá að flygildinu hafi verið flogið upp að stöðinni og sprungið svo í loft upp. Eldur blossaði í kjölfarið en tjónið er sagt lítilsvægt. „Í dag var gerð hryðjuverkaárás á vinnslustöð Bashneft með flygildum af flugvélagerð. Ekkert tjón varð á fólki. Vinnslustöðin varð fyrir lítilsháttar tjóni og eldur kviknaði, sem unnið er að því að slökkva,“ hefur Guardian eftir Radíj Khabírov, héraðsstjóra Basjkortostan þar sem Úfu er að finna. Samkvæmt héraðsstjóranum var flygildið sem sprakk annað tveggja sem gerð voru út en hitt var skotið niður. Úkraínska leyniþjónustan hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Sjá meira