Vandinn virðist minni en talið var í fyrstu Svavar Hávarðsson skrifar 19. júní 2015 07:00 Kenningin um samband fjárdauða og eldgoss í Holuhrauni virðist ekki standast. fréttablaðið/vilhelm „Það er varasamt að draga of miklar ályktanir, en vandamálið virðist ekki eins mikið og leit úr fyrir í fyrstu,“ segir Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir um rannsókn vegna óútskýrðs fjárdauða víða um land. Bændur af 167 bæjum hafa svarað spurningalista Matvælastofnunar og Bændasamtaka Íslands sem um 2.000 bændur fengu sendan. Af þessum 167 sem svarað hafa er dauðatíðnin þrjú prósent að meðaltali, en í venjulegu árferði er tíðnin eitt til tvö prósent. „Þegar útbreiðsla fjárdauðans er skoðuð þá sker Austurland sig úr, en þar er dauðatíðni lægri. Hæstu svörin sem eru að berast frá einstökum bændum er 12 til 14%,“ segir Sigurborg, sem bætir við að dýrin virðist almennt séð hafa haft góða lyst en nærist ekki. „Það bendir til að þær hafi ekki verið veikar, en dýr sem eru veik hætta oftast að éta þó það sé ekki algilt.“ Spurð um orsakir fjárdauðans segir Sigurborg ljóst að illa viðraði til heyskapar í fyrrasumar. Þó sé ekki hægt að fullyrða að léleg hey séu ástæðan. „Það er allavega ljóst að sjúkdómsmyndin er næringarskortur, en af hverju vitum við ekki; hvort þær hafa ekki fengið næga næringu eða hvort þær hafa ekki getað tekið hana upp úr fóðrinu.“ Sigurborg efast stórlega um að eldgosið í Holuhrauni hafi eitthvað með fjárdauðann að gera, enda sé lægsta dauðatíðnin á Austurlandi þegar litið er til svara þeirra bænda sem hafa veitt upplýsingar um fjárdauðann til þessa. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
„Það er varasamt að draga of miklar ályktanir, en vandamálið virðist ekki eins mikið og leit úr fyrir í fyrstu,“ segir Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir um rannsókn vegna óútskýrðs fjárdauða víða um land. Bændur af 167 bæjum hafa svarað spurningalista Matvælastofnunar og Bændasamtaka Íslands sem um 2.000 bændur fengu sendan. Af þessum 167 sem svarað hafa er dauðatíðnin þrjú prósent að meðaltali, en í venjulegu árferði er tíðnin eitt til tvö prósent. „Þegar útbreiðsla fjárdauðans er skoðuð þá sker Austurland sig úr, en þar er dauðatíðni lægri. Hæstu svörin sem eru að berast frá einstökum bændum er 12 til 14%,“ segir Sigurborg, sem bætir við að dýrin virðist almennt séð hafa haft góða lyst en nærist ekki. „Það bendir til að þær hafi ekki verið veikar, en dýr sem eru veik hætta oftast að éta þó það sé ekki algilt.“ Spurð um orsakir fjárdauðans segir Sigurborg ljóst að illa viðraði til heyskapar í fyrrasumar. Þó sé ekki hægt að fullyrða að léleg hey séu ástæðan. „Það er allavega ljóst að sjúkdómsmyndin er næringarskortur, en af hverju vitum við ekki; hvort þær hafa ekki fengið næga næringu eða hvort þær hafa ekki getað tekið hana upp úr fóðrinu.“ Sigurborg efast stórlega um að eldgosið í Holuhrauni hafi eitthvað með fjárdauðann að gera, enda sé lægsta dauðatíðnin á Austurlandi þegar litið er til svara þeirra bænda sem hafa veitt upplýsingar um fjárdauðann til þessa.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira